Morgunblaðið - 27.02.1974, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRUAR 1974
Iðnemar og áhugalólk um verkmenntun
Starfshópur S.U.S. um verkmenntun á íslandi heldur opinn fund
miðvikudaginn 27. febrúar kl. 8.30 að Laufásvegi 47.
Veitir iðnfræðsia næga menntun?
Eru iðnnemar notaðir sem ódýr vinnukraftur?
Er meistarakerfið úrelt?
Ahugafólk um verkmenntun velkomið. c ii c
Hafnarljðrður
Höfum kaupanda að 3ja — 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi.
Einnig að nýlegu einbýlishúsi.
Árni Grétar Finnsson hrl.,
Strandgötu 25, HafnarfirSi.
Sími51500.
Lítil ibúð
1 til 2 herbergi, óskast frá 1. apríl — 30. júní fyrir
barnlaus hjón.
Upplýsingar í síma 1 0860 frá 1 —5 e. h. virka daga.
3ja herh. íbúð ðskast
Höfum kaupanda að góðri 3ja herbergja íbúð. Stað-
greiðsla í boði fyrir góða eign.
íbúðin þarf ekki að losna strax.
HI'BÝLI & SKIP
GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277
HEIMASÍMAR: Gisli Ólafsson 20178 Gudfinnur Magnússon 51970
Tll sðlu vlð Úthlíð
Rúmgóð 3ja herb. íbúðá 1. hæð. Bílskúrsréttur.
Aðalfasteignasalan,
Austurstræti 14. 4. hæð.
Sími 22366 og 26538.
Heimasímar 82219 og 81762.
KAÚPENDAÞJÓNUSTAN
SÍMI 10-2-20
Glæsileg ný 3 — 4 herbergja íbúð með bílskúrsrétti til
sölu.
Ennfremur ný 5—6 herbergja íbúðarhæð, í háhýsi.
Höfum góða kaupendur að 3—4 herbergja íbúðum í
Kópavogi og Reykjavík.
Ennfremur vantar okkur 3—4 herbergja íbúð í lyftuhúsi
Kaupendaþjónustan
Þingholtsstræti 15
sími 10220
heimasimi sölustjóra 25907.
sölu
4ra herb. íbúð í vesturbænum.
Eínbýlishús í Hveragerði. Einbýlishús í Kópavogi
með 50 fm bílskúr. Nokkkrar 5 og 6 herb. íbúðir
I Reykjavík og Kópavogi 4ra herb. (búð við
Miklubraut og eitt herb. í kjallara. 4ra herb. íbúð
við Ránargötu, ris. 4ra herb. ibúð við Álftamýri í
skiptum fyrir stærri ibúð á svipuðum stað 4ra
herb ibúð við Miðtún. 3ja herb. íbúð við
Kárastig 3ja herb íbúð við Grettisgötu 3ja
herb íbúð við Bergþórugötu 3ja herb. íbúð við |
Ránargötu á 2. hæð 3ja herb. ibúð við Ránar-
götu á 1. hæð 3ja herb. ibúð við Marargötu,
kjallari. 2ja herb. íbúð við Vífilsgötu. 1 herb og
eldhús við Ránargötu.
Fasteignasala
Péturs Axels Jónssonar, Öldugötu
símar 12672 — 13324.
Kvöldsími 86683.
ALMENNA
FASIEIGWASALAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
Til sölu
Glæsilegt raðhús i smiðum á
eftirsóttum stað í Mosfellssveit.
í Norðurmýrinni
5 herb. sér efri hæð 130 ferm.
ásamt manngengu risi. Góður
bilskúr.
í Hlíðunum
120 ferm. efri hæð með suður-
svölum
í neðra-Breiðholti
4ra herb ný glæsileg endaibúð
með góðu kjallaraherb.
Með ölu sér
6 herb. glæsileg efri hæð, 1 50
ferm. á einum bezta stað á Sel-
tjarnarnesi. Sérhitaveita. Mjög
mikið útsýni.
í Vesturb.
í Kópavogi
Hálf húseign — 5 herb. sér
neðri hæð i tvíbýlishúsi. Glæsi-
leg eign með eignarhluta í kjall-
ara
í Hvömmunum
5 herb. sér neðri hæð, 120
ferm. i tvíbýlishúsi við Reyni-
hvamm
Kópavogur
3ja herb ný úrvalsíbúð. Sér-
þvottahús á hæðinni. Biskúrs-
réttur. Stórglæsilegt útsýni.
Við Austurbrún
Glæsileg einstaklingsíbúð ofar-
lega í háhýsi
Ódýrar íbúðir
2ja herb við Efstasund og
Skipasund og einstaklingsíbúð i
gamla Austurbænum
Vesturborgin
— Háaleiti
2ja — 3ja herb. ibúð óskast
Stór húseign
i borginni óskast fyrir fjársterkan
kaupanda.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, og 4ra herb. íbúð-
um, hæðum og einbýlishúsum.
í smíðum
4ra herb. úrvalsíbúðir og
ein stærri íbúð í smíðum
við Dalsel. Nú fokheldar.
Afhendast fullbúnar
undir tréverk í haust.
Bifreiðageymsla. Fast
verð, engin vísitala.
Gerðið verðsamanburð.
Félagslíf
K Helgafell 59742277—VI.
I.O.O.F. 7 = 1552278VZ =
I.O.O.F. 9 =1 552278V2 = 9.0
Kvennadeild Skagfirðingafélags-
ins
heldur skemmtifund í Lindarbæ
miðvikudaginn 17.2 kl. 8.30.
Spilað verður bingó og fl. Mætum
nú vel.
Skemmtinefnd.
Kristniboðssambandið
Samkoma verður i kristniboðshús-
inu Betaníu, Laufásvegi 13, i
kvöld kl. 20.30. Séra Lárus Hall-
dórsson talar. Allir eru velkomnir.
Hörgshlíð 1 2
Almenn samkoma — boðun fagn-
aðarerindis i kvöld, miðvikudag kl.
8
Handavinnukvöldin
eru á miðvikudögum kl. 8. e.f. að
Farfuglaheimilinu Laufásvegi 41.
Kennd er leðurvinna og smelti.
Nánari uppl. i sima 24950 á mrð-
vikudögum milli kl. 8—10 e.h.
Farfuglar.
Kvenfélag Neskirkju
heldur fund miðvikudaginn 27.
febrúar kl. 20 30 í félagsheimil-
inu. Snyrtidömur koma á fundinn
og sýna andlits-og handsnyrtingu.
Kaffiveitingar.
Mætið vel.
Stjórnin.
28444
Garðahreppur
Einbýlishús við Skógar-
lund. Húsið er fullbúið að
utan, lóð fullfrágengin.
Bílskúr. Húsið er hlaðið úr
JL-Mátsteinum. Teikning-
ar fyrirliggjandi á skirfstof-
unni.
Parhús í Garðahreppi
Húsið er múrhúðað timb-
urhús, um 1 00 fm í mjög
góðu ástandi. Stórbílskúr.
Rauðilækur
4ra herb. 1 1 5 fm íbúð á
efri hæð í þríbýlishúsi.
íbúðin er stofa, skáli, 3
svefnherb. eldhús og bað.
Bílskúrsréttur.
Suðurgata,
Hafnarf.
3ja herb. íbúð á 4. hæð.
íbúðin er stofa, skáli, 2
svefnherb., eldhús og
bað.
Öldugata
4ra herb. íbúð á jarðhæð.
íbúðin er stofa, 3 svefn-
herb., eldhús og bað. Sér-
íbúð, laus nú þegar.
Unnarbraut,
Seltj.
Stór 6 herb. íbúð (sér-
hæð). íbúðin er stór stofa,
4 svefnherb., eldhús,
skáli, bað og þvottahús
inn af eldhúsi. 2 geymsl-
ur.
Langholtsvegur
Timburhús, múrhúðað.
íbúðin er 2 stofur, 3
svefnherb. á hæðinni, og
1 svefnherb., undir risi,
eldhús, 2 geymslur,
þvottahús og bað.
____________
HIÍSEIGNIR
VEITUSUNOH C|#|D
SÍMIXS444 0L wltlr
FASTEIGN ER FRAMTÍO
22366
Við Víðmel
2ja herb. um 85 fm íbúð á
1. hæð í fjölbýlishúsi.
Suðursvalir. Sameign full-
frágengin.
Við Uthlíð
3ja herb. rúmgóð ibúð á
1 h hæð í fjórbýlishúsi.
Suðursvalir. Bílskúrsrétt-
ur.
Við Miðbraut
3ja herb. rúmgóð risibúð i
þríbýlishúsi. Litið undir
súð. Sérhiti. Góðar svalir.
Og gott útsýni.
Við Fálkagötu
4ra herb. um 110 fm
skemmtileg íbúð á 1. hæð
i nýlegu fjölbýlishúsi.
Sameígn fullfrágengin.
Við Öldugötu
4ra herb. um 100 fm íbúð
á 1. hæðí þríbýlishúsi.
Sérhiti. Laus strax.
Við Ásbraut
4ra herb. rúmgóð enda-
íbúð um 1 00 fm í fjölbýlis-
húsi. Suðursvalir. Hpg-
stæð kjör.
íS
ACALFASTEIGNASALAN
Austurstræti 14, 4. hæð.
Simar 22366 og 26538,
kvöld- og helgarsímar 82219
og 81762.
18830
Opiðfrá kl. 9—7.
Dvergabakki
3ja herb. falleg íbúð á 2.
hæð.
Blöndubakki
4ra herb. vönduð íbúð á
1. hæð. Herb. bylgir i kj.
Hamarsbraut Hfj.
5 herb. íbúð á tveim hæð-
um. Sérinngangur og sér-
hiti.
Kárastígur
3ja — 4ra herb. nýstand-
sett íbúð í steinhúsi.
Höfum fjölda fjársterkra
kaupenda að flestum
stærðum íbúða. Verð-
metum íbúðirnar sam-
dægurs.
Fastelgnlr og
fyrlrtækl
NjAlsgötu 86
á horni Njálsgc-tu
og Snorrabrautar.
Simar 18830 — 19700.
Heimasímar 71247 og 12370
ÞURFIÐ ÞÉR
HÍBÝLI?
Hraunbær
6 herb. íbúð, 145 fm, 1
stofa, húsbóndaherb., 4
svefnherb., eldhús, bað,
gestasalerni. Tvennar
svalir.
Sörlaskjól
4ra herb. ibúð, 1 stofa, 3
svefnherb. Bílskúrsréttur.
íbúðir í smíðum
4ra—8 herbergja íbúðir í
smíðum við Espigerði.
Skilað tilbúnum undir tré-
verk og málningu. 15.
des. n.k. Sameign fullfrá-
gengin.
Kópavogur
— miðbær
4ra herb. íbúðir í smíðum.
Skilað tilbúnum undir tré-
verk um n.k. áramót.
Sameign fullfrágengin.
HÍBÝLI & SKIP
GAROASTRÆTI 38 SÍMI 2627T
Glsli Ólafsson 20178
Guðfinnur Magnússon 51970
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
Við Safamýri
4ra herb. falleg íbúð á 2.
hæð. Bílskúrsplata.
Við Álfaskeið
3ja herb. falleg íbúð.
Við Kárastíg
3ja herb. rúmgóð íbúð.
Við Efstasund
3ja herb. snotur kjallara-
íbúð.
Við Leirubakka
120 fm falleg, nýleg íbúð
á 3. hæð.
í smíðum
2ja og 3ja herb. íbúðir á
bezta stað i Kópavogi.