Morgunblaðið - 29.09.1974, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.09.1974, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1974 15 Passamynd af Jakobi Magnús- syni. annar Islendingur innan brezka poppsins. Hann fór utan með félög- um sinum í Rifsberja, en ekki reynd- ist grundvöllur fyrir starfi beirra bar ytra og frekara samstarfi og héldu þeir Þórður Árnason og Gylfi Kristinsson þá heim, en Jakob og Tómas Tómasson urðu eftir. Jakob lék fyrst um nokkurra mánaða skeið með litt þekktri hljóm- sveit, en varð síðan undirleikari hjá söngvaranum John Baldry, sem á litríkan feril að baki John — sem löngum hefur verið kallaður Long John Baldry — hefur sungið með mörgum kunnum listamönnum, t.d. með Elton John, Rod Stewart og Julie Driscoll, en þótt þau hafi náð mikilli frægð fljótlega eftir að þau fóru frá honum, hefur honum geng- ið verr að höndla frægðina. Hann náði að vísui efstasætið með litilli plötu, „Let the heartaches begin" 1967 eða 8, en svo varð það ekki meira Jakob lék með John Baldry í hálft ár, en er núna kominn í hljóm- sveitina Flash, sem Pete Banks veitir forstöðu, en Pete stofnaði hljóm- sveitina eftir að hann sagði skilið við VES. Pete var áður gitarleikari í hljómsveit með öðrum íslendingi, Gunnari Jökli í SYN. Flash hefur ekki hlotnazt sá frami i Bretlandi, sem við var búizt i upphafi, en hins vegar hefur henni gengið betur i Bandarikjunum og plötur hennar selzt vel þar. Hljóm- sveitin hefur að undanförnu unnið að gerð fjórðu stóru plötu sinnar og hefur Jakob verið i upptökustúdió- inu í heilan mánuð Platan er ekki komin á markað, en fróðir menn i poppheiminum telja hana mjög athyglisverðá, að sögn Jóns Jakob leikur á fjöldamörg hljóðfæri: Pianó, orgel, harpsichord, clavinet, synthesizer og mellotron, auk þess sem hann syngur bakraddir Nú er hljómsveitin farin að æfa fyrir hljóm- leikaferð um Bandarikin og fer vest- ur um haf innan tiðar. Jón Ólafsson kvað möguleika á þvi, að hún Jón: ,. Maður gefst ekki upp." Sigurður Guðjónsson, rithöfundur: Klósettið í Tiarnarbúð hefði hér viðdvöl á leiðinni vestur; hann væri að athuga möguleikana á að halda hljómleika hér á landi, þar sem löndum Jakobs gæfist kostur á að heyra hann leika með þessum nýju félögum sinum. Jakob hefur einnig unnið sem leiguhljóðfæraleikari í hljómplötu- upptökum á vegum Island-fyrirtækis ins, en I slík störf komast aðeins mjög fjölhæfir hljórr.listarmenn, enda eru þau vel borguð „Já, þú mátt hafa það eftir mér," sagði Jón við Slagsíðuna, „að Kobbi er talinn einn af fjórum beztu píanóleikurum, sem fyrirfinnast í Englandi núna." • TÓMAS í HLJÓM- SVEITINNI KISS Hins vegar hefur félaga Jakobs, Tómasi Tómassyni. ekki gengið eins vel í enska tónlistarheiminum, enda mun framboð á bassaleikurum mun meira en á ptanó- og orgelleikurum Tómas er þó kominn í hljómsveit, sem heitir KISS, en húri hefur ekki gert neinn samning um plötuútgáfu enn sem komið er. Já, og þess má geta, að Melody Maker birti klausu á dögunum um að nýr liðsmaður hefði bætzt í Flash, Jakob Magnússon Blaðið segir ekki frá mannaskiptum nema i kunnum hljómsveitum og má þvi af þessu ráða, að Jakob er á góðri leið að skapa sér nafn. • LAG MAGGA KJART- ANS Á ENSKRI PLÖTU En annar Islendingur er einnig að komast á blaðienskum popp heimi: Magnús Kjartansson. Það er John Miles; sem hefur hljóðritað lag hans, „To be grateful", og ætlar að gefa það út á stórri plötu á næstunni Mun það fyrsta islenzka lagið, svo að Slagsiðan viti til, sem gefið er út á plötu i Englandi, „já, nema þá þjóðsöngurinn," sagði Jón Ólafsson um þetta atriði. Lagið verður gefið út á bakhlið tveggja laga plötu á næstunni. en sú plata kemur þó aðeins út á fslandi og verður aðallagið eftir John Miles sjálfan. Er platan væntanleg á markað hér nokkru á undan John Miles og félögum, en þeir stefna að þvi að koma til landsins um mánaðamótin okt—nóv til að leika fyrir landsmenn. • CHANGE-PLÖTUR VÆNTANLEGAR Þá eru væntanlegar innan tíðar frá Orange-fyrirtækinu i sérútgáfu fyrir ísland tvær tveggja laga plötur með Change og verða þær seldar saman i hulstri. Lögin fjögur höfðu verið hljóðrit- uð i fyrravetur, en nýlega var tekin ákvörðun um að geyma þau ekki á stóra plötu, heldur gefa þau út á tveimur litlum plötum Meðal þeirra eru kunn lög eins og „Lazy London lady" og „Shunshine". • JÓNÍVINNU HJÁ ORANGE Sjálfur hefur Jón i nógu að snúast vegna væntanlegrar plötuútgáfu „Ég ætla að gefa út plötur fyrir allar stéttir, alla aldurshópa," sagði hann við Slagsiðuna. en vildi ekki greina nánar frá þeim áætlunum sínum En einhvern tímann á næstu mánuðum hverfur hann síðan til nýs starfs hjá Orenge-fyrirtækinu sem áróðurs- og dreifingarmeistari fyrir plötur fyrir- tækisins — aðallega á Norðurlönd- unum og e.t v í Bandarikjunum. Vonandi gengur honum vel i þvi starfi, ekki sizt þegar plötur með Change fara að koma á markaðinn — sh. SIGURÐUR Guðjónsson, höf- undur metsölubókarinnar „Truntusólar“ m.m. hefur sent Slagsfðunni eftirfarandi hug- vekju: # Tjarnarbúð er vafalaust merk- asti samkomustaður „reykvfskrar æsku“. Og hún er meira að segja talsvert skemmtilegt rannsóknar- efni fyrir alla þá sem pæla f mannlffsins undrum og fenómen- um. En á heiðri þessa mikla menningarseturs hvflir þó dimm- ur og dapurlegur skuggi. Á karla- klósettinu er nettur og hæverskur kamar, þar sem einhvern tfma f fyrndinni hefur verið gert ráð fyrir að menn gætu hugsað sfn hjartansmál f friði og spekt. Eg hef alltaf haldið þvf fram að klósett sé musteri andans og upp- spretta alls innblásturs. En af mér óskiljanlegum ástæðum hef- ur ekki verið hægt að hugsa sfnar háleitustu hugsanir sffellt plagaðir af þeim yfirþyrmandí möguleika, að einmitt í hámarki innblástursins ryðjist inn á mann einn ósvffinn gaur. Það yrðu smánarleg endalok mikilla hugs- ana. Æðsti draumur minn og stærsta hugsjón urn þcssarmund- ir er þvf að settur verði fagurog hátignarlegur lás fyrir kamarsins dyr, hverekki brygðist sínu hlut- verki f hans mikiivæga tilgangi. Ég hef stundum ymprað á þessu nauðsynjamáli á böllum f Tjarnarbúð. En þvf miður eru allir löngu hættir að taka mark á mér á þeim stað. Nú skora ég þvf á eigendur Tjarnarbúðar, sem ég vona að séu enn á Iffi, að veita mér líðsinni f baráttunni. „Æsk- an er framtfðin" og það er skylda vor að búa vel að þeim dyrum er geyma dýrstu hugsanir og glæstustu vonir þessarar kjarn- miklu og þrautseigu þjóðar, er byggt hefur kamra sfna af elju og sam vizkusemi f ellef u hundruð ár f harðbýlu landi. Kjörorð allra þeirra er bera hag og heiður ungu kynslóðarinnar fyrir brjósti á Tvær vísnasöngsplötur með Róbert Arnfinns- r syni og Arna Johnsen Árni — frumsamin og erlend vfsnalög. UM næstu -jj mánaðarmót verða I hljóðritaðar á veg- | um Fálkans tvær ] stórar plötur með fslenzkum visna- söng. Önnur verður með söng Róberts Arnfinnssonar, leikara, en hin með söng Árna Johnsen, blaða- manns. Plöturnar verða hljóðritaðar f nýju upptökustúdí- ói, sem Pétur Stein- grímsson er að inn- rétta þessa dagana. Ólafur Haralds- son hjá Fálkanum sagði í viðtali við Slagsíðuna, að þetta væru einu plöturnar, sem á döfinni væru hjá Fálkanum í bili. Bjóst hann vart við, að fyrirtækið tæki upp aðrar plötur fyrir jól. „Við erum fremur rólegir í þessu,“ sagði hann, „þetta er eins kon- ar tómstundaiðja hjá okkur.“ Sem kunnugt er rekur Fálkinn umfangs- mikla heild- "og smásölu með véla- hluti, heimilistæki, reiðhjól og hljóm- plötur, svo að eitt- hvað sé nefnt. A vfsnasöngsplötu sinni mun Róbert Arnfinnsson njóta aðstoðar lítillar hljómsveitar, og sagði Ólafur, að þetta yrði ekki ósvipað plötum hins kunna sænska vísnasöngvara Sven Bertil Taube. Árni Johnsen tekur þarna upp aðra stóra plötu sína, en hin fyrsta, „Milli lands og eyja“, hlaut ágætar viðtökur. Árni mun einnig hafa hljóm- sveit sér til aðstoð- ar og hefur Jón Sig- urðsson „bassi" unnið að útsetning- um að undanförnu. Tæpur helmingur laganna er eftir Árna sjálfan við ljóð þjóðskálda, en afgangurinn eru þjóðlög og vísur frá þjóðhátfðarári er þvf þetta: Sterka og fallega loku fyrir kamarinn f Tjarnarbúð! Þó verkið kunni að kosta tfma, og fé og fyrirhöfn f svip mun það bera rfkulegan og fagran ávöxt f upp- skeru framtfðarinnar. Ég vona að þeir sem hlut eiga að máli sjái hve hér er mikið f húfi og bregð- ist við skjótt og hart. Þá er skyld- um vorum við upprennandi æsku þessa lands fullnægt og sóma vor- um borgið. Sigurður Guðjónsson. ýmsum löndum með íslenzkum textum. Pétur Stein- grímsson hefur um nokkurra ára skeið tekið upp allmarg- ar plötur með færanlegum upp- tökutækjum sínum, sem hann smíðaði að mestu sjálfur. Nú hefur hann aukið tækin og gert á þeim endurbætur og mun nota þau í nýja stúdióinu, sem verið er að inn- rétta i gamla heyrnleysingja- skólahúsinu við Stakkholt. Fálkinn hefur að undanförnu sett á markað nokkuð af kassettusegulbönd- um og „cartridges"- böndum (ameriska gerðin) með is- lenzkri tónlist og Slagsíðan spurði Ólaf. hvernig við- tökur þau hefðu hlotið. „Mjög góð- ar,“ sagði hann, „þau hafa selzt prýðilega, enda eru segulbandstækin nú orðin svo al- geng. „Hann kvað kassetturnar seljast mun betur; hlutfall þeirra væri um % á móti H. „cartridges". EIK er hljómsvcit, sem talsvert var fjallað um hér á Slagsfðunni s.l. vetur. En lftið hefur he>rzt frá hljómsveitinni sfðan. Nú hafa þeir félagar tekið upp þráðinn að nýju og eru komnir á fullt. Tóku þeir sér frr til að safna f sarpinn hugmyndum og græjum, og gefst nú poppunnendum kostur á að hlýða á t.'•' þeirra aftur. Áthygli ber að vekja á þvf, að meirihluti laga þeirra. sem EIK flytur, er frumsaminn. Á myndinni sjáum við EIK f sparifötunum sfnum: f.v. Haraldur Þorsteinsson bassaleikari, Lárus Grfmsson pfanó og flautuleikari, Arni Sigurðsson, söngvari, Þorsteinn Magnússon, gftarleikari og Ólaf- ur Sigurðsson trommuleikari. Og allir vita, að eplin falla ekki langt frá EIK-inni... Róbert — fslenzkur Taube? iSiagsfðam

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.