Morgunblaðið - 07.09.1973, Page 32
JWijrijjiiiTOMíifoií*
SILFIIR-
SKEIFAN
BORÐSMJÖRLÍKI
SMJOHLIKIÐ
SEM ALLIR PEKKJA
FÖSTUDAGUR 7. SEFTEMBER 1973
Þjónustahækk
ar allt að 18%
- þar á meðal fatahremsun, leigu-
bílataxtar, hárgreiðsla
©g bílasmurning
VER.ÐLAGSNEFND ákvað á
fnndi sínum sl. niiðvikndags-
morgun að hoimila hækkun hjá
a.Umörg:iim þjóniistufyrirtækjum
eg er hækkunin allt frá 2,5%
mpp S 18%. AJIs eru þetta átta
þjánustuliðir sem hækka sam-
hvæmt þessari ákvörðun.
Þarnúg hækkar þjómustutaxti
edinafla.uga um 13% og smur-
stöðvar femgu 9% hæ-kkun á
smnurmijig aJmemnra bíia, en
18% hækkun á sltæmi bifneiðar
Fyrstu
réttir
i næstu viku
NÚ líður senn að réttum, og sam-
kvæmt venju undanfarinna ára
má búast við að fjöldi fólks, sem
býr á mölinni, hyggi á ferð í rétt
5r tii að komast ofurlítið í snert-
ingu við náttúruna og iandbúnað
inn. Þess vegna aflaði Morgun-
blaðið sér upplýsinga um það
hjá Búnaðarféiaginu hvaða daga
réttir væru í iandshlut.um hér
næst þéttbýliskjarnaniim.
Að sögn Guðmundar Jósafats-
sonar hjá Búnaðarfélaginu, hefj-
Bst fyrstu réttir fimmtudaginn
33. september næstkomandi.
An-nars eru réttir sem hér segir:
1 Skagafirði verður Siifrastaða-
rétt miðvikudaiginn 19. septem-
ber, Mælifellsrétt sama dag, og
Reynistaðarrétt verður mánu-
dagin-n 17. sept.
Framhald á bis. 10.
og sjálfsmurðsr. Þá íengu hár-
greiðsiusrtofur 7—8% hækfcum.
Brauðgerðlir íeirngu einmig
haekkum og er hún frá 2,4% upp
í 9,6%. Bilfreiðasitjóa',ar — ledgu-,
vöru- og seondibiifreiðasit jórai' —
femigu einmdg hækkun á taxta sim
um og var húm aimenmt 5%,
nema hvað sendiibifreiðastjórar
fengu eiitltlhvað meira, þar eð
tekiö var tál'lírt till þess að þejr
vimna með bifreiðiumum.
Þá viar heimifluð 10% hækkun
á uppskápunarfaixta Eimoskips og
eimmdig femgu siteypustöðvar 10%
hækkum á srtaðgneiðsilaiverði.
Ix»ks var einmig heimifluð hækk-
um á dagblöðum, en emdamdega
verður gengið frá því í dag.
mm
Brandt lýsti
áhuga á lausn
Einar Ágústsson telur að viðræðurnar geti
dregizt fram að helgi
Bandarískt og rússnesk skip
eru nú í Reykjavíkurhöín
og Sundahöfn. í Sundahöfn
•igKja nú tvö stór rússnesk
rannsóknaskip, Akademie
Kurchatow og Professor
Vise, en í Reykjavíkurhöfn
er bandariski isbrjóturinn
HJSNS I.yns. Ern þetta allt hin
glæsilegustu skip eins og sjá
má á rúss.neskii skipunum
tieimur.
(Ljóism. Mbi. ÓI.KM.)
WII.I.Y Brandt, kanslari Vestur-
Þýzkalands lýsti ánægju sinni
yfir því, að íslenzk sendinefnd
væri komin tii Bonn til þess að
ræða um undanþágur vestur-
þýzkra togara til þess að fiska
við ísiand — sagði Einar Ágústs-
son, iitanríkisráðherra i samtali
við Mbl. i gær. Ráðherrarnir
þrír, Einar, Lúðvík og Magnús
Torfi snæddu í gær áður en hin-
ir eiginlegn samningafundir hóf-
ust hádegjsverð með kanslaran-
um. Einar Ágústsson sagði, að
Branclt hefði lýst miklum per-
sónulegum áhuga á þvi, að samn
ingamiileitanir tækjust og
íslenzkt sement
að frá 1962?
gall-
Verkfræðingur kærir Sements-
verksmiðjuna fyrir vörusvik —
Portlandsblandan innan
leyfilegs ramma, segir fram-
kvæmdastjóri verksmiðjunnar
JÓHANNES Bjaruason verk-
fræðingur, sem hefnr starfað
w-ni verkfræðiie.gur ráðiinautur
við seimentsverksmiðju ríkisins
á Akranesi frá því að undirbún-
ingiir að byggingu verksmiðj-
irnnar hófst fyrir 25 ártim, hef-
ur undanfarin tvö ár verið að
rannsafca að þvi er hann telur
stórfelld vömsvik verksmiðj-
unnar. Nú er þet.ta mál komið
á það stig, að Þorvaidur Þór-
arinsson lögfræðingur hefur
farið fram á það við saksókn-
ara ríkisins, að hann höfði opin-
bert mál á hendur Sementsverk-
smiðju ríkisins, en Þonaldur
hefur verið lögfræðilegur ráðu-
nautur Jóhannesar í þessu máii.
Jóhainues sagði i viðtali við
Morgunbiaðið í gær, að hér
virtist m. a. um vörusvfc á af-
greiðslu- og firamlieiðislustigiiiu
að ræða, og eru þau m.a. í því
fóllgiin, að blandað var saman
Faxaserrnenti sem jafnvel Var
galiað um þetta leyti við Port-
landssement, en Faxasementið
er veilkasta sement sem fram-
leiitt er í setmentsverksmiðjunni,
oig hefur það því verið selt á
lægra verði. Þessi blanda var
aðallega send út á land, sem
Portlandssement og í Portíands-
sementspokum.
Hann sagði ennfremur, að um
vörusvikin á framileiðsiustiginu
væri einfaldast að vitna - í
skýrslu Guðmuinidar Guðmunds-
sonar, efnaverkfræðings og
Framhald á bls. 20
Rafmagn
aftur í
Ný aflstöð tekin
Vestmianmaeyjum, 7. seprt.
I DAG var rafniagni hleypt á
Vestmannaeyjabæ af nýrri afl-
vél, sem keypt er hingað frá
Bandaríkjunum. Batir þessi vél
mjög úr tiIfinnanJegnm raí-
Eyjum
í notkun í gær
magnsskorti, þannig a<5 nú má
búast við að verulegur skriður
fari að komast á heimflutning
Vestmannaeyinga frá meginland
inu. TiJ að mynda mun i kvöld
FramhaJd á bls. 20
Jeiddti tJJ niðurstöðii, sem báðir
mættu vel við una.
Einar Ágústsson sagði að
Willy Brandt hefði sýnt tals-
verða þekkingu og áhuga á mál-
imu og lagði hann áherzlu á að
það væri þrennt, sem yrði að
’nafa hliðsjón af: lagalegu hlið-
in, þörf Þjóðverja fyrir fisk-
veiðar og fiskinn ek’ki síður og
siðast en ekki sizt sérstaða Is-
lendinga, sem væru svo mjög
háðir fiskveiðum eins og hann
lýsti og þess vegna væri eðli-
legt, að Islendingar þyrftu að
hafa sérstakar reglur í málinu.
Framhald á bls. 20
Rækju-
veiðar
bannaðar
— á Eldeyjar-
svæðinu
hafrannsóknastofnunin
hefur gert athuganir á magni
ýsuseiða á rækjumiðum við Eld-
ey að undanfömu, en reynsla
siðustu ára hefur verið sú, að
Framhald á bls. 10
Eskif jörður:
Skemmdust
fiskbirgðimar?
Eldur í frystigeymslu með
10 þúsund kössum af fiski
Eldur kom upp í hraðfrystihús
inu á Eskifirði í gærdag. Kkki
urðu miklar skemmdir á frysti-
húsinu af völdum eldsins en mik-
ill reykur varð af. I frystihúsinu
vom 10 þúsund kassar af fiski,
og er ekki vitað hvort miklar
skemmdir hafa orðið á fiskin-
um.
Eldurinn kviknaði í frysti-
geymslu frystihússins. Hann
náði aidrei að magnast en barst
í einamgrun þannig að mikill
reykur varð af. Fljótlega tókst
að siökkva eidinn og urðu engar
teljandi skemmdir á húsinu.
Hins vegar voru í frystigeymsl
unni 10 þúsund kassar af fryst-
um fiski, og sagði Aðalsteinn
Jónsson, framikvæmdastjóri, I
samtali við Morgiunblaðið í gær,
að ekki væri vitað hversu mikið
af þessu magmi hefði eyðilagzt
af völdum reyksins. Von er á
mönnum úr Reykjaviik austur í
dag tiil að mieta skemmdimar á
fiskinum. Kvaðst Aðalsteinn von
góður um að megninu mætti
bjarga með þvi eirou að skipt®
um umibúðir, en það kæmá fJjót-
lega í Ijós.