Morgunblaðið - 07.09.1973, Side 20

Morgunblaðið - 07.09.1973, Side 20
20 MORGUNÍBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1973 • • Oryggismálaráðstefnan: Deilur seinka undirbúningi Genf, 3. sept. — AP OSAMKOMULAG um þátttliku fsrarls ng Arabalanda í hinni 35 landa ráðstefnu nm öryg-gismál og samvinnu í Evrópu hefur eeinkaö undirhúningi nefndar þeirrar sem vinnur að skipu- lagningu fyrir annan hluta ráð- stefnunnar. Nefndiin kom safman á miið- og amnarra sósíaiM,sta-:íkja hefðu se5t sig í aindsitöðu v'C þessa ttl- iögu. Er lí-tffl bjartsýni ríkjandi um að saimkomulag náist mmain uindí'rbúniin-gíinefndarininar áður en aomar hluti ráðistefniumnar hefst í Genf 18. september. Frá læknaþingi L. í i gæ.r í Domus Mediea. vikudag í síðustiu viíku og var þess vœnat að hún hefði lokið störfum nú. HeimiMir innan nefnd-arinnar herma, að full-trú- ar Mölitu hefðu liajgt táll að Aflsír og Túinis yrði boðán þátititaka i ráðstefuunni. Þá hefðu fuilltrúa-r Dainmerkiuir og fflestra annarra vesitrænna rikja Jiaig>t itiiil að fsrael yrði boð'.in þátt- taka llíka, en fuiEitrúar Júgósiavíu — Brandt Framhald af bls. 32 Funduriinn með Brandt stóð í um þiað bil 20 minútur. Þegar ráðherrarnir þrír höfðu rætt við Willy Brandt hófust um þrjúieytið ; gær samningaviðræð «r, sem jafnframt verður haldið áfram í dag. Einar Ágústsson taldi hæpið að draga myndi til úrslita í dag, en sagði að opið væri að halda viðræðum áfram fraim til helgarinnar — þeir þre- menningarnir væru bókaðir heim með flugvél á laugardag, en Einar kvað það auðveld-an hlut að breyta bókuninni. Aöalfundur L.I.: Tekur afstöðu til fóstur- ey ðingaf r um varpsins ABALFUNDUR Læknafélags ís- Iands hófst í gær í Domus Medica, en á honum eiga sæti 14 kjömir fiilltrúar frá svæða- samböndum félagsins, sem eru sjö. í gær fluttt Páll Sigurðs- son ráðuneytisstjóri erindi um framkvæmdir á sviði heilbrigð- ismála og kom þá í ljós, að mikið er um framkvæmdir á því sviði í öllum landshlutum. f dag, föstudag, hefjast síðan umræð- ur um fóstureyðingar — ófrjó- semisaðgerðir, og mun aðalfund- urinn taka afstöðu til fóstureyð- ingarfrumvarpsins. Þá verður einnig rætt nm kjaramál, við- halds- og framhaldsmenntun lækna á fimdinum í dag, sem er ofarlega á baugi í læknamálum hérlendis. Fundarlok verða svo um kl. 18.00. í teng.sluim við aðalfundinn er haldið Læknaþing L. í. og hófst það í gær. Þingi'ð setti Snorri P. Snorrason, formaður L. í. og s-íðan hóf-ust uimræður um skipu lagniingu heilbrigðisþjónustu fyr- ir aldraða. Framsögumaður var dr. med. J. Scherwin, yfirlæknir við ellideiild Borgarsjúkrahúss- ims í Árósum, en síðan fluttu Alfreð Gíslason lækn.ir og Geir- þrúður Bemhöft ©Himálafulitrúi erindi um þjónustu við aldraða í Reykjavík. Þar á eftir fóru fram umiræður um þetta efni. Síðasti þáttur þingsins í gær var í formi hrimgborðsumræðna m-eð þátttöku framsögumanna, og fuliitrúa frá samitöíkuim aldr- aðra, Félagsmálastofnuninni, ellilhejmilum og frá sambærileig- um stofnun.um í öðrum sveitar- félögum. Au:k þess tóku gesta- fyrirlesarar þátt í hri-ngborðs- umræðuim, sem fram fóru á ensku. í dag fllytja dr. med. Ingolf Nielsen og Stefán Thorarensen eriindi um elliisjúkdóma, en þing- iinu lýkur á morgun. Að sögn riltara Laékn-afélagsiins ,er þátt,- taka í þingiinu g-óð o-g svo var einnjg á aðalfundinum. Áður en aðalfunduriinn hófst, .var haldið námskeið fyrir héraðs- og heóm'ilislækna á veg uim Læknafélagsins í Domus MedJea. Á námskeiðinu var aðal- I iiega íjallað um ellisjúkdóma, heiilbriigðisskýrslur og lyf, sem notuð er v.ð 'meðferð hjartasjúk- dóma og háþrýstirags. Auk lækna tóku þál't í námiskeiðinu tölfræðiilngar, verkfræ-ðingar og fullltrúar frá Fé-lagsmálastofnun- iinni, Tryggingamálastofnun rík- isims og Sjúkrasamlaginu. Góð þáttitaka var á námsikieiðiinu, og allls 13 héraðslæknar sátu nám- sHcedðið. Gestafyrirlesarar á nám skeiðinu voru: Dr. med. J. Scherwin frá Árósum, Per Han- sen, dr. med. yfirilæknir við lyf- læknisdeiild Sentral-sjukhuset í Rogalanid, en hann hefur skrifað allmátoilð uim ellisj úkdóm-a og máiefni aldraðra og W. Fergu- son Anderson prófessor í Glas- gow. Þann 12. september hefst n'ámskeið í lækniisfræðilegum rannsóknaraðferðum og töl- fræði í Norræna húsinu og stend- ur tfil 15. sept. Námiskeiðið er uindirbúið og stjórnað af dr. mied. Povl R-i'iis í samvinnu við Námskieiðs- og fræðslunefnd læfenafélaganna. Kennarar á námskeiðinu verða fimm dansik- i,r iæknar. Eins og áður hefur verið skýrt frá stýrir dr. Hans Apel samn- inganefnd Þjóðverja. Einar Ágústsson sagði að svo virtist sem Þjóðverjarnir hefðu áhuga á málinu og hefðu viðræður far- ið fram i vinsamlegum tón, þótt enn sé margt, sem í milli ber. Ekki vildi Einar Ágústsson bein- linis segja að þokazt hefði i sam- komulagsátt. — Starfsfólk Framhald af hls. 1 spænás gýaJdþrotr o~ : jkynntá fraimkvæmdastjórinin s'arfs- möininum, að sér ’iefði ekk. tekizit. a-ð útve-ga !án :il áfram hajdaindi . i arf • r t. Starfs fólkið ákvað há "ð „leysa Iianin frá sitorfum" og réð í hain- sifað aói ú' ---''"íera fyr- ártækis'inis t‘T. að •• Ya því forstöð-u. Jafm r- i var fnl- kvnnt, að s'airUr -f m-undi sjálft sjá 'um sö-’u þe'rra teekja, sem fraov’e'dd vseru í „SALEE". — Lét hlera Framhald af bls. 1 hann var ugrgandi nrn, að að- geröir hans í fiármálum kynnu aó skaða sig-. Segir bh-ðið, að hleranir á sínitöiiim Donaids hafi verið liður í víðtæl i ni hier- iinum á þessum tírn i. sem fram- hvasmdar voni annaðhvort að boði forsetans sjálfs eða aðstoð- armanna. hans, er fðru fram á þær í hans nafni. Blaðið ®eg'r, að ío-r«e<t:nn hafi sérsítaklega h-a,fit áhyggjnr af fceng-súuim bróðiur sins við a-uð- j&furinin Howard Ht»- 'r.cr. Don- aikl Nixon hafð-i feni'-ið 205.000 thaCta lán hjá Hu-ghcs ár ð 1956, þegar Nixon var v'raforsef Baindairíkjainna em Ei'isinihower íorseti. Vitnaðist þessi lántaka í kosin jngaba rá,‘ it u.n n' 1960 o-g það með að Jáinið hr'rð' ekki verið graijtt, þar sem Donald Nöxon viar ItýsJur gjaldþrotn. — Sements- verksmiðjan Framhald af bls. 32 taéknilegs framikvæmdcistjóra verksmiðjunnar, er hann sendi til stjómar verksmiðjunnar 1972. Þessa skýrslu rakst ég á í gögn- uma verksimiðj'unna-r, sagði Jó- hainniss. 1 sikýnslu Guðmundar Gu ðm'undssonar er kaflá, sem bar hieitið: „Nökikrar -u-pplýs'.ng- a-r um íslenakt semtent". Kom-a þar fraim rma-rgar a-thyglisverðar upplýsángar og eru hér nok'krir kafjar úr skýrsliunmi: Guðm-und- ur segir: ,,Eims og -kunnugt er, hef-ur ístenzika semientið orðið fyrir g«,gn.rýni á síöu.s-t'u árum. Er það aðallega lágur styrkleiiki og hátt ka'ik'inni'haJd, sem fnndið er þvá til forátt-u. Hvað stynkleiika snertir hefiur gagnrýni þessi við þaiu rök að styðjaist, að sams komar semient á mankaði ná- granna’anda oikikar hefur 10— 20% eða enn meiri stynkleika en ís'enaka s°mentið.“ Síðan segir Guðmundiur um ísíenzika hraðsementið: ,, . . þar va.ntiar 10—15% styrk- leiikaa'ukningu, tiil þess að kröf- uim s-taða'sins sé f-ullnæigt. Hefur staðall'inin eikki verið gsfinn út af þ-essuim söikuitn en.nþá.“, og hann he-diur áfnam síðar og ræð- ir þá -um alikalii-inniihald íslenzika seimiant-sins: ,,Stynk!eik«mynd>un- in fyrstu d-agania er hins vegar rn-ei-ri í íslenzka sementinu en algengast er í venjulegu Port- ’and^sement'. Stafar þetta aif venk-unum alikaiiiisalita semients- irs, en þa-u flýta styrto'eikaimynd- uninni á kostnað lokastynklieik- a-ns". Síðan ræðir han.n mei-r um styrikleiik-amyndiuin sememitscns en vifkiur s'íðan að þvl hvemig sta-ndi á þessium göl'-um íslienzka sem- entsins og hverju það sé að ksnna. Hann seg'r: .. Aðalástæðan fyrir lágum oíyrkleika íslenzka sememtsiins mun vera sú, að árið 1962 var framle’ðshiaðferð verksmiðjunn- ar brcytt á þann veg, að farið var að mala hráefni grófar en gert hafði verið ráð fyri.r i fyrstu og framkvæmt fyrstu árin,- En þetta v-air gert t'l að spara olí-u.“ Jóhannes sa-gði, að ekki ætlaði hann, að leggja neinn dóm á fram-angreimd ummæli Guðmund ar Guðmundssonar, end-a sé hann ekki efnaverkfræðinguir. En vissulega felast í skýrslu Guðmundar alvarlegar ásakanir á fyrirrennara hans, þá efnaverk fræðinga, er gengdu fram- kvæmdastjóra- og framleiðslu- stjórastörfum á þessu tímabili. Starfssvið Jóhanmesar hjá sementsverksmiðjunni var að hafa eftirlit með vélum hennar, og var á engan hátt tengt sjálfri sementsframleiðslunnii. Hann hafði þetta starf sem aukastarf, þvd hann hefur lengi verið verk- fræðingur hjá Áburðarverksmiðj -unni i Gufunesi. 1 tilefni af þessum ummælum Jóhannesar sneri Morgunblaðið sér til Svavans Pálssonar, fjár- málalegs framkvæmdaistjóra Sementsverksmiðju rikisins og spurði hann hvað hann hefði um þetta mál að segja. Svavar sagði, að það sem hon- um væri kunnugt um af þessum ásökunum væri, að árið 1969 voru til nokkur hundruð tonn af Faxasementi. „Það var lítil sala þá og allt að fyllast hjá verk- smiðjunni, og þess vegna sneri ég mér til dansiks verkfræðings sem hjá okkur starfaði og bsir ábyrgð á þessum hlutum: Ég spurði hann: Hvað gerir maður undir þessu-m kringum-stæðum? Ég sel það ekki — þarf þá að fleygja þvi? „Daninn svaraði þvi till að slíkt væri aldrei gert, það væri hægt að blanda þessu saman við og vera þó algjörlega innan ramma staðalsins, svo að þetta væri hættulaust. Þetta var svo gert. Faxasementið var látið drjúpa samam við Portlandssementið, og eftir þvi sem ég kemist næst er þetta ósköp svipað því sem nú er verið að gera og auglýsit var S Cögbirt)'ng'’iblaðinu. Þ. e. að nú fer fram sams konar blöndun, þó að það sé gert á nokkuð ann- an máta eða með þvl að mala libarífi saman við sementið. Port landssementið er sem sagt með verulegri íblöndun af líbaríti og það er nú ekki meira leyndarmál en svo, að það er auglýst í Lög- birt’nga-blaðinu." Hvað tók til ásökunar Jóhann- esar um verðlagssvik svaraði Svavar: „Það er byggt á algjör- um misskilningi. Verðlag á sem- enti heyrir ekki undir verðlags- stjóra og þar af lieiðandi er aldr- ei neitt tiltekið verð á tiJteknum sementsvörum. Ráðuineytið ákveð ur e’.tt almennt verð á sementi og verksmiðjan ákveður önnur verð til samræmis við það. Fram kvæmdin á því er hins vegar al- gjöriega falin Sementeverksmiðj- unni. Þess vegna er staðreyndin sú, að þótt Faxasementið hafi verið selt á eitthvað lægra verðl og verið látið drjúpa saman við PortÖiaindssemenl'Jiið, þá var þeitt'a magn í fyrsJia lagi svo liítið að það tók því ekki að leúðrétta verð út atf því, og í öðru lagi stóð þaið aJdrei til vegna þess að blandam var vel inman þess ramm'a, sem veriksmiði.an fram- teiiðir Portlamdsisemen't'ið eiftiir." Síðáin sagð': Svavar: „Anniars eru kærur þes®a manns ckkert nýitlt fyrir mér, því að mér er fu’i'lkunín-ugt um að fyrir n-okkr- um árum seti*t' hann 'af stað sams konar rainmsókmlir inin'an Áburð- arverkismiiðjunnar og voru þær á símum tlímiá afigreiddar af sér- stöikium nefndum. í eimni sl’líkri nefnd átitu tiifl að mynda særti þeir Hákon Guðmiundsson, yfirborg-ar dómiari, Theodór Lind'al og Ámi Snævarr. Niiðursrtöður þeirra n,efn-tarann.sókna 'liggja fyrir hjá stjóm og hlutböfum Á-burðar- verksmiðjunmar, og þarf vant að takia fram að nefind’imar fumdu ekkert athu gavert af neinu tagi. Með sama hugaxfari vi rðist hann nú beiirua spjótium siíinium að Sem- enitsverksmiðjunmd. Þar srtarfaði hiamm sem véliaverkfræðimgur og hafðií þá ekkent með sememrt að gera, en fyr'r ársliok 1972 var honum saigt upp störfum hjá verksm'iðjunmá vegma endunskdpu laignámgar þar. Þesssi kæra hans er þvi kveðja lil verikismiðjunn- ar, sem hanin starfaði hjá,“ sa.gðá Svavar. Svav-aa' siagði ennifremiur, að srtjóm Semientsverksmiiiðj unmar mundi senm hald-a fumd út af þessiu mál-i, og yrði þá -að vænáa náman' gre'imargerðar um það. - Eyjar Framhald af bls. 32 vera komin götiilýs'mg í bænum, en til þessa hafa götnr verið al- myrkvaðar eftir að dimma tek- ur. — Þá eru þau tið'mdá helzj héð- an, að undianfaima da.ga hefur verið aJáigóðu-r spæri'in-gsiafii hjá bátum þeiim, sem þeesar veiðar sibuin-d-a héðan. FiskJmjölsverk- sm’ðjian er nú búiin að frami’ieáða yfir 500 'bomn í sumar, og er þ'að mestmegnis spærlingur en einniig eitthvað af fiskúrgangi. Þá hafa verið unnin yf’r 100 itiomm af lýst'. Mjöi'ið er allt selt, og fæst fyrir það mjög gott verð um þessar mundir. Það eru e'nkum 4 bátar sem hafa stundað spærlingsveiðarn- ar í sumar, og hafa miðin aðal- lagia verið við Surtsey og á Háa- dýpi austur við eyjar. Þá er um þessar mundir hafinn undirbún- ingur fyrir næstu loðnuvertíð hjá verksmiðjunni, þar eð nú er unn ð að því að yfirbyggja tvær þrær til viðbótar hér. Á næstu ioðnuvertíð ætrti því að vera hér um 14 þús. tonna þróarrými und ir þaki. Þá mun fyrsrta fiskverkunar- stöðin taka hér til starfa fljót- lega eftir næstu mánaðamót, og er það Eyjaberg, sem nú er að undirbúa fiskmóttöku. Reyndar er einm bátur þegar byrjaður með net héðan frá Eyjum og flékk ágætan afla eftir fyrstu lögnina eða um 10 tonn af ufsa. Þá er einn Fossinn væntanlegur hiingað á dag með viðamestu tæk in frá stærstu fiskverkunarstöðiv unum, Fiskiðjuomi og Isifélaginu, en þessi tæki voru í.butt burt 5 eldigosinu. Þá má geta þess, að gámar eru upppantaðir undir búslóðir i öll- um skipsferðuim til Eyja aWt fram i október. — Siigurgeir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.