Morgunblaðið - 29.09.1974, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.09.1974, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1974 39 'TORREMOLIIMOS' ENSKI-BARINN Cafeteria Inglesa hefur í áraraðir verið helzti sam- komustaður Islendinga á Costa del Sol, enda á stund- um gengið undir nafninu íslendingabarinn. Af sér- stökum ástæðum er þessi bar nú til sölu, og þykir eigendum vel við hæfi að gefa íslendingum kost á að kaupa hann. Enski barinn er í La Nogalera hótel- og verzlunarhverf- inu í bæjarmiðju Torremolinos. Kaupverð er 5—5,5 milljónir pesta. Tilvalið tækifæri fyrir þá sem hug hafa á atvinnu- rekstri í sólarlöndum. Nánari upplýsingar veittar t síma 16731 milli 7 og 8 í kvöld sunnudagskvöld. Rifflum stolið NU I vikunni uppgötvaðist, að stolið hafði verið tveimur rifflum úr húsi við Hraunbæ f Reykjavfk. Er talið, að þeim hafi verið stolið fyrir u.þ.b. mánuði úr geymslu f kjallara. Stærri riffillinn er af gerðinni Parker & Hale, cal. 222, með sjón- auka. Minni riffillinn er Reming- ton, cal. 22. Lögreglan biður fólk að vera sérstaklega vel á verði ef það sér slfka riffla i fórum ung- linga, og láta sig strax vita. Allar upplýsingar um hvarf rifflana eru vel þegnar. fSmBRCFRLDBR mflRKHÐ VÐBR Straumur fólksins liggur út á landsbyggðina Til sölu er húseignin nr. 1 4 B við Aðalgötu á Suðureyri, Súgandafirði, 1 32 ferm. að stærð á tveimur hæðum. í húsinu er ibúð, 2 herb. og eldhús. Ennfremur verzlunaraðstaða og geymsla. Vörulager getur fylgt i sölunni. Uppl. gefur Hermann Guðmundsson, Símstöð umAkranes. Húsbyggjendur — Einangrunarplast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðinu með stutt- um fyrirvara. Afhending á byggingarstað. Borgarplast HF„ Hagkvæm verð. Greiðsluskilmálar. Borgarnesi • Simi 93-7370. HÖFUM FENGIÐ ÓDÝR, FALLEG OG NÍÐSTERK STÁLLEIKFÖNG FRÁ HINUM HEIMSÞEKKTU NR. 3 STEYPUBILL Lengd 1 8 cm. verð kr. 1 295.- NR. 1 VEGHEFILL Lengd 32 cm. Verð kr. 1 620.- NR. 2. JARÐVINNSLUVÉL Lengd 2 7 cm. Verð kr. 1510.- NR. 5 SKÓFLUBÍLL Lengd 28 cm Verð kr. 1 580.- NR. 4 JARÐVINNSLUTÆKI Lengd 35 cm. Verð kr. 1 695.- NR. 6 COCA COLA BILL NR. 7 BRUNABlLL m/stiga Lengd 24 cm. Verð kr. 1610.- Lengd 28 cm. Verð kr. 101 5,- NR. 11 BÍLL m/hundahúsi Lengd 1 7 cm. Verð kr. 1 025.- NR. 12 JEPPI m/bát Lengd 20 cm. Verð kr. 980,- NR. 13 KRANABÍLL Lengd 1 8 cm. Verð kr. 980.— NR. 9 BRUNABÍLL Lengd 1 7 cm. Verð kr. 990.- Nr. 8 BRUNABÍLL m/körfu Lengd 28 cm. Verð kr. 1 030.- NR. 10 FLUGVÉL Lengd 1 7 cm. Verð kr. 1 045.- NR. 15 JEPPI m/kappakstursbíl Lengd 30 cm. Verð kr. 1 270.- NR. 16 JEPPI m/mótorhjól Lengd 28 cm. Verð kr. 1 275.- NR. 17 JEPPI m/bát Lengd 30 cm. Verð kr. 1 270,- NR. 14 BlLAFLUTNINGABÍLL Lengd 1 7 cm. Verð kr. 1 495,- NR. 18 JEPPI m/villidýrum Lengd 30 cm. Verð kr. 141 5.- NR. 20 JEPPI m/kappakstursbíl Lengd 34 cm. Verð kr. 1 240 - HEILÐSOLUBIRGÐIR ■■ Oll leikföngin em seld íglæsilegum gjafakössum Framangreind verð eru smásöluverð Berið saman verð og gæði Geymið auglýsinguna INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg Símar 8-45-10 og 8-45-11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.