Morgunblaðið - 18.09.1973, Page 15
MORGUNBLAÐiÐ — ÞR ÐjUDAGUR 18. SEPTEMBEB 1973
15
SéngskóIÍRn í Rsykjavik
Skólastjóri: Garðar Cortes.
Kennsla hefst þann 1. október nk.
Innritun nemenda verður í skólanum að Laufás-
vegi 8 eða í síma 21942 milli kl. 2—4 næsta fimmtu-
dag og föstudag.
SKÓLASTJÓRI.
ansskóli Bermanns ítagnars
Hef fil sölu
6 herb. ibúð í Goðheimum ásamt bilskúr.
Sérinngangur, Sérhiti.
RALDVIN JÓNSSON, HRL.,
Kirkjutorgi 6. — Sími 15545 — 14975.
Reykjavík
Hver hefur ekki gaman af að dansa?
Innritun í dansskólann hefst í dag. Hjá okkur geta
allir lært.
Börn, unglingar, ungt fólk, fuliorðnir einstakiingar, hjón
og parhópar.
Kennum alla gamla og nýja dansa fyrir byrjendur og
framhaid.
Hofnorfjörður fil sölu
3JA HERB.
Bornadansu, tóningadonso, sontkvæmisdonsa
heppnisdansa, suður-ameríska dansa Jozzdanso
vönduð og sérstæð íbúð við Álfaskeið.
3JA IIERB.
íbúð við Smyrlahraun. Sérþvottahús. Bílskúr fylgir.
LÍTIÐ EINBÝLISHtJS
á rólegum stað.
í SMÍÐUM
sérhæð í tvíbýlishúsi í norðurbænum. Ibúðin er á
efri hæð og afhendist fljótlega.
RAÐHÚS
við Miðvang að mestu frágengin.
JAZZDANSNEMENDUR:
Kennari verður áfram Iben Sonne Bjarnason.
Flokkar fyrir börn, 7 ára og eldri, einu sinni í viku.
Unglingar og fullorðnir tvisvar sinnum í viku.
KENNSLUSTAÐIR:
GLÆSIBÆR - TÓNABÆR - SKÚLAGATA 2
Hvaða staður hentar ykkur bezt?
Nú er ekki til Z boðið. Hringið í síma 33222 og 82122.
Kennsla hefst miðvikudaginn 3. október.
HAMRANES
Strandgötu 11. — Símar 51888 — 52680.
Sölustj. heimá: Jón Rafnar Jónsson, sími 52844.
VERÍÐ MEÐ FRA BYRJUN.---DANSINN LENGÍR LlFIÐ.
A J. Þorláksson & Norðmanrt hf.
VIÐ BJÓÐUM YÐUR
nýja gerð af gólfteppum frá
SOMMER
á sérstöku kynningarverði,
kr. 832.— m2
,,MODULÉ"-teppin eru úr polyester/
nælon blöndu meö svampundirlagi,
níðsterk, mjúk og auöveld i hreinsun.