Morgunblaðið - 19.09.1973, Side 11
MORGUNRLAÐIÐ — MIÐVIKIJDAGUR 19. SEPTEMBER 1973
11
Robert Arendal, sölustjóri Cargolux og: Einar Ólafsson, fram-
kvæmdastjóri þess við eina af véium félagsins, sem víða fara,
nú til Kína.
ÍSLENZK FLUGVÉL í KÍNA
Fyrsta leiguflugvélin
sem lendir í Peking
FYRSTA vestræm leiguffiugvél-
in, sem fær að lenda í Kína,
verður eJn af fragtifiuigvélum
Cargo'.ux og á henmá ísáemek
áhöfn. Vélin leggur upp í
dag frá Luxemborgarflugvielli
og lendrr í Peking eftir mið-
nætiti á fiimimitudag. f frétt frá
LoÆtlelðutm uim þetta segir:
„Víða liggja vegir fragtflug-
fé’agsins Cargolux. Kl. 10 að
miorgni þriðjudag, 18. sept., legg-
u>r ein vél félagsins upp frá
LuxeimiborgarflaigveMii með 26,500
kg farm af miunuim, sem eiga
að fara á franska vísinda- og-
tælmisýiningu í Pelking í Rauða-
Kina. Er þetta fyrsta vélirt frá
vestrænu leiguflugfélagi sem
lendir þar í landi.
Fiugstjórj í þessari sögulegu
ferð verður E nar Ingvarsson, en
aðrir í áhöfn verða Kol-
beinn Sigurðsson flugmaður.
baidur Þorvaldsson fluigvélstjóri,
en h’.ieðislustjóri verður Jóhannes
Krilstiinsso'n. Flogi® verður frá
Luxemborg, eiinis og áður segir,
mieð viðkomu í Dam'askus í Sýr-
landi og Karachi í Pakistan, en
þar verður gist yfir nótt. Frá
Karachi verður farið kl. 1 e. h.
næsta dag og flogið tffl Rangoon
í Burma. Þar baetist í hópinn
kínverskur sigliingafræðingur,
sem flýgur með áhöfninni bein-
ustu leiíð tiil Peking. Áætlaður
kom'Uitími þar er (k!l. 1.30 eftir
m'ðnætlti fiimimtudag.inim 20. sept.
• TLUGMENN ÞJÁLFAÍ)IR
M fk'J gróska er nú í sitarfsemi
Camgol'ux og uimsátninigán vex
mieð ári hverju. í nýútkománni
slkýrslu félagsins um starfsem-
iina fyrstu sex miániu'ði þessa árs
kom m. a. fraim, að vörufiutn-
ingar jukust um 71% nú miðað
yið sama tíimiabil 4niS sem leið.
Voru niú fllutttar samitals 34,15
miiOljóin tonn/imiíll'ur mfiðað Vi'ð
20,000 i fy.rra. Jafnfraimt hækk-
aði heiildarveita féilagsins um
57% rmiðað við sama tima í
fyrra.
Þá hefur og kom'ið firam í
frét'tuimi, að Cargoiux hefur
ákveðið að taka viið lei.gu af Loft
l'ei'ðu.m á einini af DC-61 þotun-
úm, sem verið hafa í áæthinar-
fluigi Loftleiöa frá því í vor.
Hefur vélin fiug á vegum Ca.rgo-
tux himn 9. Október n.k. og eru
tvær áhaifnir félagsins nú í
þjálfun vestan hafs i Denver í
Coloradofylki hjá bandarísika fé-
lagÚTU Un'.ted Air’ánes. Það eru
fkugstjóramir Einar Sigurðsson
og Þorsteánn Jónsson, aðstoðar-
fiiugimiennirnir Jóhann MagnúSr
son og Þórður Sigurjónsson og
fiugvélstj órairn'ir Björn Sveins-
son og Sigurður Jónsson.
FÉLAGSSTARF
' . * •*»• •• ■ _ •, - 4-m . - f ‘
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Hvöt félag sjálfstæöiskvenna
Fundur veröur haldinn í Miöbæ viö Háa-
leitisbraut fimmtudaginn 20. septem-
ber klukkan 20.30.
FUNDAREFNI:
Kynning á tillögum um breytt skipulag
á félagsstarfi Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík. Önnur mál.
Kaffiveitingar.
STJÖRNIN.
AUGiySMGASTCVA K.WST*NA« 4*1
ISLENSK
Finna þeir yðar fyrirtæki þar?
FRJÁLST FRAMTAKHF. LAUGAVEG1178 SÍMI 82300