Morgunblaðið - 18.09.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.09.1973, Blaðsíða 18
18 MOSFtGUN-Rr.ATMÐ — MUOJUDAGUR 18. SE'PTUMBER 1973 XTVixm Atvinna óshost Ungur maður með Verzlunarskólamenntun óskar eftir atvinnu sem fyrst. Upplýsingar í síma 14196 frá kl. 5—8, þriðjudag og miðvikudag. Útvoips- og sjónvnrpsvirhja vantar okkur nú þegar. Hátt kaup fyrir góða menn. Radíóbúðin, Klapparstíg 26. Símar 19800 — 25700. Atvinnn Verkamenn óskast. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri. SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK HF., sími 10123. Þehht verzlunnr- og innilutningsíyrirtæhi óskar að ráða karl eða konu til bókhalds- og gjaldkerastarfa, einnig stúlku vana bókhalds- störfum. Hálfsdags vinna kæmi til greina. Umsókn ásamt uppl. um menntun og fyrri störf óskast send afgr. Mbl. fyrir 21. sept., merkt: ,,4816". Atvinnn Trésmiðir og laghentir menn óskast til starfa. GLUGGASMIÐJAN, Siðumúla 20. Atvinnn Ung kona með BA-próf í ensku og frönsku óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist Mbl., merkt: 845. Shrifstofustjóri Landssamtök óska eftir skrifstofustjóra. Ósk- að er eftir framkvæmdasömum manni með góða skipulagsgáfu, bókhaldsþekkingu og stjórnunarhæfileika. Æskileg menntun er viðskiptafræði eða hag- fræði. I stað þess getur komið önnur mennt- un og/eða reynsla sem sýni ótvíræða hæfni. Góð laun eru í boði t>e\r, sem áhuga hafa á þessu starfi, eru beðn- ir að leggja nöfn sín á afgreiðslu blaðsins fyr- ir 1. okt., merkt: ..Ósérhlífni — 4819". Öllum tilboðum og fyrirspurnum verður svar- að. Jafnframt verður farið með slíkt sem trúnaðarmál. Stýrimnnn eðn netomnnn vantar á 90 lesta bát frá Suðurnesjum. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 82365, Reykjavik. Nnddnrnr Óskum eftir 2 nuddurum, karlmanni og konu. Uppíýsingar i síma 53120. Ungui moður með Verzlunarskólapróf og reynslu í verzlun- arstjórn, óskar eftir vellaunuðu framtlðarstarfí. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 30. þ. m., merkt: ,,4825". Anhnvinnn Maður óskast í aukavinnu. Vinnutími eftir samkomulagi. ETNA HF., Grensásvegi 7. Frd Timburverzlnn Arnn Jónssonnr Vantar verkamenn í timburstöflun, einnig röskan mann í afgreiðslu. Upplýsingar hjá verkstjóra. TIMBURVERZLUN ÁRNA JÓNSSONAR. Stúlhn óshnst hálfan eða allan daginn í raftækjaverzlun. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ. m., merktar: „7919". Sbipstjóri óskast sem meðeigandi að 80 rúmlesta bát, sem gerður er út frá Suðurnesjum. Sala kemur ti'l greina. Tilboð ásamt upplýsingum óskast send afgr. Morgunblaðsins fyrir 29. sept., nk., merkt: 857". Rofreihnideild Stórt fyrirtæki í Reykjavík, óskar eftir að ráða mann til starfa í rafreiknideild. Umsóknir leggist inn á afgr. Mbl., merktar: „OPERATOR - 4678". Útheyrslo — fngerstörf Óskum eftir reglusömum, duglegum manni. Þarf helzt að vera vanur akstri. Upplýsingar i Valhúsgögnum, Ármúla 4, í dag og á morgun. Konu óshnst til ræstínga að Héraðsskólanum Laugarvatni. Frítt fæði og húsnæðí. Upplýsingar i síma 99-6139. Shrifstofustúfhn óshnst AÐALBRAUT SF., Borgartúni 29, sími 81700. Sendifl óshnst hálfan eða allan daginn. P.Á.S. PRENTSMIÐJA, Mjóstræti 6. Shrífstofustúlhn óskast hálfan daginn til vélrítunar- og bók- haldsstarfa í skrifstofu í miðborginni. Tilboð, sem greiní menntun, aldur og fyrri störf, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 22. þ. m., merkt: „Skrifstofustúlka — 848". Úrotóríuhórínn Kórinn óskar eftir áhugasörnu söngfólki til starfa í vetur. Uppl. í síma 84646 milli kl. 19.00 og 21.00 á kvöldin. SÖNSKÓLI. Á vegum kórsins verður starf- andi söngskóli. Helztu kennslugreinar: radd- þjálfun og nótnalestur. Kennarar verða Sigur- veig Hjaltested og Sigurður Markússon. — Kennslugjald kr. 700,00. — Tilkynna skal þátt- töku fyrir 25. sept. í síma 84646 milli klukkan 19.00 og 21.00. Shrifstofustúlhn óshost Flugfélag íslands hf. óskar að ráða skrifstofu- stúlku til starfa í aðalskrifstofu, Bændahöll, frá 1. okt. Hálfsdagsstarf kæmi til greina. Verzl- unarskólapróf, Samvinnuskólapróf eða hlið- stæð menntun æskileg. Umsóknareyðublöðum, sem fást í skrifstofum félagsins, sé skilað til starfsmannahalds i síðasta lagi 21. sept. Shrifstofumnður Óskum að ráða skrifstofumann. Upplýsingar hjá Endurskoðunarskrifstofu Sig- urðar Stefánsson í síma 19232 og hjá Guð- finni eða Jónatan Einarssyni í síma 94-7200, Bolungarvík. EINAR GUÐFINNSSON HF.. Bolungarvík. Stúlhn og hnrlmnnn vantar í kjörbúð. Þyrftu að vera vön. Upplýsingar í síma 36746.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.