Morgunblaðið - 28.07.1974, Blaðsíða 4
4
„ísland
byggðist
fyrst úr
Noregi á
dögum Har-
alds kon-
ungs hins
hárfagra."
eS þessum orðum hefst fyrsti
kafli Islendingabókar Ara fróSa,
hins lærSa sagnaritara og þess
manns, sem viS eigum hvaS mest
aS þakka vitneskju um upphaf
sögu vorrar.
Ari kemur beint aS efninu eins
og maSur, sem veit fyllilega. hvaS
hann er aS segja. Þvi er þó ekki
aS leyna, aS sumir vilja bera brigS-
ur á orS Ara. telja h in jafnvel
vilja leyna vísvitandi e nhverjum
sannleik. sem áhrifamenn hafi
viljaS láta liggja í þagnargildi og
þvi gert mun meira úr landnáms-
þætti hinna norrænu manna en
rátt sé.
Hitt skipti svo einnig miklu, aS
frásagnirnar séu ritaSar á bók svo
löngu eftir aS atburSirnir gerfcust,
aS ógerlegt hafi veríS aS vita á
þeim glögg skíl. SöguþráSurinn.
landnámssagan, hljóti þvi aS vera
aS miklum hluta tilbúningur sögu-
ritara eSa óljósar munnmælafrá-
sagnir og þjóSsagnir, sem eigi oft
viS Htinn sannleik aS stySjast. en
sem söguritarar. Ari og höfundur
bandnámabókar, hafi siSan hag-
nýtt sér mikiS aS eigin geSþótta.
í löndum. sem eiga sér engar
ritaSar heimildir um upphaf
byggSar eSa þróun byggSar í önd-
verSu, hafa menn reynt aS rekja
þróunarsögu mannavistar af forn-
leifum, þeim minjum. sem kyn-
slóSirnar hafa látið eftir sig og
finnast i jörSu eSa á. MeS visinda-
legum uppgrefti og nákvæmum
rannsóknum slikra minja má oft á
tiSum lesa þróunarsögu byggSar f
löndunum af mikilli vissu, þótt
margt hljóti oft aS verSa mjög á
huldu og ýmsar eySur verSi. sem
aldrei næst aS fylla. Og sjaldnast
er hægt að henda reiSar á
einstaklingum. gerSum þeirra og
athöfnum. og nöfnum bregSur
ekki fyrir nema af einskærri tilvilj-
un. ÞaS er þróunarsaga þjóSanna
sem heilda, á stundum kynkvisla
eða I bezta lagi ættbálka. sem
hægt er aS henda þannig reiSur á.
Þótt Íslendingar eigi sinar fornu
frásagnir um landnámið og þróun
byggSarinnar á miðöldum er hér
einnig sitthvað fornleifa I jörðu,
sem ber að hlýða á og heyra. hvað
hafa aS segja um framþróun
mannlifs I landinu. Einar fyrir sig
ættu þær að geta talaS sfnu máli.
en hversu koma þær heim viS
rítaðar heimildir?
ÞaS eru nú um hundrað ár siðan
fariS var skipulega aS kanna forn-
minjar hér á landi. Framan af voru
aSferSir manna að visu nokkuS
flausturslegar ef viS leggjum kröf-
ur nútimans á þau vinnubrögS.
enda var svo viðast hvar farið. En
smám saman bötnuðu þau. menn
lærSu aS ganga til verks með aiúS
og nákvæmni, þannig að heim-
ildargildi rannsóknanna yrSi sem
mest og halda til haga hverju
einu. sem fram kæmi við rann-
sóknina. Og nú er svo komið, að
viða hafa verið gerðar hér á landi
umtalsverðar rannsóknir, sem
gefa mjög glögga mynd af húsa-
skipan og hibýlaháttum manna.
grafsiðum og ýmsum þáttum hins
daglega Iffs, sýna okkur margvis-
lega hluti og áhöld, sem menn
notuðu f fyrndinni hér, skartgripi,
vopn og verjur, þótt hins vegar
verSi þetta aldrei nema fölur
bjarmi þess, sem einu sinni var.
Margt hefur eySingin afmáð með
öllu. jörSin skilar ekki nema litlum
hluta þess, sem hún tók við. sumt
er meS öllu horfið og annað er
mjög i molum.
Á stundum kemur fyrir, aS
menn þykist vita nokkuS gerla.
hvert rannsóknarverkefniS sé,
sem glfma á við. Fyrir kemur, að
bæjarrúst, sem rannsaka á. er
þekkt úr heimildum. jafnvel vitaS
með nokkurri vissu. hvenær bær-
inn var byggður og hvenær hann
lagðist f eyði. Stöku sinnum getur
útlit rústarinnar gefiS vísbendingu
í þessa átt, þannig að menn viti
nokkuð gerla að hverju þeir
ganga. Hitt er þó ekki sjaldan, að
ekkert er vitaS fyrirfram um eðli
eða gerð rannsóknarstaSarins,
rústin þykir aðeins forvitnileg,
fornleg og vænleg til nokkurs
árangurs, þannig að rennt er blint
f sjóinn með það, hver árangurinn
muni verða. Ekki er þvl nærri
alltaf hægt að velja sér staði eftir
löngun sinni, segja sem svo:
„Þessi rúst er torn. hana ætla ég
aS rannsaka." Árangurinn getur
fullt eins vel orSiS allt annar en
viS er búizt i öndverSu.
Ef litazt er um i fornaldardeild
ÞjóSminjasafnsins. þar sem sýnt
er úrval þeirra gripa. sem komið
hafa i Ijós við rannsóknir fombæja
og fornkumla hérlendis, og boriS
saman viS hluti á söfnum
nágrannalandanna leynir sér ekki,
hvar skyldleikann er að finna.
Okkar forngripir eru nánast ein-
vörðungu norrænir, náskyldir og
reyndar flestir nákvæmlega sams
konar og vopn, skartgripir og
hversdagsgripir vikingaaldarfólks
á Norðurlöndum. Þar er skyldleik-
ann að finna. Samsvörunin er svo
alger oft á tíðum, að taka mætti
obbann af þessum hlutum og
skipta við skandinavisk söfn, t.d. t
Noregi og fá aftur nákvæmlega
sams konar gripi svo að enginn
mundi sjá mismuninn. Það leynir
sér ekki, aS þangað liggja þræS-
irnir, þar eru hin upphaflegu heim-
kynni, þar á aS minnsta kosti hin
verklega menning og listmennt
fornaldarinnar upptök sin.
Nú hafa verið rannsakaðir all-
margir fornbæir hér á landi, sem
meS öruggri vissu má segja, aS
byggðir hafi verið á ofanverðri
víkingaöld og i upphafi miSalda.
Þeir eiga sér einnig hliSstæður,
sem eru nánastar f nágranna-
löndunum, Skandinavíu. skozku
eyjunum, og Færeyjum. Þetta eru
norrænir bæir, langhús með bog-
sveígðum veggjum. með eldstæði
á miðju gólfi og setum með veggj-
um. Þetta er hiS forna norræna
sniS, járnaldarhúsiS, sem hingað
flyzt á vikingaöld og var í rauninni
i notkun hér miklu lengur.
Grafsiðir fommanna hér eru vel
þekktir af öllum þeim kumlum,
sem rannsökuS hafa verið eða
komið hafa f Ijós á annan hátt. Þar
blasir hiS sama við. grafir norr-
ænna manna, meS norrænum ein-
kennum, grafsiSir, haugfé og um-
búnaður allur ber hinn ákveðna
norræna svip. Að vísu eru graf-
irnar oft á tíðum fátæklegri en
getur að Ifta f nágrannalöndunum
og hér hafa menn ekki veriS
brenndir eins og altftt var þar, en
þau frávik, ef frávik skal kalla,
skýra sig nær sjálfkrafa; siðirnir
breytast viS nýjar aðstæður og hér
hefur að Ifkindum ekki veriS þaS
rfkidæmi og auSur, sem sums
staSar annars staðar ber mjög á.
En sé litazt betur um f safninu
má sjá örfáa hluti, sem ekki eiga
heima meðal hinna norrænu og
kunna að leiða hugann á aðrar
slóðir. Þar má fyrst nefna róm-
versku peningana fjóra, sem fund-
izt hafa á Austfjörðum og Suður-
landi. Þessir peningar, sem slegnir
eru löngu fyrir íslandsbyggð. hafa
komið sumum til að ætla, að land-
námið kunni að vera mun eldra en
talið hefur verið, eða að minnsta
kosti að hér hafi menn verið á ferð
fyrr. Um það er erfitt að dæma. en
ekki virðist það samt líklegt. Ekk-
ert annað hefur fundizt hér. sem
virðist vera eldra en landnám norr-
ænna manna. og þessir peningar
eru sumir hverjir fundnir meðal
öruggra vfkingaaldarminja.
Liklegt má þvl telja, að þeir hafi
komið hingað út á vikingaöld f
pússi norrænna manna, sem ef til
vill hafa komið viS á Bretlands-
hóp Magnússon
Pióðmlnjavðrður:
mu
eyjum á ferð sinni hingað út og
eignazt þessa fánýtu peninga þar
og haft með sér eins og af rælni.
Málin horfðu öðru vfsi við ef ein-
hverjir samtfmahlutir hefðu fund-
izt jafnframt, en því var þvi miður
ekki að heilsa.
Því miður, segi ég, vegna þess
að f rauninni hlýtur alla fornfræð-
inga að dreyma uin að standa einn
góðan veðurdag með eitthvað nýtt
f höndunum eitthvað, sem áður
var óþekkt, geta brugðið ein-
hverju nýju Ijósi upp yfir menn-
ingarsöguna i landinu. Og okkur
finnst einnig oft á tíðum, að ís-
land, sem hefur svo mikla sér-
stöðu með aldursgreiningar jarð-
laga einkum vegna öskulagatima-
talsins, ætti að geta hjálpað mikið
við nákvæmar timasetningar
minja frá forsögulegum timabilum
og þessir möguleikar séu ónýtan-
legir hreint og beint vegna þess,
að hlutina vantar. En leitin hefur
ekki gefið árangur enn sem komið
er, fornleifarnar halda aðeins
áfram að staðfesta það, sem löngu
hefur verið vitað. landnám norr-
ænna manna á víkingaöld.
Reyndar bregður fyrir einum og
einum smáhlut. sem ættaður er
frá öðrum stöðum, en Norðurlönd-
um, og þó eru þeir ekki fleiri en
svo að telja má nánast á fingrum
annarrar handar. Það eru hlutir,
sem komnir eru vestan um haf, frá
Englandi eða Írlandi á landnáms-
öld. Óeðlilegt væri ef ekkert Slíkt
Útsýni til Heklu frá bænum í Gljáskógum I Þjórsárdal, sem
byggður hefur verið á 11. öld. — Ljósm.: Gísli Gestsson.