Morgunblaðið - 07.09.1973, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 07.09.1973, Qupperneq 4
4 MORGUISTBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUF. 7. SEPTEMBER 1973 ® 22-3-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 V-------________/ BÍLALEIGA CAR RENTAL TT 21190 21188 BÍLALEIG A CAR RENTAL BORGARTÚN 29 CA* KENTAL BÍLAlEfGA TRAUSTI BVERHOLT 15ATEL. 25780 STAKSTEINAR Endurtekið efni Líklegrast hefur enginn for sætisráðherra, síðan Islending ar byrjuðu að nota slíka hluti, sagft eins oft í sjónvarpið eins og Ólafur Jóhannesson: „Það verður eitthvað að gera.“ Að vísu hefur hann stund- um sagt: „Það er augljóst mál, að það verður eitthvað að gera.“ Ólafur sagði þetta þegar dráttarbátumun var fyrst stefnt gegn varðskipunum: Það yrði eitthvað að gera. Hann sagði þetta enn þegar Bretinn sendi herskipin inn fyrir: Jú, eitthvað yrði að gera. Og hann sagði þetta síðast með níðþiingum alvörusvip núna fyrir fáeinum dögum á ársafmæli fimmtíu mílnanna, þegar njósnaflug Breta hér meðfram bjargbrúnunum bar á góma i sjónvarpsviðtali. Nú væri ekki blöðum um það að SUMARBÚSTAÐIR í LANDI SKÓGRÆKTARINNAR Erna Ragnarsdóttir, Garða- stræti 15, spyr: „Á hverju byggist sú skoð- uin skógræktarsltjóra, að frek- ar skuli leyfa sumarbústaðii starfs- og félagahópa en ein- stakl'i/nga innan girðingar skógræktarLnnar, eins og fram kom í viðrtali í útvarp- inu 19. ágúst sl.?“ Hákon Bjarnason, skóg- ræktarstjóri ríkisiinis, svarar: „Það er miki.ll munur á að leyfa starfsmannahópum fasta bústaði innan girðingar Skógræktar ríkisiinis eða ein- stakl'ingum. Dvalarstaðir starfsmanna KEA, Lands- bankans og Landssimans í fletta, sagði Ólafur og fetti slg allan, að EITTHVAÐ YRÐI A» GERA. Venjulega inna sjónvarps- mennirnir forsætisráðherra eftir því þegar hér er komið, hvað verði þá gert, og fá það svar út úr bakborðssíðu ská halla brossins, að rikisstjórn- in hafi máiið til athugnnar. Á þessu stigi málsins bregðux forsætisráðherra sér líka ó- sjaldan í gervi aflraunamanns eða boxara sem orðið hefur fyrir talsverðu hnjaski í kring um líkþornin. Hann umhverf ist allur fyrir framan sjón- varpsvélarnar og gnístir tönn um inn í stofur landsmanna og minnir kunnuga satt að segja talsvert á tilburði Musso linis sáluga þegar sá dánumað ur var drýgstur og ógurlegast ii r í svalaræðum á ntiúgsam- komum í Rómaborg. Kínverjar tala um „pappírs tígrisdýr", sem er þeirra máti að lýsa því fyrirbæri þegar menn ern belgfulHr af mark- Vaglasikógi hafa gefið ótal fjölskyldum tækiLfæri til að dvelj'ast í skóginrum nokkurn tíma á hverju sumri. Bústað ir einstaklinga eru bundnir við ©iina fjölskyldu. Lönd Skógræktar rikisiins eru takimarkaðri en margir ætla, og aðaitetarfsemin er ræktun, þannig að gæta verð- ur hófs í að taka ekki lönd undir byggingar. Hvergi eru til stór samfelild lönd, sem taka mætti undir sumarbú- sitaði svo að nokkru neemi. Það hefur verið stefna Skógræktar rikiigiins um mörg ár að greilða götu þeirra, sem ferðast viilja um skóglendin, og með auknum þunga feróa- fólks i þesisi lönd verður að vera meira undanfæri til lausu vopnaskaki, innantóm- um slagorðum — orðagjálfri. Kínverjinn ypptir öxliun: tigr isdýrið er tannlaust. Eins er um ofstopann í Ól- afi .lóhannessyni i sjónvarp- inu, þetta þrumuveður sem hann dregur upp úr vasanum þegar lokið er þeim hluta boð skapar hans til fólksins, sem birtist í hinum fleygu orðum: „Það verður eitthvað að gera.“ Það er því miður ekkert að marka fellibylinn sem dynur á s.jónvarpsskerminum, ekk- ert að marka óveðursskýin sem hylja ógnandi ásjónu for sætisráðherra. Þrumiiguðinn er bara að ropa. Bretinn espast Þetta væri að sjálfsögðu saklaust grín, ef það færi ein ungis inn á íslenzfe heimiii, þar sem menn eru jafnvel farnir að hlakka til þegar Ólaf ur kemur á skerminn og byrj göuguferða og tjaldvista. Bú- staðir í einkaeign geta ekki samrýmat þessari stefinu, en um bústaði starfsmamn'aliópa gildiir svipað ög um föst tjald- stæði.“ SKÓLI F.IÖLFATLAÐRA Arndís Giiðmiindsdóttir, Klapparstíg 14, spyr: „I fyrra var stofnaður skóli fjölfatlaðra, sem var toiil húsa í Heyrnleysimgjaiskólanum. Er skóliinn hætotur stoarfsemi siinni eða er verið að bíða efltiir nýju húsnæðii?" Bragi Jósepsson hjá mennta málaráðuneytinu svarar: „Skólirm var stoarfræktur þarna í fyrra Cil bráðabirgða í óvilðumaindi húsnæði, en ver- ið er að ganga frá undirbún- ar að ausa sér yfir lafhrædd ar sjónvarpsvélarnar. En s& endurtekinn boðskapur hana um afrek á næsta leiti hefur því miður naumast heldur far ið fram hjá Bretnnum. Þeir hljóta að vera farnir að trúa þvi, að tígrisdýrið okkar sé af því tagi sem Kínverjinn lýsir — bara pappírsófreskja. Þeir hafa raunar sýnt það rueð framkomu sinni upp á siðkast ið, sem er stórum ruddalegri en í upphafi. Þeim finnst lik- lega sem hér sé meira gert af því að bíta í skjaldarrendur en taka ærlega i Iurginn á mönnum. Með sama áframhaldi mun þetta reynast sannmæli, sem forsætisráðherra hefur nú tönnlast á í heilt ár og bet- ur: „Það verður eitthvað að gera.“ Það verður sem sagt eitt- hvað að fara að gera til þess að fá Ólaf tH að gera eitt- livað. iimgi um starfræksiliu hains 1 vetur. Verið er aið vimna að samniingum við Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra um aið ríkið taki að sér rekstur beggja skólanna. Ekki er enm frá þessum málum fuHgeng- ið. Starfslið er fyrir hendi, en erfátt er um húsneeði." FEGRUNARVERÐLAUN Nína Þórðardóttir, Sund- laugavegi 22, spyr: Hvernig stendur á því, að garðurinn við Elli'heimilið Grund hefur ekki fengið fegr unarverðlaun? Gústaf A. Níelsson hjá Fegr unarnefnd Reykjavikur, svar- ar: Elliheimilið Grund hlaut við urkenningu Fegrunarnefndar Reykjavíkur haustið 1970. spurt og svarað Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið i síma 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Morg- unblaðsins. AV/S I SIMI 24460 BÍLALEIGAN EYSIR \> ' CAR RENTAL LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. ■ ■ * '' SlMI 42600. Bílaleiga CAR RENTAL 4/660 - 42902 FEREABlLAR HF. Biíaleiga. - Simi 81260. Tveggja manna Citroen Mehari. Fmm manna Citroen G.S. 3—22 manna Mercedes Benz hópferðabílar (m. bílstjórum). Lœknaþingshóf í tilefni læknaþings heldur Læknafélag Islands hóf í Domus Medica laugardaginn 8. sept. Hófið hefst kl. 19:30 með borðhaldi. Aðgögumiðar seldir á skrifstofu læknafélaganna í dag til kl. 18. LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS. Fiskibátar Til sölu úrvals fiskibáUr af stærðunum 35—100 rúmlesta. Greiðsluskilmálar hagstæðir. tJtborgun stillt í hóf. Talið við okkur um kaup, sölu og leigu fiskiskipa. SKIPA- SALA SKIPA- LEIGA 0G__ Vesturgötu 3. Sími 13339. Sumarhátíð að LOGALANDI Borgarfirði, í kvöld klukkan 9-2. ★ Ömar Ragnarsson skemmtir, ★ Hin stórkostlega BRIMKLÓ í fyrsta skipti í Borgarfirði. ★ Ríkarður Jónsson á Akranesi flytur ávarp. Sætaferðir frá Akranesi, Borgarnesi og B.S.Í. klukkan 9. F.U.J.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.