Morgunblaðið - 18.09.1973, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1973
Ávarp forseta íslands við
andlát Gústafs IV Adólfs
Við andlát Gústafs VI Adólfs
Svíakonung's vakna mangan: góð
ar ag hugljúfair mminiingar um
öðliingsmann, sem lokið hefur
að sama skapi giftudrj úgum
sem óvenjulega löngum ævi-
ferli. Það gengur undri næst,
að maður, sem var frumvaxta
um síðastliðiin aldamót skull
kveðja heiminn á þessu ári
1973, án þess að hafa í neinu
af sér létt þeim skyldustörfum,
sem voru hlutskipti hans. Slík-
ur maður er eins og kafli úr
sögunmi sjálfri.
Hinn 11. nóvember 1972 var
níræðiisafmæl konungsins hald
ið hátiðlegt 1 Stokkhólmi. Enig-
um, sem þar var nærstaddur,
giat blandazt hugur um, að himn
háaldraði konungur naut al-
mennrar hylli landsmanna. Allt
sem þá var geirt honum til
sæmdar, var yljað af eimhverri
sérstakri hlýju, sem vafaiaust
átti sínar dýpstu rætur að
rekja tiil eðliskosta hans sjálfs,
ljúfmamnlegrar framkomu,
vammleysis og skylduræknd i
allri breytni, hvort heldur sem
var í konumgshlutverki eða
einkalífi. Konungstign hans
skyggði ekki á manininn. Þetta
kunni þjóð hans sýnilega vel að
meta.
Ferill Gústafs konun'gs var
að því leyti sérkennilegur, að
hann var orðimn 68 ára, þegar
hann tók konungdóm að föður
símum látnum árið 1950. Þá
voru jafmaldrar hans hver af
öðrum að láta af störfum að
loknu dagsverki til að urana sér
hvíldar og setjast í helgan
stein. Engu að síður auðin'aðist
hortum að vera kanuragur þjóð
ar sinnar i 23 ár, með sæmd
og prýði. Hann hélt andlegu
og líkamlegu þreki símu leragur
en flestum möninum er gefið og
hvorki kiknaði undan skyldu-
störfum sínum né missti áhuga
á hugðarefnum símum. Það var
bjart yfir honum fram í háa
elli.
Mönnum ber saman um, að
Gústaf VI Adólf hafi gegnt
skyldum sínum sem krónprins
og komuragur svo sem bezt má
verða í þess háttar kanumgs-
riki sem Svíþjóð er. Sambæri-
legt má að líkindum segja um
fleiri konunga. En Gústaf Adólf
var ekki aðeins konuragur. Hann
hafði í ríkum mæli þegið í arf
hneigð og hæfilieika ættar siran-
ar til lista og visinda, enda
beygðist krókuriran snemma í
þá áttina. Ýkjulaust er, að hann
hafi í fulla sjö áratugi verið
áhrifamaður I særasfcum menn-
ir.garmálum, einfcum ölliu er
varðaði listir, farnleifafræði og
safraamál. Haran var snemma
kunnáttumaður í lisbasögu, svo
og lœrður maður í norræmu og
klassiskri fornleifafræði í fri-
stundum sínum og vann við
fjöldamarga uppgreftri bæði
heima og erlendis frá því fyrir
aldamót og fram á síðustu áx,
Á yragri árum síraum skrifaði
haran talisvert um þessi fræði í
lærð rit. Lifandi áhugi hans og
virk aðstoð hefur verið sænsk-
um fornleifafræðiragum og safn
mönraum sífel'ld hvatrairag, eins
og sfcýrt kom fram á nlræðisaf-
mæli haras. Ætla má, að þessi
fræði og allt, sem þeiim var
skylt, hafi staðið hjarta hans
næst, og i framgöragu og við-
ræðum miranti hann oft á há-
laarðan prófessor, er.da fór
hamn ekki dult með að hann
teldi sér meiri heiður að þvi að
vera vifkur féiiagi i sænska vís-
iindiafél’agirau en heiðursféliagi.
En haran hafði fullfcomtega þá
háttvisi til að bera að lába lær-
dómsmararairan í eragu skyggj*
á konuraginn. Að korarragia sið
hafði hann valið sér eiirakuniraar-
orð, og þau voru þessi: Skyldara
öllu æðri.
Gústaf Adólf vair milkillil víiti-
ur íslands. Þar er mér persórau-
lega vel kuraraugt um. Ég kyrant
’ist hanum fyrst meðar. hanti.
var eran krónpriiras á Gotlaradli
sumarið 1947, síðan í opinberri
heimsókn hans til Isiiands 1957,
og þó einkum þegar kona mira
og ég fórum till Svíþjóðar í boði
haras 1971 og aftur á afmælli
haras siðastl’iðið ár. Við töluð-
um þá mjög mikið saman, og
mér er ógteymaralegt, hve rnilk-
ið þessi aldraði maður vissi um
land vort og þjóð bæði fyrr og
nú og hve f ram ú rs k arand i
elskulega honum lágu orð í
garð Islands og ístendiraga.
Þessa minmist ég nú með þökk
og viirðiragu. Altir vér Islendimg
ar, sem eitthvað þekktum tit
hins látraa þjóðhöfðiragja og
Leiðursmanns, sendum raú
kveðjur vorar til fjölskyldu
hans og viiraaþjóðar vorrar í
Svíþjóð. Soraarsyni konungs,
himum uraga marani, sem raú sezt
á konuragsstól þar í landi, ósk-
um vér alls velfariraaðar.
Pjóöleikhúsið i Lindarbæ:
Elliheimilið
Höfundar: Kent Anderson,
Bengt Bratt.
Þýðendur:
Steinunn -lóhannesdóttir,
Þórarinn Eldjárn.
Tónlist:
Sven Eric Johansson.
Tónlistarstjórn og
undirleikttr:
Sigttrðttr Rúnar Jónsson.
Leikmynd og búningar:
Ivar Török.
Leikstjórn:
Stefán Baldttrsson.
Lieikár Þjóðleikhússins hefst
nú utan veggja þess, sem verð
ur að teljast merki grósku-
meira starfs en áður. Sýnt er
Elliheimilið eftir þá Kerat And
erson og Berigt Bratt og mun
aranar þe'rra vera einn af upp-
hafsmömnum þjóðfélagsöldunn-
ar í leikhúsinu á Norðurlönd-
um, sem hófst í Gautaborg um
miðjan sjötta áratuginn. Við
höfum þegar kynnzt Sandkass
araum, sem Leikfruman heitin
flutti í hit’tifyrra eiranig undir
stjórn Stefáns Baldurssonar og
var sómasýning. Nú er okkur
sýnt Elliheimilið en ekki aðeins
elliheimili heldur einnig líf og
lífshlaup margra persóna verlcs
ins, af sumum segir meira en
af öðrum mirana. Eitthvað mun
handriti hafa verið breytt,
hvernig það hefur tekizt skal
ég Mtið um segja þar sem óg er
ekki kunnugur frurratextanum,
en eins og er hefði sýningin
mátt styttast nokkuð án þess
að biða hnekki.
Sviðsmynd ívars Török er
mjög einföld og hefur þann
kost góðrar sviðsmyndar að
vera svo sjálfsögð að maður
tekur varla eftir henrai.
Af 11 leikurum leika 8 innan
húsfólk á elliheimili og eiranig
fólk á ýmsum aldri og sumir
skipta um aldursskeið á sinni
eigin ævi áðeins á sekúndubroti
alit þetta geragur fljótt og ör-
ugglega fyrir sig.
Leikstíll sá sem hér er við-
hafður er mjög nálægt hinum-
svokallaða kabarettstíl og hafa
leikarar Þjóðleikhússins lítið
fengið að spreyta sig á horaum
að því er ég bezt veit. Það verð
ur ekk: aranað sagt en að þeir
skili stílnum prýðilega þótt eitt
hvað megi auðvitað þar að
finna. Systurnar í túlkun þeirra
Bjarna Steingrímssonar og
Randvers Þorlákssonar verða
kostulegar persónur, sem þeim
tekst báðum ljómandi vel að
túika og njóta þeir sín hvað
bezt í framtíðaráætluninni um
lausn „geymslu vandamáis"
gamla fólksiras. Jón Gunnars-
son leikur garagastúlkuna Önnu
mjög skemmtilega og af hin
um tveim hlutverkum hans er
presturinn dýrðlega gerð skop-
mynd. Kris’tbjörg Kjelö leik-
ur gömlu verkamainraskon-
uraa Matthildi, hlutverkið
krefst m'killa skiptinga og
söngs og fór það allt leikkon-
unrai mjög vel úr hendi en segja
má kannski að sum atriðin hafi
tekizt betur en önnur. Geirlaug
Þorvaídsdóttir leikur gamla og
útslitna iðnverkakonu, snögga
upp á lagið en um leið vdð-
kvæma, sárið, sem hún hlaut
þegar hún hætti störfum, grær
seirat og túlkar le kkonan sárs-
aukann á saranfærandi hátt. —
Jenný Brynj-u Benediktsdóttur
er á margan hátt vel túlkuð
persóna en tjánragarmáttur and
lits ieíkkonunnar er töluvert
miklu minni en líkama henraar
og verður Jeraný þvi eitthvað
daufari en skyldi. Ísafold Mar-
grétar Guðmundsdóttur verður
mjög skýr persóna, leikkonan
hefur mjög greinilega vel á
vald sínu hinn þýðiragarmikla
þátt lelkrænnar tjárairagar sem
er ímyndunaraflið, hún sér
mjög skýrt og greinilega fyrir
sér það sem hún á að sjá og
andliit hennar spegliar það mjög
skýrt og skilar því til áhorf-
enda, þvi náði hún kannski
lengst í þvi að snerta áhorfend
ur á hreiraan og listrænan hátt.
Karlotta Iraguntnar Jensdóttur
var karanski eilítið erf ðari em
þessi- unga leikkona hefur enn
kraft til, en myndin varð samt
nógu skýr og skiliaði sér. Hjálm
ar Guðmiundar Magnússonar
sýndi töluvert mikla frarraför
ileikarans, tal hans er orðið
miklu léttara og sveigjanlegra
og Hjálmar því oft ánægjulega
kostulegur. Jón Hákonar
Waage varð einnlg mjög áhriifa
mikiill í biturleik sínum og ör-
væntingu. Níels Si'gmundar
Arnar Arngrímssonar varð
einnig mjög skýr persóna og á
ieikarinn sérstakt Iof skiiið fyr
ir söng gamla mannsins, radd-
beit ngin var kanraski á sturad
um eilítið eirahæfari og átaks-
meiri en skyldi.
Stefán Baldursson hefur unn
ið mjög gott starf með því að
koma upp þessari sýniragu, sem
áreiðanlega hefur oft reynt á
þolinmæðlna, sem þurft hefur
til að láta þetta allt geta gerzt.
Ell heimilið er ekki sýning til
iíistræraraar nautnar og siðan ein
hvers annars, sem kannski er
einhver meining, það er fyrst
og fremst hugvekja, viðspyma,
en fram sett af andríki og oft
beizku háði etn þrátt fyrir það
er fólgin í því mikil skemmtun.
Holilt leikhús, nauðsynlegt leik
hús, sjálfsagt leikhús.
Stjórn hússins á þakkir skiMð
fyrir framtakið og listafólkið
fyrir heiðarleg og góð vininu-
brögð.
Þorvarður Helgason.
Keflavíkurflugvöllur;
Lendingagjöld
hækka um 30%
— eða um 30 millj. kr. á ári
NÝLEGA hefur verið ákveðin
ný gjaidsltrá fyrir Keflavikur-
flugvöll. Samkvæmt henni
hækka lendingagjöld um tæp
30%, að þvi er Pétur Guðmunds
son, flugvallarstjóri, tjáði Mbl. í
gær, en hann kvað lendingagjöld
in eftir sem áður vera svipuð
því er tíðkaðist í nágrannalönd-
um.
Pétur saigði ’aranfreimur, að mið
að við ársgrurad’vöil myndi þessi
hækkun gjaiida þýða um 30 milij-
ónir fcróna en á «1. ári voru heild
airtekjiuir af leradiraguim á Kefla-
vífcurfliugvelli röskar 100 raiililj-
órair krótna.
Hanra kv-að þessa hæfckun vera
gerða til saimræmis við tendinga-
gjöld í raálægum liöradium, era
þar væri ýfirleitt raunira að lerad
inga’gjöldin hæ'ktouOu uim 8% á
ári. Lendlng’agjöld hafa hiras veg
ar staðið í stað á KeflaviikiUir-
fluigvelli notofcuð l'eragi, og því
fór fram endursfcoðun á gjöldura-
um, þar sem gerðrar var saiman-
burður á þeim og gjöldiuim fliug-
val’la í nágranraalöradiuim otokar.
Einikram hef'ur verið miðað við
gjöld Prestwiok og Sharairaon-fl'ug
valiar, en þeitta eru þeir tveir
mil'lilendmgaflugvellár sem Kefla
vítourfliugvölliur fceppir einfcum
viið. Prestwiek-flugvöllur reynd-
ist m'ura hærri i leradin'ga-
gjöld’Uim era Shanraon, og sagði
Pétur að gjöldin í Keflawífc væru
því mjög svipu'ð og á Shanraon,
serai hann 'fcvað ein h'n lægstu í
V-Evrópu.
Þá hefur verið gefin út raý
reglugerð varðaradi uimferðarör-
yggi á Kefi’aviikurfliugvelll, og
sagði Pétur áð hún fæli einfcum
í sér betri skipulagnmgiu á flug-
vélastæðuim. Anraars sagði Pétur
um uimferðina á Keflavikurflug-
velli, að hún væri mifcil og i heild
naklkiuTra vegiinn í samræmi við
utraferðaraspá þá, sem gerð hefði
verið. Hins vegar hefði toomið í
ljós aið fliuigferðurai hefði fjölgað
mieira ti'i og frá laradirau en gert
var ráð fyriir, en tramsit-flugi
'hefði fæfcfcað raófckuð, seim Pétur
taldi eiran amgamn af fargjalda-
stríði því serai rifct heifur um
tíma.
Rugg í
5 daga
Florerace, Kentucky,
10. sept. — AP
TVEIR Kentuckybúar hafa
ruggað sér í ruggiistóliim
stanzlaust í fimm daga. Ein-
vígi þeirra er liður í baráttu
til að hljóta heimsmeistara-
tign.
Heimsrraetið er 150 kl’ukku-
sturadir og 18 mínútur. Einvig
ið er li&ur í hátíðahöld'um í til
efni 175 ára afmælis Florence
í Kentucky.