Morgunblaðið - 07.09.1973, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1973
3
Meðal dagskráratriða er ballett um sögu Reykja-
víkur, íþróttahátíð og álfadans
ÞJÓÐHAtIÐARNEFND Reykja-
vSk.ur 1974 var kjörin á fundi
borgarstjómar Mnn 21.1. ’71 og
hefur síðan liaJdið 33 fundi til
Undirbúnings hátíðahalda í höf-
úSborginni í tilefni af 1100 ára
afmali íslandsbyggðar á njesta
Sri. 1 nefndinni eiga sæti Gísli
Halldórsson, formaður, Markús
Örn Antonsson, varafomiaður,
Signý Sen, ritari, Alfreð Gísla-
son, Bjöm Vilmundarson, Ragn-
ar Kjartansson, Sigurður Gizur-
urson, Stefán Karlsson og Sveinn
Bjömsson. Framkvæmdastjóri
uefndarinnar er Stefán Kristjáns
K«n og dagskrárstjóri Klemenz
Jónsson. Nefndin hefur nú skii-
®ð dagskrá hátiðarinnar og fer
hún hér á eftir.
aðalhátIðin
3., 4. OG 5. AGÚST 1974
Borgarráð Reykjav'ikur hef'ur
síaðfest þá átevörðun þjóðíhátíð-
oraeínidarifninair, að aðalhátiða-
höldin í Reykjavík fairá framn dag-
oma 3., 4. og 5. ágúst 1974 með
útiskemm t unum á Amar'hóli og
víðar um borgina.
Bangardagur 3. ágúst
Gert er ráð fyrir,, að barma-
staemmtamir fari fram að morgni
feugardags 3. ágúst á 9 stöðum
i borgimmá, em þrír stórlr vaigmar
•úieð sikreytimgium og sdsemmti-
kröftum fari á milii sitaðamma.
Á Armarhöli hefst aðalhátíðim
síðdegis sama dag. Við setmimig-
®rathöfmima kemiur boðhlaiupari
•úeð blys imm á hátíðaisvæðið og
kveiikir JaihígeMa að lökmiu boð-
hlaiuipi, serni hefst tveim sólar-
hrám'gium áður við Imigólfshöfða.
Meðal dagskráratriða verður
hljómflutnimigur FíKharmómiu-
hórisins og Sinfóm'íuhljómisveitar
á tómverki eftir Jór. Þórarimsson,
tónslíáid, um sögu Reykjaiviikiur,
og fl'utt verður samfe'iiM sögiuJleg
dagskrá, sem Bergsteimm Jóns-
som, camd. mag., heifiur tekáð
saman.
Að kvöMi 3. ágúst verðiur
skiemmtum á Armiamhóli fram
haMið, em dams verður síðam
stigimm úti í hverfium borgar-
imr.iar frám yfir miðmeeiiiti.
Sunnudagnr 4. ágúst
Þá feir fmam Sþrótitaimót á
Laugairdialsveilli og í íþróttahöU-
irnrni í Laiuigardail og sumidmót á
Laiuga rdalslaug.
Miili íþróttaatriðamma, verður
teflt á LaiU'gaxdalsveiiámium með
lifamdi tafHimömmium, klædidium
foimmammaibúntogiuim,
Á smmmnMagslkvölidið 4. ágúist
verður háður kmattspyrmiuleikiur
miilii úrvaJsliðs Kaiupmammahafm-
ar og Reyikjaviik'ur.
Mánudagnr 5. ágúst
Siðasta dag aðaJhátiðariininar,
mániudag'imn 5. ágúst, sem er frí-
daguir verzlumaínmamma, verða
barmaskemmtamir emm á mý úti
í borgarhverfumium og samfelM
diagiskrá á ArmarhóM siðdiegis
þamm dag með ræðiuhöMium,
þjóðdömsum, þáftbum úr gömJium
revíuim og sönig Pólyfómkórsims.
Enmfremur verður kvölidvaka á
Arnarhóli. Damsað verður á
Lækjartorgi umdir lok hátáðar-
immar, em hemmá síðam slitið mteð
f lu geildasým ingu við Amarhól
skömrmu efltir miðnætti.
Ballett um sögn Reykjavíkur
Nefmdin hefuir farið þesis á leit
við Eriik Bidisted, bail'tettimieistaira,
að hanm semji ballett tiJ fruim-
sýmtogar á þjóðhátíðimmi oig ihef-
ur Bidsted fallázt á það. Verður
baillLetttom byggður á þátfium úr
sögu Rieykjavikur og kvæði
Tómasar Gaiðmiumdsson,ar, „Aiust-
unstræti". Jóm Nordail, tómskáld,
mjum semja tónlisttoa við bailett
BMsteds, sem verður væntamiteiga
frumfiuttuir 4. ágúst.
Danssýning
Flokkur úr I>jóðdiamisafélaigi
Reykjavilkur mum æfa fnum-
samið verk: þeiræa Sigríðar VaJ-
gieársdóttur og Jóns Ás'ge'irssom.
ar, tónskálds, sem teikið verður
til sýnimgar.
ÍFRÓTTAHÁTÍÐ
30. JtJNl — 3. JÚLl 1974
I samvimmu umidirbúa þjóðJiá-
tíðai-nieftnid og íþróttaibandalag
Reykjavitour mú fjögurra daga
iþróttahátíð í Reykjavík á þjóð-
hátíðarárdmiu, daigana 30. júni til
3. j'úllí.
Úrvafelið frá Norðuriöndum,
að Færeyjium meðtöMum, ætla
að sækja Reykviikimga heim á
íþrótitahátíðinmi og taika þátt í
hemmi.
ÖNNUR ATRIÐI
ÞJÓDHÁTÍÐARINNAR
Þrettándakvöld
Þjóðhátíðarmeímd Reykjavítour
1974 hefur lagt til, að sá gamli
stður verði tekimm upp að halda
álfadams og brenmu á þrettánd-
amium 1974. Verðii það uipphaí
þjóðhétiðarhia'ldstos, og gert í
samvtomu við Skáta, í'þróttafélög
og Jieikara.
Staorf í skólum
og sýning nemenda
Nefndto hefur beimit þeim til-
mæiium tlil fræðsr.iuyfirvalda
Reykjavítour, að í barma- og
'gagmfræðaskóJium bongarimmar
verði skipulögð og auikin fræðs'a
um lamdmiáimstímabi'l og landmám
fsilantls.
Haldto verða sérstök nám-
stoieið fyrir handavimmukemnara
Gísli Halldórsson.
í þeim þáttum, sem sérstakiega
mega að gagni koma við gerð
þjóðlegra miuna.
Áformað er að gefa út lit
premtaða bók með teikningum,
ljóðum, lögum og stuttum frá-
sögnum s'kólabarna í Reykjavík.
Næsta vor verða síðan haldm-
ar sýntogar í skólium borgar-
inmax á teiiknimgum, munum úr
hamdavinnu drengja og stúlkna,
og öðrum vertoefnum. Eimnig
verður dagskrá, þar sem nem-
endur koma fram og flytja efni
úr sögu lands og þjóðar.
Úrval úr þessum vorsýnto'g-
um verður tekið til uppbygg-
ingar á skólasýningu, sem opin
verðúr þjóðháfíðardagana.
AÐEINS eitt skip, Súlan EA,
seldi í Hirtshals í gær. Súlan var
með 2200 kassa, en ekki var v't-
að um heildarsöto skipstos.
1 dag eíga níu s'kip að selja i
Hirtshals og eru það: Þorsteinn
RE með 2300 kassa, Loftur Bald-
vinssom EA með 2800 kassa, Pét-
HSð samia giEdiir um fimleilka*
sýndmgar skólabarna og beztu
dagstorárUðtoa frá vorsýntogum,
sem hvort tveggja yrði á dag-
skrá aðalhátiiðarinnar í ágúst.
17. júní-hátíðahöldin
Nefndin tetor rétf, að hátíða-
höid 17. júni verðt með nokkuð
öðru sniði en verið heíur og
mieri áherzla iögð á þátttöku
ætsteumnar í sýnún.garatrxðum.
íþrótitahátíð fer fram á Laugar-
daisvelltoum og verða þátttak-
endur á aldrinum 10 — 18 ára.
Minnispeningur og veggskjöldur
Nefndto hefur í hyggju að
giefa út mtonispenimg og vegg-
skjöid með mierki þjóðhátóðar-
imnar í Reytojavito, sem Kristín
Þorkélsdóttir hefur teitonað.
Veiggteppi með landnámsmynd
Fyrir atbeima Þjóðhátíðar-
mefndar Reykjavíkur vimnur frá
Viiigdis Kristjánsdóttir nú að
gerð stórs veggteppds með mynd
frá landmámd íslands.
Af hállfu nefndartonar hiefur
verið óskað eftir þvi, að teik'hús
starfli næsta sumar og hafa far-
ið fram viðræðúr við fulitráa
Leiíkfélags Reykjavíkur og Þjóð-
leitohússiins um það mál. Má
búast við að viðfangsefná þeörra
liggd fyrir fljóttega.
í undirbúmtoigi er útgáfla á
bækltogd til kymmingar á meg-
toatriðum þjóðhátiðardagskrár-
tonar, en endanteg dagskrá
verður væntanliega tilþúin um
áramót.
ur Jónsson KO með 2400 kiasisa,
Eldtoorg GK með 2300 kassa,
Svanur RE með 1800 kassa,
Gitodvíktoigur GK með 1600
kassa, Sæberg SU með 900
kassa, Vörður ÞH með 1000
kassa og Fax'aborg GK með 1500
kassa.
N orðurs j órinn:
Einn seldi í gær
og níu selja í dag
HAUSTVORURNAR
ERU AÐ BYRJA
AÐ KOMA
NÝJAR VÖRUR
NÝ SNIÐ
NÝ VIÐHORF
VERIÐ VELKOMIN