Morgunblaðið - 18.09.1973, Side 2

Morgunblaðið - 18.09.1973, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ _ ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1973 Grindavík iðaði öll — fólk flúði heimili sín, björg hrundu úr f jöllum og varningur í verzlunum á 10. tímanum á sunnudagskvöld og mældist sá sterkasti liðlega 5 stig á Ríchter-mælikvarða. Vart varð við sprungur í nokkrum húsum í Grindavík og innan- stokksmunir og sitthvað lauslegt fór á hreyfingu í flestum húsum. Varð fóilk.i ekki svefnsamt fyi' ir jarðhræringum. 1 verzlunum féll varningur meira og minna úr hillum og var óvenjuleg að- koma hjá verzlunarfólki á mánu- dagsmorgun. Fleiri kippir fund ust aðfararnótt mánudags, og má segja að öll Grindavík hafi iðað, en undir morgun fór jarð- skorpan á svæðinu að róast. Sjá viðtöl við fólk í Grindavík á bls. 3. NOKKUÐ var um það að fólk í Grindavík færi til Reykjavíkur i biium sínum sl. sunnudagskvöld eftir að snarpir jarðskjálftakipp- ir höfðu gengið þar vfir, en upp- tökin voru þar skarnmt frá. Jörð rifnaði fram við sjó, björg hrundu úr fjöllum og lokuðu vegum á austanverðu Reykja- nesi og fólk yfirgaf Isólfsskála og bæinn í Krísuvík, þar sem mestar skemmdir urðu i jarð- skjálftunum fyrir helgi. Snörp- ustu jarðskjálftakippirnir komu Sænska sendiráðið: í*ar sem jörðin rifnaði framnii við sjó á Reykjanesi. Bók fyrir samúðar- kveðjur BÓK fyrir samúðarkveðjur og þá sem vitja rita nafn sitt í mimn ingabók um nýlátinn konung Svíþjóðar, Gústaf Adolf, mun liggja frammi í sænska sendiráð inu í dag, þriðjudag, kl. 10—12 og kl. 14—16 LANDHELGISBRJOT VIKIÐ ÚR STARFI BREZKA togarafyrirtækið Helli- ers Brotliers i Hull hefur vikið skipstjóranmn Robert Turner úr starfi án launa í 6 mánuði fyrir að brjóta reglur fyrirtækis- ins um veiðar á „hinum um- deildu veiðisvæðum við Ísland“, eins og það er orðað í frétta- skeyti, sein Mlil. barst í gær frá Ökumaðurinn greinilega ölvaður — þegar rússneski sendiráðsbíllinn valt á Krísuvíkurvegi Í»3MÚ vitni hafa nú gefið sig fram við rannsóknarlögregluna i Hafnarfirði og bera þau að öku- maður sovézka sendiráðsbílsins, er valt nálægt Kleifarvatni, hafi verið áberandi ölvaður. Að þeirra sögn varð bilveltan um kl. 6 miðvikudagirm 29. ágúst sl. SendiráAsbi]iM:n fór út af Krísuvíkurvegmum í beygjunni ofan við Vatns'skairðið og var hanin á leið til Hafnarfjarðar. BílJinin fór heiila veilttu út af veg- inum og kom niður á hjólin aftur. ökumaður hans var sem fyrr segir áberandi ölvaður, þvi að þegar harrn ók af stað aftur upp á veginn, munaði minns'tu að hann færi út af homrni hiuum megin. Auk ökumamn,s voru tveir aðrir Rússar í bílnum og tialaði einn þeirra ofuriitla ís- lenzku. Að sögm viitinanna vinbust Rússannir vera að koma úr inn- kaupsferð tiil Krisuvíkur, því að talsvert af tómótum var í talsvert af tómötum var í Rannsóknarlögreglain í Hafn- arfirði hefur fenigið nákvæma lýsingu á ökumainni sendiráðs- bilsims. AP. Turner var skipstjóri á Hlill togaranum Lord St Vincent, sem staðinn var að ólöglegum veiðum innan 12 milna markanna gömlii í ágústmánnði og Ægir elti til Færeyja í fylgd tveggja freigáta. Robert Turner, sem er 36 ára, neitaði strax í uipphafi að hafa brctið 12 mílna lögsöguina gömliu, en í skeytimu frá AP er þess þó ekki getið sérstaiklega að hann sé rekimm úr starfi sérstiaiklega fyrir þetta brot. AP-fréttais'tofan segir að þessi aðgerð brezks tog- arafyrirtækis sé hin fyrsta sinn- ar tiegundar frá því er þorska- stríðið hófst fyrir rúmu ári. Robert Turner hefur sagzt ætla að áfrýja þessum úrskurði. Kvrópumótiö í hridge: STÓRT TAP GEGN ÍTÖLUM í GÆR ÍSLENDINGAR töpuðu stórt i gærdag, en þá spiluðu þeir við ítali. Endaði leikuririn 19:1 eftir að staðan hafði verið 26:40 fyrír ífcali í hálfleik. Leikmum lauk svo með 44 pumkta fcapi. Ásmundur og Hjalfci spiluðu allan leikiimn og spil'uðu mjög vel, en Stefán og Karl skiptu við Jón og Pál í s;ð- arl hállfleik. Önnur úrslit í gær: Þýzkaland — Líbanon 18:2 Bel'gia — Tyrkl'a'nd 18.2 Dammörk — írlia/nd 13:7 Bretlamd — Noiogur 18:2 ísrael — Fimnl'and 17:3 Framleiða brúsa og rafmagnsrör úr plasti EINSTAKLINGAR á Akureyri eru að hefja tilraunir með fram- leiðslu á flöskum úr plasti, raf- magms'eiðsl'um úr plasti og vatns rörum. Hluti vélanma, sem voru í eigu einstaklinga í Reykjavik, er kominn til Akureyrar, en vél- arnar verða settar upp i 300 m2 stóru húsnæði gömlu Hjalt- eyrarhúsanna. Vél'arnar, sem um er að ræða geta framleitt 300 eins til tveggja lítra plastbrúsa á kist. og með nokkrum aukaút- búnaði geta þær framleitt rædd plastrafmagimsrör og vatns rör. Frakkiand — Portúgal Póllamd — Sviiss Sviþjóð — Tékkóslóvakíia Júgóslavía — Umgverjaland 11; Austurríki — Hotiand ^ Staða efstu sveita var nú þesjf,' Frakkland 145, Sviss í3*' Italia 132. í fjórðu urnferð töpuðu íste11^ imgar fyrir Frökkum 5:15, f** þeir eru mjög Hklegiir tál afrf; á mótmu. 1 fimm'tu umferð töp uðu þeir einnig 5:15 og nú ge% ( Hollandii. í sjöttu umferð spú11®' ísiendingar svo við Breta og hart barizt og endaði leifcurifjv með naumum sigri Bretanna i vimninigsstig gegn 9. í 7. ufflk1” imni fékkst svo sigur gegn pjjfl um 17:3. Á sunnudags'kvöW1 var spilað við Belga og varð j&f1* tefli 10:10. Staðan i mótinu var þá jx*-s31 Frakkland 125, Sviss 122, 113, Noregur 106, Holiand 1 "f' fsrael 102, Pólliand 99, Júgóslavuí 94, Spánn 90, Island 87, Ansfcur- ríki 87, Belgía 80, Sviþjóð T ’ Danmörk 71, Ungverjaland 70, Tyrkland 69, Tékkóslóvakía 6». írland 66, Finnland 46, Þýz*f* iand 37, Portúgal 18, Libanon 2- íslendingar sátu yfír í kvöldi, en þeir hafa nú spiW u við alliar efstu sveitirnar og e að líkum læfcur ætti síðari hlu mótsins að verða landanum létí ari og örlátari á stiigin. Frá Hafravatnsrétt í gær. IJ ósm. Mhl. ÓI. K. M. Bönnuð landganga í Litháen Hafði starfað hjá Varnarliðinu Persónunjósnakerfi Sovét- ríkjanna á íslandi virðist vera í bezta lagi, eða svo fékk einn skipverja á m.s. Bakkafossi að reyna nýlega, þiígar skipið kom til Ventsplls í Litháen, sem nú er hluti Sovétríkjanna. Sagði skipverjinn í s'amtali við Mbl. að hamn hefði ætlað að fara í land mieð skipsfélög- um símum, þegar hamn var stöðvaður af vopnuðum her- mönnum við landgamgiimn og meiimuð l'andganga. Var ástæð an sögð sú að hann hefði sbarfað hjá vamarliðiimu á KeflavikurflugveUi og þess vegna mætti hann ekki fara í iand í Sovétríkjunum. Sagði ski'pverjiimn, $em bryti, að hann hefði stai'D* um fimm mámaða skeið s®111 grillkokkur á KeflavikurflhS' vel'i'i, en hann hefði þvertekio fyrir það við hermemnin'a sagt að á íslandi væru ifíövg hundruð manns með sam1 nafn og hamn og komst han11 því í liand eftí'r nokkurt Þp- Vekur þetfca atvik óhjá- kvæmiiega upp spurníng'a! um starfserrvi Sovéfcríkjarmei hér á iiandi og hverniig Uúss' um fcekst að kormast yfir Per;5 ómulegat' uxrplýsinigar.. ; =

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.