Morgunblaðið - 07.09.1973, Qupperneq 1
32 SlÐUR
199. tbl. 60. árg.
FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1973
Frentsmiðja Morgunblaðsins.
Frá fundi íslenzku ráðherranna með Willy Brandt kanslara í gspr.
Óvissa í gjaldeyrismálunum;
Pundið hrapaði
í verði í gær
London, 6. sept. AP—NTB.
STERLINGSPIJNDIB brezka
féll veruiega í verði i niorgun
og meira en nokkru sinni fyrr á
þessu ári. Versnaði þar með
staða bandaríska dalsins, svo og
hins kanadíska. og lækkuðu báð
ir á gjaldeyrismörkuðum Evr
ópu. .Vlátti merkja talsvert ör
ygglsleysl í viðskiptum fésýsiu
rnanrta í dag, að sögn frétta-
manna.
Fyrst eítir opnun gjaldeyris-
markaða i morgun féli pundið
um 4 bandarisk cent, og hafði
þá lækkað um 7,5 cent frá þvi á
mánudag. Venjulegar verðbreyt-
n.gar pundsins nema yfirleitt að
eins broti úr centi á dag.
Síðdegis rétti pundið smáveg-
is úr kútnum en stóð enn 3 cent
um lægra en síðdegis í gær. Tal
Starfsfólk
yfirtók
fyrirtækið
Láege, Belgiiu, 6. sept. — AP
STAEFSMENN galdþrota
rafeindatækjaierksmiðju í
Eiege í Belgiu hafa farið að
fordæmi starfsmanna úra-
verksmiðjunnar „IJP“ í Bes-
ancon í Frakklandi á dögun-
um, og tekið stjórn fyrir-
(ækisins í sínar hendnr. Hafa
þeir tilkynnt, að þeir muni
berjast til fnautar fyrir því
að halda fyrirtækimi gang-
andi.
Fyrirtæki þetta nefnist
„SALEE" og eru starfsmenn-
imir um 45. t>að stóð and-
Framhald á bls. 20
Skæruliðarnir frá París
án blóðsúthellinga
Fóru með sýrlenzkri þotu — óvíst hvert en höfðu
meðferðis fimm saudi-arabíska gísla
ið er, «ð Engíandsbanki hafi
ákveðið að gera einhverjar ráð-
stafanir til hjálpar.
Tiligreindar hafa verið ýmsair
ástæður fyiiir lækkun púndsins,
meðai annars vaxandi verðbólga
Framhald á bls. 21
Paris, Kaii’ó, 6. sept. AP—NTB
LAUST eftir kl. 18 í kvöid
(GMT) lenti i Kairó sýrlenzk
þota af gerðinni Caravelle með
arabísku skæruliðana fimm, sem
hersetið höfðu sendiráð Sandi-
Arabíu í París í 27 klst. 1 flug-
véiinni voru einnig sex gíslar
þeii-ra, ailir frá Saudi-Arabíu,
auk 12 manna áhafnar en áður
en þeir fóru frá París létu þeir
lausa sex aðra gísla, fjórar
franskar konur, einn -Ingóslava
og sendiherra íraks, sem hafði
boðizt til að fara með skærulið-
unnm í stað kvenna.nna. Fhig-
vélin tók eldsneyti í Kairó og
hélt áfra.m ferðinni eft.ir tæp-
lega klukkustundar viðdvöl. Um
næsta eða endanlegan áfanga-
stað var ekkert vitað.
Rétt áður en flugvélim lenti í
Káiró hafði flugistjórinn sam-
band við flugumsjónarmenn þar
og tilkynnti, að hvorki áhöfnin
né skæruliðarnir vildu við nokk-
urn mann taia. Engu að síður
öku egypzkir embættismenn, þar
á meðal Salah Selim, innanrikis-
ráðlherra Egyptaiands, út að fiug
Framhald á bls. 21
NIXON GAGNRÝNIR
ARABA OG ÍSRAEL
Hrafn Gunnlaugsson
simar frá Stokkhólmi:
Nýjar tölur um
atvinnuleysi
Kunna að hafa mikil áhrif
á kosningarnar í Svíþjóð:
Washington, 6. sept. AP, NTB
• Kichard Nixon, forseti Banda
rikjanna, har á fundi sínum með
biaðamönnum í gær fram óvenju
harða gagnrýni á stjórnir ísraels
og Arabaríkjanna fyrir að hafa
ekki unnið af nægiiegum krafti
að því að reyna að koma á friði
sín á milli. Jafnframt varaði
hann Arabaleiðtoga við þvi að
reyna að beita Bandaríkjamenn
þvingunum með hótunum uni
stöðvun oiiusölu. Kvað hann það
einungis mundu leiða til þess að
Bandaríkjamenn sneru viðskipt-
um sínum í aðrar áttir.
• Nixon lét að því liggja, að
Israel gæti vænzt unisaminnar
hernaðaraðstoðar Bandaríkjanna
en gerði jafnframt ljóst, að hann
ætlaðist til þess af stjórn ísraels,
að hún legði sig meira frain um
það en hingað til að koma á frið
samlegum samningum við Araba
ríkin.
Lét hlera
símtöl
bróður
síns
Wásiiington, 6. sept. — AP-NTB
DAGBLAÐIÐ „Washington
Post“ skýrir svo frá í dag og
hefur eftir áreiðanlegum heim-
iidum innan bandarísku leynl-
þjónustunnar, að Richárd M.
Nixon, forseti, hafi á fyrsta árl
."■vinu í emlwetti falið léýhiþjón-
tistunni að iiiera símtöl bróður
s iis. Domtlds Nixons, þar sem
Framhald á bls. 20
Heath
til
Dublin
Dubl in, 6. sept. — NTB
EDWARD Heath, forsætisráð-
herra Bretlands, er væntanleg-
ur n.k. mánudag i heimsókn til
Dnblin, höfuðliorgar frlands, til
þess að ræða við Liam Cosgrave,
forsætisráðherra — og er þetta,
að sögn NTB, í fyrsta sinn, sem
brezkur forsætisráðherra kemur
i heimsókn til írska lýðveldisins.
I.ikleyt er tlafllið, að eiiitit megin
umræðuefni þeirria verði hug-
myndin um sitofinium sénsitaks
ráðs fyrir Irliaind alfflit, sem er
Cosgrave mikið áhuigiamáil og af
hálfu Heaitihs er liitiið á heim-
sókniima sem lið í vilðleiltind hams
nm þesisar muinidiir tffl að draga
úr átökumum á Norður-ínllamdí.
Þá er þesis vænzt, að forsætás-
ráðherraimir rreði mál, er varða
Efnahaig.sbaindaiiag Evrópu.
* DAG birti tölfræðistofnun
®ænska ríkisins (SIFO) nýjar töl
Wr itm fjöida atvinnulausra í land
tou. Tölurnar sýna, að atvinnu-
teysið hefur vaxið hröðum skref-
í ágústmánuði. Atvinnuleys-
*nSjar eru nú rúmlega 104.000
voru í júlí 82.000. Talan hefur
hyi haekkað um 22.000.
í*essar nýju töioir koma sér
^hjög Uia fyrir stjónnira, því að
Ur'öanfömu hafa sósíaldemókrat
ar hamrað á því, að átvinnuleysið
^seri á undanhaidi og alit tal
"°rgaraflokkanna um versnandi
ástand á vinrumarkað mum væri
moðreykur einn. 1 þessu sam-
bandi er einnig nauðsynlegt að
taka með í reikninginn, að stjórn
in hefiur sett á fót ýmiss konar
atvánnubótavinnu til að ráða bót
á mesta vandamum, en sú ráð-
stöfun hefur ekki hafit tilætluð
áhrif.
Þá hefur stofnunin einnig
sent frá sér niðurstöður skoðana
könnunar um það, hvað kjósend
ur telji höfuðmálefri kosninig-
anna og kemur þar i ljós, að
FramhaJd á Ws. 21
Herferöin gegn Solzhenitsyn hardnar:
Handrit óprentaðrar
bókar gert upptækt
Moskvu, 6. sept. AP.
SOVÉZKI rithöfundurinn,
Alexander Solzhenitsyn,
skýrði nokkrum vestrænum
fréttamönnum svo frá í dag,
að sovézka leynilögreglan
hefði koniizt yfir og gert upp
tækt í Leningiad vélritað
handrit af óprentuðu ritverki,
sem fjallaði um lífið i vinnu-
húðum á valdatíma Stalins.
Upplýstí Solzhenitsyn, að kona
ein, Yelizaveta Voronyanska-
ya að nafni, hefði skýrt frá
geymslustað liandritsins eftir
fimm daga óslitnar yfirheyrsl
ur í Leningrad. Hefði konan
hengt sig, þegar heim kom.
Rit þetta kallaði Solzhenit-
syn „Arkhipelag Gulag“ og er
talið, að það sé hluti mairgra
bináa ritverks um sovézkar
Framhald á bls. 21