Morgunblaðið - 02.09.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.09.1973, Blaðsíða 5
MORGUN'BLAÐIÐ — SUNNJDÁGUR 2. SEPTEMBER Í973 O UTSA HELDUR ÁFRAM Á MÖRGUNN 40-70% AFSLÁTTUR ALLT NÝLEGAR OG NÝJAR VÖRUR - NÝJAR VÖRUR TEKNAR UPP Á ÚTSÖLUNNI Á MORGUNN höíum við logt ohhur irum við útsölur en uldrei sem nú KARNABÆR LffKJARGÖTU 2. LAUGAVEGI 20A. OG LAUGAVEGI 66 KARM fiskidœlur Höfum til afgreiðslu með stuttum fyrirvara frá verk- smiðju í Noregi, KARM fiskidælur í stærðunum 8—14 tommur. KARM fiskidælur frá Karmöy Mek. Verksted hafa undanfarin ár verið settar i fleiri norska og fær- eyska fiskibáta, en dælur frá öðrum framleiðendum, samanlagt. Verð KARM fiskidæla er sérlega hagstætt. Leitið upplýsinga hjá okkur. VÉLASALAN HF., Garðastræti 6, símar 15401, 16341. X' ' " ' — " ... ............................ ■ ' - - - ■ .....' ' • ' ' ".. — - ■'•■"■■ ... ' r FRYSTIKISTUR VESTFROST ER DÖNSK GÆÐAVARA VESTFROST frystikisturnar eru bún- ar hinum viðurkenndu Danfoss frysti- ^ kerfum. Hverri VESTFROST frystikistu fylgja 1—2 geymslukörfur. Aukakörfur fá- anlegar á mjög hagstæðu verði. VESTFROST frystikisturnar eru allar búnar sérstöku hraðfrystihólfi og einnig má læsa kistunum. VESTFROST verksmiðjurnar í Es- bjerg eru stærstu útflytjendur í Dan- mörku á frystitækjum til heimilisnota lítrar 195 265 385 460 560 breidd cm 72 92 126 156 186 dýpt cm fán handfangs) 65 65 65 65 65 hæð cm 85 85 85 85 85 Frystiatköst pr. sólarhring kg 18 23 27 39 42 195 Itr. kr. 30.758.00 265 Itr. kr. 34.038,00 385 ttr. kr. 38.858,00 460 Itr. kr. 44.870,00 560 Hr. kr. 49.762,00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.