Morgunblaðið - 27.11.1973, Síða 30
30
MUÖTOinPÁ
Jeane Dixon
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz — 19. apríl
Krfiðleikar heima fyrir tef ja þig talsvert
við skyldusförf þín í dag. Þú ættir að
gera ráðstafanir til að lagfæra það. sem
veldur þessum truflunum. í stað þess að
humma það fram af þér.
Nautið
20 april — 20. maí
Það Iftur út fyrlr. að enginn sé þér
sammála. svo að þú skalt ekki eyða tíma
eða kröftum f að ræða málin. Haltu
áfram við störf þfn í kyrrþey, og láttu
annað bfða het ri tfma.
Tvíburamir
21. maí — 20. júnf
Þú ert óþarflega hjartsýn(n). þar sem
f jármálin eiga f hluL Reyndu að skerpa
athygli þfna og gefa gaum ýmsum smá-
atriðum. sem eru reyndar mikilvægari
en þú hafðir gert ráð fyrir.
Krabbinn
<92 21. júnf —22. julf
Taktu vel eftir viðhrögðum annarra. Þá
gæti verið. að þú kæmist að ýmsu. sem
gæti orðið þér til hagræðis seinria meir.
Atburðaásin verður fremur hæg í dag. og
er llklegt að tregða og málþóf fari all-
mjög f taugarnar á þér.
Ljónið
23. júlS — 22. ágúst
Nú reynir á aðlögunarha*fni þína. Þú
þarft að slaka á kröftum þfnum til
annarra. en þú skalt gera ráð fyrir, að
núverandi aðsta*ður séu aðeins tíma-
hundnar. Betri fímareru framundan.
((^§jí Mærin
w3ili 23. ágúst — 22. sept.
Þú þyrftir að vera nákvæmari í áætlun-
um þínum og útreikningum. Láttu ekki
hafa áhrif á þig f máli. sem þú hefur
þegar tekið afstöðu í. Kvöldið gæti orðið
mjög ánægjulegt áskauti f jöLskyldunnar.
Vogin
W/tTTÁ 23. sept. —22. okt.
Gefðu þér tíma til að hugsa þinn gang vel
og vandlega. Það dregur skammt að
göslast áfram með fy rirhygg julausri
ákefð. Þú skalt reyna að Ijúka sem mestu
af fyrir hádegi. þar sem líkur eru á
óvæntri heimsókn sfðdegis.
Drekinn
23. okt. —21. nóv.
Þér liggur ekkert á að taka ákvörðun f
persónulegu máli. Betra er að hugsa það
vel frá öllum hliðum og híða sfðan
átekta. Stattu fast á rétti þínum, sérstak-
lega þar sem launamál e iga f hlut
Bogmaðurinn
22. nóv. —21. des.
í dag skaltu eki hafa annað til marks en
eigin samvizku. Láttu hafa sem minnst
áhrif á þig, en farðu samt varlega. Ein-
hver bfður eftir svari frá þér viðvíkjandi
starfi þínu.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Afleiðingarnar af aðgerðum þfnum ný-
lega koma nú óvænt f Ijós. Hætt ervið. að
þessar aðgerðir hafi ekki verið með öllu
hyggilegar. en þú skalt fara varlega í hili
og láta e kkietja þérút f nýjar ógöngur.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Þú skalt ekki gera neinar meiriháttar
breytingar að sinni. Nú er hætta á upp-
Ijóstrunum. sem gætu komið sér ákaf-
lega illa fyrir þig. Lfklegt er að aukaat-
riði fái auknaþýðingu fyrir tilviljun.
Fiskarnir
19. feb. —20. marz
Hógværð þfn og þolinma*ði kemursér vel
í dag. bæði fyrir sjálfa(n) þig og aðra. Þú
skalt ekki láta blanda þér inn f ágreining
annarra. en gera þér heldur far um að
sinna störfum þfnum fkyrrþey.
HÆTTA A IMÆSTA LEITI
I 6/IAILADA6A N*Gí»l,
EIN SL/tM UMSÖ6A1 FftA
XCONftAD TILAfi SENDA
Hvada SróftSrjÖRNu
SEWVAR APTU8A AHORP
e ndabekkinn h
E6 SKAL S^NA ÞER
ADLENfii Ll Plftl'6&MLUM
Gl/s_-oum; 'AFHAMU .
Aí- lll&UilMHS
l-ll
LJÓSKA j
TKH)
nAfl jq
fcOMDuHÍN6Af>.
'ESeR M60.GCTÖP
SMÁFÓLK
HOU) COME WÖU'VE NEVER
A5KEP ME WHATiT'5 LiKETO
5E THE Cl/TEST OF THE CUTE ?
AREN’T VOU CL)f?lOU5 ? AKEN'T
VOU CUK10US A5 T0 LOHAT
MV UFE MU5T 0E LIKE ?
I CAN'T UNDER5TANP PEOPLE
U)H0 AREN'T CUR10U5Í
1) Segðn mér eitt...
2> Hvers vegna hefurðu aldrei
spurt mig hvernig sé að vera
sætust allra sætra?
3) Ertu ekki forvitinn? Ertu ekki
forvitinn um hvernig Iff mitt
hljóti að vera?
4) Ég skil ekki fólk, sem er ekki
forvitið!
x-a
EN EINN ÞeSSARA
„ATVINNUMANNA'i
VILL AOV/I-P vrruM
Af Þessu. v/i-o „
FfNICEMíA
1? tiiotn btuoit
.UliH£bti KVdtil^UJ lUÖlHJfllÚUU
..»»»'