Morgunblaðið - 18.09.1973, Side 30

Morgunblaðið - 18.09.1973, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBKR 1973 Hrafn Gunnlaugsson sknfar frá Stokkhólmi; Æsispennandi kosninganótt í Svíþjóð Palme klifrar upp á borð á blaðamanuafundi. KOSNINGANÓTT sænsku þingkosninganna var geysi lega spennandi. Kemur þar margt til. Kosninga- tölva sjónvarpsins gerði ýmist að spá falli stjórnar jafnaðarmanna eða áfram- haldandi setu og þá með naumum þingmeirihluta. Annað sem jók á spenn- una var, að hiðmargrómaða og hraðvirka talninga- kerfi, sem átti að hafa úr- slitin tilbúin fyrir mið- nætti,reyndist hroðvirkten ekki hraðvirkt, svo ná- kvæmar tölur létu oft bíða eftir sér. Það sem ruiglaði talniniga- kerfið helzjt í rtmimu, var að sumuim kjósendum, sem höfðu þegar greitt atkvæði með póstseðli (Svíar hafa sér- stakt kjörborð á pósthúsum Jamdsins, fyrir utan kjörstaðar atkvæði) hefur smúizt hugur é siðasta degi, og þeir kosið aftur. í tilvikum sem þessum giidir síðari kjörseðillinm. Fjöldi þessara efasemda- manna reyndist miklu meiri en nokkum gat órað fyrir. Þá er vert að taka með í reikin- inigimn, að kjörsókn var mjög mikil síðustu timana, sem kjörstaðir voru opnir, og að í heild er þetta mesta kjörsókn í sögu Svía. PALME BRUGÐIÐ Sænska utanríkisráðuneyt- ið hafði komið upp sérstakri aðstöðu fyrir erlenda frétta- memn í anddyri sjónvarpshúss ins og allir stjómmálaflokk- amir buðu fréttamönmum er- iendu dagblaðanna að líta inn á kosnimgavökur sjálfrar flokksforystunnar. Við komum í höfuðstöðv- ar jafnaðarmanna upp úr 10 um kvöldið, en þá hafði kosninigatölva sjónvarps ins sent frá sér fyrstu spána. Eftir henni að dæma, var yfir burðasigur borgaraflokkanna trygigður, hlutföllin yrðu 170 gegn 180 fyrir borgara- flokkana. Þar sem fjöldi tæknimanna hafði lofað mjög djúpsæi og spakvizku tölv- unnar tóku menn þessa spó góffa og gilda. Það var ekki brashýr forsætisráðherra sem fór fögrum orðum um fómar vilja þeirrá, er hefðu gefið vimnu sína í kosnimgabarátt- una fyrir jafnaðarmenn. Pálme ræddi ekki hugs.amleg stjómarskiptd. Forsætisráð- herranum virtist ögn hrugðið og dró hann sig fljótlega til baka inn í minna herbergi ásamt nokkrum forimgjum j afn.aðarmanna. FÖGNUÐUR Við heimsóttum mæst kosn- ingavöku Miðflokksins (Cent- erpartiet). Nýjar tölur, sem beintu til breytimga á spá tvölv ummar höfðu ekki komið. Þar var gífurlegur fögnuður og virtust þeir ýngri i hópnum eiga erfitt með að stilla gleði sína. Allir voru sannfærðir um stjórnarskipti og hinn ágæti rithöfumdur, Per Olov Siundmann, sem talinm var helzta menmtamálaráðherra- efni borgarafl'okkanna lék á als oddi við fréttamenm. Eft- ir fyrstu tölium að dæma hafði fyligi Miðflokksins aukizt um 6—7%. Nokkru síðar birtist formaður flokksins, Fálldin, og menn voru fljótir að skála fyrir nýja forsætisráðherran- um. Eftir að hafa hlustað á siigursömigva Miðflokksins héldum við til höfuðstöðva Þjóðarflokksins (Folkpart- iet). KLukkan var tæplega háíf tólf og nýjar tölur voru komnar. All't benti enn til þess að stjómarskipti yrðu, en hlutföllin milli borgara- flokkanna höfðu breytzt frá því sem áður var. Þjóðar- fliokkurinn hafði orðið fyrir algjöru fylgishruni, Miðflokk- urinn og Hægri flokkurimn höfðu tekið hrumið yfir til sin. Gunnar Helen, formaður Þjóðarflokksins var auðsjáan lega mjög sleginn yfir síðustu tölum. Hann leiddi sem mest hjá sér allt tal um fylgishrun flokksins, og sagði, að aðal- atriðið væri, að nú yrðu loks- ins stjórnarskipti og slíkt væri sigur í ósigrinum. SÖNGUR OG DANS Við kvöddum fljótlega sali Þjóðarflokksins og heimsótt- um kosn'mgahátíð kommúm- iista. Þar var mikil gleði og glaumur. Formaður flokksins, C, O. Hermanson lét gleði sína óspart I ljós, söng og dansaði. Baráttumenn flokks- ins höfðu safnað að sér ýms- um hljóðfærum og voru hinir hressustu og sumgu baráttu- söngva. Að siðustu heimsótt- um við Moderama (Hægri flokkinn). Kiukkuna vamtaðd nú örfóar mínútur í 12. Þá birtist ný spá á sjómvarps- skerminum og sló þá þögn á flesta. Borgaraflokkamir voru aðeins 5 þimgsætum. ytfir og Sveiflan virtist jafnaðar- mönnum í hag. Gösta Bob- man, formaður flokksins, sagð ist ekki vilja fuilyrða, að um stjórnarskipti yrði að ræðe. Nú, jafnaðarmenn höfðu tap- að nokkru fyligi, hefðu komm únistar sigið á. Hvað varðaði eiigin iflokk var Bohman ánægður með árangurinn. Hægri fflokkurinn vann als staðar á, en á kostnað Þjóðar- flakksins. ALMENNUR HLÁTUR Við héldum aftur upp í sjón varpshúsið og mú hófst hin munverulega spemma. Tölivan gerði ýmist að spá stjómar- skiptum eða að spá þvi, að stjórnin héldi velli með naum indum. Er frá leið urðu sveifl umar svo örar að almennur hlátur fór um húsið í hvert skipti sem tölvan sendi frá sér nýja spá. Forsætisráðherra, Olov Palme, kom nú í fyl'gd fíokks- bræðra til að umdirbúa sig undir sjóruvarpssamtal strax og tölumar yrðu skýrar. Paime var n.ú léttur I spori og igerði að gamni sínu, en vildi engu spá um úrsllitin. Það var þó augljóst á öllu, að hann þóttist nú trúa þvt að stjórnin héldi velld. Flokksforingjarnir komu nú hver á fætur öðrum en talmimgim tafðiist og tölivan spáði ýmist of eða vam fyrir stjómina. Kosningavaka sjónvarpsins var framlen/gd aftur og aftur og aftur og aft- ur, en að verða 4 um mongun in,n var ljóst að staðan væri svo jöfn, að ekki yrði hægt að segija með vissu um úrslit- in fyrr en daginm eftir. Tölv- am spáði þá ýmist 175 þinig- sætum gegn 175 eða 176 geign 174 jatfnaðarmönnum og kommúnistum i vil. Svíþjóð hafði uppldtfað geysi lega spennandi kosninganótt em án fullrar vissu um úrslit- in. Fylgishrun Þj óðarflokksins Fréttaskýring eftir Hrafn Gunnlaugsson Stok’khólmi í gær. SÆNSKI þjóðarflokkurinn (Folkpartiet) er áþreifanlegt dæmi um borgarafiokk af gamla skólanum, sem liefur dagað uppi. í kosningabarátt- unni Ienti flokkimnn í tóma- rúmi milli hægra flokksins (Moderarna) og Miðflokksins (Centerpartiet). Miðflokkur- inn og Hægri fiokkurinn hafa mjög ákveðin baráttumál á stefnuskrá sinni og berjast fyrir hugsjónum, en Þjóðar- flokkurinn hefur oftast verið hraeddur til stórra ákvarðana og átt erfitt með að finna mál eða skýra stefnu til að berjast fyrir, sem hrifi al- menning. Þrótinin bendir til þess, að fólk krefjist nú skýr- ari svara af stjórnmálaflokk- unum en áður, og kjósi í minna mæli eftir reglunni: ég kans þá síðast og kýs þá aftur. MiðffloikkuiriTiin hefur tekið skelegga afsitöðu gegn auknu miðstjómarvaldi og náð víða til ungu kynslóðairinniar með því að sýna í verfci, þar sem þeir ráða út á landsbyggð- inni, að hugur fylgir máld, og takmarkið sé dreifimg valds- ims í framkvæmd en ekki í siagorðum támiuim. Á þennan hátt hefur Miðflokkurimn skapað hugmyndalega and- stöðu gegn jafnaðarmönnum og kommúnistuim, sem boða aukið miðstjórnarvald. Þá er græna bylgjam öðru fremur afsprengi Miðflokks- ins, en fylgjendur bylgjunnar berjast gegn mengun, þenslu stórfoorga, hraðbrautum o. s. frv. Græna bylgjam á mikils fylgís að fagna meðal æsk- unnar, og ekki er ótrúlegt, að Miðffliofekuiriinn hatfi unnáð fylgi af Þjóðarflokkinuim í krafti hannar. Þjóðarflokkurinn hefur vissiulega fylgt Miðtflokknum að málium í þessum efinum en ofltast verið of seinn til og efeki tekið jafn einarðlega af- stöðu og Miðfliofctourinm. Hægri flokfcurinn hefur barizt fyrir mjög harðri sitefnusfcrá upp á siíðfcastið og efcki farið í launfcofa með skoðanir sínar eins og svo oft áður fyrir tíð múverandí flor- manns .flokksimsi, Gösta Boh- man. Það kann að hljóma furðulega, en eitilhörð af- staða Bohmams hefur orðið til að afla honum vinsæida langt út fyri.r raðir Hægri flokksins, og er trúlegt, að Gösta Bohman margir af fyrrverandi stuðn- imgsmönmum Þjóða.rflokfcsins hafi kosið Hægri floíkkinn vegna Bohmans. Sjónvarpið hefur rannsakað vinsælddr flokksformannanina meðal al- menndmgis og sýna niðurstöð- ur þeirrar ranmsóknar, að Bohman nýtur einna mestra vinsælda af flolkfcsileiðtogun- um, ef mdðað er við stærð haris eigins flofcfcs. Þá hefur Hægri flokkurinn lofað skattalæfckun, ef þevr kæmusit tdil valda, og bent á ýmisar leilðir. Þjóðarflökkur- inm hefur í senn verið tví- stígandi og óáfcveðinn í skatttaimáluim. Sæmdilega efnað miðstéttarfóllk og smáat- vinnurekendur, sem hafa stuitt Þjóðarflokfcinn hafa þvi feosið Hægri flokkinn í rtfk- ara mælli en áður. Verði ekki um aigera endumýj un innan Þjóðarfloklkisins að ræða er hætlt við að hann hverfi hægí og sígamdi af pallborði saenskrar stjómmélasögu, lííkt og gömul skrudda, sem allir hafa lesið 100 sinnum og höfðar efcfcl fraimar til neims.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.