Morgunblaðið - 28.07.1974, Síða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JULl 1974.
INS og fram hefur komiB ein-
kenndist skólastarf f Reykjavfk á
sl. vetri að ýmsu leyti af þjóö-
hitfSarári. Á öðrum staB f blaSinu
er til daemis sagt fri skótasýn-
ingum, sem nemendur f fjölda
barnaskóla undirbjuggu. Fr»8slu-
skrifstofa Reykjavfkur sendi fyrir
skömmu fri sér fallega og fjöl-
breytilega bók „Vi8 byggjum land
— þjóShátfSarbók barnanna" og
kennir þar margra og skemmti-
legra grasa f máli og myndum.
Umsjónarmenn útgifu þessarar
voru Sigurþór Þorgilsson og Þórir
SigurSsson, en riSgefendur Er-
lendur Jónsson. GuSjón B. Jóns-
son og Jenna Jónsdóttir. Kristjin
J. Gunnarsson fræSslustjóri skrif-
ar stuttan formila og segir: „Á
yfirstandandi þjó8hátf3arári hafa
nemendur í barna og gagnfræSa-
skólum Reykja vfkur sérstaklega
gert sér far um a8 Iffa sig inn f
sógu borgar sinnar. lands og þjó8-
ar. staldraS vi8 stóra atburSi. sett
sér fyrir sjónir tíf og störf fólksins f
fortfS og nútfS A8 nokkru hefur
sú vinna verið kynnt á vorsýn-
ingum skólanna og me8 flutningi
á sérstökum dagskrim I sambandi
vi8 þær Til a8 gefa ofurlitla hug-
mynd um sumt þa8, sem gert
hefur veri8 f skólunum af þessu
tilefni. er þessi litla sýnisbók
saman tekin."
f bókinni „ Við byggjum land" er
að finna sögur, Ijó8 og mynd-
skreytingar af öllu tagi. Höfunder
eru alls 89 og þeir yngstu, sem
eiga verk I bókinni, eru 6 ára. Þa8
eru þau Steingrfmur J. ÞórSarson,
Kristján GuBmundsson og Berg-
lind Steffensen.
MeSal hugverka f bókinni er
Ijóðið SIGLING eftir Sigurveigu
Bjórnsdóttur. 14ára.
Ingólfur hét hann
og vfkingur var
i nökkva hann sigtdi
norður um haf.
fsland hann fann þar
svo fagurt og grænt.
þá stirndi i jökla
og sæbli sund.
Þetta var Ingólfs stærsta stund.
ÞJÓOHÁTÍÐ 1874 eftir Jónu
Freysdóttur. 14ára:
Fimmtudaginn 30. júlf 1874 var
þungt loft og suddaregn. Hópur
fólks hafði safnast saman á
bryggjunni f Reykjavfk og beið
eftir konunginum. Þegar konungs-
skipin Jylland og Heimdal sigldu
inn á höfnina kom þrefaldur regn-
bogi yfir skipin og sólin kom fram
og regndropamir glitruðu f sól-
skininu. Valdimar sonur konungs
var me8 f förinni isamt mörgum
merkum mönnum.
2 igúst var hitfSarmessa f
Dómkirkjunni og komust þangaS
færri en vildu Kirkjan var fagur-
lega skreytt a8 innan með blóm-
skrauti og kringum altaristöfluna
voru dregnar laufgjarSir. Stóll
landshöfSingja var ætlaður kon-
ungi, en vi8 hlið hans sat Valdi
mar, Pétur Pétursson biskup fs-
lands messaði. Þá var sunginn nýr
lofsöngur eftir skáldið Matthfas
Jochumsson og Sveinbjörn Svein-
bjómsson tónskild og organleik-
ara f Edinborg. Daginn eftir var
haldin útihitfB á Öskjuhlíð, er
tókst illa, moldrok var og sólar
laust og svo slósuSust tveir menn
illa. Aðalhátiðin fór fram i Þing-
völlum og stóð f þrji daga. Aðal
hátíðarstaðurinn var fyrirbúinn
norBur i vóllum, þar sem iin
steyptist úr gjánni. Þar höfðu
verið reist mörg tjöld. Yfir stærsta
tjaldinu gnæfSi blátt merki og
voru i það mörkuð orðin: „Þjóð-
hitfð islendinga 1874". Ræðu-
stóll var reistur i hól nilægt aðal-
tjaldinu og var hann fallega
skreyttur.
Um miðjan dag hinn 6. igúst
safnaðist svo mannfjöldinn saman
norður i völlum kringum ræðu-
stólinn. Jón Sígurðsson alþingis-
maSur i Gautlöndum steig fyrstur
f ræSustólinn og sagði hátlðina
setta. Sfðan tóku til míls margir
merkir menn og fluttu fslending-
um kveðjursfna og þjóða sinna.
Þa8 var nær miðaftni er
konungur kom til Þingvalla eftir
að hafa ferðazt um SuSurtand.
Tók mannfjötdinn vel i móti
honum.
Daginn eftir var svo aðalháttðin.
Þi voru flutt ivörp til konungs og
lesnar kveSjusendingar. Að þessu
loknu var búizt til veizlu f stór-
tjaldinu. en Jörgensen gestgjafi si
um veitingar. Á eftir voru ýmsar
sýningar og horfði konungur á.
ReiB hann svo til Reykjavfkur.
Óðinná Sleipni. Höfundur er aðeins 6 ára, Steingrímur J Þórðarson
DAGIIR 0R l.tl'l 9 ÁRA TBLPU
JLtdJtá/n. trf f J d&Ý'
ÖrvtuyuJtytv*- J/ </JJ"/J/, /j .. - /má.
má. átlftt/. /tvi. nJ /tuj /ttf rvttJJaM. ÖJtf
MttJtLJtaJÁattntiá Jujuan. /rnÁJJ Attan*. rrrttJ
J/rJ/.rtr tt. Ji/.tt.j/'«. tttft. Ám/ Jituí /wtÍm
áitttf^Jttftt/ tmyart JMt/Jurr * tJtttf.. ^ím. aJ
/mföJJtutJrtiS/rtnart' trnt. JttJttJttrt cHttJJtttJatfttrt
t/t nJttrrrvmJtJtyttr tJtttfitrr fyiv* /rrttqr, Jtvt.
Söguna GOGGI VINUR MINN
skrifar Stefin B. Bjarnason, 9 ára:
Þegar ég var um það bil tveggja
ira eignaðist ég vin. Hann var
fmyndaður. Nafn hans var Goggi.
Ég lék mér með honum allar
stundir, sem mér leiddist.
Eitt sinn fðr ég til frænku
minnar. Mér var bo8i8 að drekka
þar. Goggi kom með mér. En
þegar við vorum setzt a8 borði var
Goggi hvergi sjianlegur. Áslaug,
sem er frænka mfn, spurði hvar
hann væri og ég var ekki lengi að
hugsa og sagði. að hann væri svo
feiminn, að hann væri búinn að
fela sig f sképnum frammi. En
auðvitað vissi Áslaug, að ég var að
gabba Sfðan drukkum við og fór-
um heim.
Þegar ég var orðinn þriggja ira
gamall fór ég til Englands. En þi
gat Goggi ekki komið með. En
þegar ég var búinn að vera nokkra
daga þar fór mér að leiðast.
Daginn eftir var Goggi kominn til
Englands og eftir þa8 leiddist mér
ekkert. Þannig var Goggi.
tuí Jatftm/rt/ aJttrr- fa. /tf. aJöaarrt/ rt/atrj/
J/ y, /ftrr /tntmano/ aJ atrfa. JrvaJJtJ Jtj/ftrt
I.tJ/.. J/,/j........ JtJ/ aJ tjtJa/ rroJtmt/J tnunrtrma,
/htj. ftartf aJ «/aJtata. á. ntnJti/r. trlirrm. /.
^jáJtJltftJttmrrU/ iti, aJ tftJar fltrrttyl ftan,
i, /tttrmjtrruirat/ Jtf ty tfti fitmtjS ftattr, fta.
th.ijin. fitut, /tnjrr ttrrttt/ ItoJlrir Jirvttri
Jitýfarf' aty ftijarr' IrtjJJttrt anaj Jtrftrmr. trty
/tfötma/ rit. rrruJ MtJJtj/ aty rtytrma/, tttf/
tr. itJ/j,JnJ.Á/tt/m. tffarrt, tL. jKtrm.. mrt/m.,
Hinn 8. igúst bjuggust menn svo
i brott. Þannig lauk þessari eftir-
minnilegu hitfS i Þingvöllum.
Tvö Ijóð eru eftir Kristfnu Carr,
8 ira.
VORIO
Vorið,
vorið.
kemur ffjótt.
Þi verður gaman:
Allt er fallegt, ekkert Ijótt,
Vorið
vorið
kemur fljótt.
SÓLIN MÍN
Blómin brosa
gaman er f hlfð
sólin skfn
sólin mfn,
sói. þú munt skfna i hlfð.
Sumardagurinn fyrsti eftir Berglindi Steffensen.