Morgunblaðið - 27.02.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 1974
9
SKAFTAHLÍÐ
2ja herbergja íbúð á jarð-
hæð. Teppalögð. Tvöfalt
gler.
ÁLFASKEIÐ
3ja herbergja íbúð á 3ju
hæð, um 86 fm. íbúðin
lítur vel út. Þvottahús á
hæðinni.
HÁALEITISBRAUT
4ra herbergja jarðhæð
sem er 1 stofa og 3 svefn-
herbergi. Eldhús með
borðkrók og þvottaher-
bergi inn af því. Sér hiti.
FÁLKAGATA
4ra herbergja íbúð á 1.
hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin
er 1 10 fm. 1 stofa og 3
svefnherbergi. Parket á
stofu og holi. Suðursvalir.
Sameiginlegt vélaþvotta-
hús og stór geymsla í
kjallara.
KÓPAVOGSBRAUT
Nýleg 5 herbergja sérhæð
í 3býlishúsi. fbúðin er 3
svefnherbergi og 2 stofur
samtals 130 fm. Stórar
svalir, bílskúr og fullfrá-
gengin lóð.
MELABRAUT
4ra herbergja neðri hæð í
tvíbýl ish úsi. Ibúðin er
tvær stofur og tvö svefn-
herbergi. Ný eldhúsinn-
rétting og flísalagt bað-
herbergi. Auk hæðarinnar
fylgja 2 góð herbergi og
snyrting í kjallara með sér-
inngangi. Sér hiti. Bíl-
skúrsréttur.
TUNGUBAKKI
Nýtt raðhús, pallhús, alls
um 21 0 ferm. Allt að fullu
frá gengið, vandaðasta
fagvinna á öllu Lóð einnig
fullgerð. Bílskúr fylgir.
Húsið er í tölu beztu húsa
er við höfum haft til sölu.
HÖFUM
KAUPENDUR
Okkur berast daglega
fjöldi fyrirspurna og
beiðna um 2ja, 3ja, 4ra
og 5 herbergja íbúðir og
einbýlishús, einnig um
hús i smíðum og stærri
og minni íbúðir í smiðum.
Um góðar útborgamr er
að ræða, í sumum tilvik-
um full útborgun.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttariogmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
simar 21410 — 14400.
lúsavai
° Flókaqötu 1
simi 24647
Við Fálkagötu
4ra herb. íbúð á 1. hæð
með 3 svefnherbergjum.
Svalir. Rúmgóð íbúð í
góðu lagi.
í austurborginni
6—7 herb. endaíbúð á 1.
hæð í fjölbýlishúsi.
Einbýlishús
6 herb. ásamt 2 herbergj-
um í kjallara við Snorra-
braut.
í smíSum
2ja og 3ja herb. íbúðir við
Furugerði.
í Hafnarfirði
3ja herb. rúmgóð vönduð
íbúð i nýlegu fjölbýlishúsi.
Helgi Ólafsson
sölustjóri
Kvöldsími 211 55.
26600
BLÓMVALLAGATA
2ja herbergja, ca. 70 fm.
íbúð á 4. hæð í blokk.
Verð 2.0 milljónir. Útb.
1.600 þúsund.
BORGARHOLTS
BRAUT
3ja herbergja lítil íbúð á
jarðhæð. Laus í júní n.k.
Verð 2.0 millj. Útb. 1.200
þúsund.
ESKIHLÍÐ
3ja herbergja 106 fm.
íbúð á 3. hæð í blokk.
Herbergi í risi fyigir. Verð
3.8 milljónir.
HEIMAHVERFI
5—6 herbergja íbúðar-
hæð (efri) í fjórbýlishúsi
(4 svefn. herb.) Sér hiti.
HRAUNBÆR
3ja herbergja íbúð á 1.
hæð í blokk. Svalir. Verð
3,5 milljónir. Útb. 2,7
milljónir.
MIKLABRAUT
4ra herbergja 135 fm.
kjallaraíbúð í fjórbýlishúsi.
Sér hiti. Sér inngangur.
Góð íbúð. Skipti á bújörð
æskileg.
MJÓAHLÍÐ
Hæð og ris í þríbýlishúsi.
Á hæðinni eru samliggj-
andi stofur, svefnher-
bergi, eldhús, hol og
snyrtiherbergi. í risi eru 3
svefnherbergi. Tvöfalt
verkssmiðjugler. Verð 4,5
milljónir.
RAUÐILÆKUR
4ra — 5 herbergja íbúð-
arhæð (efri) í fjórbýlishúsi.
Sér hiti. Verð 4,8 milljón-
ir. Útb. 3,0 millj.
TJARNARGATA
3ja herbergja, ca. 100
fm. risíbúð á 5. hæð í
steinhúsi, Snyrtileg ibúð.
Laus 14. maí n.k. Verð
2.8 milljónir.
HÖFUM
KAUPANDA
að 3ja — 4ra herbergja
nýlegri íbúð æskilega með
bílskúr eða bílskúrsrétti.
Þarf ekki að losna fyrr en í
janúr 1975. Góð útborg-
un.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
SKULDABRÉF
Tökum í umboðssölu:
Veðdeildarbréf
Fasteignatryggð bréf
Rikistryggð bréf
Hjá okkur er miðstöð verð-
bréfaviðskiptanna.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Fasteigna og verð-
bréfasala
Austurstræti 14, simi
16223
Þorleifur Guðmundsson
heima 1 2469.
SÍMIIUN [R 24300
Til sölu og sýnis 27.
VÖNDUB 4RA HERB. ÍBÚfl
um 105 fm á 1. hæð í
nýlegu sambýlishúsi i
Vesturborginni.
í Vesturborginni
3ja herb. íbúð um 90 fm á
1. hæð í steinhúsi. Útb. 2.
millj.
Steinhús
með tveim 5 herb. íbúðar-
hæðum o.fl. á eignarlóð
við Laufásveg.
Steinhús
með þremur 3ja herb.
íbúðum o.fl. á eignarlóð
í Vesturborginni. Selst í
einu eða tvennulegi.
í Hlíðarhverfi
Góð 3ja herb. íbúð um
106 fm á 3 hæð, ásamt
einu herb. í rishæð. Útb.
21/2 millj.
Við Leifsgötu
2ja herb. risíbúð með nýj-
um teppum. Laus strax.
Útb. 1 millj. 200 þús.
Einstaklingsíbúð
í steinhúsi við Laugaveg.
Útb. 500 þús.
Nýja fasteignasalan
Simi 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
2ja herb.
falleg og rúmgóð Ibúð á 2.
hæð við Jörfabakka.
Kópavogur
3ja — 4ra herb. íbúð á 4.
hæð við Ásbraut. Véla-
þvottahús á hæðinni.
Hæð í
Vesturbænum
glæsileg 5 herb. íbúð á 2.
hæð við Hagamel. íbúðin
er tvær samliggjandi stof-
ur, tvö svefnherb. og for-
stofuherb., eldhús, bað og
skáli. Tvöfalt verksr/iiðju-
gler, bilskúrsréttur.
Fjársterkir
kaupendur
Höfum á biðlista kaupend-
ur að 2ja — 6 herb. ibúð-
um, sérhæðum, raðhús-
um og einbýlishúsum. í
mörgum tilvikum mjög
háar útborganir jafnvel
staðgreiðsla.
Málflutnmgs &
[fatteignastofaj
Agnar Cústafsson, briN
Austurstræti 14
, Sfnuur 228T0 — 117*0.,
Utan akrifitofutinuu j
— 41028.
11928 - 24534
Sérhæð á
Seltjarnarnesi
5 herbergja 140 ferm.
sérhæð' m. bílskúrsrétti á
sunnanverðu Seltj.nesi.
Útb. 3,5—4 millj. Nánari
upplýsingar á skrifstof-
unni.
Hæð á Högunum
140 ferm. hæð m. bíl-
skúr. Sér inng. Sér hita-
lögn. Vönduð eign. Útb.
5.0 millj.
Lítið einbýlishús
á Seltjarnarnesi um 80
ferm. (steinhús.) Bilskúr,
Húsið er 3 — 4 herb. o.fl.
Útb. 1200 þús.
Á Högunum
glæsileg 2ja herbergja
jarðhæð um 80 ferm. Sér
inng. Sér hitalögn. Teppi.
Gott útsýni.
í Vogunum
3ja herb. 80 ferm rishæð
m. svölum. Engin veð-
bönd. Útb. 2,3 millj.
Við Hjarðarhaga
2ja herb. íbúð, björt og
rúmgóð á 4. hæð ásamt
herb. í risi. Útb. 2—2,5
millj.
Við Baldursgötu
Snotur 2ja herbergja íbúð
á 2. hæð í góðu ásig-
komulagi. Sér inng. Sér
hitalögn. Útb. 1500 þús.
íbúð í Norðurmýri
óskast
Höfum góðan kaupanda
að 4ra herbergja hæð í
Norðurmýri.
íbúðir í Vesturborg-
inni óskast
Höfum kaupendur
að 3ja herb. ibúðum á
hæð með bílskúr eða bíl-
skúrsrétti. Háar útborganir
i boði.
Höfum kaupendur
að 3ja og 4ra herb. íbúð-
um í Vesturbæ, Háaleitis-
hverfi og víðar. Háar út-
borganir i boði.
Skoðum og metum
íbúðirnar samdæg-
urs.
VONARSTRUTI I2, simar 11928 og 24534
S&lustjóri: Sverrir Kristiíisson
__________________________________________|
**•«—
0RGIECR
4ra nerö. við Álfaskeið
4ra herb. íbúð á 4. hæð (efstu) m. sólarsvölum. Ný teppi.
Ný málað. Sérgeymsla á hæð. Vélaþvottahús á hæð.
Laus strax. Útb. 2,5 millj.
Eignamiðlunin,
Vonarstræti 12.
Símar 11928 — 24534.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8.
HÖFUM
KAUPANDA
Að 2ja herbergja ibúð, má
gjarnan vera í fjölbýlis-
húsi, eða háhýsi, útborg-
un kr. 2 —2,5 millj.
HÖFUM
KAUPANDA
Að 2—3ja herbergja
íbúð, má vera góð kjallara
eða risíbúð, góð útborg-
un.
HÖFUM
KAUPANDA
Að 3ja herbergja íbúð á
hæð. Þarf að vera í stein-
húsi. Mjög góð útborgun.
HÖFUM
KAUPANDA
Að 3ja — 4ra herbergja
ibúð, helst í Álfheima eða
Háaleitishverfi. Útb. kr. 3
millj.
HÖFUM
KAUPANDA
Að 5—6 herbergja íbúð,
helst sem mest sér, gjarn-
an með bilskúr eða bíl-
skúrsréttindum, mjög góð
útborgun.
HÚSEIGN
Á einum besta stað í
Kópavogi. Húsið er hæð,
ris og kjallari. Á hæðinni
eru 3 stofur, eldhús og
snyrting. í risi 3 svefn-
herb. bað og geymsla. í
kjallara er 2ja herb. íbúð
og að auki geymslur og
þvottahús. Stór bilskúr
fylgir. Húsið allt í mjög
góðu standi með nýjum
teppum. Stór lóð með fall-
legum trjágarði. Mjög gott
útsýni. Hér er um sérlega
skemmtilega húseign að
ræða.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
Símar 1 9540 og
19191
Ingólfsstræti 8.
EIGNAMÓNUSTAN
FASTEICNA-OC SKIPASALA
LAUGAVEGI 17
SÍMÞ 2 66 50
Til sölu m.a.:
Álfheimar
4ra herb. stór mjög góð fbúS á
2. hæð ! blokk.
4ra herb. 100 ferm. íbúð á
jarðhæð f blokk.
Við Fálkagötu
Glæsileg 4ra herb. ibúð, (3ja
svefnherb.) á 1. hæð. Góðar
innréttingar. Teppi. Suðursval-
ir.
Glæsileg 2ja herb.
íbúð, björt og rúmgóð efri hæð
f nýlegu húsi á góðum stað f
Kópavogi, Vesturbæ. Stórar
suðursvalir. Sérhiti og bflskúrs-
réttur. Skipti á nýlegri stærri
fbúð æskileg.
3ja herb. íbúðir
í Vesturborginni
Höfum góða kaupendur að
flestum gerðum eigna. M.A.:
2ja, 3ja og 4ra herb. fbúðum I
Breiðholti, Hraunbæ. Heima og
Hagahverfi.