Morgunblaðið - 18.09.1973, Page 20

Morgunblaðið - 18.09.1973, Page 20
r 20 MORGUNBL.AÐÍÐ — ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1973 Maífnús Kjartansson, ráðherra og’ aðstoðarmenn ráðherranna, setn ræddu við Euns i gær, frá vinstri: ráðherrann, Tómas Á. Tómasson, Þórarinn Þórarinsson og Pétur Thorsteinsson. - NATO Framhald af bls. 32 stjóri'nin þá frá aðgerðum siwuTn í málónu. íslenzku ráðherramnir sögðu að núveramdi ásitand gæti harft álhrif á afstöðu Isliands titl Atiiantshafsbandalagsiinis. Þessir ráðherrar tóku þátt i viðræðunum: Ólafur Jóhanmesson forsætis- ráðlherra, Eiinar Ágúassíxn utan- rikiisráðherra, Magnús Kjartans- son Imlibrigðis- og iðnaðarráð- herra og Maignús Torfi Óiia'fsson menwtamálaráðherra." Fundir ráðhetrranna með dr. Luns hófust í gærmorgum, en síðan var gert matarhlé. Þá gengu fuilltrúar Aliþýðubanda- iagsiins á fu-nd dir. Joseph Luns og afhentu hoinum bréf frá ftokk inwm, sem undirritað var af for- mainni hans, Ragnari Arnaids. Ræddi Uuns við Ragnar um stund og varaformann flokksins, öddu Báru Sigfúsdóttur, aðstoð- arráðherra Magnúsiar Kjartans- sanar, sem rseddi eininig við Luns I hópi ráðherranna eins og áður er getið. Þegar fundum laiuk í gærdag, ræddi Mbl. við ráðherrana um leið og þeir komu úit úr Ráð- herrabústaðnum. Magnús Kjart- ansson sa.gði að fundur þessi hefði verið samkvæmt saimmiingn um frá 1951, þar eð i honium segði að ef amnar aðiiinn óskaði endurskoðunar, þá bæni að leita umsagnar Atlantshafsbandalags- jns um hernaðarbLið máisins og hefði framkvæimdastjóri'nn af- honit þá skýrslu nú á þessum fundii. Fóru síðan fram umræður uim efn,i bennar. „Umræðurnar voru hreinskSnar," sagðí Magr.ús Kjairtansson og er hann var spurður um þaið, hvort þær hefðu verið gagnlegar, svaraði hann: „Ja, er ekki alltaf gagn- leg.t að ræðaist við?“ Dr. Joseph Luns vildi ekkert segja blaðamönnum, en vísaði aðeins til sameiginlegrar frétta- tilkynningar, sem út yrði gefin. Einar Ágústsson, utanrtkisráð- herra sagði eimnig að fréttatil- kynning yrði gefin úit um málið. Aðspurður um það, hvort viðræð urnar hefðu verið gagnlegar, þá játti ráðherrann því. Ólafur Jó- hannesson vildi ekkert tjá sig um gagn viðræðnanna. Aðspurð- ur um það, hvort varnarmálin hefðu skýrzt, svaarði hann: „Ég vil ekkert segja um það.“ Magnús Torfi Ólafsson var þvi næst spurður að því, hvort harrn væri ánægður með gang v.ð- ræðnanna. Hann sagði: „Það er ómög'ulegt að vera óánaegður eða ánaegður með viðræður sem þess ar. Hér var fyrst og fremst um að ræða að dr. Luns flytur plögg írá stofnunum Atlantshafsbanda lagsins, sem ríkisstjómin hafði beðfið um samlkvæmit samningn- uim vilð Bandaríkin." Ekki viidi Magnús Torfi Ólafsson svara þvi hvort sér fyndist eftir þessar við ræður vera rweúri þorf fyrir varn- arliðið. Hann svaraði aðeins, er hann var að þvi spurður: „Ég lít ekki á þennan fund sem viðræðu fund, heldur fyrst og fremst skýrsl'Ugerð." Dr. Joseph Luns heldur til Lon don í dag og er búizt við því að þar muni hann eiga viðræður við brezk stjórnvöld m.a. um landhelgismálið. — Hinzta ferð Framhald af bls. 1 verða i fylgd með bílalest, sem flytur kistu konungsins. Ferðin tekur tólf tima og skólar verða lokaðir i Svíþjóð á morgun. Formleg staðfesting á valda- töku Karls Gústafs rikisarfa fer fram á ftindi í rikisráðinu í kon- ungshöllinni á miðvikudag. Þá mun Karl Gústaf skýra frá ein- kennisorðum sínum. Hann tekur sér sennilega konungsnafnbótina Karl XVI Gústaf þótt titillinn Karl XVI þyki óformlegri. Nýi konunguriinn verður ekki krýndur þar sem sá siður lagð- ist niður þeigar Gustaf VI Adolf varð konungur 1950. Bertil prins verður rí'kisarfi. Kart Gústaif konungur er 27 ára gamall og yngsti rikjandi koinungur heimsins, en Gústaf VI Adolif var elzti konungur heims. Hartn var ákaft hylltur i Helsingborig á laugardagskvöld. í gær fór hann til Stokkhólms og þar tóku Olof Palme forsætis- ráðherra og fleiri stjómmáiafor- ingja.r á mófi hönum og færðu honum árnaðaróskir og samúðar kveðjur. Um 10.000 manns hylltu nýja konuniginn við konungshöl'lima eftir mimningarguðsþjónustu í hallarkirkjunni í gær og sungu konungssömginm og þjóðsönginn. Gústaf VI Adolf konungur fé>kk hægt andlát kl. 20.35 að sænsk- um tJima á laugardagskvöld. Hann var tæplega 91 árs gamall Hann hafði legið fjórar vikur í sjúkráhúsinu í Helsingborg vegna innvortis blæð’nga, nýrna- veiki og lungnabólgu. Liðan hans var oft alvarieg á sjúkrahúsimu og siðustu dagana var ljóst að lifi hans yrði ekki bjargað. Lýst hefur verið yfir sex vikna hirðsorg i Svíþjóð. í gær var flaggað i hálfa stöng í Stokk- hölmi og víða annars staðar. Fánar blakta í hálfa stöng þar til útförim hefur farið fram. Á hádegi í gær var skotið 42 fallbyssuskotum til þess að minn ast hins látna konungs og síðan var skotið 42 fallbyssuskotum til heiðurs hinum nýja konungi. Þetta var gert á sjö stöðum víðs vega.r í Svíþjóð. Klukkum var hrin'gt í hálft.ima í öfilum kirkj- um landsins. Sænsku þjóð'nni var sagt frá fráfalli konungs í útvarpi og sjánvarpi aðeins hálftíma eftir að hann lézt. öllum skemmtun- um var aflýst og mikiU mann- fjöldi safnaðist saman fyrir utan höl'lina i Stokkhólmi. Kosningarnar fóru fram eins og ekkert hefði í skorizt og þær verða sennilega til þess að nýi konungurinn verður sviptur öll- u,m raunverulegum völdum. Þannig verður það ekki í verka- hring konungs að leysa stjórnar- kreppur heldur forseta þingsins. Hann verður ekki i forsæti á stjórnarfundum, hann verður ekki formlega yfirmaður herafl- ans og hann fær ekki að flytja hásætisræðu við þingsetningu. — 50% hækkun Framhald af bls. 32 miklu lægri nú en i fyrra miðað við verð kjötsins. Orsakir þessarar hækkunar á kjötverð: er hækkun á reksfrar- vörum latndbúnaðairkis og hefur kjarrnfóður td. hækkað um 61% frá því í fyrra/hauist, að því er Guðmumdur Sigiþórsscm hjá Framieiðsíuráðiniu tjáði Mbl. í gær. Þá hefur verðiaigsiþróun og k'aupgjaildsihækkun haft áhrif á hækkun kjötverðsims. Heiil læri kosta nú hvert kg af 1. flokki 239 krónur og hafa þvi hækkað frá verðinu 6. júní um 19,5%, en miðað við verðið, sem gilti i fyrraihaiust er hækk- utnin 46,6%,. 6. júní kostaði hvert kg 200 króireur, en í fyrra 163 kr. Læriisneiðar ko-S'ta nú 290 krónur og hafa hækteaið frá 6. júiní um 13,3%, er þær kostuðu 256 krón- ur. Frá því i fyrra er hækkumán 36,8% , en þá kostiuðu iæniisisneið- ar 212 krónur. Hryggir kosta nú 236 krórvur og haifa hætekað frá 6. júní u*m 14,6%, en frá i fyrra um 40,5%. Verðiið frá því í júnd var 206 krónur, ein í fyrra 168 krónur. Súpukjöt, frampartar og sið- u.r kostar nú 212 krönur hvert kg og hefur hækkað um 21,1% frá því í júni, er hvert kg kost- aöi 175 króimur. H.'ms vegiar er hækkuw'n frá í fyrra 50,3%, en þá var verðið 141,10 krónur. Ánnar verðflokteur súpiukjöts kostair nú 193 kirónur og hefur hækkað frá 6. júnii um 21,4%,, er það kost-aiði 159 krónur. I fyrra kostaði súpukjöt af öðr- um verðf.iokki 128 krónair og hefur því hæfckað siðan þá um 50,8%. Liifur kostar niú 280 krón- ur hvent kg og hefur hækkað frá því 6. júní um 10,2%, en þá kostaði hvemt kg 254 króniur. I fyrra kositiaði. liifur 211 krcnur og hefur því hækkað á eiireu ári um 32,7%. Kartöflur kon'a nú hvert kg 26,60 króreur, en kostuðu bæði 6. júni og í, fyrrahaiuis't 14 krón- ur. Hæktennin er þvx 90%. — Svíþjóð Framhald af bls. 1 muni nú mynda aftiur stjóirn og sitja fnaim að áramótum, en að þá verði fljótlegia efnt til nýxra kosninga. Eins og gefur að skilja myndu störf þingsins og ríteis- stjómarinnar verða mjög taik- mönteuð. Það var Miðflio'kfcurinn, sam kom sem hinn stóri sigurvegart út úr þe'ssum k'O'sninigutm. Hann jók fylgi sitt uim 5% upp í 25%, fétek 89 þingsiæti, sém er 18 fleiri en við síð'ustiu kosningar. Fylgis- hrunið varð miest hjá Þjóðar- fiokkn'um, hann ta*paði 24 sæt- um. Hægri flokkurinn vann 10 þings. og féklk aú!s 51. Jaifnaöar- rreenn töpuðu 6 þiingsætum, en kommúnistar unnu tvö mjög mikífivæg sæti fyrir þá. Kjör- sókn var einhver hin mesta, sem um getur í sögu Svíþjóðár eða um 90%. Búizit er við því að Pa’irree forsæt,;sráðlherra muni halda ræðu á morgun í útvarp, þar sem hann geri grein fyrir því sem framundan er. Rússar Framhald af bls. 32 syni, starfsmiamni lóranisitöðv- ..rinin'ar, og kvað hann tsakið hafa verið S'aimansett af e:n- um aðalkassa rneð vír leiddan í jörðu, tveimur rafhlöðuköss uim og þremiur mælium. Kvað hiann kiassa þennan hafa stað- ið í moldairbarði. Skömimu efitir að heima- mienin bar að, komu rúsiswesk- ir memn þar að og sté einn þeirra út úr bitorum. Kvað hann tæiki þetta vera á þe'rra veguim og vææi það smá- skjálifitaimælir. Hann kvað enmfreimiur rannsótenir þesear vera gerðar með hieimild Ranmsótenaiiáðs ríteisiins. Var þá haift samband við einn starfsm'ann rairnnis'ókniaráðs, og staðifesti sá fraimburð Rúissann-a. Að sögn B’ajldiurs var þá málið látið niður faOla. Baldur ságði hins vegar, að aðeins hefði þessi eini Rússi, sem hafði orð fyrir þeim, far ið út úr bifreiðinni, hinir hefðu setið inni i biíreiðinni allan tímann. Hefðu þeir siið- arnefndu fylgzt með samræð- um Rússans og Islendinganna með áihuga, en þegar Islend- imigarnir gerðu sig Mklega til að ganga að bifreið Rússanna og skoða hana að innan, hafi Rússarnir sem inni sátu, und- ir eins dregið tjöld fyrir glugga hifreiðarinnar. Sagði Baldur, að sá grunur hefði óneitainlega hvarflað að heiana mörenum, að smáskjálftamæl ingarnar væru kannski yfir- skyii fyrir aðrar mælingar. 1 þessu sambandi má minna á, að nýlega skýrði landhelgis- gæzlan frá því að rússneskt olíuskip hefði legið dögum samam undan Homafirði og rúsisneskt beitiskip sást tví- vegis á sömu slóðum. Lóran- stöð er á Höfn í Hornafirði. Til sölu góð 4ra herb. ibúð í fjölbýlishúsi við Njálsgötu. 3ja herb. íbúð í fjölbýl'shúsi í Álftamýri. Höfum kaupanda að 4ra herb. ibúð á Háaleitis- svæði. Lækjargötu 2 (Nýja bíó) Sími 25590, heimasími 30534. Félug matreiðslumnnna Hópferð verður farin í Borgarfjörð til skoðunar á sumarhúsum félagsins fimmtudaginn 20. septem- ber kl. 13:30. t»áttta>ka tilkynnist á skrifstofu vora miðvikudag- inn 19. september kl. 13—17. |-------------------------------------- „Eg held, að fólk úttist ekki eid- gos,“ sagði H iT:nr. Grindavík Framliald af bls. 3. hug að gera var að líta út um g'iuggann og athuva hvort jöa'ð- in mundi ekki opnast," sagði Maríanna Siigurðardóttir. Hún er Vestmannaey in.guir, og kom ..tf-1 meginlar.ds-ns, þegar eldgos'íð hófst í Heimaey. Hefur hún búið í G.riindavík síðán. „Ég varð svo hrædd að ég er ekki búim að jafna mig enn. Ég iflýttí mér að klaeða miig og fór út á tröppur og sat þar, þangað til það komu hjón i bíl og tóku miig upp i. Kippurinn, sem kom i Eyjum fyrir gosið i vetur, var barnaleik ur miðað við snarpasta kippinn á sunnudíigskvöldið. Ég kvíði kvöldinu, en býst við að halda heim, því ég veit ekki hvert er hægt að fiýja. Er ekki allt fsland bygigt á eldi?“ ER ALVEG RÓLEGUR „Ég er aliveig rólegur og ótt- ast ekki að hætta sé á ferð,“ sagði Haukur Guðjónsson, sem býr við Staðarhraun. „Það duttu vasar ofan af píanóinu, en það var Mika allt, sem gerð'st. fyrir u.tan það að húsið hristist svo- lítið. Ég hef orðið var við almenma hræðsl'U hér í Grindavík, en þó held ég ekki að fólk óttist eldgos. Það má búast við kippum næstu kvö’d, en svo held ég lika allt verði búið." — Verkfall Framhald af bls. 32. vim-nu framvegís á vegum sjóðs- ins fyrir verkamenn í Eyjum. Sagði Jón að í sumar hefði Við- lagasjóður gert munnlegt sam- komulag við Verkaiýðsfélagið að unnið yrði annan hvern sunnu- dag, en frí hinn og þá einnig mánudaginn á eftir. Jón sagði að þeir gætu eklki talið eðli'legt ástand ennþá í Vestmannaeyjum þvfi að margir sem yrenu þar ættu fjölskyldur sínar ennþá uppi á landi og því v ildu menn halda þessu vinnufyrirkomuiagi til þess að geta eftir lengri vi nnu tíma heilsað upp á sitt fólk á meginlandinu. Sagði Jón að þetta mál hefði þó verið á alvarlegra stigi og væri búið að bjóða tals- verðar tilslakanir, en þeir hjá Verka'lýðsifélagin'U vildu að ekki yrði slitinn þannig vinnutíminn hjá þessum eina hópi og að staðið væri við það sem samið hefði verið um við Verkalýðsfélagið. Jón sagði að þeir í Verkalýðs- félaginu hefðu haldið tvo fundi og reynt að fara vel að Viðlaga- sjóði, en það hefði ekki borið þann árangur ennþá sem þeir teldu viðunandi. 1 gærkvöldi var eteki vitað uffl að nein sátt hefði náðst í málinu, en verkfaliið nær tiQ u. þ. b. 200 manna, eða flestallra starfs- manna Viðlagasjóðs i Vestmanna eyjum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.