Morgunblaðið - 18.09.1973, Side 31

Morgunblaðið - 18.09.1973, Side 31
31 MPRGUNBLAÐIÐ — ÞBIÐJUDAGUR, 18. SEPTEMBER 1973 12 slösuðust í um- f erðinni 1 borginni TÓLF nianns hlutu meiðsli í átta umferðarslysum í Reykjavík um helgina. Flestir sluppu með minni háttar meiðsli, en alvarleg: ust voru meiðsli niu ára dreng:s, lærbrot og: höfuðmeiðsli, er hann varð fyrir bíl á KIeppsveg:i á föstudag'skvöld. Slysin komu i lotum, fyrst á föstudagrskvöld og: aðfararnótt laugardags, og siðan síðdegis á sunnudag. Fyrst varð slys á Borgartúníi, rétt vestan við Lækjarteiig, er VW-bifreið lenti aftan á annarri, sem síðan lenti á arvnarri o.s. frv., svo að úr varð fjögurra bif reiða árekstur. Kona i VW-hifreið iiwíi hlaut andlitsmevðsli, e.t.v. «efbrot. Síðan varð níu ára drervgur fyirir bifreið á móts við Klepps- veg 26. Lærbrotnaði hann og hlaut höfuðmeiðsli og var fliutt- ur I Borgarspítaiann. Nokkru síðar lentu leigubif- reið og jeppi saman á Fríkirkju vegi norðan Skothúsvegar og voru ökumaður jeppans og þrír farþegar leigubifreiðariinmar flutt i.r í siysadeild til að fá ðæknisað- stoð. Nokkru eftir miðnætti valt Voivo-bifreið á Kringlumýrar- braut í Fossvoginum og tvair stúlkur, sem voru farþegar, voru færðar á slysadeiid. Síðan var hlé á slysum fram til hádegiis á sunmHÍag, að fóiksbif- reið lienti út í skurði yið Holta- veg. Stúl'ka, sem var farþegi, viar flutt í slysadeild. Um ki. 17.30 sama dag lentu saman fóíksbifreið og siirætis- vagn á Kriinglu'mýrarbrauit í Fossvogi og barn, sem var far- þegi í fóSkBbiifieKSiinmi, var flufit i slysadeild t'il rannsóknar. Háliftima síðar tenti fólksbif- reið út af Hringbraut inn í trj'á- garð við SóLeyjargötu og hliaut stúlika, sem var fiarþegi, eirthvor ■mei'ðsli. Stundu siðair varð 14 árn stúíka fyrir bifreið á mótum Hringbrautar og Birkimels. Tals- verðar skemmdir urðu á bi'freið- inmi, en stúlikan slapp með Utit meiðsli. 990 „sendiherraru komnir til íslands Bíl og vélhjóli stolið Aðfararnótt sunnudags var Raiiribler-biifre'.'ð sto’.Cð frá Ske'ifur.inii 8, en bifreiðin konn í lei'tirnar í gaermorgun .s kamrrjt ofan við Álafoss. Hins veigar er óíundið blátt Homda-vélhjól, árgerð 1973, mr. R-342, st.m stolið var um helgina úr kjallaragangi að Skúlagötu 54. Elliheimilið í leikferð WÖÐLEIKHÚSIÐ hefur ákveðið að sýna leikri<tið ElliheÍTniliið, 80,11 fruimsýnt var í Lindarbæ í viku, á nokkrum stöðum utan *^°ykjavíkur. Verður byrjað með SÝm.imgvar á stór-Reykjavikur- ^Vfleðinna, og verður fyrsta sýn- ingin nk. fimmtudag kl. 20.30 að Hlégarði í Mosfeiiissveit. Þykir EMiiheimilið henta mjög vel til leíkferða, þar sem sviðsbúnaður er aliur einfaldur. Þjóðiei'khúsið áfotnTar að senda fteiri sýningar í ieikför á þessu leikári. Forvíg-ismenn heimsóknar Vest mannaeyjabarnanna, f. v.: Per Hammer, Jon Erlien og kona •<ans, Hans Höegh og frú, Ólafur Friðfinnsson, Odd Olsen, og eiginkona Ólafs. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) Dvöl Vestmannaeyjaharna í Noregi lokið: FERÐUM Vestmannaeyjabarn- anna, sem boðið var til Noregs í sumar tii hálfsmánaðardvalar, ®r lokið, en Norðmenn buðu eins «g kuimugt er öllum hörnum úr Vestmannaeyjum. MiIIi 950 og 990 manns gátu þegið boðið, þar af um 900 börn frá Vestmanna- ®yjum, um 20 manns yfir sjö- tugt, einnig frá Vestmannaeyj- win, og síðan unt 20 fötluð börn annars staðar að af landinu. Pölkið dvaldist ýmist í litlum böjnim í sumarbúðum eða á cinkaheimilum. Það kom fram á btaðamannafundi i gær að Jiess- ar ferðir iiafa te|dzt með ein- dæmuin vei. Á fuindiniuim í gær voru stiadd- ir heiztiu forv'ígism.a'nn þesisasra heiimsókma í Noregi, en þeir diveljaist nú hértendis i boði Rauða krotss tslands. Samtöik, sem niefnasit Norsik-Isiiandsik Samband stóðu fyrir boðimu, og voru rau'nar mynduð í kirinigum þetta verkefni, en emnig áftu htut áð máli íslendinigaféla gið í Osló og Norski Raojði krössiinn. Þeiir af forvígfemönnunum, sem hér dveljast nú, eru Hans Höegh, fiorstjóri, sem átti bugmyndína ®ð boðinu og hefur staðið í firemistu víglin'U í söfn'Uininni, Ölafuir Friðfinnisson skrifs'tofu- stjóri Lófittei'ða í Os'ló og for- tnaður íste'mdingiafél'aig'sims, Jon Erlien slkóiaráðsmaður í Osló, sem eininig v-ar framarilega í sjónvarpssöfnuninni i Noregi, Per Hamme'r starfsmaðuir Ung- dommens Röde Kors í Noregi og Odd Oisen bJaðamaður, sem stóð fyrir söfmun í Norður-Nor- egi, og tók síðain á móti 120 börmuim tii Tromsö. ÞaC kom fram m. a. hjá Hans Höegh, að þeir, sem unnið hefð'U að móttökiu barn'a'mna, hefðu haft að því miikla ámægj'U, oig af soimtölum við börn'in sjálf mætti ráða, að þekn hefði fiuind- izt Noregsdvöli'n milkil reynsla. Haamn kvað engin meiri háttar vandiamál haf-a komið upp við dvölina, og þau litlliu vandkvæði, sem skapazt hefðu vegna tuingu- málavanda og heimþrár, hefðu fljótlega horfið eins og dögg fyrir sólu. ,,Við komiuimst ad því að í Vestmamnaeyj'Uim búa sprel'l- fjörug börn. íslendingair hafa baft 990 sendiiherra í Noregi í su'miar, og börn eru ekiki síður góðir se'nd'i'herrar en fuiiorðnir.“ Odd Olsen sagði m. a., að það hefði verið forvitnillegt hversu auðve'ldlega börnin hefðu kom- iat í saimband við þá Norðmemn, sen. þau umgengust, bæði börn og fuiHorðma, og orðið eins og heima hjá sér. Það kom firam hjá Norðmönn- umuim áð reynsian af þessum heámsólcmum ben'ti ttl að máikill grundvölliur væri fyrir fretkari gagmkvæmiar heimsó'knir ís- lienzks og morsiks æislkuiiýðs. í U'ndiirbúningi miuin vera, að starf- rækjia eins konar búðtr í Noregi næsta sunnar, þar sem yrðu norsk og ísienzik börn tiil helm- inga. Þeir Síguirgeir Krfetjánsson, fiorseti bæjarstjórnar Vestmanna eyja, og Magnús Magnússon, bæjarstjóri, bánu firaim hjartan- liegar þakik'ir til Norðmiainnanna fyrir hörnd bæjarsitjórnarmnar og foreidra og sögðu að órmeifea/n- iegt væri hve vel hefði tól tekizt og það hversu fljótt boðið hefði koimið fram hefði ekki sízt skipt miiklu, þar eð ti'ihl'ölkikunin hefði sitytt veturiinn fyrir börnin til muina. , Af mörgum og mi'kliuim firam- lögum til hjál'par hefði þetta verið hvað stærst, því Ijóst væri, að náttúrulhamfiardirnair hefðu eklki sízt bafit áhrif á börnin. Þess má geta, að þessar heim- sóknir kostuðu í fraimilcvæmd um 2" milljónir iisl. kr. og var fiénu safnað óhá'ð ölllum öðrum söfin- uiniu/m í Noregi í saimbandii við Vestmanniaeyj'ael’dgosiið. Bíllinn flaug í f jöru AÐFARARNÓTT sl. sunniudags fór Ford Gortina út af veginum á milll'i Teiganhonns og Djúp'a- vogs. Tveiir menn voru í þeirri biifreið. Ann'ar höfuðk'úpubrotn- aði og hinn kjál'ka'brotnaði og bíllinn er taMnin aigjöriega ónýt- ur. Þar sem bítlinn fór út af er 12—15 metra fall þverhniípt niið- ur i fjöru. — Dagbjartur. Innbrot í báta Um he'Iigina var brotizt inn í tvo báta við Grandagarð og einn í Slippnuim og ails Sitaðar stoli'ð þvi sama: Lyfj- um eða spritti. úr lyfjaköss- uim. Úir einum bátmnm var auik þess stol'ið útvarpstæki og úr öðrum myndavél. 1 síð- ustu vilku var brotizt inn í 2—3 báta í Reykjavíkurhöfn í leit að lyfj'Uim. Kartöflur með gæsinni! Bóndi í Ramgárvallasýsl- unni var í síðustu vi'ku að taka upp kartöflur og er hann ók hlassiinu heim, varð einn poki eftir við vegar- brún. Fiimim míniútum síðar kom bóndin'n að viitj'a polsans, en greip þá í tómt. Skömmu áður hafði hann mætt gæsa- skyttum í bifreið og virðast veiðikapparnir hafa gripið pokann mieð sér, enda gæsa- steilk betri með kartöflum en án! 60 þús. kr. stolið Brotiat var inn í hár- greiiðislustofuna Venus í Hall- veigarstöðum síðdegfe á laug- ardag og stolóð um 60 þús. k,r. í reiðufé. Spellvirki á bíl Spellvirki voru unnin á DAF-bifreið í Blesugrófinni um helgina, m. a. á vélinni. Þá var öllu bensíni stolið af henni. Barinn og rændur Á sunnudag kom maður til rannsóknarlögreglunnar, mar inn og með glóðaraugu, og kærði árás og rán. Kvaðst bainn hafa verið barinn í Þórs kaffi á miðvikudagskvöldið og rændur veski sínu með einhverjum fjármunum. Komst hann síðan heim og svaf i heilan sóiarhring, en kom sér ekki til að kæra fyrr en rúmum þremur sólarhring um eftir árásina. Atriði úr Elliheimilinu. Fálkinn sýndi klærnar FÁLKI, sem hafiði ient í lýsis- brák var gómaður við bæinn Banigastaði á Tjörnesi sl. mið- vikudag. Piltur úr Reykjavík, Sigurður Pétur Harðarson fann fálkann ásamt félaga sínum á ausíamverðiu Tjörnesi. Hlupu þeiir fállkann uppi og þegar þeir komu að honum velti hann sér á bakið og sýndi klærnar. Sigurður var í stakk sem han>n henti yfir fuglinn og var hann síðar settur í strigapolka og lokað fyrir. Var farið ineð fáWcnn að Bangastöðum þar sem honum voru gefnir kjúklingar, sem hann át af beztu lyst. Sig- urður (kom með fálikann til Rey'kjavíkur í gær og afhenti Náttúrugripasafnii hann. Elkki var talið unnt að bjarga fálk- anum og var hann deyddur. Bkk: var vitað í gær hvaða tegund af fálka er um að ræða. * Island-Holland í sjónvarpinu íþróttaáhugamöninium gefst i kvöld tækifæri til að sjá í sjónvarpinu valda kafla úr l'andsieikjum ÍS'lands og Hol- lands, sem fram fóru í Hól- landi í lok ágúst. Leiikirnir voru l’iðir i heimsmeistana- keppniinni í knattspyrnu og lauk báðum með siigri Holtend inga sem kuniniugt er. Iþróbta- þáttur sjónvarpsins hefst um kiu'kkan 22 í kvöld og að liands leiikjunum loknum verður sýndur 25 minútna kafli úr leik Vals og Gummersbach, en sá leikur er liður í Evrópu- keppnii'nmi í handknattleik og fer fram í Laugatxial.shölili'nni í kvöid. 5) INNLENT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.