Morgunblaðið - 18.09.1973, Side 22

Morgunblaðið - 18.09.1973, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ i- ÞRIÐJUD-c-GUR 18, SEPTEMBER 1973 Jóhanna Tómas- dóttir — Er Hel í fangi minn hoHvim ber, þá sakina ég einhvers af sjálfum mér. Svo kveður Stefán frá Hvítö- dal. en .fá íslenzk akáld hafa art af næmari tilfinningu og dvþri trúarlotningu. Gott er að leita á náðir ljóða, þegar skyndilega syntir i lofti og hjartað verður harmi slegið. Ti'l þeirra hefur hugurinn tíðum hvarfiað, síðan ung mágkona mín lézt i Borgar- spíttrianum 10. september síðast liðirm. Útför hennar var gerð ficá Fóssvogskapeltu í gær. Jóhanna Margrét Tómasdótt- ir var fædd íi Reykjawík. 5; manz árið 1957; döttir Hjphanrra Gerð- ar Mágnúsdffittur, kennanai og Tónxasar Gíslasonar, rafvirkgu. Hún var næstyngst1 sjö systkina, Eftirlifandi unnustí hennar er Sigurður V. Guðjónsson. Lífið virtist brosa við henni, er hún var burt kölluð á sautj- ánda aldursári. 1 júlímánuði sótti hún sumarskóla í Englandi og naut þeirrar dvalar í hæsta Higinkona mín, móðir, tengda- móOir og airuma, Jóhanna Elm Guðmundsdóttir,, Vesturgötu. 65, lézt i V-lfiOiast a ðaspí taila 17. septemiber. Ingibergur Jónasson, Iris Nissen, Gerhard Nissen, Laila Nissen. Móðir okkar, Guðrún Guðmundsdóttir, 'fyrmun hi'isfreyja í Lawnesi,. lézt í Font Lauderdaie, Flbr- ida, U;S.A., 16. septemtoer. Kriðmey. 'EyjólfsdBttir, Kristófer Byjólfsson, Rósa Byiiólfndötttr-Laramy, Björn Gnnnlaiigsson. máta. Heimkomin fékk hún viirmu á pósthúsiniu í Rvík en hugðist síðan setjcist i fyrsta bekk Menntaskólans við Tjörn- ina nú í september. Hanna var fríð sý.num, meði dökkt hár ag ljósan hörunds- lit. Hún' var tmarreist, ákveðin í fasi ogrvirtist hörð af sér. Við néúiari kynni kom þó í Ijós, að' lundin var dul og viðkvæm. Hún Móðir mín, JÓHANNA JÓNSDÓTTW, Laugavegi 160 B, andaðist í Landakotsspítalanum 15. þessa mánaðar. Fyrir hönd aðstandenda, Ambjörg Markúsdóttir. Móðir okkar, Vigdís Björnsdóttir frá Garðhúsum, Akranesi, verður jarðsajingin frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 19. þ.m. kl. 13:30. Hanna Jóhannesdóttir, Sesselja Jóhannesdóttir. var góðum námsgáfum gædd, samvizkusöm svo að af bar og vildi vita vissu sína jafnt í smáu sem stóru. Rökhyggja hennar kom þó ekki i veg fyrir góðtan bökmenntasmekk. Hún byrjaði barn að aldri að yrkja og skrifa, en flíkáði því ékki. Henni sótt- ist svo vel námið, að hún hljóp ýfir bekk í barnaskóla og var því ári á undáh jafnöldrum sin- um. Um tíma gerðist hún frá- hverf námi, en varla var ár lið- ið, þegar hugurinn beindist aft- ur að menntabmutinni. í>á brá hún sér í kvöldskóla við Lauga- læk, útskrlfaðist þaðan gagn- fræðingur síðastliðið vor og varð efst á prófinu, sem veitti henni réttindi tii að hefja nám í mennta.sköla. Hún bar út póst hér í nágrenn- inu og leit gjaman inn til okkar í hádeginu. Við ræddum stund- um í léttum tón um sitthvað spaugilegt, sem borið hafði við í s.tarfi hennar. Hún var næm á viðbrögð fólks og tilsvör og sagði vel frá. Og þegar lítill frændi hennar varð tvegigja ára um svipað leyti, færði hún hon- um stærstu og dýrustu gjöfina. Hún var alltaf öriát' og rausnar- leg, ekki sizt þegar böm áttu í hlut. 1 einni svipan eru björt atvik þessa síðsumdrs orðin að trega- bdandinni mimningu. Engan grunaði, að þetta yrðu hinztu vikur hennar í þessum heimi. Það er sárt að sjá á bak svo ungri og efniilegri stúlku í bióma Mfsins — við dyr náms og þroska. En við hijótum að hlíta boði þess, sem kveikir líf á róttu andartaki og slekkur það í fyllingu tímans. Leitum enn á náðir ljóða. Einar Benedikts- son segir i sínu fagra erfiljóði Eftir barn Og þvi er oss erfitt að dæma þann dóm, að dauðinn sé hryggðarefni, þó Ijósin slokkni og blikni blóm. — Er eí bjartara land fyrir stefni? Ég færi þér, kæra mágkona, alúðarþakkir fyrir ljúfar sam- verustundir. Þær munu ekki gleymast í straumkasti þeirrar framtíðar, sem okkur hinum kann að vera ætluð. Ég kveð þiig hinztu kveðju i fullvissu trúar- skáldsins, séra Matthíasar Joch- umssonar: En far frjáls, þú sem festar leysir og segl sveigir tiil sólarstranda, tak höfn með þeim, er að helgum brunni svala sál, þegar sólir deyja. Gylfi Gröndal. Minning'; Edmund C.O. Eriksen framreiðslumaður MÁNUDAGINN 10. sept. sl. lézt að VífiGsstaðaspítala Edmund Carl Ostvald Eríksen fram- reiðslumaður 81 árs að aldri Eiginkona mín, SVAVA ÞÓRÐARDÓTTIR. Grænási 1, Keflavíkurflugvelli, andaðist í Landspítalanum 15. september. Fyrir mína hönd, barna okkar og annarra vandamanna, Sigurður Sigurðsson. Hjartanlegt þafcklæti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður, INGIMARS í. KJARTANSSONAR, Laugarási, R. Sólveig J. Jónsdóttir, börn og tengdabörn. Maðurinn minn. EYJÓLFUR ÞORSTEINSSON, HrútafeHi, andaðist að heimi.i sínu 17. þessa mánaðar. Helga Ólafsdóttir. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, SIGURÐUR SVEINN VIGFUSSON, fyrrverandi kaupmaður. andaðist í Sjúkrahúsi Akraness að morgni 17. september. Jónína Eggertsdóttir, böm, tengdabörn og barnaböm. Eiginmaður minn og faðir okkar, ÞORSTEINN ÁRNASON, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 19. sept. klukkan 3 eftir hádegi. Vigdis Helgadóttir. Hallfríður Þorsteinsdóttir, Helgi Þorsteinsson. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, KJARTAN GUÐMUNDSSON, Réttarholtsvegi 91, andaðrst að heimili sínu laugardaginn 15. þessa mánaðar. Sigríður Jónsdóttir, böm, tengdabörn og bamabörn. Útför eiginmanns mins, föður, fósturföður, tengdaföður, afa og langafa, EYJÓLFS J. BRYNJÓLFSSONAR, Smyrilsvegi 28, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík, miðvikudaginn 19. þ. m. klukkan 1.30. — Jarðsett verður í kirkjugarðinum við Suður- götu. — Fyrir hönd okkar allra, Kristín Árnadóttir. Hann fæddist i Kaupmannahöfn 19. des. 1891, foreldrar hans voru hjónin Ndtels Eríiksen klæðskeri og Marie Sönne. Árið 1906 hóf hánn nám í framreiðsliuiðn í Kaupmanna- höfn, og fór að námi loknu til Þýzkalands og Suður-Frakk- lands var þar að fnamreiðslu- störfum í um 12 ár, unz hanm hvarf til Danmerkur aftur. Til íslands kom hann fyrst ár- Móðir mín, tengdamóðir og amma, frú JÓHANNA ÞORSTEINSDÓTTIR, Hátúni 4, Reykjavík, ekkja séra Helga Konráðssonar, lézt 8. september síðastliðinn. Ragnhildur Helgadóttir, Bolli B. Thoroddsen, Helgi Bollason. Útför eiginmanns míns og föður, tengdaföður, afa og langafa okkar, EDMUND ERIKSEN, Austurbrún 6, verður gerð frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 18. september klukkan 1.30 eftir hádegi. Blóm eru vinsamlegast afbeðin, en þeir, sem vildu minnast hiris látna er bent á minningarsjóð Hjálpræðishersins. Sine Eriksen. Edmund Eriksen, Síma Wassermann, Elly Andersen, Erik Andersen, Öm Eriksen, Þóra Jóhannsdóttir, Iris Eriksen, Úlfar Þorláksson, Rita Gauden, Varen Gauden, barnabörn og barnabarnaböm. Þökkum aiuðsýnda saimúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tenigdamóður og ömmu, Sigríðar Grímsdóttur, Skaftahlíð 4. Synir, tengdadætur og barnaböm. Þökkum innilega siamúð og viináttu viið arudlát og útför móður okkar, Guðrúnar Sveinsdóttur frá Hraungerði, Sandgerði. Björgvin Guðmundsson, Elias Guðmundsson, Ólafía Guðmundsdóttir, Sveinn Guðmundsson, Guðlaugur Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.