Morgunblaðið - 07.09.1973, Page 21

Morgunblaðið - 07.09.1973, Page 21
MORGu'ívBLAÐIÐ FÖ3TUÐAGUH 7.'SEPTEMBEK 1273 21 — Solzhenitsyn Framhald af bls. 1 fangabúðir á árabilinu 1918— 1956. í>ar muinu nafngreind- ar um 200 manneskjur, sem lifðu af fangabúðavistina og óttast Solzlienitsyn nú mjög, að leyndlögreglan beiti ein- hvers konar hefndarráðstöfun um gegn þessu fólki fyrir að hafa látið honum upplýsingar í té. Upplýsingarnar, m. a. um pyntingar í fangabúðun- um, fékk hann að mestu fyr- ir um það bil táu árum. Nafn rits þessa þýðir klasi eða keðja rekin af Gulag, sem er stytting á rússnesku naf ni' þeirraæ stofnunar eða skrif- stofu, sem hafði með höndum stjórn og rekstur vinnubúða í Sovétríkj unum. Bók Solzhenitsyns „Dagur i lifi Ivans Denisovich", (sem kom út í íslenzkri þýðingu á vegum Almenna bókafélags- ins) gaf á sínum tdma sovézk um lesendum fyrstu innsýn í 13f fanga á Staiínstímanum. Sú bók er nú ekki lengur fá- anleg í Sovétríkjunum. Af hálfu opinberra blaða í Sovétrikjunum fer herferðin gegn Solzhenitsyn og eðlis- fræðingnum, Andrei Sakhar- ov, harðnandi með degi hverj um. 1 gær gerði blað ung- kommúnista „Komsomolska- ya Pravda" að umtalsefni við- talið, sem Solzhenitsyn átti fyrir skömmu við fréttamenn frá Associated Press og Le Monde og sagði, að það bæri merki um „ímyndunarveiki biturs manns“. Af opinberri hálfu hefur verið gefið i skyn, að þeim Sakharov og Solzhen itsyn verði stefnt fyrir rétt áður en langt um líður. — Nýjar tölur Framhald af bls. 1 meira en 40% telja atvinnuleysið mál málanna. Mengiun og nátt- úruvernd koma númer tvö og skattalækkun er númer þrjú. Þessar tölnr eru borgaraflokkun um í hag, þvi -áðurnefnd þrjú mátefni eru efst á listum þeirra. Það hefur hins veigaæ vtatóð óróa meða! sósíaiidemóterata, að aOeiims 10% kjósenda telja aiukið atvimnulýðræði og minnkandd laiunamisimun skipta mestu máli. En þessi tvö mál settu sósíal- deimókratar á oddinn strax í upplhafi kosningabaráttunnar. Borgarafloktkarnir haifa sam- 'kvæmit þessu fengið byr undir báða vængi, en þess þarf þó að gæta, að sveifliur i fylgi sænsku stjórnmál'aflokikainna, eru oftast mjöig hægar og Iditlar. í rauninni virðast fiestir vantrúaðir á það að 40 ára veldi sósíaldemókrata verði hnekkt þann 16. sieptiemiber þótt sikoðanafcannanir sýni hið gagnstæða. Þeir, sem mesta reynslu hafa af síðustu kosn- inguim, telja, að á kjördegi muni fylgjendur stjómarinnar skila sér í kjörklefana, þrátt fyrir óánægjuna. En þingkosningar í Svíiþjóð hafa efcki verið jafn tví- sýnar áraituigum saman svo engu er hægt að sipá um úrsli'tin í diaig. — Skæruliðar Framhald af bls. 1 vélinni, og reyndu að ná tali af skæruliðum, en árangurslaust. Ljós voru slökkt í vélinni með- an hún tók éldsneyti og þarsem strangur öryggisvörður var um- hverfis hana á meðan, komust fréttamenn þar hvergi nærri. Skæruliðarnir yfirgáfu sendi- ráðið í París laust eftir hádegi með samþykki frönsku lögregl- unnar, sem lét þeim í té bifreið til að flytja þá til flugvallarins, þar sem sýrlenzka þotan beið reiðubúin að flytja þá burt. Arabísku gislarnir voru bumdnir á höndum og fótum er þelr voru bornir út i bifreiðina. Af hálfu franskra stjórnvalda rikir mikil ánægja yfir þvi að takast skyldi að koma skæru- liðunum úr landl án blóðsúthell- inga. Þeir höfðu hvað eftir ann- að hótað að sprengja sendiráð- ið i loft upp og myrða gislana, ef ekki yrði gengið að kröfum þeirra. Þeir kröfðust þess með- al annars að fá látinn lausan skæruliðaforingja, sem situr í fangelsi í Jórdaníu en honum hafði ekki verið sleppt, þegar skæruliðarnir fóru frá Paris. Skæruliðar þessir segjast til- heyra nýjum samtökum Palest- ínu Araba, sem beri nafnið „Þeir sem hegna“. Fyririiði þeirra er sagður 35 ára jórdanskur lækn- ir. — Pundið Framhald af bls. 1 og greiðsluhalli við útlönd. Verð bólgan í Bretlandii hefur á þessu ári numið 9—10% og talið er, að greiðsl'Uihallinn við útlönd muni I ár verða yfir 1,2 m/lljaröar sterl- ingspunda. Þá hafa fréttir af ársþingi verkaiýðsfélaganna brezku í Blackpool sennMega haft sín áihrif á stöðu pundsins. Þar hef- ur verið haldið uppi harðri gagn rýni á stefnu brezku stjórnarinn ar d efnahagsmálum. Heath, for- sætisráðherra, hefur verið gagn- rýndur fyrir að leyfa hömlulaus- ar verðhækkanir jafnframt því sem hamm haldi launahækkunum í skefjum. Og fram hafa komið hótanir verkalýðsfélaga um að hætta þátttöku i viðræðum, sem fram hafa farið við stjórnina um ráðstafanir til að halda verð- bóiigu í skefjum og boða þess í stað til verkfaMa tM að mótmæla þannig stefnu stjórnarimnar. Létt að leggja - varir lengi. Eruð þér að hugsa um efni á gólfið? Lausnin er Gólftex,byggt á Desmodur/Desmophen. Stöðugt eru gerðar meiri og meiri kröfur til endingar gólfefna i verksmiðjur og vöru- afgreiðslur, sömuleiðis heima i þvotttahús- inu, ganginum eða bllskúrnum. Það er ekki einungis áníðsla iarartækja. sem gólfin þurfa að þola, heldur alls-konar kemisk efni, sem eyðileggja gólfin á örs- kömmum tíma ef ekkert er að gert. Venju- leg óvarin steingólf þola litla ánlðslu og venjuleg mólning er skammgóður vermir. Oft verða framleiðslutafir og óþægindi f sambandi við viðhald á gólfum. Það er þess vegna peningana virði að gan- ga vel frá gólfunum f upphafi. Efnaverksmiðjan Sjöfn, á Akureyri, hefir nú tekið þetta vandamál fyrir, og hefir eftir ótal tilraunir komið fram með efni sem uppfyllir þær kröfur sem gera verður til sllkra gólfa í dag. Þetta efni nefnist GÓLFTEX, og er að mestu byggt á Polyurethan- efninu DESMODUR/DESMOPHEN, sem er frábært að slitþoli og þolir flest upplaus- narmeðul, lút og sýrur. Úr efunum DESMODUR og DESMOPHEN, frá BAYER, hefir Efnaverksmiðjan Sjöfn nú I tæp 3 ár framleitt gólflagningarefnið GÓLFTEX, sem hefir verið notað f verks- miðjum með mjög góðum árangri, en auk þess I heimahúsum og vlðar þar sem GÓLFTEX skreytt með plastflögum i ótal litum prýðir gólf í baðherbergjum, þvofta- húsum, göngum, bllskúrum, já jafnval á skurðstofum sjúkrahúsanna. Ef þið þurfið slitsterkt efni á gólf I verk- smiðju, vörulager eða heima hjá yður, þá hafið samband við okkur. Athugið að GÓLFTEX-lagninguna er hægt að framkvæma yfir eina helgi. GÓLFTEX þolir: Þrýsting 1000 kp/cm! - Beygju 350 kp/cm! - - Fjöðrunarstöðull 85000 kp/cm! Efnaverksmiðjan Sjöfn, Akureyri, sími (96)21400, Vörulager i Reykjavík, Hringbraut 119, sími (91)17045. poly ur*olLar»

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.