Morgunblaðið - 18.09.1973, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1973
sími 16444
Piuierinn ©g Pendullinn
H!«. sérlega spennarKÍi og hroM-
vekia'ndi panavision-litmynd, —
sú atlra bezta af hinum vinsæki
,,Foe“-myndum, byggðum á sog-
um eftir Edgar AMan Poe.
Enöursýnd kl. 5, 7, 9 cg 11.
Bónmjð innan 16 ára.
TÓNABÍÓ
Sfmi 31182.
IVljög spennandi kfnversk sa-ka-
máíamynd m-eð ensku talf og
íslenzkum skýri'nga.rt-exta.
I aðal'hlutverki er BRUCE LEE,
en hann er þekktasti l-eikarlnn
úr þessu-m myndum, og hefur
hann leikið í þó nokkrum.
Leikstjóri: LO WEI.
fslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönrtuð börmum i.nnan 16 ára.
fslenzkur texti.
Heimsfræg, æsispennaridi og
vel leikir, ný ensk-band,. rísk
úrvalskvíkmynd í iitum, byggð
á sön-num viö'burðum, sem
gerð'ust í London fyri-r rösk-
um 20 árum. Lei'kstjóri Ríchard
Flischer. AðaÞhlutverk: Richard
Attenbereugh, Judy Geeson,
John Hunt, Pat Heywood.
Sýnd k1. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
AllrB síðesta sinn.
íbúð við Ásvalfagöiu
tj 1 söl'o. Eignarióð, sérhiti, tvöfalt gier, teppalögð.
Um 100 ferrn. Utborg'U'n 3 inilljómr. Larus 1. nóv.
Upplýsingar í síma 13619 kl. 7—8 e.h.
>
Tifkynning
Vér viljuTTi hér með ve-kj® athygli heiðraðra við-
skiptavina vorra á því að vörux,-sem Mggja í vöru-
geymsluhúsurn vorum, eru ekki tryggðar af oss
gegn bruna, frosti eða öðrum skemmdum og Hggja
þar á ábyrgð vörueigen'da. — Athygli bifreið'ainn-
flytjenda er vakin á því, að hafa frostlög í kæli-
vatni bifieiðanna.
HF. EIMSKIFAFÉLAG ÍSLANDS.
JOMiFRÚINI OG
TATARINN
Áhrifamiki! og víðfræg lifmynd
gerð eftir samnefndri sögu
D. H. Lawrence.
Aðalhliutverk:
Jóanna Shimkus, Franco Naro.
Bönn.uð innan 12 éra.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ath. Pessíi saga var útvarpssaga
í sumar.
#WÓÐLEIJÍHÖ$IÐ
í FAÐMI
LÖGREGLUNNAR
crackíng
—JUDITH CRIST,
TODAY SHOW
Sprenghlægileg, ný, bandarísk
gamánmynd í litum með hinum
vinsæ'a gamanleikara:
Woody Allen.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sinn.
Elliheimilið
Sýni'ng í Lindarbæ, laugardag,
ki. 15.
KABARETT
Sýni'ng laugdag kl. 20.
Miöasal,-- 13.15 ti! 20.
Siml 1-1200.
<mo
LEIKFÉLAG jÆÆk
REYKJAVlKUR PP
ÖTRYGG ER ÖGÖRSTUNDIN
3. sýniing miðví'kudag kii. 20.30.
4. sýniing fimmtudag ki. 20.30.
Rauð kort gilda.
5. sýrung föstudag kl. 20.30. —
Blé kort gilda.
FLÓ A SKINNI
113. sýning laugard. kl, 20.30.
Aðgöngumiðasalain í Iðnó er
opiu frá kl. 14.00, sími 16620.
HLUSTAVERND
- HEYRNASKJÓL
STURLAUGUR JÖNSSON & CO.
Vesturgötu 16, Reykjavik.
Símar: 13280 og 14680.
mBRGFRLDRR 501
mÖGUIEIKR VÐHR
Bílar til söhi
Merzedes Benz 280 S, sjálfskiptur með vökvastýri,
útvarpi og mörgu fleiru, árg. 1971, ekinn 44 þús.
k.m., ný m'nfluttur.
Ford Taunus 20 M station, 4ra dyra, árg. 1972, ek-
ixm 32 þús. km, ný innfluttur. Greiðsluskiltmálar.
KRISTJÁN P. GUÐMUNDSSO’1,
Akureyri. Sími 96-12910. Heimasími 11876.
Sfuðningur við norrænt samstarf
á vettvangí æskulýðsmála
Samkvæmt ákvörðun Ráðherranefndar Norðurlanda verða veitt-
ar 1 miHj. danskra króna tii stuðnings norrænu æskulýðsstarfi
á næsta ári (1974). Úthlutun fjárins fer fram i nóvember nk.
h/larkmið með stuðningi þessum er að auka þekkingu og skiln-
ing á menningar-, stjórnmála- og þjóðféiagslegum málefnum á
Norðurlöndom, og verða eftirfarandi verkefni styrkt fyrst og
fremst:
— ráðstefnur, fundarhöld, námskeið og búðastarfsemi;
— útgáfustarfsemi;
— kannanir, sem þýðingu hafa fyrir norrænt æskulýðsstarf.
Fjárframlög verða aðeins veitt einu sinni till sama verkefnis og
þurfa minnst 3 lönd að vera þátttakendur í hverju verkefni.
Umsóknarfrestur um styrki þessa er til 15. október nk. — Um-
sóknareyðublöð og leiðbeiningar fyrir umsækjjendur fást i
menntamálaráðuneytínu, Hverfisgötu 6.
MENNTAWtÁLARAÐUNEYTIÐ, 14. september 1973.
Sími llfiA/L
Rráðþroskaði
táningurinn
“KRISTOFFEB
TABORI IS
SENSATIONAL."
—WifUsm WúK. Cuú Mðgszítie
20th CENTURV FOX présents
m albert s ruooy proouction MjM.
COLOR SY DF LUXt
Islenzkur texti.
Bráðskemmtileg ný bandarísk
htmynd.
Kristoffer Tabori
Joyce Van Patíen
Bob Balaban. >
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
UUGARA6
o.imi 3-20 /l.
Skógarhöggs-
fjölskyldan
Bandarísk úrvalsmynd i litum
og cimemascope með íslenzkufrt
texta, er segir frá harðri og
æviiiíýra'legri Wfsbaráttu banda-
riskrar fjölskyldu í Oregon-fylki-
Aðalhlutverk: Paul Newman,
Hemry Fonda, Michael Sarrazin
og Lee Remick. Leíkstjóri: Pavl
Newmam. Tómlist Henry Mancini-
Sýnd kl. 5 og 9.
Bömnuð börrnum innan 12 ára.
Aukamymd: TVÖ HUNDRUÐ 06
FJÖRUTÍU FISKAR FYRIR KÚ-
(sienzk heimiHdarkvikmynd eftif
Magnús Jómsson, er fjallar um
helztu röksemdir Islemdinga *
I and hel'gism á lirvu.
Knútur Bruun hdl-
Lögmannsskrifstofa
Grettisgötu 8 II. h.
Sími 24940.