Morgunblaðið - 19.09.1973, Page 7
MORGUNBLAÐXÐ — MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBER 1973
á
Bridge
1 eftkfamndi spiffi tiapar sagin-
ffiaíi spiQdín'U, en meö hug'kvæmrri
h«18i honum tclrizt að virena það.
Norður:
S: Á
H: 10-9-4-2
V: 8-6-54-3-2
L: 9-5
Vestor:
S: D 8-4-3
H: K G-86-3
T: Á-G-9
L: D
Anstor:
S: 10-9-7-6-2
H: 7-5
T: D-10
L: G-10-6-4
Swður:
S: K-G-5
H: Á-D
T: K-7
L: Á-K-8-7-3-2
Suður viar sagmhafi í 3 grönd-
urn og vestur iét út hjarta 6.
Sagin-hafi drap með dröttnáingu,
iét út iaufa 2, vesitur dnap með
drottnínigu, lét út spaðe, dnepið
va.r mieð ási, iauf iiátið út, austur
dnap með gosa og sagmhafi með
ásd. Sið'ar komst austur inin á
feuf, iét út tigul og þanniig tap-
®ðist sjpUið því A—V fengu 3
slaigi á tígul og 2 á iauf.
Saignhafi getur unnið spólið.
Hann tekur fyrst laufa ás og þeg
ar drottningim kemur í hjá
vestri, þá lætur hann laufa. 9 úr
borði. Næst fer hann imn í borð
á spaða ás, lætur út laufa 5 og
gefi austur þá lætur sagnhafi
teufa 7 heima. Drepi austur þá
lá A—V aðeins einn slag á iauf
°g 3 á tigul og S'piiáð er unnið.
Mjög þýðingarmikið er að láta
teufa 9 í iaufa ásiinn, því geri
S'agnhafi það ekki þá lendir
þann i vandræðum. Við skulum
hugsa okkur að sagnhafi hafi
tetið iaufa 5 í ásinn, þá lætur
hann út laufa 9 úr borði þegar
hann er komínn inn á spaða ás.
Áusitur gefux og sama gerir sagn
hafi og fær slaginn, en nú á
teanm eftir að komast inn og eina
feðin er að láta út hjarta og þá
®já aiOir hvernig fer, þegar aust-
'lr kernst sSðam inn á iauf.
NÝIR
BORGARAR
A FatwHng'arheimilinu við Eiriks-
8'öta fæddist:
Herdísi Einarsdótrtiur og Oddi
Hrimsisyni, Bjarmhó'iastig 17 A,
Höpavogi, dóttir þann 16.9. ki.
7 5.55. Hún vó 3920 gr og mæid-
tet 52 sm .
Jóninoi Ingvairsdóttur og Geir
Viðari Guðjónssyni, Bauganesá
^ A, Skerjafirði, sonur þann 15.
hi. 21.00. Hann vó 3300 gr og
^asldist 52 sm.
Haren Emilsdórttur og F'riðjónii
Huðmund'ssynd, Kónigsbakkn 13,
soniur þann 16.9. Kl. 06 00.
Hamn vó 3580 gr og mældisrt 51
«rn.
Miargréti Bjömisdötrtur og
Hjálrnari Kristni Aðalsteinssyná,
J’óma.sarhaga 21, Rvik, somur
Þa'nin 15.9. kl. 2.25. Hann vó 3350
,gT °g mældisrt 48 sm.
DAGBÓK
BARNAMA..
ÆVINTYRI
MtíSADRENGS
Alexander King. skrásetti
Ég fór að skjáifa svo ofsalega, að Bakar þagnaðí
loks. Ég skreið inn í dimmasrta skotið í glerbúrinu mínu
á bak við matarskálina og stakk ísköidum nefbroddin-
um undir hægri síðuna, eins og ég er vanur að gera, þeg-
ar ég er gersamlega bugaður. Þarna lá ég ianga stund,
og þar sem ég hafði augun aftur, þá hafði ég ekki hug-
mynd um, hvað fram fór í kxingum mig. Þess vegna
hrökk ég dálítið við, þegar ég heyrði rödd Bakars létt
fyiir ofan mig. Þegar ég leit upp, sá ég, hvar hann
sat á búrbarminum mínum og hafði lyft upp vírnetinu.
Hann horfði á mig fullur samúðar og ég var ekki vitund
hræddur, þótt hann váeri kominn svona náiægt mér.
„Ég er vinur yðar,“ sagði hann, „og ég vil yður vel.
Látið ekki orð mín hafa of mikil áhrif á yður. Ef til
vill hef ég á röngu að standa og fiamtíðin verður bjart-
ari heldur en ég spáði.“
Ég varð mjög hrærður af því, sem bann sagði, og sér-
staklega af því, hvernig hann sagði það. Rödd hans var
miklu einlægari og hlýiegri en áður. „Fyrirgefðu,“
sagði ég. „Ég veit, að ég ætti að skammast mín fyrir hug-
leysið. Ég er viss um, að þér hafið aidrei áður komizt
í kynni við annan eins hugleysingja.“
„Allir verða hræddir, þegar þeir standa gagnvart hinu
ókunna," sagði Bakar. „Ég var sjálfur oft hræddur, sér-
staklega á mínum ungu árum. Ég var munaðariaus ein-
stæðingur í smáþorpi í Indlandi, er hét Kundrapore,
og oft reyndist mér erfitt að afla mér matar. Það var
ekki fyrr en gamall storkur, sem hafði verið vinur föð-
ur míns, sagði mér s-annlejkann um fuglahræðumar á
ökrunum, að ég vissi, að mér væri óhætt að fá mér
i
FRHMHRLÐSSflGflN
nægju mína þar. Það borgar sig oft að hlusta á þá,
sem eru manni eldri, eða svo hefur mér reynzt . .
Og þar með hóf hann að segja mér ævisögu sína, sem
var bæði stórbrotin og ævintýrarík. Hann bafði komizt
í kynni við óta.l menn og dýr og stöðugt bætt við tungu-
málakunnáttu sína. Hann hafði ferðazt með öllum hugs-
anlegum farartækjum, þangað til loks hann lenti-í þess-
ari stofnun okkar.
Og frásögn hans hafði þau áhrif á mig, að kjarkur
minn fór sívaxandi.
„Ég er faxinn að kunna vel við mig í þessum beims-
hluta,“ sagði hann að lokum, „enda þótt loftslagið gæti
verið betra að mínu áliti. Ég'býst við, að ég væri far-
inn héðan fyrir löngn hefði ég ekki verið svo heppinn
að kynnast yður. Auk þess er doktor Yasakuchi farinn
að kenna mér japörtsku, og ég býst við að verða hér um
kyrrt, þangað til ég hef nokkum veginn vald á því erf-
iða tungumáli. Hver veit nema ég fari síðar aftur til
Austurlanda og hitti þar mína gömlu góðu vini.“
„Þér eruð hreinasti snillingur,“ sagði ég, „og veröld-
in er tæpast fyrir yður annað en lás, sem þér getið auð-
veldlega opnað af eigin rammleik. Ég má mín hins vegar
svo lítils, að ég má þakka fyrir að fá máltíðirnar reglu-
lega dag hvern. Þó hefur mér dottið það í hug eftir
viðvörun yðar að freista gæfunnar annars staðar. Ég
er auðvitað dauðhræddur, en ef til vill verður þetía
síðasta tækifærið, sem mér gefst, til að komast héðan
lifandi. Þó mundi mér aldrei detta slíkt í hug nema
með yðar hjálp. Svo ef boðið stendur ennþá, þá er ég
reiðubúinn að taka þetta stóra stökk út í lífið núna.“
„Húrra,“ æpti Bakar. „Húrra fyrir Bleiknef síðskegg,
músinni með ljónshjartað. Að klukkustund liðinni eða
svo verða göturnar mannlausar og þá er öllu óhætt.“
Ég ætla ekki að rekja allt, sem fór á milli okkar þenn-
an síðasta klukkutíma. En þegar stundin var komin,
hjálpaði Bakar mér upp úr glerbúrinu og að skilnaði ýtti
hann við mér með nefinu sínu og sagði vingjarnlega:
„Góða ferð.“
SMÁFÓLK
1) Veiztu hvaö þú gaetir 2) „Þú ert mí sætasta af
sa.gt við mig, <if þér iikaöi Jweim sætu og sú fallegasta af
virkilega vel við mtg? þeim fa,llegu.“ Þetta gætirðn
eimnnruitt sagt við mig, ef þér
likaði vel við mig.
FERDINAND