Morgunblaðið - 18.09.1973, Side 19
19
MORGUNBLAÐIÐ — MUÐJUDAGUR 18. SKP'I'KMBER 1973
B E Ki\
Húsmæður Kópnvogi
Óskum eftir húsmæðrum til léttra iðnaðar-
starfa hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar í skrifstofunni, ekki í síma.
Mutreiðslumuður óskust
strax til starfa við veitingahús í austurborg-
inni.
Bygginguverkumenn
Vantar byggingaverkamenn strax. Löng og
mikil vinna. Gott kaup.
BURSTAGERÐIN HF.,
Auðbrekku 36, Kópavogi.
Tilboð og upplýsingar óskast sendar Morgun- Upplýsingar í sima 72801 milli kl. 5 og 7.
blaðinu fyrir 26. sept., merkt: ,,Grill — veizlu-
salur — 855“. MIÐÁS SF.
Skrilstofustúlku
Óskum að ráða skrifstofustúlku hálfan dag-
inn. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Vinnu-
tími kl. 8—12 eða 1—4.
Umsóknir um menntun og fyrri störf sendist
í afgr. Morgunblaðsins, merkt: „Vélritun —
854“.
Verkumenn
Verkamenn óskast, mikil vinna.
HLAÐBÆR HF.,
Síðumúla 21, sími 83875.
Stúlku — Stokkkólmur
Stúlka óskast til heimilisstarfa á íslenzkt
sendiráðsheimili í Stokkhólmi.
Upplýsingar í síma 21138 í dag og næstu
daga.
Mutrúðskonu óskust
í veitingahús, 8 til 10 daga í mánuði (7 tíma
á dag), 100 til 150 matar í hádegi. (Til upp-
fyllingar á mán.fríum anarra).
Tilboð með uppl. sendist Morgunblaðinu fyrir
25. september, merkt: ,,Frá 8.00 ti! 15.00 —
856“.
Ræstingustúlku vuntur
við Héraðsskólann í Reykjanesi við ísafjarðar-
djúp.
Upplýsingar gefur skólastjóri á staðnum.
Símstöð um Skálavík.
Orugg utvinnu
Þjónustufyrirtæki óskar að komast í samband
við duglegan og reglusaman mann. Hér er
örugg framtíðarvinna ásamt góðum launum
í boði.
Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag, merkt:
..Hreinlegt — 850“.
Afgreiðslustúlku
óskast í verzlun vora.
HÚSGAGNAVERZLUN
GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR,
Skeifunni 15, sími 82898.
Röskur muður
óskast nú þegar til aðstoðar við vörudreif-
ingu.
I. BRYNJÓLFSSON OG KVARAN,
Hafnarstræti 9.
Skólustúlkur —
burnugæzlu
Óska eftir stúlku til að gæta tveggja barna
nokkra tíma á dag, 2—3 daga í viku. Rólegt
starf.
Upplýsingar í síma 81284 á kvöldin.
Sendisveinn óskust
hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar í skrifstofunni í Pósthússtræti 9,
Reykjavík.
ALMENNAR TRYGGINGAR HF.
Sendisveinn
Piltur, 13—15 ára, óskast til sendiferða hálfan
daginn, eftir hádegi.
Upplýsingar i skrifstofunni.
HF. HAMPIÐJAN,
Stakkholti 4.
Rufvirki —
tæknifræðingur
Rafmagnstæknifræðingur nýkominn frá námi,
óskar eftir vinnu.
Tilboð óskast send á afgreiðslu Morgunblaðs-
ins fyrir 25. 9., merkt: ,,849".
Skipusmiðir —
verkumenn
Nokkra skipasmiði og verkamenn vantar
strax. Mikil vinna.
DANÍEL ÞORSTEINSSON & CO. HF.,
Bakkastig 9.
Símar 12879 og 25988.
ðskum uð rúðu
eldri mann til húsvörzlustarfa í skóla í mið-
borginnL
Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: ,,853“
fyrir nk. hmmtudagskvöld.
Óskum uð rúðu
nokkra góða verkamenn.
Upplýsingar í síma 81566 — 31155.
Lugtækir menn
óskast í ákvæðisvinnu við framleiðslu á stein
steyptum byggingareiningum.
BYGGINGARIÐJAN HF.,
Breiðhöfða 10, sími 35064,
heimasimi verkstjóra 37910.
Óskum uð rúðu ungling
dreng eða stúlku, til sendiferða um borgina
Aðeins heilsdagsvinna kemur til greina.
HAFSKIP HF.
Trésmiðir — Verkumenn
Vantar nokkra verkamenn og trésmiði nú þeg-
ar í byggingavinnu. Mikil vinna.
Uppl. í síma 86431 og á kvöldin, 35478.
KRISTINN SVEINSSON.
Bridgefélug Reykjuvíkur
hefur vetrarstarfsemi sína miðvikudaginn 19. sept-
ember með eins kvölds tvímenningskeppni. Spilað
verður í Domus Medica og hefst keppni stundvís-
lega kl. 20.
Nýir félagar velkomnir.
STJÓRNIN.
ÚT5ALA — ÚTSALA
Skókjallarinn Austurstrœti 6