Alþýðublaðið - 27.08.1958, Síða 2

Alþýðublaðið - 27.08.1958, Síða 2
2 1 AlþýSublaSi* Miðvikudagur 27. ágúst 1958. Miðvikudagur 27. ágúst 239. dagur ársins. Rufus. Slysavarðstofa KeykjaviKur í íiileilsuverndarstöðinni er npin r-Uan sólarhringirm. Læknavörð nir LR (fyrir vitjanir) er á sarna «iað frá kl. 18—8. Simi 15030. Næturvarzla þessa viku er í Tteykjavíkurapóeki, sími 11760. Lyfjabúðin Iðunn, Reykja- víkur apótek — Lauga- vegs apótek og Ingólfs apótek fylgja öll lokunartíma »3ölubúða. Garðs apótek og Holts «pótek, Apótek Austurbæjar og "^esturbæjar apótek eru opin til !kl. 7 daglega nema á laugardög- saan til kl. 4. Holts apótek og •Garðs apótek eru opin á sunnu jSögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið »?.Ha virka daga kl. 9—21. Laug- •ardaga kl. 9—16 og 19—21. tfíEelgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Garðar Ól- •afsson, sími 50536, heima 10145. Köpavogs apótek, Alfhólsvegi |l„ er opið dagiega kl. 9—20, 13/ema laugardaga kl. 9—16 og j'&elgidaga kl. 13-16. Simi .13100. Orð agiannar. JÞessir þarna í útlandinu, sem eru að teikna skaup um land- lielgisvarnir okkar, ættu bara fað sjá Pétur Hoffmann Saió- xnonsson. Fíugferðlr Flugfélag Islands. Millilandaflug: Millilandaflug vélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykja víkur kl. 22.45 í kvöld. Flugvél- in fer til Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 8 í fyrramálið. Millilandaflugvéiin Gullfaxi fer til Lundúna kl. 10 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- vreyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Þessir gáfulegu kettir hafa verið klæddir í hin fegurstu brúð- arklæði. og þar sem þeir eru frá Hollyvvood, hugsa þeir eflaust eitthvað á þessa leið: ,,IIjónaband okkar er enginn misskilning ur, cn hvað það endist okkur lengi, — það ér annað mál“. Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar, Siglufjarðar, Vest- mannaeyja (2 ?_rðir) og Þórs- hafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja (2 ferðir). . Loftleiðir. Edda er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Fer kl. 20.30 til New Y-ork. Skipafréttir Ríklsskip. Hekia er væntanleg til Rvík- ur árdegis í dag frá Norðurlönd um. Esja fór frá Reykjavík í Dagskráin I dag: 12.50—14.00 „Við vinnuna'ú — Tónleikar af plötum. 19.30 Tónlejíkar: Óperulög — (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plötur). 20.50 Erindi: Meistari undir merkjum Kopernikusar: Ga- lileo Galilei (Hjörtur Ha!l- dórsson menntaskólakennari). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.30 Kímnisaga vikunnar: — ,Hans skraddari gerist her- i maður“ eftir Kristofer Jan- ; son, í þýðingu Björns Jónsson ar ritstjóra (Ævar Kvaran leikari). 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldsagan: „Næturvörð- ur“ eftir John Dickson Carr. 24. (Sveinn Skorri Höskulds- son). 22.30 Jazzþáttur (Guðbjörg Jónsdóttir). 23.00 Dagskrárlok. 21.10 Upplestur: Haraldur Slígs «on frá ísafirði les frumort kvæði. 21.25 Tónleikar (plötur). 21.40 Erindi: Á stúdentaskák- mótinu í Varna (Árni Grétar Finnsson stud. jur.). 221.10 Kvöldsgan: „Næturvorð- ur“ eftir John Dickson Carr, XXIX — sögulok (Sveinn Skorri Höskuldsson þýðir og les). 22.30 Lög af léttara tagi. gærkvöldi vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Aust fjörðum á norðurleið. Skjald- breið fer frá Reykjavik á morg- un vestur um land til Akureyr- ar. Þyrill var væntanlegur til Siglufjarðar í gærkvöldi. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafeli fór í gær frá Sigiu firði áleigis til Austur-Þýzka- lands, Arnarfell er á Kópaskeri. Jökulfell kemur í dag til Leith. Dísarfell losar á Austfjörðum. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell er á Akranesi. Hamra feli fór frá Reykjavík 17. þ. m. áleiðis til Batum. Atena losar á Húnaflóahöfoum „Keizersveer" losar á Austfjarðahöfnum. „DYGGÐALJÓSIN DJAMMA MEST“ Eftirfarandi auglýsing birt- ist í Morgun- blaðinu s.l. sunnudag: — „HEIMILIS- YNDI. — Lið- lega fimmtug kona, geðgóð, vönduð, vill hirða hjá trúræknum, óháðum full- orðnum . manni, gegn herbergi og eldunarplássi. Fyllsta reglu- semi. Þagnarheit. Tilb. sendist Mbl. merkt „Söngelskur — 6811“. Framhald af 8. síðu. næsta mánuði með því að láta bréfhirðinguna í Kópavogi í sér stakt og rúmgott húsnæði og fá þangað æfðan póstmann. Verður reynt til hlátar, hvort ekki er unnt að i-eka þar reglu legt pósthús og tekin verður upp afgreiðsla símtala og sím- skeyta þar. BRÉFAKASSAR OG -RIFUK Bréfarifur eða bréfakassa i vantar á nær 60% heimila í! Reykjavík og gerir það póstskil ] mjög erfið. Samkvæmt nýrri j i-eglugerð má setja það sem! skilyrði fyrir útburði póstsend- ] inga, að húseigendur setji upp bréfarifu eða bréfakassa fyrir þann póst, sem í húsið á að fara. Verður eftirleiðis gengið ríkara eftir þessu en gert hef- ur verið til þessa. Landhelgin Framhald af 3. síðu. þeir stunda nú viðskiptasam- bönd og vinsamleg samskipti við Rússa, en þeir hafa einmitt nú aukið fiskinnflutninginn, sem þegar var mkill, og þar að auki hafa þeir veitt hagstætt lán að fjárhæð 50 milljónir ísl. króna. Ekki einungis sem réttarríki, sem lýðræðisríki og NorðUr- landariki verða Danir að líta með vanþóknun á viðbrögð Breta — einnig sem ríki innan Atlantshafsbandalagsis, sem hefur mjög mikilla hagsmuna að gæta á Norður-Atlantshafs- svæðinu, verðum vér að snúast gegn framkomu, er miðar að því að veikja hernaðaraðstöðu okkar, sem þegar er léleg. Eins og á stendur, mun mega gera ráð fyrir, að danská sendi nefndin, sem er farin flugleiðis til Par.^ar til ,,ófojrn(legra“ viðræðna um fiskveiðitakmörk á Atlantshafssvæðinu, hafi vit a því að segja beizkan sann- leikann, sem Dönum er óhætt að halda fram á opinberum vettvangi. Mál þetta sr.ertir einnig önnur mörk en iandhelg ismörk, og Bretar eru að því komnir að fara út fyrir vztu rnörk umburðarlyndis Norður- Ýmislegt Listamannaklúbburinn í baðstofu Naustsins er opinn á miðvikudaginn. Frjálsar um- ræður um prentfrelsi. Orðsending frá Félagi Djúpmanna. Þátt- takendur í berjaferð að Djúpi. Sækið farmiða í verzl. Blóm og grænmeti á Skólai/örðustíg fyrir kl. 6 í dag. Allar upplýsingar um ferðalagið gefnar á sama stað. landabúa. Þegi menn og sam- þykki þrátt fyrir allt á hmum Norðurlöndunum, ber Dönum að flytja málið með þeim mun meiri þunga, því vegna strand- a”innar við Færeyjar og við Grænland, er Norður-Atiants- hafið einnig hagsmunasvæði vort. Framhald af 4. síðu. Þar beitti hann lagni sinni og meðfæddu áhrifavaldi, án þess að eftirrekstur eða beinar á- minningar ksemu til- Ég þori því að fullyrða, að öllum, sem unnu undir stjórn Þorvaldar, hafi verið hlýtf til hans, og því meir, sem þeir kynntust honum nánar. Hann var einn af þeim mönnum, er sífellt vinna á. Og þó það kæmi fyrir, að öðr- um sinnaðist viðhann, varhann ávallf fyrstur tip að sýna sátt- fýsi og sveipa missættið hjúpl gleymskunnar. Arngrímur ÖI- afsson, sem; er einn þeirra, er lengst hafa starfað udir si.jórn Þorvaldar, farasf svo orð um þessa eiginleika hans í afmælis grein um Þorvald fyrir nokkr- um árum: „Sá, sem þetta ritar, hefui’ off verið óvarkár og stórorður í garð hans, þegar honum þótti eitthvað að um vinnuskilyrði, — en á stundum gat þá tekizt svo óheppilega til, að ég þurfti að snúa mér til vérkstjórans nokkrum mínútum síðar og fá mig leystan frá vinnu tij ein- hverra óhjákvæmilegra erinda. Þá var eins og ekkert hefði. í skorizt á milli okkar. Þorvaidur leysti óðara úr þessu með full- um góðvilja, ef þess var nokk- ur kostur vinnunnar vegna.“ Svipað .vottorð mundu aðrir samstarfsmenn Þorvaldar á- reiðanlega vilja gefa honum. Hann fór aldrei í manngreinar álit. Hjálpsemi hans og tilhliðr- unarsemi var sú sama, hver sem hlut átti að máli. Vegna aðstöðu sinnar í starfi umgekkst Þorvaldur mikinn fjölda manna, sem skipti áttu við prentsmiðjuna fyrr og sið- ar. í þeim hópi mun hann hafa átt marga kunningja og vini, sem sakna nú fyrirgreiðslu hans og uppörvandi viðmóts. Þó að maður komi í manns stað, verður minningin um góð- an dreng ekki afmáð í einni svipan. Svo sterk ítök átti hinn hái og íturvaxni maður í hug- um okkar samstarfsmannanna, svo djúp spor markaði hann í hinum traustu umgengnisvenj- um sínum á langri starfsæfi, að lengi mun kenna tómleika, þegar við lítum það sæti, er hann skipaði svo lengi og dyggilega. Blessuð sé mining Þorvaldar Þörkelssonar. Árni Guðlaugsson- F S L I P P U S O G EPLA- FéALLIÐ Dagskráin á morgnn: af slcelfingu og bjóst þá og þeg- ar við því að heyra léreftið rifna. En svo var ekkí. Þegar hann opnaði augun aftur, sá hann Filippus ganga eftir veg- ir-um, sem lá milli trjánni á myndinni. „Nei,“ stundi Jónas og nuggaði á sér augu-n. ,Mig hlýtur að vera að dreyma.“ L2.50—14 „Á frívaktinni11, sjó- mannaþáttur (Guðrún Er- lendsdóttir)., 19.30 Tónleikar: Harmonikulög. 20.30 Erindi: Heilsulind Rvíkur (Gunnar Hall). £0.45 Tónleikar: Lúðrasvcit i Reykjavíkur leikur. Degi var tekið að halla, og þeim, félögum fannst mál til kornið að taka á sig náðir. Fil- ippus gat ekki stillt sig um að horfa enu sinni á mvndina, áð- ur en hann færi að sofa. En galsinn og spenningurim í hon- um var svo mikill, að hann féll endilangur og fór inn úr iér- eftinu. Jónas lokaði augunum

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.