Morgunblaðið - 07.09.1973, Page 23

Morgunblaðið - 07.09.1973, Page 23
MORGUNiBLAÐÍÐ — FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1973 23 Noregsbréf Framhald af bls. 17. ir um að Tiá þingsætum, sem geta orðið mikils virði, ef Bratteli nær ekki hreinum meirihliuita. — Þá er ernn eftir að minn- ast á einn kynlegan fuigl, sem heitir Anders Lange og hefur nú sfcotið út stjórnmálaferj u sirnni, og þykist ætla að veiða vel. Agnið hans er orðið þjóð- frægt: Hann lofaði sem sé að létta átta milljarða króna skattbyrði af hinni pindu þjóð. Káre WilLoch sannaði honum, að þessir 8 milljarðar yrðu teknar af þjóðinni undir öðrum nöfnuim, svo’ að hagn aður þegnanna yrði naumast naeiri ern 50 aurar á viku! Síð- an hefur Lange Iækkað loforð ið ag er nú kominn niður i i 300 milljótnir enda virðist fylgi hans hafa farið rénandi að sama skapi. 1 fyrstu kvað einhver skoðanakönnun hafa sýnt, að hann hefði 24% kjós enda fylgii, en í gær var það komið niður í 4%. t á stóðu tveir fyligismenn hans fyrir svörum í útvarpinu, harð- skeyttur maður og svo burða lítii kona, sem komst í vand- ræði þegar hún átti að verja þau ummæli Langes, að konur væru „óhæfar til stjórnmála- starfa nema kannski ef þær væru kynvilliinigar“. Ainnars er Lange fyrir iöngu þjóðkunnur maður. — Hann rekur hundabú einhvers staðar í Þelamörk og hefur ár um saman gefið út „Hunde- avisen“ og birt skrítnar til- kyinningar í blöðunum. Þetta kvað vera bezti maður i við- kynnimgiu, góðlátur og gam- ansamur. En flestum finnst það fullmikil gamansemi af honum að fara að bjóða sig fram til þings og stofna stj órnmálaflokk. Þess má geta, að borgara flokkarnir, einkum þeir þrír „loðnu“ hafa með sér fram- boðslistasamband í flestum kjördæmum, til þess að nýta Bem bezt atkvæði sin. AP Brattelis þarf sízt á slíku að halda — hann býðu.r fram í öll um kjördæmum og það mun Hægri gera lika. Smáflokk- arnir sem hafa aukið flokka- töluna við þessar kosningar upp í 14 eða 15, bjóða sumir ekki fram nema í einu kjör- dæmi og hafa hrossakaup á þeim atkvæðum, sem þeir kynnu að fá í öðrum kjördæm um eða fylkjum. Öllum almenningi er frem- ur illa við þennan aragrúa af flokkum og óskar þess af heil um hiuig að stjórnmálin verði gerð dálítið óbrotnari en þau eru í Noregi i dag, og að skipt ingin verði aðeins ein: — hægri eða vinstri. 1 öllu mold rokinu sést skárst grilla í Trygve Bratteli, þvi að hans flokkur er stærstur og nokk- urn veginn samstæður. Ef hann fær sigur getur hann tal að um kosningasiigur. En ef borgaraflokkarnir s'gra geta þeir samt ekki hrósað sigri, þó að þeir hafi lýst yifir því, að þeir vilji þá mynda „bong aralega" stjóm, því að þeir eru ósamstæðir. — Sannast að segja hef.ur norska þjóðin ekki haft mk'a ánægju af samsteypustjórn- unum sínum. Skúli Skúlason. Ungar-raftœkin fást nú aftuir og einnig element og fylgihlutir. Pantana óskast vitjað. RAFTÆKJAVERZLUNIN LAMPINN, Laugavegi 87. — Sími 18086. c5Austuístræti RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Staða AÐSTOÐARLÆKNIS við TAUGALÆKN- INGADEILD Landspítalans er laus til umsóknar og veitist frá 1. október nk. Umsóknum ber að skila til stjórnarnefndar ríkisspítalanna fyrir 25. þ.m. Staða RITARA við LYFLÆKNINGADEILD Land spítalans er laus til umsóknar og veitist frá 1. október nk. Umsækjendur þurfa að hafa stúdents- próf eða hliðstæða menntun og hafa gott vald á ensku og einu Norðurlandamáli, ásamt nægri starfsreynslu til að geta annast verkstjórn á skrif- stofu. Umsóknum ber að skila til skrifstofu ríkis- spítalanna fyrir 20. þ.m. STARFSSTÚLKA óskast til starfa í ELDHÚSI ríkispítalanna á síðdegisvakt, þ.e. milli kl. 16 og 20 fimm daga vikunnar. Upplýsingar veitir yfir- matráðskonan, sími 24160. Reykjavík, 4. september 1973. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765 Jersey blússur, gallabuxur, kjólar, toppar (margir litir), allskonar perlufestar, ofl., ofl., ofi.,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.