Morgunblaðið - 19.09.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.09.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBBR 1973 31 nobaðir tfl þeas að opna Cyrir skyt'liunum. Það heyrði til umdan- tekninga ef þeir íengu sendingu sem aetlaat var till að þoir reyndu markskot úr. Sóknir Þjóðverj- anrta miðuðu fyrst og fremst að því að balkverðir Va/ls sæiu sfcyndilega uppi með tvo menn sem þeir þyrftu að gæta. Og það verður að segjasit eins og er að Valsmenn sáu meistaralega ved við þessu. Þeir komu líka oJt vel fram og trufluðu „beyrsluir“ þýzka liðsims, þannig að það vai’ð að byrja upp að nýju. Sóknarleikur Vallsmanna var JW muna frábrotmari en Þjóð- verjanna, og þótt hraðimn væri oft m.iki!ll vair ekki nógu mikil ógmun í spi'liinu. Kamn að hafa stafað af því að Þjóðverjarnir fe.vndu jafnan að stöðva sókn- arloturnar í fæðiingu, með því að koma fram. Það var greini- ^gt að þeir óttuðust Óliaf H. Jómsson mest og gætitu hams þ«zt. Þetta varð til þess að nokkuð losnaði um Jón Karlsson ®m nýtti tækifæriin sem hon- um buðust fulilkormlega. VALSSIGUR BLASTI VIÐ Sem fyrr greinir var Leikurinm allan tímann mjög jafn og tví- sýnn. Eftir mikla taugaveifklún hjá báðum aði'lum á upphafs- mínútunum skoraði Jón Karls- Son laglegt mark fyrir Val °g var það ekki fyrr en á 14. tbínútu síðari hálfleiks sem Gummersbach tókst að ná foryst umni í leiknum. Staðan í hálfleik var 5—4 fyrir Val, en ekki hefði verið ósanngjarnt þótt forysta þeirra þá hefði verið 4—5 mörk. J*eir voru áberandi betri aðilinn °g léku vel. Barningurinn fór stöðugt vax- andi í síðari hálfleiik. Eftir að Þjóðve rjarnir náðu forystu í fyrsta sinn reyndu Valsmenn ákaft að jafna og tókst það sþörnmu siðar. Þegar 5 mínútur voru tii leiksloka voru Valsmenn aftur komnir yfir, • en Hansi Schmidt jafnaði fyrir Gummers- þach. Óiafur Jónsson skoraði svo Jyrir Val þegar aðeins rúm mín- uta var til leiksloka, og þar með virtust góðar vonir um Valssig- Ur í leiknum. En á örlagastund- irrni brást vörnin hjá Val og Klaus Westebbe skoraði jöfnun armarkið fyrir Gummersbach. í lokaupphlaupi Valsmanna freist aöi Stefán Gunnarsson þess að skjóta, en Þjóðverjar náðu- þá knettinum. Barst hann í hendur Jochen Feldhoff sem brunaði uPp. I ákafanum tók hann a. m. k- tvívegis 4 5 skref, en dóm- ararnir virtust vera að hugsa Urn allt annað en það atriði, og Beldhoff átti því auðveidan leik að stökkva langleiðina inn i mark Valsmanna og skora. í STUTTU MAUI: Evrópukeppnin í handknatt- leik. Eaugardalshöll, 18. september. Éislit: Valur — Gummersbaeh 10—11 (5—4). Mörk Vals: Ólafur H. Jónsson 5, Jón H. Karlsson 4, Jón P. Jótns son 1. Mörk Gummersbach: Hansi Schmidt 4, KLaus Schlagheck 2, Klaus Henseler 1, Achim Deck- arm 1, Klaus Westebbe 1, Jochen Feldhofif 1, Helmut Kosmehl 1. Misheppntið vítaköst: Klaus Kater varði vítakast frá Bergi Guðnasyni á 9. mín,, frá Gísla Binödal á 22. miin., frá Bergi Guðnasyni á 30. mín og frá Gísla Blöndal á 44. mín. Ólafur Benediktsson varð: vita kast frá Hansa Schmidt á 15. min. Beztu menn Vals: Ólafur H. Jónsson ★ ★★★ Ólafur Benediktsson ★ ★★★ Jón Karlsson 'k'k Stefáin Gunnarsson ★★ Beztu menn Gummersbach: Klaus Kater ★★★★ Hansi Schmidt ★ ★★★ Jochen Feldhoff ★★★ Klaus Wéstebbe ** Myndir: Kristinn Benediktsson. OANGIIK I.IiIKSINS Frábær fyrri hluti Fram — en síöan brást úthaldiö og Basel vann 5:0 Mín Valur (iummersltach 2. Jón K. 1:0 4. 1:1 Schntidt 6. Jón K. 2:1 15. 2:2 Kosmchl 17. Jón K. 3:2 24. Ólafur 4:2 25. 4:3 Hanseler 26. Jón P. 5:3 27. 5:4 Sehlafijhech nAi.nr.iKi'R 32. 5:5 Schmidt 34. Jón K. 6:5 35. 6:6 Sehmidt 44. 6:7 Deckarm 47. Ólafur 7:7 52. 7:8 Schiafirheck 53. ólafur 8:8 55. Ólafur 9:8 57. 9:9 Schmidt 59. ólafur 10:9 60. 10:10 Westebbe 60. 10:11 Feldhoff Firmakeppni utanhúss FIRMAKEPPNI í knattspyrnu utanhúss hefst laugardaginn 22. september næstkomandi og er það knattspyrnudeild Ármanns sem gengst fyrir mótinu. Þátt- taka óskast tilkynnt í síma 13356 milli klukkan 15 og 17 í dag og á morgun. FEAMAEAK léku í gærkvöldi i Evrópumeistararkeppninni í knattspyrnu og mótherjarnir voru svissnesku meistararnir Basel frá samnefndri borg. Ueik urinn fór fram í Basel og endaði með sigri Basel sem skoraði fimm mörk gegn engu. í hálf- leik var staðan 2—0 og liöfðu Framarar leikið mjög vel ailan fyrri hálfleikinn. Morgunblaðið ræddi við Signrð Friðriksson for rtiann Knattspyrnndeiidar Fram eftir leikinn og sagði Sigurður að að hann hefði sjaldan séð Fram- ara leika eins vel og' í fyrri hálf- leiknum og sanngjarnara hefði verið að Fram hefði verið tveim ur mörkum yfir í liálfieik en tveimur undir. Bæði mörk Basel í fyrri hálf- leiiknum voru nokkuð ódýr, en þau voru skoruð á 2. og 26. mín- útu af Cubiilas og Balmer. Sig- urbergur átti hættulegan skalla snemma í leiknum, Guðgeir komst í gegn á 13. mínútu en Cunz markvörður Basel varði mjög vel. Cunz er landsliðsmark- vörður Sviss og var hann Fröm- urum algjör veggur í leiknum og varði hvað eftir annað af hreiinni snilld. Á 26. mínútu kom bezta tækifæri leiksins, betra tækifæri en Svisslendingarnir fengu nokkru sinni, en skoruðu þeir þó fimm mörk. Elmar átti gott skot frá marktei’g, mark- vörðurinn varði og sló knöttinn út í teiginn þar sem Guðgeir náði honium ag serudi til ELmars aftui. Elimar reymdi mairkskot sem kötturinn Gunz varði af milkilili snilli. Það átiti ekki af E.imaa'i að ganga í þessum leik — skot hans viódu alte efcki í net- ið. Þa'nniig átti hann t.d. gott Skot á 42. mínútu, en Gunz var á sín- um stað og varði enn einu sinni. 1 siðari háMleiilknum byrjuðu Framairar með miiklium látum, staðráðnir í að skora og helzt að ná stig-i af aindstæðingunium. Fyrstu _15 minútuir hálifleiksinis Landslið mætir Hansa og félögum í kvöld ÍSLENZKA landsliðið i hand- knattleik mætir Hansa Scmid't og félögum á fjöium Laiugardals hallariinnar í kvöld og hefst við- ureigmin klukkan 20.30. Talsverð ur áhugi er á þessum leik þó að eklki sé hann eins geysilegur og á lei’knum í gærkvöldi enda var hann með eindæmum. Landsliðið fær nú góða æfingu fyrir landsleikina við Norðmemn sem fram fara ytra í næsta mán uði. Landsliðið sem leikur í kvöld var valið í siðustu viku og skipa það eftirtaldir leikmenn: Gunn- ar Einarsson, Haukum, Siigur- geir Sigurðsson, Víkingi, Guðjón Eriendsson, Fram, Gunnsteinn Skúiason, Val, Ólafur H. Jóns- son, Val, Jón Karlsson, Val, Berg ur Guðnason, VaJ, Einar Magnús- son, Víkingi, Björgvin Björgvins son, Fram, Auðunn Óskarsson, FH, Viðar Símonarson, FH, Hörð ur Sigmarsson, Hau kum og Axei Axelsson, Fram. Marteinn Geirssou — átti góðan leik með Framliðinu. voru líka himar Irflegustu, en hvorugu liðinu tókst að skora. Að því kom að Framararnir hreinlega siprungu og and- stæðingarnir náðu töfcum á leLkinuim, enda e/klki nema eðlilegt þar s,em i h’Jut átti eitt siterka.sta aitvinnumainnaMð í Evr ópu amnars vegar og aigjörár áhugamenn hiinis vegar. Þau þrjú mörk sem Basel skoraði í seinni hálfleifcnum komu á 77., 75. og 89. mínútu, skorararnir • voru þeir Balmer, Hasler og Demar- mels. Mark Bailmers var mjog gott óg í rauninni eina hreina markið, sem Basel skoraði í teiknum. Sigurður Friðriksson sagði að það hefði verið erfitt að vera Framari síðustu mínútur leiks- ins en Basel skoraði þrjú af sín- um fimm mörkum á síðustu 13 mínútum leiksins. Fram átti þó sín tækifæri í síðari hálfleitan- um eins og þeim fyrri, t.d. Jón Pétursson á 18. mínútu háííleika- ins er hann koms-t í gegnu tn vörn andstæðingsins og fram hj‘á markverðinum, en skot hans fór hárfínt fraimhjá enda slkotið úr vonlitilli aSstöðu. Rúnar Gísla son átti tækifæri á 35. mínú’.u og áliveg í lokin kom þrumuskaili Sigurbergs e:ns og þruma úr heiðskíru lofti eftir allar sóknar iotur Basél, skaU nn var þó var- inn af Cunz eins og annað í þess um ieik. Beztu menn Fram voru þeir Guðgeir og Klmar í fyrri hálif- leilknuim, en þá sitóðu þeir sig báðir frábærlcga vel. I síðari hálfleifcnum settu Svissilendinig- arnir mann tii höfuðs Elimairi cng fór litið fyrir þesisum fljóta leik- manni í síðari hálfleifcn'Uim. Mar- teinn Geírsson stóð sig að vanda mjög vel og ef á heildina er litið átti hann bezitan leitk Framara ásam;t Ómari Arasyni. Þoi’beirg- ur verður ekki saikaður um mörkin og varði hann t. d. glæsiiega skot frá sni'll'ingnum Cubillas í síðari há’-ifleiknum, CubilLas er einn þelkfctasti knatt- spyrnu'mað'ur Perú. Odermabt og Cunz voru sterkastir leiikmain'na Basel að þessu sinni — hreinir snillingar. Leikur Fram og Basel vár mjög hraður og skomimtileguf fyrir áhorfendur sem voru 8.500 talsins. Leilkurinn fór fram í flöð- Ijósum á mjög góð'Uim heima- vel'll Basel. Var þetta þó „heima- lieitaur“ Framara, útileikur þeirra fer fram rétt fyrir utan Basei á fimmtudaginn. — Varnarliðið Framhald af bis. 1 ' vildu okkert segja opinber- lega um umimæli Luns en sögðu óformJega að hamn ætti að vita að ísHendingar befðu gert að engu hverja tffliraun Breta af ainnarri til að kom- ast að saimíko'mulagi og enn ekki svaráð málaimdiðlunartil- boðinu sem vair sett fra.m í maí. Brezk yfirvöld hafa verið óánægð mieð afskipti Luns af þorskastríð'iniu. Bretar siegjast ekkli vera sannfærðir um að opinber ummæli hams hafi al'ltaf verið gagnleg. Eimkum er l>ent á ummælii hans um samnimgana vi'ð Belga og Vestur-Þjóðverja og sagt að þeir séu etaki eims háðir afia af falandismiðum. The Time segir i dag í leið- ara: „Harðlínumenn í Reykja- vík telja þá neitun Breta að viðurkenna 50 mílurnar nýja ástæðu sem réttlæti að Bandaríkjamönnum verði sagt að fara frá Keflavíkur- stöðinni. Að vísu þurftu and- stæð#ngar aðildar Islands að NATO litla uppörvun hvað þetta snerti. Þeir hafa alltaf notfært sér andúð á Banda- ríkjamönnum þótt þar með sé ekki sagt að það sé ekki einlæg skoðun þeirra að Is- lendingar 'geti hæglega verið einfarar i heimi nútímans. Al- memningur og stjórnmála- menn eru sennilega enn þeirr- ar skoðunar að kostir Kefla- víkurstöðvarinnar — ekki sízt i efnahagslegu tilliti — vegi upp á móti fræðilegum ókostum." 1 brezkum fréttum er vakin athygli á ummælum Magnús- ar Kjartanssonar heiibri'gðis- ráðherra þess efni að fram- 'tíð Keflaivíkurstöðvarinnar sé eklki til umræðu, Bandaríkja- menn verði að fara. — Um jarðskjálfta Framliald af bls. 3. byggöu ból í 20 km fjarliægð. Jarðskjáifba'rnir eru nú, eins og lasend'ur hafa væntan- lega veitt aithygli, flokkaðir eftir svökölfliuðuim Richiter- stiga frá 1 upp í 8,9 stig. Stærðin 1 samsvairar tifringi af umiflerð, brimölidu við strönd eða roki, en titringur af slikiu kemur fram á jarð- skjálftamæl'um. Mesti jarð- skjálfti, sem mælzt hefur, varð í Chiilie 1960, og var stærðm 8,9 stig. Við jarð- 3kjálfta með stærðina 8,3 ioeinar úr læðingi orka, sem svarar ti'l 20 billjóna lcil'ó- vaittstunda eða 6-faildrar raf- biagnsframleiðslu í heiiminum árið 1965. Auikning uim 1 stig tákmar 100-föiduin á hreyfi- urttau. Orkumestu jarðskjálft- ar sieni ma'lzt hafa, eru: Chii'e 1960 8,9 stig, Assam í Indlandi 1950 8,6 stig, Alaska 1964 8,6 stig, San Franeiscó 1906 8,25 stig og Sagami-flói 8,2 stig. Jarðskjá’.iftar aif þessari stærð eiga sér stað að jaftnaði tvisv- ar á ári, en af stærðargráð- unni 7,0—7,9 s'tig 20 sinnum á ári. Engir sllíkir jarðsfcjálftar hafa orðið hér á liandi, síðan sögur h'ófuist, segir .Þorlieiifur í bók sinni. Stærstu gkjálftar sem orðið hafa hér á lamdi, síðan mælingar hófust árið 1926 urðu 1929 náliægt Reykjavílk 614 stig, 1934 við Daltvík 6Vi Stig, 1935 á Hellis- heiði og í Ölfiusi 6 stig og 1963 á Málmieyjargrunni 7 st'ig. Suðurl'andsSkj'álif'tar, sem verða að meðaltaJi einu sinni á öld, eru enn stærri. Jairð- Skjállfta.miir 26. ágúst til 6. september 1896 voru senni- lega 7Vz stig og sfcjálftimn þar 1784 ser.nilega nærri 8 stiig- um. Jarðslkjálftair af stærðinni 6,0—7,7 stig valda miikðu tjóni verði þeir í byggð, en verði þeiir í meira en 30 kim fjar- lægð valda þeir litliu tjóni. Á Islandi koma að jafnaði annað hvert ár sfcjáí'ftair með meiri stærð en 5. Um tjón af völd'um jarð- skjálifta hériiendis segir Þor- leifur að sam'kvæmt rituðum heimildum ha.fi orðið hér á landi síitirstu átta aldLmar nær 50 jarðskjáJftar sem voru svo stierkir að bæir hrundu, enda teliur Þorlieifur að ísJienzkir torfbæir hafi ver- ið fremur ilila gerðir með til- liti til jarðskjaifta. 1 jairð- Skjáiftum hefur og orðið manntjón og telst Þor’ieiifi til -að á liðnum ölduim hafi farizt aiDlts uim 98 manns í jarðskjálft- uim á Suðurlandi. Mest mun manntjón hafa orðið í jarð- Skjálftum á Suðuriaindsundir- iendiinu árið 1164 eða uim 19 mannis, árið 1182 um 11 manns, árið 1211 uim 18 manns og 1734 9 manns. 1 j'arðskjálfffcuiniuim 1784 féliu 69 baeir í Ámessýsíiu en 23 í Rangárvallasýslu og varð hanm þremur mönnuim að bana. í jarðskjálftunuim á Suðuriandi 1896 gjörféll 161 bær og þeir urðu 4 mönniuim að bama. Skriður og stórgrýti féilu viða úr fjöi'.ium, og sprungur mynduðust í j-arð- veg. Miklar breytingar urðu og á hverasvæðunium í Hvera- gerði og Haukadal, svo sem oft hefur verið i jarðskjál'ft- um. Nýtt líf færðiist í Geysi em Strokitaur hætti giosum. Geysis í Hiamikaidal er annars fyrst getið eftir jarðskjálfta á SuðurLamdi 1294, og mun hann þá hafa vaitanað af margra alda dvala. Stærð jarðskjálfJans 1896 mum hafa verið um 7 og V> stig. Það sem af er þessari öld mun DaiivíkurskjáJ'ftinin 1934 hafa verið rnesbur, en í honuim fór þorpiö mjög ilia. Slys urðu þó ekiki á fó’Jki, enda vildi þaö til happs, að hamm varð uim miðj- an dag. Stærð hans var um 6(4 stig. Um jarðsikjálftama segir Þoriei'fur enmfremiur, að þótt þeir séu tíðir á íslandi, séu harðir jarðskjálftiar freimur sj'aMgæfir, og sötaum strjál- býlis hefur manntjón orðið sárafitið miðað við mammtjón erlendis af völduim jarð- skjálifta. Má þar til nefna, að í jarðSkjáMta í I-issabon 1755 fórust 32 þúsumid mannis, við Messínasund á Itallíu árið 1908 fóruist yfir 100 þúsund mamns, og I Kamsú i Kína 1920 um 200 þúsunid manns. 1 jarðskjálftanuim mi'tala í Japam 1923 lögðust borgirnar Tökíó og Jókóhama mær al- gerlega í rúst og fórust þar uim 250 þúsumd mamns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.