Morgunblaðið - 18.09.1973, Page 25
MORGOTVTBí,A£> IO — ÞRÍÐJUDAGUJl 18. SEPTEMBER 19T-1-
S. Helgason hf. SJf/NiBM
tlnholti 4 Simar 24677 og UX4
Lokað
verSur eftir hádegt í dag, þriðjudaginn 18. septem- j
i
ber. vegna jarðarfarar.. ?
BLiKKSMlÐJAN GRETTIR HF.,
Brautarhoiti 24.
________________________________
2 röskir menn
óskast til starfa í bYggingavöruverzlun. Framtíðorstörl
Vinsomlega sendið tilboð til aígreiðslu Morgunblaðsins
merkt „Röskir og dbyggilegir 847'*
— Til þess að þekkja þig á
efttr, svona . . .
Þetta er eyjan, sem ég
dvaldist á fyrir þreniur árum,
þeg»r Nonni bjarg-aði mér.
★
Þú gleyinir því aliHtaf, að þú
ert gifbuir, þegar þú sérð
íal'legt kvenfólk, kjökraðl k«n-
atn.
— Nei, allls ekki, þá fyrtst
*nininist ég þess.
— Nei, firú, sagfK dr. John-
son við kortu, sem spurði hann
að þvi hvort honum þætti
gaman að hljómlist. En af ÖH
um hávaða, held ég, að tónldsit
iin sé miinmst óþsegileg.
% stjörnu
. JEANE DIXON
ítróturinn, 21. marz — 19. april.
tiwftw ekkf »f miklar kröfur til annarra í daff. Þú verður að at-
Wuffa að allir verða fyrst og fremst a« treyst* á sjálfan »ier.
i*ú Líka.
Nautíð, 20. april — 20. maí.
Þú ættir afl reyna •»» kymiast nýju fólki. En mundn 8#ó v©l
Sanilir vinir eru g:ull og nýir vinir silfur,
Tvíburarnir, 21. mai — 20. júní
mátt ekki \era of viðkvæmur í dag. Einhver reynir a» særa
Jm4P, en haiin hefur satt að segja enga ástæðu tii þes*.
Krabbinn, 21. júní — 22. júli.
l*ú ættir að reyna að stýra fram hjá allri áhættu, einkum ef
freistingrin er sterk.
Ljónið. 23. júlí — 22. ágúst.
Róyndu samvinnu við félk, en haffgaSu ekki eigin ráðagerðum.
Mærin, 23. ágúst — 22. september.
Þú ættir að 1‘ramkvæma hluti sem þú hefur trassað lengi,
Voffin, 23. september — 22. október.
Þetta verður erfiður dagur, og sérstaklega í sambandi við fjár-
mál. Taktu engra áhættu.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Oft keraur g:óður þá g:etið er. T»að sannast i dag, því þú færð
heimsókn, sein verður þér kærkomln.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
f*að reynir á háttvísi þina í dag. Sýudu stillingu, þvi þá færðu
mikið lof.
Kteingeítin, 22. desember — 19. janúar.
JTafnvel n.estu og dýpstu tilfinningamál, verða misskiliii núna, of
þú ferð ekki varlegra. l»ú verður að lelðrétta allan misskilnin^.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Fólk grerir miklar og úréttmætar kröfur ti'fl þín og þú ert á miM
tveggja elta.
Flskarnir. 19. febrúar — 20. niarz.
Þá verður að taka þér hlutlausa afstöðtt, þvi þú heffutr ekki
8-ótt tál að dæma.
VERZLUNIN
'fim*
AUGLÝSIR:
PASSAP
er kostagripur, scm hefur þá tro mikilvíegM kosti, aS
ekki er þörf fyrir lóð e&a uppfitjunarkamb og á
vélinni er innbyggður mynzturveljari.
Vélin prjónar fjölda mynætira;
algjörlega sjálfvirkt; jm®S
því einu að ýta á takka
er breytt um prjá*
cða mynztur.
VERÐ
KRÓNUR
29.800,0®
Við óskum Siglfirðingum og StáSvík h.f fil hamingju með
hinn nýja, glæsilega skuttogara.
Bv. Stálvík er fyrsti skuttogarinn, sem byggður er á ís-
landi, og er að sjálfsögðu búinn veiðarfærum frá Kristjáni
Ó. Skagfjörð hf.
Þeir fiska, sem róa með veiðarfæri frá Skagfjörð.