Morgunblaðið - 19.09.1973, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBER 1973
Minning:
Eyjólfur J.
Fæddur 25. júlí 1891.
Dáinn 5. september 1973.
Eyjólfur Júllus Brynjólifsson
var fseddur 25. júlí, 1891 í Mið-
húsium í Biskupstunig'um, sonur
hjónanna þar, Brynjólfs Eyjólfs-
sonar á Laugarvatni í Laugardal
og Ástdísar Sigurðardóttur frá
Breiðavaðá í Engihl íðarhreppi í
Austur-Húnavatnssýslu. Ungur
fór hann til vandaiausira, og
fyrst að Neðradal þar í sveiíimnii
þar sem honum voru æt'.uð létt
verk. Dvaldist hann þar í eiitt ár.
Þaðan fór hann sem vinoumað-
ur að Skipholti í Hruniamanna-
hreppi, til Guðmundar Erlends-
sonár og konu hans, Þórunnar
Stefánsdóttur Stephensen, prests
frá MosfeHi. í Skipholti var stórt
bú og fjöldi heiimiiisfólks. Verk
sem Eyjólfi var ætlað að vdnna
voru mest aðdrættir til heimilis-
ins. Oft voru farnar ferðir til
Stokkseyrar og Eyrarbakka og
var allur varningur fluttur á hest
vögnum. Kom brátt í ljós, að
Eyjólfur var afburða dugleigur
ferðamaður. Fór hann stundum
með tvo og þrjá vagna i ferð og
hlekktist aldrei á. Þessar aðdrátt
arferðir voru sumarvinna Eyj-
ólfs, en að vetrinum annaðdst
hann fjárhirðingu. Þrem árum
seinna, árið 1913 fór Eyjólfur að
Laugardalsihólum I Laugardal.
Þar dvaldist hann til ársins 1918.
Mörgum árum síðar sagði Eyjðif
ur mér, er þetta skrifa, að sín
mestu gæfuár hefði hann lifað í
Laugardalshólum og frá þeim bæ
væri sdn mesta hamimgja ru.min.
t
Faöir minn,
Pálmi Pálmason,
Ásvallagötu 16,
andaðiist að Sólvangi 18. sept-
ember.
Fyrir hönd vandamanna,
Helgi Fálmason.
Brynjólfsson
Hér geri ég frávik á efninu.
1899 búa í Laugardalshólum 3
systkini sem skömmu síðar
stofna sín eigin heimiil. Þau voru
Ingvar, Jón og Þórdis. Töku þau
til sín liitla stúlku, siem sdðar varð
fósturdóttir Inigvars Grímssomar
í Laugardalishólum og kor.u hans
Kristinar Stefámsdóttur Stephen-
sen, prests frá MosfeKd. Hóla-
heimiQiið sem svo var kallað
mmni æsku var eitt það allra
bezta í sýslunni.
Bæjarbragur var þar svo góð-
ur að aldrei heyrðist talað þar
ljótt orð, enda var frú Kristin
mjög prúð kona og hlýleiki og
birta ávallt í návist heninar. Frú
Kristín varð skammldf, dó 1910
frá mörgum bömum ungum.
Eizt var fósturdóttirin 11 ára.
Fráfall frú Kriistínar var þung
sorg eiginmanni, börnurn og fóst
urdóttur. Ingvar bjó áfram eftdr
lát konu sinnar.
Tímiinn líður hratt þegar Xitið
er tii baka. 1918 kvæniist Eyjóif-
ur Brynjólfsson Krdstinu Áma-
dóttur frá Miðdalskóifii i La-ugar-
dai, fósturdóttur hjónamna í
Laugardalshólum. Ungu hjónin
fara að búa í Reykjavík. Eyjólifur
fer á togara, enda var harnn eftir
sóttur til allrar vlnnu. Verður nú
farið fljótt yfir sögu. 1929 er fjöl
skyldan orðin fjölmenn og erfitt
að búa í leiguhúsnæði. Eyjólfur
kaupir þá hús sem flytja þurfti
af grummi, fékk lóð á Smyriílsvegi
28, steypti þar kjallara úndir hús
ið, bjó þar fjölskyldu sinni heim
ili og fluttist hún þangað 11.
febrúar 1930.
t
Soniur minn,
Kristján Sigurjónsson
frá Múlastöðum,
lézt að heimidi sínm sunnudag-
iinn 16. september.
Ingibjörg Giiðmundsdóttir.
t
Útför
ÖNNU BACHMANN,
fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 20. þ. m. kl. 13.30.
Blóm vinsamlegast afþökkuð.
Eggert Bachmann,
Guðbjörg, Helga og Björgúlfur Bachmann.
t
Kveðjuathöfn um móður mína, tengdamóður og ömmu,
JÓHÖNNU ÞORSTEINSDÓTTUR,
Hátúni 4, Reykjavík,
ekkju séra Helga Konráðssonar,
fer fram frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 20. sept. kl. 15.00.
Útförin verður gerð frá Sauðárkrókskirkju, laugardaginn
22. september Itíukkan 14.00.
Ragnhildur Helgadóttir,
Bolli B. Thoroddsen,
Helgi Bollason.
Útför
VALGERÐAR BJARNADÓTTUR,
Hringbraut 78,
fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík, fimmtudaginn 20. þ. m.
ki. 13.30. — Blóm eru vinsamlegast afbeðin, en þeim sem
vildu minnast hennar, er bent á Krabbameinsfélagið.
Ámi Guðmundsson,
Guðrún Árnadóttir, Atfreð Guðmundsson,
Guðfinna Arnadóttir, Atli Jenssen,
GuðmundujuArnason, Elín Sæbjömsdóttir,
Agústa B. Arnadóttir, Þorsteinn Eggertsson,
Adda G. Amadóttir, Börkur Thoroddsen
og bamabörn.
Enn líður tímdinin. 1934 hættir
Eyjólfur á sjónum og faar sér
fasta vimnu i iandi hjá Reykja-
víkuirbæ. Nú voru bönmrn vaxin
úr grasi og aðstæður aliar breytt
iair. Alls eigniuðuist þau hjónin 10
böirn, 5 stúikur og 5 drengi. Eánn
dreng mlssitu þau í æskiu. Börn-
in 9 hafa nú öll stofnað sin eigin
heiimili með htomim mesfca mynd-
arbrag. Einn dóttursonur ólsit
upp hjá afa sínium og ömmu sem
þéirna eiigið barn. Einnig dvaldist
á heimili þeirra Eyjólfs og Krist
íniar móðir Eyjólfs í hálft þriðja
ár og var hún elskuð og virt af
öiium sem hana þekktu,
Þetta má kalla mikdð ævistarf
og var það vel af hendi leyst,
Vinnudagurinn var að jafnaði
lamigur hjá þessum hjónum en
viimnugleðm vair llka mikil. Hin
sáðustu ár notaðá Eyjólfur tím-
amrn mikið til lestrar góðra báka,
sem hann átti marg-ar og hafði
yndi af.
Á þessu ári hrakaði heillsu
Eyjólfs miikið og lá hann 5 mán-
uði á sjúkrahúsá, en fékk þó
heimfararleyfi tvisvar ag í 10
daga síðajra sklptið og var hann
þá vél hress til síðasta dags er
hann sat í sæti sinu, en þá hneig
höfuð hans fram á borðdð og
hamn missti meðvitund. Hann var
láttoin eftir nokkrar klukkustund
ir.
Ég bið almáttuigan Guð, sem
lífinu stjómar, að gefa elskaðri
eftirlifandi eigimkonu Eyjólfs
styrk í sorginni, þax sem hún
lfliggur nú mikið veik i sjúkra-
húsá.
Elsku hjartans systir mín. Þú
veizt hug minm til þín. Ég sendá
bömum þínum, stóra hópnum
þínum, tenigdahörnum, barna-
börnum og barmabamabörnium
hjartans kveðjur, og imnidega
samúð. Þau munu varðveata minn
in-guna um góðan afa, eftirminmi
legan föður og tenigdaföður,
Eyjólf Brynjólfsson.
Stefán Árnason.
ÞAD eru kærar minningar, sem
korna fram í huganm, er við fylgj
um Eyjólifi Brynjólfssyni til graf
Þökkum inniilega auðsýnda
samúð og vimáttu við andlát
og jarðarför móður okkar,
tengdamóður og ömmu,
Helgu Guðmundsdóttur
frá Hjaltastaðahvamnii.
Guð blessi ykkur oM.
Ingrunn Gísladóttlr,
Guðrún Gísladóttir,
Jón K. Björnsson,
Baldnr Jónsson,
Gísli Rúnar Jónsson,
Bjöm Jónsson.
ar í daig. Jafnvægi huigans var
hans aðalsmerki, og það gat ekki
farið hjá því, að þessti éiginleiki
hefði jákvæði áhrií á umhverfið
og þá, sem harrn umgekkst.
Þeigar ég sat hjá honum á heim
ili hans tveimur dögum fyrir
andlát hans, var hann að segja
mér m.a. frá þvi, er hann sem
ungur maður reri frá Herdísar-
vík. Mörgu fleiru hafði hann gam
an af að segja frá og ræða um
þessa síðustu daga. Hann hafðl
átt erfiða dvöl á sjúkrahúsi í
rúmlega fimm mánuði, en fékk
að fara heim 25. ágúst. Hann
naut þess að fá að vera heima,
þar sem hann gat verið samivist
um við sína nán-ustu, sem skipit
ust á um að koma til hans, em þó
saknaði hann þess mikið, að kon
an hans, Kristín, gat ekki verið
hjá honum, þar sem hún háfði
lagzt á sjúkrahús skömmiu áður
en hann kom heim. Þau hjónin
voru ætíð mjög samrýnd í hjú-
skap símum, og það mun þvi vera
sárt fyrir Kristinu, að heilsu sinn
ar vegna getur hún ekki fyligt
pianni sínum til grafar í dag. En
eiitt er vist, að hún mun fyigja
honum í huganum í dag sem
endranær.
Eyjóllfur var fæddur að Miðhús
um í Biskupstungum 25. júli
1891. Foreldrar hans voru Brynj
óltfiur Eyjóltfssom, bóridi í Miðhús-
um, Eyjóifssonar bónda á Laug-
arvatni og kona hans, Ásdís Si'g
urðardóttir, ættuð frá Breiða-
vaði í Húnavatnssýslu. Eyjólfur
naut góðs uppeldis hjá forel'drúm
sínum í Miðhúsum. Bernsku-
stöðvarnar voru honum alltaf
kærar, og allt sitt líf hafði hann
mikinn áhuga á sveiitabúskap,
þó að það ætti ekkii fyrir honum
að liggja að verða bóndi. Hann
byrjaði snemma að stunda sjó-
róðra á vertíðum en vann að bú-
verkum hjá foreldrum sínum
þess á milli. Eyjólfur átti sex
systkini, ag er nú aðeins eitt
þeirra á lifi, það er Guðrún
Brynj ólf sdóttir.
Árið 1914 réðst Eyjólfur til
Imgvars Grimssonar, bónda á
Lauigardatshólum í Laugardal.
Taldi hann æfiið síðan, að sú vist
un hefði orðið honum til mikillar
'gæfu, því að þar kynntist hann
konuefni sinu, Kristinu Ármadótt
ur. Kristín er fædd í Miðdalskoti
í Laugardal 3. nóvember 1899,
dóttir hjónanna Guðrúnar Jóns-
dóttur og Árna Guðbrandssanar,
en ólst upp hjá hjónunum í Laug
ardalshólum, Ingvari og konu
hans Krisitínu Stephensen. Eyj
ólfur mun h^fa verið í fjögur ár
í Laugardaláhólum, en hélfi Þ°
áfram að stunda sjóinn á vertið-
um sem áður.
Þau Eyjólfur og Kristin genigu
í hjónaband í Reykjavik 22. júní
1918 og stofnuðu heimili að Ný'
lendugötu 19. Árið 1929 fluttust
þau í eigið hús að Smyrilsvegi
28, sem Eyjólíur hafði reist af
miklum myndarbrag, og bjugiSfU
þau þar æ síðan. Þau eignuðust
10 böm, fimm syni og fimm dæt
ur, en einn soninn misstu þau úr
kíghósta, þriggja mánaða gaml-
an. Hin börnim eru öll á 15.fi
búsett í Reykjavik. Einnig óiu
þau upp dótturson, sem missti
föður snm barnungur. Eyjólfur
var eimstakletga barngóður, og
þau hjónin bæði, og böm hænd-
ust því mjög að þeim. Þegar
þeirra eigin börn voru farin a®
heiman, hafa barnabörnin og
barnabarnabörnin verið tíðir gest
ir á helmili þeirra. Þeim var þar
alltaf tekið opnum ormum og Þau
nutu þess í ríkum mæli að dvelj
ast með þeim.
Eftir að Eyjólfur stofnaði heint
iU stundaði hann aðalliega sjö-
menmsku, og var þá oftast á tog'
urum, alit til ársins 1934, að hamm
kom í lamd. Tók hann þá að vinna
aknenna verkamannavinnu hja
Reykjavíkurborg, sem hann
stundaði óslitið til ársins 1970,
að hann hætti störfum, þá á átf
tugasta aldursári.
Eyjólfur var glaðlyndur, eimk-
ar víðfelldinn i framkomu og vim
fastur. Hann var songelSkur, og
hafði ámægju af lestri góðra þóka,
minnugíur á alSt, sem hann laS
og heyrði.
Ég tel mér það mákla gæfu, a®
hafa kynnzt Eyjólfi, en hann
varð temgdafaðir minn fyrir rösk
um tuttugu árum. Ég þakka h°n
um góða og holla samfýlgd, og
um leið hvarflar hugurimm
tengdamóður minnar, Kristinar,
sem gafst homum ung að árum og
hefur fetað með honum spor líí®
ins í meir en hálía öld. Megi gu
almáttugur veita henni hugigun
og styrk, og góða heilsu á ný.
Valtýr Hákonarson.
Minning:
Þorsteinn Ó. Árnason
ÞEGAR mér barst sú sorgar-
fregn, að gamall skólabróðlr og
vimur, Steimi Árna, eins og við
Þökkum inmiiega auðsýnda
samúð og vináttu við ainidilát
og útför föður okkar, tengda-
föður og afa,
Guðlaugs Sigmundssonar,
Brekkugötu 3,
Akureyrl.
Ásthildur Guðlaugsdóttir,
Dóra Guðlaugsdóttir,
Páll Guðlaugsson,
Vernharður Jónsson,
Áslaug Guðlaugsdóttir,
Giiðnuindur Benediktsson,
Árnína Guðlaugsdóttir,
Bragi Frlendsson
og bamabömin.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför föður okkar,
tengdaföður og afa,
ÞORSTEINS STEFÁNSSONAR,
skipstjóra og fyrrverandi hafnarvaröar.
Jónas Þorsteinsson, Matthea Kristjánsdóttir,
Sigurbjörn Þorsteinsson, Margrét Sigurðardóttir
og börn.
ávallt nefndum hann, hefði teng
ið hjartaáfall og væri látinm, bra
mér mikið, því þegar við hitt-
umst síðast var hann frísK-
ur og glaður að vanda. HUlS'
ur minn hvarflaði þá &tt-
ur tdl gömlu áranna, þega^
við vorum saman i Verziunarsko
anurn. Við skólasystkimin fund
um þá fljótlega, að þar seW1
Steini fór var góður drengur>
hvers mamns hugljúfi, léttur *
lund og vel grelndur.
Þorsteinn Ólafur Ámason
hann fuilu nafni, var fæddur 1*
september 1922 að Tamdraseli
Bongarhreppi, Mýrarsýslu. Fof'
eldrar hans voru sæmidarhjót1'
in Hallfríður Ólafsdóttir og Árí1
Þorsteinsson, sem þá var bónd >
en síðar verzlunarstjóri. Steih1
fluttist til Reykjavikur harn að
aldri, með foreldrum sínum °£
tveim systkinum, var hann yri’g^1
ur þeirra.
Það var vor í lofti 1942, þegaf
við lukum prófi frá Verzlunar'
akóla Islandis, þó sikyggði á, a
úti i hinum „stóra heimi" var bor
izfi á banaspjót. Sú breyting va
þó á orðin, að mú leituðu kaup
sýslumenn og fyrirtæki t;l Verz
SKILTI A GRAFREITI
OG KROSSA.
Flosprent s.f. Ný!endu'’ö,|
simi 16480.