Morgunblaðið - 18.09.1973, Side 14
14
MORGUNBLAÐiÐ — ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1973
«
íbúð óskast til leigu
Maður í fastri atvinnu óskar eftir 1—2ja herbergja
íbúð til leigu í nokkra mánuði.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir miðviku-
dagskvöld, merkt: ,,1973 — 846“.
Tónlistarskóli
Haínarfjarðar
Kennsla hefst 1. október næstkomandi.
Innritun daglega frá kl. 5—7 siðdegis í skrifstofu
skólans, Strandgötu 32, sími 52704.
Auk kennslu í hljóðfæraleik verður starfrækt undir-
búningsdeild fyrir börn á aldrinum 6—9 ára og skóla-
hljómsveit.
Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna sem
fyrst.
SKÓLASTJÓRI.
Blaðburðarfólk óskast
Upplýsingar í síma 16801.
AUSTURBÆR
BergStaöarstræti -
Bragagata - Sjafnargata - Samtún.
VESTURBÆR
Tiarnargata frá 39 - Lvnehaei -
__________Brávallagata.___________
ÚTHVERFI
Karfavog - Hraunteig - Laugarásveg -
Langholtsveg 71-108 - Gnoðarvog
44_48 - Kleifarveg -
Vesturberg frá 103.
Seltjarnarnes
Miðbraut - Lambastaðahverfi -
Melabraut.
GERÐAR
Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp-
lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði.
Sími 7171.
Garðahreppur
Börn vantar til að bera út Morgunblaðið
í ARNARNESI.
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 52252.
GARÐUR
Umboðsmaður óskast í Garði. - Uppl.
hjá umboðsmanni, sími 7164,
og í síma 10100.
KÓPAVOGUR
Blaðburðarfólk óskast.
Austurbær.
Upplýsingar í síma 40748.
Telpa óskast
Til sendiferða á skrifstofu blaðsins.
Vinnutími kl. 9-12.
Upplýsingar á skrifstofu blaðsins.
FÉLAGSSTARF
|| ■ ■! ; ; ■ r..i .;
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Hafnarf jöröur — Kópavogur
Garða- og Bessastaðahreppur
Almennur fundur sjálfstæðisfélaganna
er í Veitingahúsinu ,,Skiphóll‘ í kvöld,
þriðjud. kl. 8.30 stundvíslega.
FUNDAREFNI:
Þróun landhelgismálsins og síðustu at-
burðir í sambandi við það.
Málshefjandi á fundinum
verður form. þingflokks
Sjálfstæðisílokksins,
Gunnar Thoroddsen,
alþingismaður.
ATH. Sjónvarpsþáttur um slit stjórn-
málasambands við Breta verð-
ur felldur inn í dagskrá fund-
arins.
Er fólk, konur sem karlar, hvatt til þess
að fjölmenna á fundinn og mæta stund-
víslega.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs,
Sjálfstæðisfélag Garða- og
Bessastaðahrepps,
Landsmálafélagið ,,Fram“,
Hafnarfirði.
Málfundafélagið Óðinn
Trúnaðarráðsfundur og almennur félagsfundur verður haldinn
þriðjudaginn 18. september n.k. í Miðbæ v/Háaleitisbraut
58—60.
Trúnaðarráðsfundurinn hefst kl. 20.00.
Fundarefni: Kosning 2 manna í uppstillingarnefnd.
Félagsfundurinn hefst kl. 21.00.
Fundarefni: 1. Kynning 6 tillögum um breytt skipulag á fé-
lagsstarfsemi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
2. önnur mál.
STJÓRNIN.
Útboð
Tilboð óskast í byggingu 6 íbúða í fjölbýlishúsi við
Holtahraun í Bolungarvík.
Útboðsgagna má vitja til Elíasar H. Guðmundssonar-
Bolungarvík, gegn 5 bús. kr. skilatryggingu.
Skilafrestur er til 30. sept nk.
STJÓRN VERKAMANNABÚSTADA,
BOLUNGARVÍK.
Framtíðarstarf
Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða
verkamenn til starfa. Störfin eru við jarðstrengja-
lagnir og aðstoðarstörf hjá iðnaðarmönnum.
Nánari upplýsingar gefur yfirverkstjóri, Ármúla 31,
milli kl. 12:30 og 13:30.
P. ^ RAFMAGNS
Tr\ \ VEITA
WÁ. 1REYKJ AVlKUR
Félagslíf
I.O.O.F. Rb. 4 = 122 9 18 8i —
I.O.O.F. 8 = 15591981/2 =
I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 155918
8H =
Fíladelfia
Aimennur biblíulestur í kvöld
kl. 20.30. — Umræðuefni:
Tungutal. Ræðumaður: Einar
Gíslason.
Feiðafélagsferðir
Föstudagskvöld kl. 20.
1. Haustlitaferð í Þórsmörk.
2. Landmannalaugar — Jök-
ulgil.
Laugardag kl. 13
1. Haustlitaferð í Þórsmörk
Farseðlar í skrifstofunni.
Ferðafélag (slands,
Öldugötu 3,
símar 19533 og 11798.
Ármann, körfuknattleiksdeild
Æfingar hefjast 18. sept. í
Réttarholtsskóla.
Þriðjudaga og föstudaga:
4. fl. 7—7.50
3. fl. 7.50—8.40
2. fl. 8.40—9.30
mfl. og 1. fl. 9.30—11.10.
Verið með frá byrjun.
Stjórnín.
Hf Útboð aSamningar
Tilboðaöflun — samningsgarO.
Sóleyjargötu 17 — aími 13683.
BENSlNVÉLAR
Austin
Bedford
Vauxhall
Volvo
Volga
Moskvitch
Ford Cortina
Ford Zephyr
Ford Transit
Ford Taunus 12M, 17M, 20M
Renault, flestar gerðir.
Rover
Singer
yillman
Simca
Skoda, flestar gerðir.
Willys
Dodge
Chevrolet
DIESELVÉLAR
Austln Gipsy
Bedford 4—6 cyl.
Leyland 400, 600, 680.
Land Rover
Volvo
Perkins 3, 4, 6 cyl.
Trader 4, 6 cyl.
Ford D. 800 K. 300
Benz, flestar gerðír
Scania Vabís
Þ. Jónsson & Co
Skeifan 17 - Simi 84515-16
Stærsta og útbreiddasta
dagblaöiö
Bezta augiýsingablaðið