Morgunblaðið - 27.11.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. NÖVEMBER 1973
21
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
HEIMDALLUR
MÁLFUNDANAMSKEID
Heimdallur mun gangast fyrir fjögurra kvölda málfundanán^keiði,
og verSur þaS haldiS i MiSbæ, Háaleitisbraut. (NorSaustur enda.)
ÞRIÐJUDAG 27. nóv. kl. 20:30
FIMMTUDAG 29. nóv. kl. 20:30.
ÞRIÐJUDAG 4. des. kl. 20:30.
FIMMTUDAG 6. des. kl. 20:30.
FariS verSur yfir ræSuflutning, uppbyggingu ræSu, fundarstjórn.
fundarreglur og fundarform.
Áherzla lögS á ræSuflutning þátttakenda.
□ KANNTU AÐ FLYTJA RÆOU?
□ KANNTU AÐ SEMJA RÆÐU?
n KANNTU FUNDARREGLUR?
□ KANNTU AD STJÓRNA FUNDI?
□ ÞEKKIRÐU HIN ÝMSU FUNDARFORM?
Ef þú kannt ekkert af þessu, komdu þá og lærðu þaS.
LeiSbeinandi verSur GuSni Jónsson.
ALLIR VELKOMNIR. HEIMDALLUR
HEIMDALLUR LESHRINGUR
Annar fundurinn um utanrikismál verSur hald-
inn mánudaginn 26. nóv. og hefst kl. 20:30 i
Galtafelli, Laufásvegi 46. FræSari á þessum
fundi verður JÓN E. RAGNARSSON og fjallar
hann um Þróun alþjóðastjórnmála eftir 1945,
með sérstöku tiiliti til vanþróunarríkjanna.
0 Hver er hin sérstöku vandamál þróunarlandanna?
0 Hver eru áhrifin af auknu alþjóSasamstarfi?
0 Er nú til alþjóðlegt almenningsálit?
0 Hver eru áhrif nýju rikjanna?
0 Hafa fjölmiðlarnir fært okkur nær atburðunum?
0 Fara hagsmunir fslands og þróunarrikjanna saman?
KOPAVOGUR
Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélag-
anna í Kópavogi, verður haldinn, þriðju-
daginn 27. nóvember kl. 20.30. í sjálf-
stæðishúsinu við Borgarholtsbraut.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Geir Hallgrímsson, ræðir stjórnmála
viðhorfið og svarar fyrirspurr-i-m.
3. Önnurmál.
Stjórnin.
BASAR
Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn i Keflavik heldur sinn árlega jóla
basar i Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 1. desember kl. 3 e.h
Á boðstólum verða ágætar kökur og góðir munir.
Komið og gerið góð kaup.
Nefndin.
RANGÆINGAR
Fyrsta kvöldið i þriggja kvölda spilakeppni
sjálfstæðisfélaganna í Rangárvallasýslu verð-
ur á Hvoli föstudaginn 30. nóv. nk. og hefst
kl 21 30
Aðalverðlaun ferð til Spánarfyrir 2.
Ingólfur Jónsson alþingismaður flytur ávarp.
Að lokinm spilakeppm verður dansað
Sjálfstæðisfélögin i Rangárvallasýslu.
GRAM
hafa alla eiginleika þess bezta, sem völ
er á, enda framleiddar af virtustu dönsku
verksmiöjunni í sinni grein.
Litrar 220 345 470 590
B í cm 70 100 130 160
H i cm 90 90 90 90
D i cm 63+4 63+4 63+4 63+4
LAUGAVEGUR
Akiö beint í hlaó - Næg bilastæði
Fyrsta flokks frá
FÖNIX
HÁTÚNI 6A SfMI 24420
\ VANDERVELL
\~ZjWa/egur^S
BENSfNVÉLAR
Austin
Bedford
VauxhaH
Volvo
Volga
Moskvitch
Ford Cortina
Ford Zephyr
Ford Transit
Ford Taunus 12M. 17M, 20M
Renault, flestar gerðir.
Rover
Singer
Hillman
Simca
Skoda, flestar gerðir.
WiHys
Dodge
Chevrolet
DIESELVÉLAR
Austin Gipsy
Bedford 4—6 cyl.
Leyland 400, 600, 680
Land Rover
Volvo
Perkins 3, 4, 6 cyl.
Trader 4, 6 cyl.
Ford D. 800 K. 300
Benz, flestar gerðir
Scania Vabis
Þ. Jónsson S Co
Skeifan 17 - Sími 84515-16
______________________'______________
Toyota Crown station
Til sýnis og sölu í Skeifunni 6.
Uppl. í sima 85055 á skrifstofutíma.
Aðalfundur
Samlags Skreiðarframleiðenda verður haldinn t Tjarnar-
búð, Vonarstræti 10, Reykjavík, mánudaginn 3. desem-
ber 1 973 og hefst kl. 1 0 fyrir hádegi.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
°Sull til gjafa
Fermingargjafir.
Úr, gull og silfur skartgripir
i miklu úrvali.
Trúlofunarhringar, yfir 20 gerðir.
Myndalisti til aðpanta eftir. Við
smíðum einnig eftir yðar ósk.
Leturgrafari á staðnum.
Jóhannes Leifsson
Gullsmióur • Laugavegi 30 • Simi: 19 2 09
Haflð þér
9
kynnt yður hln frábæru Krðm húsgðgn úr stáli?
Framleiðum létt, sterk oq
þægileg króm húsgögn í
eldhús, félagsheimili, skrif-
stofur o.fl.
KRÓM
HÚSGÖGN,
Suðurlandsbraut 10.
Sími83360.