Morgunblaðið - 07.09.1973, Blaðsíða 14
* •
r.IOilGu Z\ uLáu iu — FÖS l UJJÁGU'K 7. ÖÁU1 t,I7lt!jti,K J.ÍJ7S
Félagslíf
Sunnukonur Hafnarfirði
Skemmtiferð félagsins verð-
ur farin sunnudaginn 9. sept.
kl. 9 f. h. og kostar 800.00
kr. með kvöldverði. Sæta-
pantanir í símum 50623,
50307, 50698. — Stjórnin.
Feiðafélagsferðir
Föstudag 7. sept. kl. 20.00
Landmannalaugar — Jökulgil
Snæfel'lsnes (berjaferð)
Könnunar;erð í kringum
HlöðufeH
Laugardag 8. sept. kl. 8.00
Þórsmörk
Farseðlar á skrifstofunni
Ferðafélag Islands,
Öldugötu 3,
símar 19533 og 11798
Merkjasöludagur
Hjálpræðis-herstns er í dag og
á morgun. Vmsamlegast styrk
ið stcrfsemina.
Konur í foreldra- og styrktarfé-
lagi heyrnardaufra
Basarvinnan er byrjuð að Ing-
ólfsstræti 14 kl. ó e. m. á
fiimmtudögum.
Basarnefndin.
•O *>•
Enski miðillinn
mr. Brian Parker verður
staddu.- i Keflavík á vegum
sáiarrainnsókna-rfélags Suðu-r-
nesjia dagana 14.—24. sept.
Nánari upplýsi'ngar veittar n.
k. þriðjudag 11. sept. milli kl.
20 og 21 á skrifstofu Múrara-
félags Suðurnesja að Hafnar-
götu 71, Keflavík. Ekki á öðr-
um tíma. — Stjór.iin.
VéSapokkningar
Dodge ’46—'58, 6 strokka
Dodge Dart '60—'70,
6—8 strokka
Fiat, allar gerðir
Bedfcrd, 4—6 strokka,
dísilhrey'f ill
Buick, 6—8 strokka
Chevrol. '48—’7C, 6—8 str.
Corvair
Ford Cortina ’63—’71
Ford Ttader, 4—6 strokka
Ford D800 ’65—’70
Ford K300 ’65—'70
Ford, 6—8 strokka, '52—’70
Singer - Hillman - Rambler
Renajlt, flestar gerðir
Rover, bensín- og dísilhreyflar
Skoda, allar gerðir
Simca
Taunus 12M, 17M o,_ 20M
Volga
Moskvich 407—408
Vauxhall, 4—6 strokka
Willys ’46—’70
Toyota, flestar gerðir
Opel. alla’- gerðir.
i>. mm & co
Símar: 84515 — 84516.
Skeífan 17.
mnRGfnLDiiR
mnRKRÐ VÐRR
FÉLAGSSTARF
‘-r -.-v: . . ’ • • ’ i . -• - ■'.[ v..
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Héraðsmót
Kir k j ubæj arklaustur
Héraðsmót Sjálfstæðisflokksins að Kirkjubæjarklaustri verður
haldið FÖSTUDAGINN 14. SEPTEMBER næstkomandi kl. 21.
Nánar auglýst síðar.
Suðurlandskjördæmi
Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisfiokksins í Suðurlands-
kjördæmi verður haldinn í Hveragerði (hótelinu) laugardag-
inn 8. september nk. kl. 10 f. h.
DAGSKRA:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Flokksstarfið.
3. Önnur mál.
Þingmenn flokksins í kjördæminu mæta á fundinum.
Alþingismennimir Jón Árnason
og Friðjón Þórðarson hafa við-
talstíma í Dalabúð, Búðardal,
sunnudaginn 9. september kl.
5—7 siðdegis.
Til sölu
HÚS - HVERAGERÐI - SELFOSS -
ÞORLAKSHÖFN - STOKKSEYRI
HVERAGERÐI
97 fm. íbúð í smíðum.
Fokhelt steinsteypt einbýlishús ásamt bilskúr.
Rúmlega fokhelt timburhús — gott verð.
Tilbúið einbýlishús, bilskúr.
SELFOSS
Góð 90 fm. íbúð í tvibýlishúsi — teppalögð —
getur losnað fljótlega.
ÞORLAKSHÖFN
Gott tveggja hæða einbýlishús. Laust nú þegar.
Fokhelt einbýlishús.
Raðhús í smiðum, gott verð.
Einbýlishús, hæð og ris. Laust fljótlega.
Glæsilegt 152 fm. einbýlishús ásamt bíiskúr.
STOKKSEYRI
Stórt timburhús til sölu, stór lóð.
Upplýsingar hjá Geir Egilssyni.
Sími 99-4290.
Litid þér
eins og....
þvi ekki ad reyna....
SLENDERTONE
Slendertone þjálfar slöppu vöðvana
með rafbylgjum.
Slendertone grennir.
Slendertone fegrar húðina.
Reynið hið frábæra grenningar- og
vöðvauppbyggingatæki.
6 eða 10 skipta meðferðir.
Að sjálfsögðu eru okkar rómuðu nudd- og
gufutímar í fullum gangi, jafnt fyrir
konur sem karla.
Allar upplýsingar í síma 23131.
NUDD- 0G GUFUBAÐSTOFAN HÓTEL SÖGU.
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
AÐALFUNDUR
Kjördæmisráðs Sjálfstaeðisflokksins í Austurlandskjör-
dæmi verður haidinn í Félagsheimilinu að Rauðalæk í
Fellum, laugardagimi 8. september kiukkan 10 fyrir há-
degi.
Varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Geir Hallgrímsson,
mim heimsækja fundinn.
HAUSTMÓT
austfirzkra sjálfstæðismanna verður haldinn í Valflílkjálf,
laugardaginn 8 sept. og hefst með sameiginlegu borð-
haldi kl. 19.30. Ræður og ávörp flytja: Matthías Johann-
essen, ritstjóri, Sverrir Hermannsson, alþm. Dagskráin
verður nánar auglýst síðar.
DAGSKRÁ
XXII. þing Sambands ungra Sjálfstæðismanna haldið í héraðs-
heimilinu Valaskjálf, Egilsstöðum, 7. — 9. september 1973.
FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER:
Kl. 13:30 Þingsetning: Ellert B. Schram, formaður S.U.S.
Avarp: Theodór Blöndal, formaður kjördæmissam-
taka ungra Sjálfstæðismanna i Austur-
landskjördæmi.
Kosning forseta og skrifara.
Kosning kjörbréfanefndar.
Skýrsla stjórnar.
Skýrðir reikningar. Afgreiðsla skýrslu og reikn-
inga. Gerð grein fyrir þingskjölum undirbúnings-
nefnda og starfshópa.
a) Stjórnmálaályktun: Þorsteinn Pálsson.
b) Utanrikis- og öryggismál: Jakob R. Möller.
c) Landhelgismál: Ellert B. Schram.
d) Verkefnaskipting ríkis og sveitarfélaga:
Markús Örn Antonsson.
e) Skattamál — Atvinnulýðræði:
Magnús Gunnarsson.
f) Opinber námsaðstoð: Árdís Þórðardóttir.
g) Starfsgrundvöllur S.U.S.: Vilhjálmur Þ.
Vilhjálmsson.
Almennar umræður.
Kosning uppstillingarnefndar og skipting
í starfsnefndir.
Kl. 19:00 Fundarslit.
Kl. 21:00 Dansleikur á Iðuvöllum.
LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER:
Kl. 9:30 Nefndir starfa.
Kl. 12:00 Hádegisverður í boði miðstjórnar Sjálfstæðis-
flokksins í Valaskjálf.
Ræða: Geir Hallgrímsson, varaformaður
Sjálfstæðisflokksins.
Erindi: Brezki þingmaðurinn Laurance Reed.
Kl. 14:30 Almennar umræður.
Kl. 19:00 Fundarslit.
Kl. 20:00 Sameiginlegt hóf þingfulltrúa og austfirzkra
Sjálfstæðismanna.
SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER
Kl. 10:00 Umræður og afgreiðsla mála.
Kl. 12.00 Matarhlé.
Kl. 13:30 Umræður og afgreiðsla mála.
Stjómarkjör.
Þingslit.
Austurbæjar-, Norðurmýrar-,
Hlíða- og Holtahverfi
Kynningarfundur um breytt skipulag á félagsstarfi Sjálfstæð-
isflokksins i Reykjavík verður haldinn i Domus Medica mánu-
daginn 10. september kl. 20.30.
Allt Sjálfstæðisfólk í þessum hverfum er hvatt til að mæta
og kynna sér breytingarnar.
Nes- og Melahverfi
Vestur- og Miðhæjarhverfi
Kynningarfundur um breytt skipulag á félagsstarfi Sjálfstæð-
isflokksins í Reykjavik verður haldinn að Hótel Sogu, Att-
hagasal, mánudaginn 10. september kl. 20.30.
Allt Sjálfstæðisfólk í þessum hverfum er hvatt til að masta
og kynna sér breytingarnar.