Morgunblaðið - 07.09.1973, Blaðsíða 22
22’7"'
MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1973
Blaðburðarfúlk óskast Upplýsingar í síma 16801.
AUSTURBÆR Bragagata - Baldursgata - Skúlagötu - Sjafnargata - Sjafnargata - Laugaveg 34-80 - Miklabraut - Samtún.
Seltjarnarnes Miðbraut - Lambastaðahverfi - Melabraut - Nesveg frá vegamótum.
VESTURBÆR Tjarnargata frá 39 - Ásvallagata - Hringbraut 37-91.
ÚTHVERFI Háaleitisbraut 120-55 - Skeiðarvog - Laugarásveg - Langholtsveg 71-108.
CERÐAR Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði. Sími 7171.
Garðahreppur Börn vantar til að bera út Morgunblaðið í ARNARNESI. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 52252.
CARÐUR Umboðsmaður óskast í Garði. - Uppl. hjá umboðsmanni, sími 7164, og í síma 10100.
MOSFELLSSVEIT Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgun- blaðið í Hlíðatúnshverfi. - Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 66173, eða á afgreiðslunni, sími 10100.
HNÍFSDALUR Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgun- blaðið. - Upplýsingar hjá umboðsmanni eða hjá afgreiðslustjóra, sími 10100.
KÓPAVOCUR Blaðburðarfólk óskast. Lyngbrekkuhverfi. Upplýsingar í síma 40748.
Telpa óskast til sendiferða í skrifstofu blaðsins. Upplýsingar í skriftofu Morgunblaðins. Ekki í síma.
Tvær nyjar kennslu-
bækur í íslenzku
KOMIN er út ný kennslubók I
íslenzku, Máíifari — íislenzka í
gagnfræðaskóla, 3. og 4. bekkur,
eftir Gunnar Finnbogason, skóla
stjóra. Bók þessi er að megim
t
Móðir okkar
Guðrún Sveinsdóttir
frá Hraungerði, Sandgerði
verður jarðsungin frá Útskála-
kirkju laugardaginn 8. sept.
kl. 2 síðdegis.
Fyrir hönd vandamanna.
Elías Guðmundsson
og systkini.
hluita hin sama og út kom 1971
undir nafnlnu Islenzka í gagn -
fræðaskóla. Þó hefur hún tekið
nokkrum stakkaskiptum.
1 formála segir, að hér sé sett
t
Eiginmaður minn,
Ólafur Ólafsson,
Miklubraut 42,
verður jarðsiungiinn frá Þjóð-
kirkjunni í Hafnarfirði laug-
ardagiinn 8. septtember kl. 11
fyrir hádegi.
Blóm og kransar viinsamleg-
ast afþiakkaðir.
Sólveig Snæbjörnsdóttir,
_____böm og tengdabörn.
t
Móðir okkar og tengdamóðir,
GUÐNÝ (DONNA) LÁRUSDÖmR,
Norðurgötu 13„ Siglufirði,
andaðist í sjúkrahúsi Siglufjarðar þann 4. september.
Stella B. Baldvinsdóttir, Magnús Guðmundsson,
Birkir Baldvinsson, Guðfinna Guðnadóttir.
t
Elsku litla dóttir okkar,
RÓSA ÓLAFSDÓTTIR,
lézt í sjúkrahúsi í London 24. ágúst sl. Gtförin hefur farið
fram. ölium er sýnt hafa okkur vinarhug á einn eða annan
hátt, þökkum við af alhug.
Hafdís Jónsteinsdóttir,
Ólafur Öm Jónsson.
t
Eiginmaður minn,
HALLDÓR HALLGRÍMUR HALLFREÐSSON,
vélstjóri. Hraunbæ 84,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, laugardaginn 8. sept-
ember, klukkan 10.30.
Þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Slysavarna-
félag Islands.
Júlíana S. Helgadóttir.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát
og jarðarför
SNÆBJÖRNS EYJÓLFSSONAR
frá Kirkjuhvoli.
Sigriður Jónsdóttir,
börn, tengdaböm og barnaböm.
•BÍLRÞJÓnUSTDII HWnnRFIROI*
©pdaa
1 tPUelM &./■*>
Komið og gerið það sjálfir!
Góð verkfæra og ýmis vara-
Lyfta.
hlutaþjónusta.
ÞVOTTUR — BÓNUN.
Látið okkur þvo og bóna ■
bilinn, fljót og góð þjónusta. m
Pantið tíma í síma 53290.
BÍLnÞJÓnu5Tnn<
Haf narf irói, Eyrartröó 6
í eina bqk það námsetfnd í Is-
lenzku, sem hemendum sé ætlaí
í 3. bekk (eirwiiig landspróísdeild
um) og 4. bekk gagnfræðaskóla
utan texta þess, sem heyrir til
skrifliegri íslenzku. Tekur efni
bókarinnar til málfræði, setn-
ingafræði, hljóðifæri, bragfræði,
ljóðaiesturs og málnotkunar al-
menn.t.
Þá er komin úit önnur bók,
Ugla, eftir Gunnar Finnbogason.
Ér hún ætluð til kennslu í is-
lenzku í framhaldsdeildium og
menmtaskólum. 1 formála seglr,
að bók'.nni sé m.a. ætlað það hlut
verk að kynna lesendum ritunár-
sögu okkar og handrit. Bókinni
er skipt í alilanarga kafla, og
nefnast þeir: Ritlist, Handrit,
List og srtil'l, Leikur að orðum,
Meðferð greinarmerkja, Riitgerð
arefni, Vísiir að bókmenntafræði
og Leiðbemingar um frágang
skrifilegra verkefna. Þá eru i bók
Inni nokkur prófverkefni.
Bókaútgáfan ValfeU gefur báð
ar bækurnar út.
t
Þökkum ámmiíega auðsýnda
s-amúð og vimáittu við andlát
og jarðarför
Maríu Níelsdóttur,
Snekkjuvogi 5.
Eiginmaður, börn,
tengdabörn, barnabörn
og systkini.
t
Inniliegar þakkir fyxiiir saimúð
við andflláit eiginmanns mdns,
föður okkair og sonar mins,
Haralds Guðjónssonar,
dr. med.
Ingveldur Da.gbjart.sdóttir,
Arnheiður .lónsdöttir
og börnin.
t
Þakka inmdaegia auðsýndam
hlýhug og saimúð við amdlát
og jarðarför miammsims míinis,
Guðmanns Hjálniarssonar,
Blönduósl.
Ósk Skarphéðinsdóttir.
t
Þökkum inmáilega auðsýnda
samúð og vimáittu við amdlát
og jarðainför son'ar okkar og
bróður,
Sverris E. Haraldssonar.
Haraldur E. Pálsson,
Eynín Maríusdóttir,
Eyþór M. Haraldsson,
Haraldnr P. Haraldsson,
Gnðbjörg R. Haraldsdóttir.
HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS
Á mánudag verður dregið í 9. flokki.
4.500 vinningar að fjárhæð 28.920.000 krónur.
I dag er síðasti endurnýjunardagurinn.
Happdrætti Háskóla ísiands
9. flokkur
4 á 1.000.000 kr. 4.000.000 kr.
4 - 200.000 — 800.000 —
260 - 10.000 — 2.600.000 — |
4.224 - 5.000 — 21.120.000 -
Aukavinningar:
8 á 50.000 kr. 400.000 kr.
4.500
28.920.000 —