Alþýðublaðið - 24.08.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.08.1958, Blaðsíða 8
VEERIÐ: Austan og norð-austan gola, léttskýjað með köflum. Alþýöublaöiö Sunnudag'ur 24. ágúst 1958 \ Lyflingar eru hið 1 >leynilega vopn A-S ) r ^ i.S ■ \ : ÍÞRÖTTAMENN Austur-S „„ánufti 1947 tók félagið { Evrópuþjóðanna sefa lyit-. fvrir sér um leyfi til • ? ' 1____ J-- 1__4- > I ....... . , . 67 þús. larþegar á 10 árum með Lofi- lelðum milli íslands og Ameríku 10 ára afmæli Ameríkuflugs á morgun \ ingar upp á hvern dag, kast S ^rarnir sérstaklega, en hiaup • S arar og stökkvarar einnig. • S Jafnvel stúlkurnar æfa lyft-'^ S ingar og iiin ljóshærða Yo- ^ $ landa Baias, sem á heimsmct s 1 ið í hástökki kvennn, 1,S1s • m, þakkar lyftingunum fyrirs ? sín ágætu afrek. S ^ Sleggjukastarinn KrivonoS ^ sóv, sem oft hefur sett heims^ S met í sinni grein, lyftir að' S jafnáði um 15 000 kg á dag.- íslenzka flugfélag, þá 'hofur Loftleiðum tekizt að afla svo mikilla vinsælda, að flugvélar þess að félagsins hafa verið þéttsetn- fá að halda uppi áætlu„arflug-' ari að undanförnu en tíðkast ferðum milli íslands og Band«- :þjá öðrum þeim flugfelogum NOKKRU eftir að Loftleiðir hófu miílilandaflug sitt í júlí- að leita Kapella til minning- ar um Slgurjón AKVEÐIÐ hefur verið að reisa kapellu við heilsuhæli Náttúrulækningafélags íslands í Hveragerði til minningar um Eiguhjón Danívalsson_ fram- kvæmdastjóra, sem jarðaður var í fyrradag. Hafa þegar börizt talsverðar gjafir til þess arar byggingar, og geta þeir, sem minnast vilja Sigurjó'ns með því að láta fé af hendi rakna til hennar, snúið sér til Bókabúðar Braga Brynjólfsson ar, Pöntunarfélags NLFR, Steinunnar Magnúsdóttur Bakkastíg 1 eða Arnheiðar Jónsdóttur Tjarnargötu 10C. ríkjanna. Sumarið 1948 var það leyfi veitt og samkvæmt því var farið héðan í fyrstu áætl- unarflugferðina til Bandaríkj- anna 25. ágúst 1948. Fyrstu árin voru flugferðírn- ar til Bandaríkjanna ekki reglu | bundnar og um tíma lögðust þær niður, en frá árinu 1952 hefur félagið stöðuglega haldið uppi áætlunarflugi til og frá New York, fyrst vikulega en síðar daglega. Frá 1948 til 1952 flutti fé- lagið 1700 farþega til og frá New York, en frá og með 1952 hefur farþegatalan verið þessi: Árið 1952 1.086 farþega Árið 1953 3.419 ---- Árið 1954 7.079 ----- Árið 1955 9.135 ---- Árið 1956 13.963 ----- Árið 1957 17.704 -— 1. jan,—25. ág. 1958 13.235 farþ Félagið hefur því á þessu tíu ára tímabili flutt samtals 67.250 farþega til og frá New York, en sá hópur er álíka fjöl- mennur og íbúar Reykjavíkur reyndust við síðasta manntal. Yfir Norður-Atlantshafið liggja einhverjar fjölförnustu flugleiðir í heimi, en fyrir því er barátta mjög hörð um hina miklu markaði þeirra. Þó að þar eigi ójafnan leik fjársterk flugfélög stórþjóða og hið litla Minnzt 5 ára afmælis samvinnu- samtakanna á Rauðasandi SÍÐASTLIÐINN sunnudag minntist Kaupfélag Rauða- sands 50 ára afmælis sam- innusamtaka í Rauðasands- lireppi og jafnframt 25 ára af- mælis féiagsins sjálfs. Fjölmennt samkvæmi hófst ucn miðjan dag í félagsheirnil- ir.u Fagrahvammi í Örlygshöfn. Sóttu þá samkomu ungir og gamlir víðs vegar úr hreppnum aak nokkurra aðkominna boðs- gesta. Reynir ívarsson, formað ur kaupfélagsins, setti sam- k-.)muna og minntist m. a. lát- inna félaga. Ívar ívarsson, Kir kj uhvammi, flutti minni samvinnufélaganna, er hér koma við sögu, rakti ýtarlega feril þeirra og' gat þeirra manna eem mest hafa móíað félags- scörfin frá upp'hafi. Aðalfrum- kvöðull að samtökunum var sr. Þorvaldur Jakobsson í Sauð- lauksdal, en fyrsti fram. fc/æmdastjóri Ólafur Thorlaci- us í Saurbæ. Aðrir ræðumenn á samkom- uani voru Össur Guðbjartsson, formaður Sláturfélagsins Örlyg ur, er flutti kveðju félagsins — og Baldvin Þ. Kristjánsson framkvæmdastjóri, sem var fulltrúi Sambands íslenzkra samvinnufél. við þessi hátíða- höld, og flutti kveðjur sam- sem halda uppi áætlunárferð- um milli Evrópu og austur- strandar Bandaríkjanna. Má í því sambandi geta þess, að fyrrihluta sumars var hvert sæti skipað í þeim flugvéhim | Loftleiða, sem fóru frá New York og' nú hefur ekki reynzt unnt að verða við öllum þeim farbeiðnum, sem borizt hafa til New York með þeim ferða- fjölda, sem áætlaður var, en fyrir því hefur orðið að leigja flugvélar til allmargra auka- ferða vestur um haf í þessum og næsta mánuði. Á þeim áratug, sem nú er liðinn, hefur sá ávinningur e. t. v. orðið verðmætastur, að fyrir tíu árum könnuðust fáir við nafn félagsins, en nú er það orðið góðkunnugt beggja vegna Atlantshafsins og hefur eign- ast fjölmennan hóp öruggra viðskiptavina. Fyrir því standa nú vonir til, að félagið geti haldið áfram að eflast til auk- inna sigra á þeim alþjóðlega leikvangi flugsins, sem farið var inn á með fyrstu Ameríku- ferðinni 25. ágúst 1948. Bandaríkjamenn jegja ótta Dana við Skate ástæðulausan BANDARÍKJAMENN hafa birt yfirlýsingu út af þeim at- burði, að Danir hafa hafnað því, að á kjarnorkiibátinn Skate í heimsókn til Hafnar. H. C. Han sen birti tilkynningu um þetta í fyrrakvöld, og sagði þar m. a. að ástæðulaust væri að fá 'heila kjarnörkústöð inn á dönsku sundin svo til inn í hjarta Kaup mannahafnar, þar sem milljón manns byggi. Það væri fífl- ........... dirfska, sem byggðist á fávizku. bandsins og árnaðaróskir þess. ^ yfblýúngu Bandaríkjastjórn- Almennur söngur var milli ar se®jí’ aö ótti Dana sé ástæðu ræðuhaldanna, og annaðist °r;Vf glf teký °£ utbunað prestsfrú Guðrún Jónsdóttir, Sau'ðlauksdal, undirleik. Er staðið var upp frá borðum, voru sýndar kvikmyndir, en dans stiginn um kvöldið, og samkom an þá opin almenningi. Mannfagnaður þessi þótti takast hið bezta- fEini núlifandi félagsmaður samvinnufélaganna f rá upphafi, búsettur í hreppnum, er frú Kristín Magnúsdóttir, Vestur- botni. Voru henni sendar sér- stakar þakkir og kveðjur, en IIM ÞESSA HELGI er væntanlegur hingað til lands einm þekktasti istrengjakvartett P/an d a r ikj a nn| a Ju|ljiardkvartett- inn, og mun hann halda liér tvenna tónleika fyrir styrktar- #meðlimi Tónlistarfélagsins, og fara þeir fram í AusturbæjaP bíói, mánudag og þriðjudag n.k., 25. og 26. ágúst, og hefjast báðir tónleikarnir kl. 7 e. h. Julliardkvartettinn. Kunnur sfrengjakvareff frá Bandaríkjunum kemur hingaS ur á Skate sé svo fullkominn, að ekki sé teflt á tvær hættur um ne.tt. Eins og nafn kvartettsins ber með sér, er hann nátengd ur hinni þekktu tónlistarstofn un í New Yorkborg, sem ber nafnið Juilliard Foundation of Music. og var kvartettinn stofnaður árið 1946 sem skóla kvartett. AðalhVatamaður að stofnun hans var skólastjóri Juiiliardskólans. William Schu man, en hann er jafnframt eitt af merkdegustu núlifandi tónskáldum Bandat'íkja'nna. Mun kvartettinn m. a. leika eitt af verkum hans hér strengjakvartett Nr. 3. KUNNIR TÓNLISTAR. MENN. Meðlimir Juilliardkvartetts- ins eru alllr kunnir tónlistar- menn vestan hafs og jafn- framt þvf að leika í kvartett- er komin ný skákbók, sem hl hefisr heilið „Svona á ekki að ,,Svona á ekki að telfa“, eftir Eugene A. Znosko-Borovsk.y. Inngangsorð ritar Fiðrik Ólafs- sjálf gat hún ekki mætt vegna son en Magnús G Jónsson, r» ÚT R KOMIN ný skákbók, Er óvenjulegt heiti bókarinnar því réttnefni. INNGANGUR. Friðrik Ólafssyni farast orð í inngangi bókarinnar m. a. á menntaskólakennari hefur ís- ; lenzkað bókina. Útgefandi er cr Iðunn. Höfundurinn E. A. Znosko- elJilasleika. Stjórn Kaupfélags Rauða- sands skipa nú: Reynir ívarsson, bónd;, Mó- bergi, formaður, frú Fa.borg Borovskv, er kunnur skákmað- Pétursdóttir, Hvalskeri, og ur og hefur mikið fsngizt við Þonr Stefansson, bondi, sama skákkennslu. í bók þessari skýr sta®- , , , j.ir hann meginhugmyndir mann Kaupfélagsstjóri frá 1944 taflsins á auðveldan og alþýð- HaHdor Juhusson, fyrrverandi. hefur 'verið Ivar Ivarsson legan hátt. Einkum gerir hann tormaður kaupfelagsins um bóndi, Kirkjuhvammi, og .voru 1 sér far um að rekja til rótar honum færðar þakkir fvrir sam ýmsar algengar skyssur, sem vizkusamlega og vel unnin skákmönnum hættir við, og margra ára skeið — Þórður Jónsson, Hvallátum — Sigur- vn Einarsson alþingismaður störf í þágu samtakanna. kenna mönnum að varast þær. þessa leið: „Við lestur bókarinnar hafa ýmsir kaflar orðið mér minnis- stæðir, enda vel samdir og byggðir á mikilli þekkingu . . . 1 Skákunnendur um land allt munu fagna útgáfu bókar þess raar af heilum hug, og verður hún eflaust kærkominn fengur h:num fróðleiksfúsu. Á Magnús G. Jónsson þakkir skilið fyrir framtak sitt í þessu efni“. Bókin er mjög smekkleg að öllum ytra búnaði og vel út gefin í hvívetna. inum starfa þeir sem kennar ar í kammertónlist við Juilli- ardskólann, en þeir eru: Ro- bert Mann, sem leikur á fyrstu fiðlu; Isidore Cohen, önnur fiðla; Raphael Hyllyer er leik ur á víólu, og Claus Adam, sem ieikur á selló. Þessir tón- listarmenn hafa allir notið á- lits sem einleikarar en á und anförnum árum hafa þeir nær eingöngn helgað sig kammer- tónlistinni. Þessi heimsókn Juilliard- kvartettsins má teljast til merkari tónlistarviðburða hér lendis á undanförnum árum, en kvartettinn er á leið til Ed inborgarhátíðarinnar, sem tug ir þús. tónlistarunnenda hvar vetna að úr heiminum sækja á hverju ári. Undanfarin ár hefur Juilli ardkv/artettinn farið margg,r tcnleikaferðir víðsvegar um heim og hvarvetna hlotið frá bærlega góða dóma fyrir túlk un sína á kammermúsikverk- um. EFNISSKRAIN. Á efnisskrá tónleikanna. sem kvartettinn heldur hér í Reykjavík, eru strengjakvart ettar eftir bæði eldrit og yngrí tónskáld. og má nefna Kvart- ett í G-dúr opus 77, Nr. 1 eftir Haydn Kvartett í G-dúr, K. 387 eftir Mozart, Kvartett í F- dúr opus 135 eftir Beethoven og Kvartett { C-dúr, opus 61 eftir Dvorak. Einn'ig verða leiknir strengjakvartettar eft- ir nútímatónskáldin Bela Bart ok, William Schuman og Walt er Piston, en hinir tveir síð astnefndu eru báðir Banda- ríkjamenn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.