Morgunblaðið - 18.09.1973, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1973
29
ÞRIÐJUDAGUR
18. september
7.«WI Mwrgrunútvarp
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Mwrgnnbæn kl. 7.45. Morgunlelk-
finu kl. 750.
Morguustund barnanna kl. 8.45:
Siguröur Gunnarsson les framhald
..Sögunnar af Tóta“ eftir Berit
Brænne (6).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liöa.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stef-
ánsson talar um menntun og at-
vinnuréttindi skipstjórnarmanna.
Morgunpopp kl. 10.40: Hljómsveitin
Pink Floyd leikur.
Fréttir kl. 11.00 Hljómplöturabb
(endurt. þáttur G.J.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Eftir hádegið
Jón B. Gunnlaugsson leikur létt
lög og spjallar við hlustendur.
14,30 Síðdegissagan: „Hin gullna
framtíð“ eftlr Þorstein Stefánsson
Kristmann Guðmundsson ies (2).
15.00 Miðdegistónleikar:
Pierre Fornier og Fílharmóníusveit
in í Lundúnum leika Sellókonsert
í a-moll op. 129 eftir Robert Schu-
mar.n; sir Malcolm Sargent stj.
Sinfóníuhljómsveitin í Dresden
leikur Sinfóníu nr. 1 i D-dúr eftir
Franz Schubert; Wolfgang Sawall-
isch stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
10.20 Popphornið
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
13.00 Fréttir. Tllkynningar.
13.20 Fréttaspegill
13.35 l mliverfismál
Jónas Jónsson formaður Skógrækt-
arfélags íslands talar um skóg-
rækt áhugamanna.
13.50 liöp uiiBra fólksins
Sigurður Tómas Garðarsson kynn-
ir.
20.40 Skúmaskot
Hrafn Gunnlaugsson stjórnar síð-
ari hluta umræðna um meinsemdir
og vandamál i nútíma þjóðfélagi.
Þátttakendur: Fil. kand. Höskuld-
ur H. Hermannsson framleiðni- og
stöðiunarfræðingur og dr. Friðleif
ur Barði Leifsson deildarstjóri og
nefndarformaður.
21.10 Evrópumeistarakeppnin í hand-
knattleik
yalur — Gummersbach. -— Jón
Ásgeirsson lýsir úr Laugardalshöll.
21.40 Einleikur á píanó: Georges
Pltidermacher
leikur á tónlistarhátið i Schwetz-
ingen
a. Sónata i F-dúr op. 54 eftir Lud-
wig van Beethoven.
b. Sónata op. 1 eftir Alban Berg.
22.00 Fréttir.
22.15' Veðurfregnir.
Eyjapistill
22.35 Harmonikulög
Henry Haagenrud og félagar leika
norsk harmonikulög.
22,50 Á hljóðbergi
MIÐVIKUDAGUR
13. september
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (of forustugr.
úagbl.), 9,00 og 10,00.
Morgutibæn kl. 7,45.
Morgunleikfbni kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 8,45: —
Sigurður Gunnarsson heldur áfram
„Sögunni af Tóta“ eftir Berit
Brænne (7)
Létt lög á milli liða.
Kirkjutónlist eftir Fál Ísólfsson kl.
10,25: Dómkórinn í Reykjavik syng
ur sálmalög
Höfundur leikur Chaconnu um upp
Þaf Þorlákstiða á orgel Dómkírkj-
Unnar i Reykjavik.
Fréttir kl. 11,00
Kanadísk tónlist: Dirk Keetbaas
og Ada Bronstein leika Fimm im-
Provisationir fyrir flautu og píai.ó
eftir Leslie Mann.
Mary Morrison, Barry Morse, kór
og hljómsveit kanadiska útvarps-
ins flytja „From Dreams of Brass"
eftir Normu Beecroft
Kammersveitin í Vín lelkur Sinfón
Ju fyrir strengjasveit eftir Robert
Turnep.
12.00 Daerskráin.
Tónleikar. Tilkynnlngar.
12,25 Fréttir og veðurfrcgnlr
Tilkynningar.
13,00 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdeffissasun: „Hin sullnn
framtíð“ eftir borstein Stefánsson
Kristmann Guðmundsson les (3)
15,00 Miðdegistónleikar:
Ísleii7,k tónlist
a. Sinfónía i þrem köflum eft.ir
LeiT í>órarinsson.
Sinfónluhljómsveit Islands leikur;
Gunther Schuller stjórnar.
b. Þrjú lög eftir Fjölni Stefánsson.
Hanna Bjarnadóttir syngur.
Jórunn Viðar leikur á píanó.
c. Sonorites IH fyrir pianó og scgul
band eftir Magnús Blöndal Jóhanns
son. Halldór Haraldsson leikur á
píanó.
d. Fjórir söngvar eftir Pál P. Páls-
son. Elísabet Erlingsdóttir syngur
við undirleik Gunnars Egilssonar,
Péturs Þorvaldssonar, Jónasar
Ingimundarsonar og Reynis Sig-
urðssonar; höfundur stjórnar.
e. Ballettsvita eftir Atla Heimi
Sveinsson úr leikritinu „Dimma-
limm“. Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur; höf. stjórnar.
10,00 Fréttir. Tilkynningar.
10,00 Fréttir. Tilkynningar.
10,15 Veðurfregnir.
10.20 Popphornið
Æ
17,05 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldstns.
Lí),00 Fréttir
Tilkynningar.
13,20 Bein lína
Umsjónarmenn: Árni Gunnarsson
og Einar Karl Haraldsson.
20,00 Píanóleikur í útvarpssal:
Kagnar Björnssou leikur
Fantasíu i C-dúr op. 15 eftir Franz
Schubert.
20,20 Sumarvaka
a. Frá liðnum dögum
Halldór Pétursson fer í syrpu sina
i þriðja sinn.
b. „lvomdu nú að kveðast á“
Tvær konur úr Strandasýsiu,
Guðrún Jonsuóttir og Jósefiua
Njálsdóttir, kveðast á.
c. Á skc.mmtun í I*óni fyrir 00
árutn
Steinþór í»oröarson á Hald segir
frá fyrsla ci Tnsleiknum, sem hann
sótti.
d. Kórsöogrur
Tryggvi Tryggvason og félagar
hans syngja alþýðulög.
21,30 tTtvarpssagan: „Fulltrúlnn, scm
hvarf“ eftir Hans Scherfig
Þýðandinn, Silja Aðalsteinsdóttir
les (3)
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Fyjapistill
22,35 Nútímatónlist
Halldór Haraldsson kynnir.
23,20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
VOLVO
Núer
skamm-
degið í
nánd!
VIÐ LJÓSASTILLUM
BlLINN YÐAR OG
YFIRFÖRUM
ALLAN LJÓSABÚNAÐ
A AUGABRAGÐI.
Athugið að Ijósastilling
er innifalin í VOLVO
10 þús. km yfirferð!
VELTIR HF
Suðurlandsbraut 16 • Sími 35200
ÞRIÐJUDAGUR
18. september
13. þáttur. Sögulok.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Efni 11. og 12. þáttar:
Riddarinn kemur á síðustu stundu
boðum um vopnahlé til Gastellars,
spa'nska hershöfðingjans, og bjarg
ar þannig Casal-virkinu. Síöan
heldur hann til fundar við ísabellu
Sospelle, unnustu sina.
20.55 Dældin
Leikþáttur frá danska sjónvarpinu,
byggður á sögu eftir Feter Seeberg.
Aðalhlutverk Ole Ross og Lone
Herz.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
AÖalpersónan er taugaveiklaður
heimilisfaðir, sem ekki getur á heil
um sér tekið vegna flugna, sern
sffellt sækja Inn f tbúðina. Þegar
hann svo fréttir að fjölskyldubSlt-
inn hafi orðið fyrir skemmdum,
þykir honum of langt gengið.
(Nordvision — Danska sjónvarpMH
21.10 Slit sf jöromáhisambaiids vió
Breta
Umræða með þátttöku talsmanoa
ailra stjórnmálaflokka. MeðAl
þeirra verður utanrtkisráðhería
Einar Ágústsson.
Umræðum stýrir Eiöur Guðnason.
21.50 flþróttir
Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.
Iflugskrárlok óákveÖin.
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Itiddariun ráðsnjalli
Franskur ævintýramyndaflokkur.
VERKSMIÐJU
ÚTSALA!
Opin þriðjudaga kl. 2-7e.h. og
föstudaga kl.2-9e.h.
A UTSOUUNNI:
Flækjulopi Vefnaðarbútar
Hespulopi Bílateppabútar
Flækjuband Teppabútar
Endaband Téppamottur
Prjónaband
Reykvikingar reynö nýju hraóbrautina
upp i Mosfeiissveit og verzlið á útsöturmi.
A
ALAFOSS HF
MOSFELLSSVEIT
Verkstœðishúsnœði
vantar okkur 100 — 200 fm með góðri aðkeyrslu.
RADÍÓBÚÐIN H/F., j
Simar 19800-25700.
iSJ
Vidgeröarþionusta
a eigm verksta»ö<
Utbuum hraöamælisbarka
oq snurur i flesta bila
MIKID ÚRVALgJ
I
AAÆLA
í bila
bóta
og vinnuvélar
fiunnai S/faz('M-v>on h.f. a
Suðurlandsbraut 14 mj
Sætún
Hverlisqotq
Laugavegur
3 P
Full
PHILIPS
verkstæói
hefur nú verið opnað að Sætúni 8, og þar verður
framvegis veitt alhliða þjónusta fyrir hvers konar
PHILIPS tæki, sem hefur farið ört fjöígandi hér á landi
á undanförnum árum. Verkstæðið sér um viðgerðir
viðhald og endurnýjun á eftirfarandi tækjum:
SJONVARPSTÆKI KÆLISKAPAR
ÚTVARPSTÆKI ÞVOTTAVÉLAR
SEGULBANDSTÆKI UPPÞVOTTAVELAR
HLJOMFLUTNINGSTÆKI rakvelar
þjofavarnakerfi önnur philips-heimiustæki
Sétækið frá Philips, hverju nafni sem það annars
nefnist, tekur verkstæðið að Sætúni 8 að sér viðgerð
á því. Þá hefur verkstæðið einnig á boðstólum mikið
úrval af lömpum, transistorum, og alls konar öðru efni
til viðgerða og smiða á hvers konar rafeindatækjum.
Fagmenn, sem hafa sérhæft sig i umsjá og eftirliti
með PHILIPS-tækjum, sjá um alla vinnu og það er
trygging fyrir því, að hún verður eins ve! af hendi leyst
og á verður kosið.
Sýnið umhirðu í meðferð góðra tækja.
Komið með þau strax i viðgerð, ef þörf krefur.
philips kann tökin
á tækninni
Aiklabraol
heimilistæki sf
philips
PHiLIPS