Morgunblaðið - 18.09.1973, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 18. SEFTEMBKR 1973
13
A|iffusto Pinochct Ugarte hershöfðing:i forseti lierforing-jastjórnarinnar í Cliile flytur ávarp í
sjónvai-p eftir byltinguna.
Oljósar tölur um manntjón:
Herforingjar ætla að
stjórna einir í Chile
^tiago, 17. sept. — NTB-AP
BBRPORINGJAR í Chile hafa
fréttaritara Reuters að
ekkert samstarf verði haft við
Hiórninálailokka við fram-
"v»‘rnd þeirrar stefnu herfor-
^ffjastjórnarinnar að koma aft-
á jiingríeðisstjórn. Stjórnin
**ysgst stjórna af eigin ramm-
en þó er ekki útilokað að
Biluarilo F’rei, f.vrrv. forseta,
boðin ráðherrastaða.
Bréttum um miikið maninfaM
eítir byltiaiiguna er visað á bug,
s®rstaklega frétituim um mikið
®b®njifaM í tœknihásikólanum,
sem fjöldi stúdeinta var
handitekiinm. Játað er að leyni-
skyttur og memn sem hafa verið
staðn-ir að sikemimdarverkum,
hafi verið Bflátndr.
Herinn vill ekkert segja um
"pllaleggingar um manntjón, en
jögregian segir að 20 hermenn
fallið og 50 særzt. Lögð er
aherzla á að byltingin hafi verið
^rð á „ísraelskan máta“ — með
hámarkshraða og lágmarksmann
íalli.
R,
Innanríkisráðherránn, Oscar
hnilla hershöfðingi, sagði í dag
um 4000 manns hefðu verið
handteknir. Hann sagði að hald-
yrði áfram leiit að öfgasinnuð-
llrn Chilemönnum og útlending-
V!rh sem vildu halda áfram bar-
®ttunni.
Horingi herforingjastjórnarinn
fr> Augusto Pinoehet hershöfð-
*?S1, hvatti tiil þjóðarsam'heldni í
fjónvarpsræðu og sagði að nokkr
tr
.geðveikir menn“ reyndu enn
að veita mótspymu. Hins
Vegar kvað hann ástandið óðum
Vera að færast í eðQilegt horf.
í'utur sáust fljúga yfir Santi-
"g° í gær, sennilega til árása
staðí þar sem enn er veitt
Jt'ótspyrna. Þyrlur flugu yflr
omgin,a og köstuðu fhvgmiöum
sikonað var á fólk að
e,ta ekki mótspyrrnu og varað
.ERLENT
við því að þeiir sem það gerðiu
yrðu skotinir.
I Nýju Delhi S'agöi Fidel Casf-
ro forsætisráðherra er hainm kom
þar við í dag á heimleiið frá Norð-
ur-Vietnam að stjórn Allendes
hefði verið kollvarpað í „fasista-
bylit:ngu“ sem Baindaríkj'amenn
hefðu staðið að. Hann sagði að
Bandarikim heföu haft náió sam-
band við Chileher og séð honum
fyriir vopreum og svipt stjórn All-
endes lánrjm.
Ekkja A'lliendes, Hortensi'a,
sem kom í gæ.r til Mexikó, hvattli
í dag til mótmœliaaðgerða um all-
an heim og sagði að „fasistar"
hefðu tekiið völdin í Chile.
Pinochet hersihöfð'nigi sagði í
ræðu sénni að innian við 100
manns hefðu fail’iið í Chffle og 300
særzt og vísaði á bug fréttum
um að allt að 20.000 hefðu fallið
eða særzt. Hanin kvað stjórn
sína aðeins vilja koma landimu
aftur á réttan kjðl.
Hækkun á olíuverði
Vsniai'borg 17. sepbember AP.
Á FUNDI samíaka helztu olíu-
framleiðslulanda heims á Vín-
a.rborg yfir heigina var sam-
þykkt að hefja samningavið-
ræður við vestræn olíuféiög um
hækkun á verði hráoiíu á þeim
l'orsendum að síðasti samn-
ingur þessara aðila, sem gerður
var í Teheran 1971 sé 'ekki
lengur raunsær miðað við verð-
bólguna i heiminum og rikjandi
markaðsástand. Hefjast við-
ræður þessar í Vínarborg 8.
október nk.
11 lönd eiga aðilld að þes-sum
samitökum og framileiöa um 80%
af þsirni oliu, ssm lönd V-
Evrópu, Bandaríkin og Japan
kaupa. áriega. Fyrir þremur
mánuðuim var samtið um 11,9%
hækkuin á hráolíu efti'r langt
saminingaþóf. 23 vestræm olíu-
féiög koma t:l msð að eiga full-
tTÚa við saim n inga v :ð r æöu rn a r
og er taMð víst að þau muná af
atefli berjast geg,n verulegri
verðbækkun, en bú’.s.t er vi'ð að
löndin fani fram á mikla hæikk-
un.
— Þingmanna
rannsókn
Framhald af bls. I
að bandalagið komi sér upp
stærra venjulegu herlið .
1 níu landa nefnd'nni, sem
lauk störfum í dag, voru þing-
menn og embættismenn frá
Bandaríkjunum, Bretlandi,
Frakklandi, Ítftlíu, Vestur-Þýzka
landi, Noregi, Kanarla, Hollandi
og Tyrklandi.
Sakharov prófessor
við Princetonháskóla?
Bonn, 17. september. AP.
SOVÉZKI vísindamaðurinn
Andrei Sakharov hefur ákveðið
að þiggja boð frá Princetonhá-
skóla í Bandaríkjunum um að
gerast prófessor þar. Þetta kom
frarn í samtali sem fréttamaður
frá v-þýzka tímaritinu Der Spie-
gel átti við Sakharov um helg-
ina, Sakharov tók þó fram að
hann hefði enn ekki svarað há-
skólastjóminni, en að hann hefði
i megindráttum gert upp við sig
að taka boðinu.
TaJsmaður Princetonhá-sikóla
sagði um holgina að Sakharov
hefði veirið sent boðið i miarz si„
ásiamt 14 öðrum er’endurri vís-
indamönnum um að gerasit gestia
fyrirlesari í e:tt ár. Talsmaður-
iitvn sagði að ekkert hefði eam
heyrzt frá Sakharov en skóliinn
gledöist mjög yfiir þessu jákvæða
svari hans í samtalinu v;ð Der
Spiegel.
Verkfall hjá Chrysler
Detro t, 17. september. AP.
FÉLAG. bifreiðaverkamanna í
Bandaríkjunum hóf verkfall hjá
Chryslerverksmiðj'unum á mið-
nætti sl. laugardag, eftir að slitn
Pompidou frá Kína:
Árangur vonum framar
Shanghai, 17. september.
AP—NTB,
6 DAGA opinberri heimsókn
Pompidous Frakklandsforseta til
Kina iauk í dag, er forsetinn fór
frá Shanghai áleiðis tii Teheran
tii viðræðna við franskeisara.
Chou En-lai forsætisráðherra
Kína kvaddi Pompidou á flugvell
inum í Shanghai.
1 sameigitnliegri yfirlýsingu,
sem gefin var út eftir brottför
Pompidous seg'r að rikisstjórnir
begigja l.ainidanna vilji treysta vin
át'tubönd þjóðanna, sem séu
byggð á góðum og sterkum
igrundvelli, þrátt fyrir ólik þjóð-
félatgskerfi þeirra. 1 yfirlýsimg-
unni segir að leiðtogarnir hafi
verið sammála i afstöðu sinni til
margra alþjóðlegra málaflokka,
en fram kemur þó að þeir hafa
ekki verið sammála um tvennt.
Kítnverjar leggja áherzlu á að
þeir viðurkenni aðeins stjórn
Sihanouks konungs, sem einu lög
legu stjórn Kambódíu, en ekk-
ert er getið um af’stöðu Frakka,
en Frakkar halda stjórnmálasam
bandi við stjónn Lon Nols.
Varðandii Ewópu kemur fratn
í yfirilýsiingunini að þar hefur
eilninig verið sikioöamaágreiniiiniguir.
Það segir að Kinverjar styðji þá
viðleiitni Evrópuiþjóða til að
fryggja sjá'iifstæði, fuliveödi og
öruggii himinia einstöku þjóða og
þainmig saimemasit til að tryggja
öryggi sitt í heild. Frakkar ieit-
ast viö á'saimt bamdamönmum
síinum að fyligja stefnu t:d að
drgaa úr speminu, með því að
auka skiil'ning og samvinnu allra
þjóða á megimlamidi Evrópu og á
sama tíma að byggja upp sterka
evrópska he'lld meðail 9 ríkja
Efnaha.gsbainidiailags Evrópu.
Þá var samþykkit að hadda
áfraim að auka tengsi Frakka og
Kinverja á sviði memningtar-
mála, viðskipta, iðnaðar og vís-
inda. Að sögn fréttamanna er
Pompidou mjög ánægður með
heiimsókmma og sagði við fransk
an útvarpsmainin að áraingur.inn
hefði verið vomum fraimar. Hann
vildi ekki skýra þessi 'immadi
nánar.
að hafði upp úr samnirugaviðræð
om. Hjá Chrysler starfa um 130
þúsund verkamenn og framleiða
3600 bifreiðar á dag.
Fé’ag bifre ða verkamanna hef-
ur það fyrir venju að taka eitt
fyrirtæki fyrir, er samið er og
boða verkfa’l hjá því fyrirtæki ef
ekki semst. Þegar svo samning-
ar takast ganga hin fyrirtækin
yíirleitt inh í samninga. Síðast
er samið var fyrir tveimur árum,
var verkfall hjá General Mot-
ors.
Helztu ágreiningsefnin núna
eru hækkaðar greiðslur i eftir-
launasjóði, sterkari öryggisbún-
aður i verksmiðjunum og afnám
reghigerðar um skylduyfirvinnu.
Hið síðastnefnda er hvað þymgst
á metunum, þar eð fyrirtækin
teija sér lifsnauðsyn að geta
sky idað verkamenn til að vinna
vissa yfirvimnu dag hvern.
Heath og Cosgrave á
toppfundi i Dublin
Herron myrtur
Dublin og London,
17. september. — AP
EDWARD Heath, forsætisráð
herra Bretlands, kom í dag til
Dublin til viðræðna við Liam
Cosgrave, forsætisráðherra
írska iýðveldisins, til þess að
reyna að samhæfa stefnur
þeirra og aðgerðir til að
stöðva sprengjuárásir og skot
árásir, sem hafa dunið yfir
Norður-írland sl. 4 ár og
sprengjuárásirnar, sem gerð-
ar hafa verið í brezkum borg-
um undanfarið.
Brezk yfirvööd hafa ekki far-
ið diuit meö þá skoðum s'ína, að
það sé Irski lýðve’diisiheniinn,
IRA, sem stamdi á bak við árás-
rrnar í N-írlandi og Bretlandi.
Hins vegar hafa tailsimenn
brezku stjóm'airinmar ætlð tekið
fram, að enigar áþreifamilegar
sannaniir séu fyrir þvi, að svo
sé. ,,Provis;onal“-ami'ur IRA
hefur yfirleiibt tekiö á sig ábyrgð
ina á ofbeiidisverkuím, em einigar
sllikair yfirlýsimgar hafa verið
gefnar eiftir að sprengjvvtil'ræð n
i Brei'ilandi hóifust.
G í f urlegar iýrygg' siráðsta f anir
voru gerðar í Dublin fyrir komu
Heaths og strax eftir að flugvél
hans var len't var horium ekið
tál ókuinmu'gs ákvörðun'airstaðar,
þar sem viðræðumaar áttu að
hefjasit. Fékk engirm fréttamað-
ur að vita hvar sá slaður váeri.
Búizt er við að viðiæðurnar
standi í 2 daga.
Þrjár sprengjur sprungu i Eng
landi í 6ag, ein í Birmiingham og
tvær í London, einn maður slas-
aðist. Þá fréttist um bréfasprenigj
ur í sendiráðum Breta í Kins-
hasha og Li'ssabon, en þær tókst
að gera óvirkar í tæka tíð,
1 gær fannst í Belfast lík
Tommy Herrons, leiðtoga varnar
bandial'ags Ulsteirs lUDA1, sem er
bandialag haTð’Jimumanma í hópi
mötmælenda, sem barjast með öll
um tiltækum ráðum gegn því
að N-íriand verði aðsikilið frá
Bretiand. Herron var rænt í
fyrri vi'ku. Hann hafði verið skot
inn í höfuðið. Öll leyfi lögregln-
manma í Belfast voru aíturkölS-
uð og varúðarráðsíafamr gerðarj
af ótta við óe.Jrð t mótmælendif