Alþýðublaðið - 24.08.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.08.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagur 24. ágúst 1958 A 1 þ ý ð u b I a 3 i 8 5 r ( ÍÞrótlir 3 íslandsmótíð: eitthvað um sögu, atvinnu- hætti og annað, sem bænum viðkemur, er bezt að labba sig til ráðhússins um hádegið, á meðan manni er enn fært yf-r forsælulaust torgið, þar sem líkneskja Tartinis nokkurs fiðlusnillings trónar á háum stalla, en hann er fæddur í Piran árið 1692, og talinn fræg astur allra sona hennar. Það mundi reynast þýðingarlítið að koma slíkra erinda í norræn ráðhús um þetta leyti dags, en þarna vinna állir af kappi’ um hádegið, og ritari borgarstjór- ans, einstaklega alúðlegur mað ur, veitir fúslega allar upplýs- ingar, sem fram á er farið. Undir styrjaldarlokin töld- ust borgarbúar um níu þúsund ir, en mikill hluti þeirra kaus sæti 36 Júgóslavar og 4 ítalskir. Og ritarinn kveður aldrei hafa komið til neinna deilna þeirra á milli af þjóðernisástæðum, — „því við érum allir Piranar“, Atvinnuvegirnir eru fyrst og fremst fiskiveiðar á Ádríahaf- inu, en þar eru mið góð, en auk þess er skipasmíðastöð — þar sem nú er meðal annai’s unnið að smíði tveggja stórra tankskipa, — og l'oks er'u tals- verður námurekstur, bæði kola náma og saltnáma. Og síðast en ekki sízt er það baðstaðurinn Portoroz, sem er eiginlega út- hyerfi Piranborgar. Þar græða þeir drjúgan skilding á erlend- um gestum og ferðalöngum, — síðastlið-ð sumar komst tala dvalargesta upp í 87.000. Stoltastir eru borgarbúar af PORTOROZ stendur fyrir botni flóans. Þetta er sæmi- legasti baðstaður, og í sumar hafa sænsku ríkisjárnbraut- irnar lagt hann undir sig. Stutt er frá borginni til Tri- ,este, og því auðvelt um sam- göngur. Umsjónarmaður hinna norrænu sumargesta er áreið- anlega gætinn maður og góð- gjarn, sennilega norðan úr Dölunum. Að minnsta kosti eru tilkynningarnar, sem hann þirtir á auglýsingatöflu aðal- gistihússins, þannig orðaðar að vitni ber varúð svíeitamanns- ins. E.nkum hvetur hann gest- ina til ýtrustu gætni í allri umgengni við landsmenn, fyrir .foýður með öllu að rætt sé við þá um stjórnmál; telur og mun hættulegra fyrir gestina að ,gagnrýna stjórnarfyrirkomulag landsins harðlega sín á milii en að synda utan vírnetsins, sem skilur þá frá hákörlunum. Tangi' gengur út í flóann .skammt frá Portoroz og á tang anum stendur smáborgin Piran. Þar fyrirfinnast engin lúxus- gistihús, en þetta er hrífandi_ sérkennilegur bær. Heimur út af fyrir sig; þröngur, krókóttar götur og byggingarnar virðu- ^egar fyrir sinn forna stíl þar Sem mætast ítölsk og slóvönsk áhrif. Enda er borg þessi eldri :en Feneyjar, Split og Dubrow- nig. ítalir og Júgóslavar hafa alltaf barizt í Trieste en lifað saman í friði og sátt í Piran, ánægðir með sól , og haf og deildan verð. Og þar standa manni til boða fiskur og krækl ingur þannig matreiddur að ?neira ljúfmeti getur ekki. Og meðan á máltíðinni stendur getur það hæglega átt sér stað að gamli matsveinninn, sem með réttu telur sig sérfræðing varðandi serbneska, matreiðslu, sýni gestunum að honum er svo sannarlega fleira til lista Jagt; gangi í hópi hljóðfæra- leikaranna, taki hvítlaukstugg- una, sem hann jóðlar í staðinn fyrir munntóbak, út úr tann- lausum munni sér og taki að gyngja serbneskar þjóðvísur Við undirleik þeirra með til- .burðum og af tilfinningu, sem Jiver atvinnusöngvari mætti ,vera stoltur af. Upp úr hádeginu getur hit- jnn þarna orðið norrænum mönnum lítt þolandi. Og það ,er fyrir þennan mikla hita að ©11 vinna í skrífstofum hefst Jílukkan sjö að morgni, en lýk- <ur klukkan tvö — einnig í op- inberum skrifstofum, — og getur þetta starfsfyrirkomulag vitanlega reynzt hið hentug- asta, ekki hvað sízt fyrir kon- ajr, sern vinna úti en eiga um iheimili' að sjá. Ætli maður að hitta einhvern starfsmann þæjarins að máb og forvitnast að flytjast til Ítalíu; því eru borgarbúar nú ekki nema um fimm þúsundir talsins og þar af 1240 ítalir. Samkvæmt gagn kvæmum samningum milli ít- ala og Júgóslava hvað snertir réttindi þj óðernisminni’hiuta, eru Júgóslavar skyld-ugir til að starfrækja fimm skóla fyrir börn þessara ítala, enda þótt þar sé um algera ofrausn að ræða, — nemendur í hverjum bekk ítölsku skólanna eru ekki nema níu að meðaltali, en fjörutíu í hverjum bekk í júgóslavnesku barnaskólunum í borginni og eru þeir aðeins átta talsins. ítalarnir geta far- ið vikulega til Ítalíu vegabréfs laust, en þó er vissra persónu- skilríkja krafizt. Sama er að segja hvað snertir réttindi þeirra Júgóslava, sem búsettir eru í ítölsku borginni Trieste og algert jafnrétti' beggja þjóð- tungnanna gildir í báðum þess um borgum. Ritarinn fullyrðir að allir borgarbúar tali bæði ítölsku og slavnesku „eins og móður- mál sitt“, og auk þess kveður hann flesta Júgóslavana tala þýzku. í bæjarstjórninni eiga safnhúsi sínu. Það er kunnur fornfræðingur, sem ber örkuml úr stríðinu, er veitir safni þessu forstöðu, og kemur eng- inn þar að tómum kofunum, sem kynnast vill sögu bæjar- ins. Kveður safnstjórinn hann fyrst koma við sögu á sjöundu öld, en fyllsta ástæða sé til að ætla að hann hafi verið risinn þegar á fjórðu eða fimmtu öld fyrir Krists burð. Nafnið á sennilega rót sína að rekja til gríska orðsins „Pyros“, sfem þýðir eldslogi. Lög bæjarins frá því 1274 eru geymd þarna í sérstöku safnherbergi, ásamt bréfum feneysku dókanna frá tímabilinu 1070—1200, en hvert þeirra hafði lagagildi. Þaran eru líka varðveittar yfir 10.000 erfðaskrár löngu látinna borgara. Þá er ekki að undra þótt Tartini fiðlusnillingi sé helgað þarna sérstakt herbergi. Er þar meðal annars geymd sú fiðla hans, sem hann hafði mestar mætur á, og kennslu- bók hans í fiðluleik, — sú fyrsta sinnar tegundar, sem enn hefur fundizt í heiminum. Og ritarinn kemst þannig að orði, að vitanlega séu ítalskir ákaflega stoltir af því að Piran sé fornítalskt menningarsetur, — að minnsta kosti sé þess getið í Trieste-blöðunum við ÖU hugsanleg tækifæri. En við kjósum þrifnaðinn ekki síður en menninguna, segir hann, og þegar við tókum stjórn bæjar- ins í okkar hendur árið 1945, var óþrifnaðurinn hér slikur, — samfara hinni forn-ítölsku menhingu, að ekki tók neinu tali. Og enn hefur ekki tekizt að ki'ppa þessu fullkomlega í lag, segir hann, en það skal LEIKS Fram og Keflvíkinga , í Knattspyrnumóti íslands, sem fram fór sl- fimmtudagskvöld, var beðið með nokkurri eftir- Væntingu. Bæði liðin stóðu jöfn að stigum, höfðu hlotið sitt stig io hvort. Þetta var næst síðasti ieikur Fram, sem aðeins á eftir að leika gegn Akurnesingum, reið það £yí á miklu hversu færi, ef Fram biði ósigur þýddi það fall niður í II- deild, nema þá að sigur næðist yfir Skaga- mönnum, sem telja verður und ir hælinn lagt. Hinsvegar ef jafn tefli yrði voru þrjú félög jöfn, Fram, Keflvíkingar og Hafnfirð ingar n;eð sín tvö stigin hvert, í því var þó vonarglæta. Var því full ástæða tii að gera því skóna, að Frammarar myndu nú einu sinni leggja sig alla fram, taka vel á eg sýna hvað í þeim býr. Því miður var veður mjög óhagstætt. Sterkur norð- anvindur stóð beint á annað markið. Mold, sand og möl skóf upp úr vellinum í verstu hryðj unum, svo leikmenn allir hurfu sjcnum hinna fáu áhorfenda í i’ennikófi malar og moldar. — Sama veður hélzt allan leikinn svo ekki hallaðist á fyrir aðila i í bvj efni. Hins vegar var veðr | ið þannig, að í raun og veru var ekki knattspyrnufært. Enda á- byrgðarhluti að vera að etja mennum fram til hörkukeppni við slík veðurskilyrði og láta þá soga í sig ryk og skít eins og sanddælur. Eitthvað hafði verið rjálað við að sp^auta á völlinn, en slíkt hafðí sýnilega náð skammt til að hefta mold- rokið. FYRRI HÁLFLEIKUR. Keflvíkingar áttu völ á marki og kusu að leika undan vindin- um. Þeir sóttu þegar fast á og komust brátt í markfæri, en vörn Fram varðist hraustlega með Rúnar Guðmannsson sem miðframvörð og traustasta- mann. Er 11 mínútur voru af leik fengu Keflvíkingar horn- spyrnu og úr henni skora þeir fyrra mark sitt, var það Högni Gunnlaugsson, sem það gerði með snöggri spyrnu og lítt við- ráðanlegri. Er leikurinn hófst að nýju, sóttu Frammarar rösk- lega á en voru stöðvaðir áður en þeir komust í skotfæri. Aft- ur bar knöttinn að marki þeirra, enda þurfti lítið að lyfta undir hann til þess, Kárj sá umi viS- bótma. Lá nú um skeið áil- mjög á Fram:. Á 20. mínútu eru Keflvíkingar enn einu sinni komnir inn á vítateig, þar fæ!r h .innherji þeirra, Hólmfoert Friðjónsson, knöttinn og skýtur þegar að markinu föstu skoti og skorar mjög vel. í þessum hálfleik varð Guðjón Jónsson v. framvörður Fram að hætta leik og var borinn út af vell- inum meiddur á fæti, eftir ei;n- vígi sem hann átti í. Ragnar Jhannss. kom inn í hans stað- Guðjón hafði átt góðan leik. Ragnar gegndi stöðu hans af prýði. Koflvíkingar héldu þess- um yfirburðum sínum í mörk- um nær allan hálfleikinn eða þar til 2 mínútur voru eftir, esx þá skora Frammarar fyrra mark sitt. Sókn Fram myndaði þvögu fyrir framan. mark, — knötturinn skaust út úr þvög- unni og tókst Karli Bergmann að ná honum og renna honum inn i annað hornið niður við jörðu. SEINNI HÁLFLEIKUR. Mjög lá á Kelfvíkingum £ þessum hálfleik, og fyrstu 10 mínúturnar var umi látlauéa sókn Fram að ræða, en Kefl- vísku vörninnj tókst að bægja hættunni frá hverju sinni, var þar öruggastur maður fyrir, — Hafsteinn Guðmundsson mi@- fram.vörður. Þrátt fyrir harðá só’kn Fram áttu Keflvíkingar nokkur snögg upphlaup, meðal annars eitt á 11. mínútu sem nærri hafði kostað Fram mark, en þá tókst Páli h. útherja að komast inn fyrir og skalla en rétt utan við marksúlu. Framm arar jöfnuðu nokkru síðar með hörkuskoti Björgvins Árnason- ar miðherja, sem fékk knöttiim inn á vítateig og skaut um leið með vinstri 'fæti álls óverjanðí skoti. Þrátt fyrir harða sókn af Fram hálfu og nokkur tæM- færi, tókst ekki að ná yfirhönd- inni og leiknum lauk með því að keppinautarnir skiptu stig- úm leiksins á milli sín, sem eft jr öllum gangi hans voru a'Jls ekki óréttmæt úrslit. Dómari var Helgi Helgason og fórst það vel. EB. UTSALAN Stendur sem hæst — Ýmsar vörur. Ódýri markaðurinn Templarasundi 3. Tunnur. Olíufélagiö h.f. hefur til sölu á hagstæðu verði lekar olíutunnur. Tunnur þessar mætti nota í ræsi, sem öskutunnur, stauramót o.fl. Yæntanlegir kaupendur tali við verkstjófá vorn á Reykjavíkurflugvelli. Sími 243ÖÖ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.