Morgunblaðið - 07.09.1973, Síða 28
28
MORGUNBÍLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1973
velvakandi
0 Ævintýri úr óskalandi
Á. skriíar:
„Kœri Velvakandii.
Hverju var það að þakka
eða kerunia, að nú fyrir ör-
skömmu gafsit okkur útvarps-
hliustendum færi á að hlýða á
tvisvar siimnum tvö útvarpser-
SÍMI í MÍMI er 10004 |
Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám
15°}o afsláttur
Verzlunin STAÐARKJÖR, Hólmgarði 34, auglýsir
(áður Kjöt og ávextir):
15% afsláttur af kjöt- og nýlenduvörum föstudag
og laugardag.
GERIÐ GÓÐ KAUP!
i-----------------------------------------------
1 NotaBir bílar
_ Scania Vabis og Volvo vöru- og langflutningabílar
™ frá 15 þús. sænskum kr.
Sendiferðabílar í miklu úrvali.
_ Aftanívagnar með og án sturtara
■ frá 3 þús. sænskum kr.
Vinnuvélar í miklu úrvali.
_ Lán kemur til greina.
■ Upplýsingar á Hótel Esju, herbergi 815, næstu daga.
Ný vélritunarndmskeið
í nýju húsnæði
Ný námskeið að hefjast í nýju húsnæði
að Suðurlandsbraut 20.
Eingöngu kennt á rafmagnsritvélar.
Engin heimavinna.
Upplýsingar í símum 41311 og 21719
eftir kl. 13.
VÉLRITUNARSKÓLINN
ÞÓRUNN H. FELIXDÓTTIR.
SKROKKAR
BEINT f FRYSTIRINN
Kr. kg. 303
1 Haus
2*Hringskorinn
^bógur
4 Kambur
5L
^Hryggur
7 Rifjasteik
8 Bacon
9 Rúllupylsa
fO Læri
11 Leggir
Innifállð I verðl:
Úrbeinlng, pökkun, merklng.
CS=£)^)=iT[i?íi]DŒ)@Tr®CE>D[R!]
Lækjarveri, Laugalaek 2, síml 35020
• z
Áróra Guðnmndsdóttir,
Grettlsgöfbu 28, hringdi. Ilún
sagðist villja itaka umdir hvert
cxrð, sem Baldur Jónsson, lekt-
or, sagði í viðtali vid Morgun-
Maðið sil. miðvikudag uma nið-
urfelOiimgu zetu úir íslenzku.
Baldur er mótfatlliinn þessari
breytingu, meðal atnnars vegma
þess, að homum virðist tilefnið
vera það, að fóik hafi gefizt
upp á að skrifa þemmarn bókstaf,
3/o herb. íbúð
Höfum verið beðnir að útvega 3ja herb. íbúð til
leigu um næstu mán-aðamót.
ROLF JOHANSEN & CO.
Sími 86-700.
Tilboð óskast
Tilboð óskast í Volkswagen 1300, árgerð 1971,
skemmdan eftir veltu.
Bifreiðin verður til sýnis á bifreiðaverkstæði Þórð-
ar og Óskars, Skúlatúni 4, föstudag, laugardag og
mánudaginn 10. þ.m.
Tilboð skilist á sama stað fyrir kl. 18 mánudaginn
10. þ.m.
Kvennudeild Ruuðu
kross íslunds
heldur spila- og kynningarstund mánudaginn 10.
september í Átthagasal Hótel Sögu kl. 2:30 e.h.
Allar konur velkomnar.
indi um Rús&landsreisu tveggja
kvenna fyrir sautján árum.
Fyrri ferðasagan, sem samin
var af Steimunini Bjarman, var
flwtt af Guðrúniu Guðjónsdótt-
ur, en sú seiironi var samin af
Guðrúmu Guðjómsdóttur og
flutit af Guðrúnu Guðjónsdótt-
ur. Nú brenrour mér sú spum-
img í sinroi hvort hér sé um að
ræða eina, tvær eða þrjár Guð-
rúnar, eða hvurs lags þetta
eigirolega sé aOt siaim>an.
Með kveðju, Á.“
STJÓRNIN.
Skðfatnaður
Flauelssett
og buxur,
Mittisjakki
kr. 1.790,00
Gallabúðin
Kirkjuhvoli,
sími 26103.
Velvakandi svarar í síma
1010C frá mánudegi til
föstudags kl. 14—15.
en i viðtaiiimu segir hánro m.a.:
„Það er þetssii ilimika og vesai-
dómur, sem mér finmsst afsikap-
lega litiifjörlegt tilefni til að
breyta meniningaratriði eiros og
stafsetiniingu. “
Þess var nú reyndar aldrei
að værota, að breytirog sem
þessi nœði fraim að garoga
þeigjarodli og hljóðalausí. Það,
sem eiirakum vefst fynir Velvak-
aroda, er það, að eftiir því sem
næst verður komizt er aðai-
ástæðaro fyriir breyitingunroi sú,
að þetta sé einföldun og verði
miklu þægiiegra í notkun. En
hlýibur það ekki edromiitt að vera
nauósyníl-egt markmið, að fólk
þurfi að hugsa si-g um, og er
það ekki tii góðs fyrir æski'leg-
an mállþroska, að majuðsyniegt
sé að gera sér gredn fyrir upp-
ruiroa orða áðu-r en þau eru sett
á blað? Er það svo voðaiegt,
að þeir, sem ekki geta eða
nenna að leggja á sig að læra
stafsetnirogarregliur, skrifi þá
bara viitlausf ? Það verður hvort
eð er sednt, sem ailir skrifa
rétit, þrátit fyrir eimföldun og
þægileghedt. Hér verður því
ekki aronað séð en að beiinlínis
sé verið að ala á leti.
Áreiðamlega eru þeir margir,
sem murou hailda áfram að
skrdfa sina zetu fram í rauð-
aro dauðamro, og kannski stamda
þeíitr uppi etos og nátttrölfl með
þeroroaro bóksta-f, þegar fram
liða stundir.
0 Ófrjótt starf
Velvakamdi sá nýlega
sendibréf frá sjö>tugri korou.
Hún hefur verið búsett i Dain-
mörku siðan um 1930, en tal-
ar lýtalausa islenzku og skrif-
ar hana eiros og henroi var
kennt að gera á sinum tíma.
Þessi kona notar hvorki zetu
né bókstafiron é, þannig að hún
skrifar jeg, rjettur, frjeftár,
sjest og fje, svo að dæmii séu
nefnd. Rosknir menn, sem
bera - nafnið Pétror, haida sdg
margir hverjir við gömliu staf-
setniroguna og skritfa Pjetur.
1 viðtaJii, sem Mbi. hafði við
anmaro i-slenzkukenna-ra, Guronar
Finnbogason, kemur fram, að
bent hafi verið á það sem með-
mæli með niiiðurfeMrogu zeturon-
ar, að við að keroroa hana færi
of mikiJll tími í heldur ófrjótt
starf. Þessu getur Velvakandi
hel-dur ekki veriið sammála. Ef
það er ófrjótt starf að kenna
möraniuim að hugisa og leiða
hu-garon að stofn-i orða áður en
þau eru riituð, þá fer að verða
dáliitíð erfiiltt að gera sér grein
fyri-r þvi hvaða mæliikvarði er
lagður til gruradvaliar u-m nota-
gifldi islenzkukeranslu.
Ef þróun heldur fram sem nú
horfir og islenzkan verður staf-
seitt eftir framburði, þá má eiga
von á þvi, að íslemzkt riitmál
Mti kanniski svona út, þegar
fram líða situmdiiir: Ivirieilhtit er
það migjiil ábiirgðairhiliudi að
breida staffshettnirogu og það
gjera menniinigar'þjóðir aJBs
ehkkji, nema þær sjeu til
neiddar.
Grensássókn
STUÐNINGSMENN SR. HALLDÓRS S. GRÖNDALS
Kosningaskiiístofa: Suðurveri
Símar: 20377 og 20910