Morgunblaðið - 19.09.1973, Side 1

Morgunblaðið - 19.09.1973, Side 1
32 SIÐUR 2°9 tbl. 60. arg. MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMRFR 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Syni f ræðis- J|_ Sm . JJfc-: manns ! ‘ JHr BHígWt * Islands r - ápf if rænt Buenos Aires, 18. sept. AP AftGENTÍNSKA lögreglan Rtaðfe.sti i dag að átta ára b'nilim, syni aðalræðisnianns Islands í Buenos Aires hefði 'erið rænt. Oamiel Douglas Houston ÞBðiismaðiur og fjölisikylda *** haia þó ekki ti'likynmt bammsrániið tiifl iögregiummar sögn sttarfsmamna henmar. Drengurinm heiitiir Alejiamdro Housítoín. Samkvæmit upplýsingum 'ögiregjiummar ræmdu vopn- a®ir árásarmenm Alejamdro skammt frá heimiii hanis i ■'búðarhverfi í norðurhl’uta ®hanos Aiireis. Ekiki tókst að bera kennsi á árásarmenn- wiia. Daniel Douglas Housiton 1 ■ ’**^í ** éSsENpÍB nefur ve,rjð aðaJræðiismaður Istemds í Buemos Aires síðan j\ui tnna vfðræður forsætisráðherranna Edwards Heaths og 1963. Liain Cosgraves virðast lítinn árangur hafa borið. Jafnfrantf liafa öfgafuUir m6tni:elen<liir eyðilagt l'jóra skóia kaþóiskra í — Relfasf síðan á mánudag. Hussein náðar Abu Daoud og tugi annarra Aimiman, 18. septemlber. AP. ltUSSEIN J órdanhikonungur náftaöi i dag skæruliðaforingj- ann Afou Daoud or tugi annarra Jórdaníumanna og Palestínu- moirna sem hafa \erið dæmdii fyrir samsæri um að steypa stjórninni af stóli og ráða kon- irnginn af dögum. Náðuinín nœr til aillra póli- tískina fainga og eftírlýstra manna í Jórdaníu og erlendis saimkvæcnit tilllkynniingu sem var giefin últ i köniumigsihöllinim. Náð- um'm nær eklki till manna sem hafa wrið dæimidir fyrir mjósnir og morð. 1 t-lkynnl'n.guinini segir að ákvöi'ð'Uinin hafi verið teikin þar sem jaifnvægi rífoiir í Jórdaniu og vegna viðiræðna Hu.ss'eiins kom- uinigs við forseta Bgyptaliands og Sýr’ands, Anwar Sadat og Hafez Assad, í Kaíró fyrlir einni váfou. Abu Daoud var handtekinn ásamit 16 PaOestínuslkæruliðiuim í febrúar, ákærður fyrir áform um að siteypa jórdönsku stjóim- ilnn.il Hanm var dæmdur till dauða Framhald á bls. 20 Neitað að Agnew muni segja af sér WasEiimgton, 18. september. AP. HEIMILDARMAÐUR handgeng inn Spiro Agnew varaforseta sagði í dag að hann væri viss niiM að fréttir um að Agnew jjrafn Gurinlaugsson skriíar írá Stökkhólmi: St j órnar kr eppa fyr ir- sjáanleg í Svíþjóð Karl XVI Gústaf getur ákveðið Hver verði næsti forsætisráðherra URSLIT sænsku þimgkosning fr1® breytast ekki eftir að utan- inrstaðaa-tkvæði hafa verið tal- > bendir fiest til þess að stjórn ^kipti séu framundain. j. . ° rs æt isr á ðh e ri' a Olof Palme iiHi rnai,8Ílarn'I’a® a þvi I kosn- ^ráttunmi, að hann muni jj0 ei taka upp samvinnu við þj^^únista, en eftir ósigurinin í fv^ningunum er óhugsandi jr.‘r Íafnaðarmenn að sitja á- n a stjórnarstóli án a'lgjörs ^Snings þeirra. Formaður kommúniista, C.O. Hermansson, hefur þegar lýst því yfir í fjölmiðlum, að hann muni krefjast harðari vinstri- stefnu í ýmsum málaflokkum, eiigi jafnaðarmenn að geta reitt sig á stuðning flokks hans. Við þetta bætist að Hermansson hef- ur hótað þvi að sdtja hjá við van traustsyfirlýsángu á stjómina frá borgaraflokkunium, styðji jafnaðarmenn ekki afnám söáu- skatts á matvöru strax í upphafi næsta þings, en afnám söluskatts ins var eitt af höfuðbaráttumál- um kommúnista í kostndnigabar- áttunni. Kommúnástar báru upp tiMöigu um afnám skattsins á sið asta þingi, en þá lögðust jafnað- armenn eindregið gegn henni. Það er því talið mjög óliklegt að Palme ganigi að þessari kröfu. Dagens Nyheter krefst þess í leiðara 1 dag að Palme segi af sér, og segir að úrslit koisniinig- anna sýná að stjórn jafmaðar- manna njóti ekká lengur trausts meirihiuta þjóðarinnar. Þeir hafi tapað til hægri og viinstri og eigi því að láta af stjóm. Úr herbúðum jafnaðarmanna berast þær fréttir að stjámiin mumi líklega reyna að sátja á- fram þangað til upp komi eitt- hvert mál i þinginu sem hún falli á. Sjónvarpið bendir á, að tak- ist jafnaðarmönmum aS notfæra sér þeninan möguleika, geti þeir sjálfir valuð á hvaða máli þeir falii og þanmiig búlð i haginm fyr Framhald á bls. 20 mundi segja af sér í jjessaiá viku væru rangar. Talsmaður Nixons torseta vildi ekkert láta hafa eftir sér um fréttina. Seinna neitaði Agnew sjálfur að láta nokkuð uppskátt um fréttina. Biaðlð Washdngton Post haíði efltiir öðrum heiimi'ldarmanni handge.nignum Agnew í dag að hann værl ,,9914%“ viss um a3 Agnew mundi sieigja af sér í vik- umn'. Helim'iHdarmaður AP kailar þetta ranga álýktuin af hugmynd sem Agnew kunni að hafa gælt V.I0. Gerald L. Warren, aðisitoðar- biaðafuMitrúi Nixons forseta nieótaði að láta hafia nokkuð etftir sér um það hvont Agniew nyti enn algers trausits forsetams. Warren kvaðst hafa ákveðið að láta eklkert hafa eftiir sér eftir að hafa ræfit við Nixon. Warren kvaðst enn neiía þvf að unnilð væri aið ráðsitöfunum í Hvíta húsinu tii að skipa nýjan varaforseta ef með þyrfti. Hann kvaðst standa við það sem hamn hefði sagt að Nixon og Agnew hefðu ekki rætt hugsanlega af- sögn þegar þeir töliuðust við einslega 1. septemlber. Samitevæmit stjórnarskránni gotur Nixon forseti skipað nýjan varaforseta, sem verður að fá staðfes'tingu miéirihluta í báðum þ'mgdeilldum. l æreyingar ræða útfærslu landhelgi ^ónshöfm, Faareyjum, 18. september. færeysku lands- <*aK:/lar'nnar *1:lla undanfarna ka á sa.mningaí undimi í b^ir 'nannahöfn með fulLtrúnm sem stíindað hafa Hn, a*l”ar Færeyjar. Er hér itin ra>ða fjórða viðræðufund- ósj,a Spni stöfnað er til vegna ræreyínga um að færa út iandhelgi sína á ákveðnum svæð- uni við Færeyjar. Viðræðumar fara fram við fuilMirúa Breta, Frakka, Belgíu- menn, Vestur-Þjóðverja, Pól- verja og Norðmenn. Fulltrúar Faareyinga í viðræðunum eru Atli Dam, iögmaðiur, Einar Kalls- berg, ráðunautuT og Jakub Sverri Joensen, fisikifræðingur. Einwig situr fundina fulltrúi úr ut ainrí kisr á ðuneytimiu. — Jögvan Arge. Dvöl varnarliðsins í óvissu, segir dr. Luns DR. Josep Luns, tfranv- kvæmdastjóri Atlantshafs- foandalagsins, sagði í gær að fiskveiðideila Islendinga >g Bi-eta hefði valdið mikilli óvissu um framtíð Keflavík- urstöðvarinnar. Lums sagði þetta á stutt- uim biaðaimammafundi þegar hanm kom við í Lomdon á leið simrni til Brússeil eftir viðræð- urnar við ráðheirra islenzkiu riikisstjómarininar í Reykja- vi'k undanfarna daga. „Ólafiui Jóhannesson for- sætlsráðherra og meðráðherr- ar hans voru mjög opinskáir. Þeir sökuðu NATO um að hafa ekki gert nóg til þess að binda enda á fisikveiðideil- una," sagði Lums. „Islenzkir og belgiskir fu'iitrúar hafa þegar komizt að samkomulagi og gert fisk- veiðisamn irng, og saimningur við Vestiur-Þjóðverja er á næsta leiti. Það er næstum hægt að segja að Bretar séu siðasta hindrunin í vegi fyrir orxianlegri laiusin,“ sagði Jos- ep Luns. BRETAR REIÐIR Uirnmæli Luns vö'ktu reiði í brezka utamríkisiráðuneytinu segiir i ei'nkasikeyti til Mbi. frá AP. Starfsmenm ráðumeytís’ins Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.