Alþýðublaðið - 18.10.1930, Side 2
* : p'V'.n AEÞÝÐDBtíAÐIÐ
Farþegaflugvél yfir Atlantshaf.
Lundúnum (UP.), 18. okt, FB.
Frá Berlin er símáÖ: Tilkynt
sókn hinna þýzku sjódóma sé tií
Frá paradís íhaldsins.
1 Italíu eru allar kenningar í-
haldsins framkvæmdar. Þar ræð-
ur íhaldið, burgeisastéttin, lögum
’ og.lofum,með Mussolini sem ein-
valdsherra. Þar hafa samvinnufé-
lög verkamanina og bænda verið
bönnuð með lögum, samvinnu-
búðir brendar tii ösku, verklýðs-
félög uppleyst, verklýðsforingjar
ofsóttir, fangel'saðir og hneptir í
þrældóm til eyjanna. Þar er al-
pýðan réttlaus, prentfrelsi óþekt,
máifrelsi og skoðanafrelsi afnum-
ið — alt er þar á íhaldsvísu. Lýð-
ræði og íhaldsstefna eru sitt
hvað. Nýlega hafa nierkar fréttir
borist frá Italíu. Þar er alt á fall-
anda fæti. Mussolini hefir að
fullu farið að vilja íhaldsins, en
þegar afleiðingarnar koma í ljós,
fær hann ekki rönd við reist.
Fjárhagskreppa mikil er nú
byrjuð. Hún verður með hverjum
degi víðtækari og ógurlegri. Fjár-
lög ríkisins standast hvergi áætl-
un. Tekjuhallinn verður meiri og
meiri. Stjórnin hefir reynt að
koma fram með ný skattalög, en
ekki tekist, vegna þess, að þjóðin
er nú þegar sliguð undan skatta-
byrðunum. Mörg bæjarfélög hafa
orðið að afhenda ríkinu sjóði
sína, og nú eru mörg þeirra þvi
svo stödd, að þau geta eigi greitt
laun til starfsfólksins.
Þannig er ástandið í paradís í-
haldsins, paradísinni, þar sem rík-
isvaldið, óáreitt af samtökum
verkalýðsins, fær að féfletta
verkafólkið.
Hlutavelta fiilltrúaráðs
verk)$ðsíélaganna.
Á morgun verður hlutavelta
álþýðufélaganna í Góðtemplara-
húsinu. Eru mjög margir ágætir
munir komnir, og enn munu
margir bætast við. Alþýðuflokks-
fölk, sem getur gefið muni, komi
þeim i Góðtemplarahúsið við
Templarasund í clag. 1 alt kvöld
verður unnið að undirbúningnum,
og er flokksfólk beðið að koma í
Góðtemplarahúsið til hjálpar.
Þelr höíðu svínarækt,
Sjöunda þ. m. kom skipið „Dis-
ko“ til Khafnar frá Grænlandi,
og með því margt manna. Meðal
þeirra er Paul Nörgaard, er feng-
ist hefir við fornfræðirannsóknir
í Grænlandi í sumar. Hefir hann
dvalið í Vestribygð, þar sem
fornmenn kölluðu Sandnes, graf-
ið þar út bæjarrústirnar og fund-
ið þar mikið af margs konar
húsgögnum og amboðum. 1 einu
úthýsi fann hann svinatað á gólfi.
*
Tekur það af allan. vafa um það,
hvort fornmenn í Grænlandi hafi
haldið svín, en sumir hafa ekki
viljað trúa því að svo hafi verið.
hefir verið, að „Dornier Do. X“,
stærsta sæflugvél í heimi, sé nú
búin til Atlantshafsflugs. Er gert
ráð fyrir, að hún fari til Lissabon
og þaðan yfir Atlantshaf. Líklega
leggur hún af stað 3. nóvember,
ef veður verður hagstætt. Hún
Oæsta flng yfir tslandi
I gær setti Sigurður Jónsson
flugmaður háflugsmet hér á landi
í „Veiðibjöllunni“. Flaug hann í
3600 metra (11000 feta) hæð hér
yfir Reykjavík, — það er um
fjórar hæðir Esjunnar —, og hefir
aldrei áður verið flogið svo hátt
hér á landi. Hefir Sigurður heldur
aldrei flogið svo hátt fyrri. Auk
hans voru í háfluginu dr. Alex-
ander Jóhannesson, formaður
Flugfélagsins, Gunnar Jónasson
flugvélamaður, Helgi Eyjólfsson
flugmaður og Sveinbjörn Magn-
ússon. Voru þeir 45mín. á leiðinni
upp, en 15 mín. niður aftur. Þeir
voru í háfluginu um kl. ðsíðdegis.
Þá var 12 stiga frost þar, sem
þeir komust hæst, en 4 stiga
hiti var þá hér í Reykjavík. Er
það þö mlnni munur á hitastigi
en venjulega er við þann hæðar-
mun.
Perlnr,
Tímaritið „Perlur“ er ekki gam-
alt og gróið. En þrátt fyrir það
er það nú orðið landsþekt og
aufúsugestur á hverju heimili.
Þess hefir verið .getið af öllum
blöðum sem eins hins bezta rits
að öllum frágangi, sem út er gef-
i,ð hér á landi, og efni þess hefir
enginn sett út á.
Síðasta hefti af „Perlusm" var
tvöfalt að stærð og gefið út af
tilefni alþingishátíðarinnar. Er
heftið mjög eigulegt. Auk prýðj-
legs frágangs er efnið gott og
fjölbreytt. Rita það margir o.kk-
a^ beztu smillinga úr hópi hinna
yngri, og ætti það eð vera með-
mæli. Það flytur myndir af
teikningum og öðrum listaverkum
eftir Jón Þorleifsson, Tryggva
Magnússon, Kjarval, Guðmund
Einarsson, Jón Stefánsson, Gunn-
laug Blöndal, Finn Jónsson,
Kristján Magnússon, Ásgrím Jóns-
son, Kristínu Jónsdóttur, Eggert
Laxdal, Freymóð Jóhannesson,
Júlíönu Sveinsdóttur, Snorra Ar-
inbjarnar, Óskar Scheving, Þor-
vald Skúlason, Jön Engilberts,
Einar Jónsson og fleiri. Grein er
>ar um fyrsta alþingi eftir Sig-
urð meistara Skúlason, kvæða-
flokkur — Anno Domini 1930,
eftir Stefán frá Hvitadal, Vitfirr-
ingurinn, saga eftir Einar H.
Kvaran, Vala, saga eftir Soffiu
Ingvarsdóttur, og margar fleiri
sögur eftir íslenzka höfunda, ljóð,
hefir tólf mótora, er 150 fet á
lengd og 150 fet milli væng-
brodda. — Á reynslufluginu flutti
vél þesei alls 170 manns, far-
þega og skipshöfn, og var þyngd
sú, sem hún bar, alls 52 smálestir.
Mynd af f.lugvél þesisari var
’hér í blaðinu 28. sept.
sönglög, greinir um íslenzka leik-
list o. fl., sem ekki er hægt að
telja hér. — En ég veit að það,
sem hér hefir verið talið, er nóg
til að sýna fjölbreytni heftisins,
og það er fjársjóður fyrir alla
bókfúsa menn að eiga það.
r. S. n.
Alt er hey í harðind-
um.
Föstudaginn 10. október hefir
„Morgunblaðið" sveigt að mér
og stjórn minni á varðskipi rík-
isins, „Ægi“. Daginn áður hafði
það og í langri grein um dóm
hæstaréttar í ímáli togarans „Tyr“
fundið ástæðu til þess að birta
útdrátt úr ummælum sjódómsins
í Bremerhaven um mál þetta, svo
og bréf ríkissamgöngumálaráðu-
neytisins þýzka til utanrikisráðu-
neytisins í Berlín, því máli með
öllu óviðkomandi. Á þessum
plöggum byggir „Morgunblaðið"
dylgjur sínar um mig. Það lætur
í veðri vaka, án þess þó að segja
það beint, að hér sé um kærur
að ræða, er erlend stjórnarvöld
hafa fært fram gegn stárfi mínu.
Þetta stafar af furðu-skilnings-
leysi blaðs, þar sem annar rit-
stjórinn er lögfræðingur. Ef er-
lendum stjórnvöldum þykir geng-
ið á rétt sinn eð;a þegna síns
ríkis, þá snúa þau sér til utan-
ríkisstjórnar sins eigin lands, en
hún ber síðan málið fyrir íslenzku
utanríkisstjómina. Plögg þau, er
„Morgunblaðið“ vitnar í, hafa
borist hingað milliliðalaust frá
hinum kærða togaraskipstjóra til
málaflutningsmanns hans, herra
hrm. Jóns Ásbjömssonar, sem
lagt hefir plöggin fyrir hæstarétt,
og lái ég honum ekki, þótt hann
geri alt, sem í hans valdi stend-
ur, til þess að bæta málstað um-
bjóðanda síns; til þess er hann
skyldur; en ekki verða skjölin
að opinberum kærum á hendur
mér fyrir það.
Það er alkunnugt, að öll togara-
mál, hvort sem þau eriu héðan
eða annars staðar að, eru sett
fyrir sjódóm heimalandsins vegna
þess, að á upptökuna er litið sem
sjótjón, og ber auðvitað að ranm
saka, hverjum sé um að kenna,
upp á skaðabótaskyldu og aöra
ábyrgð, er af kann að hjjóitast,
sem erlendir dómstólar eltki geta
fengist við. „Morgunblaðið“ læt-
;ur i veðri vaka, að þessi rann-
þess gerð að athuga réttmæti,
hinna uppkveðnu erlendu dóma,
en slíkt ætti lögfræðingurinn að
vita að er ómögulegt, þvi að
það er eitt helzta merki sjálfstæð-
isins, sem „Morgunblaðinu" er nú
orðið isvo ant um, að það minn-
ist aldrei á það, að dómar lands-
iins eru öllum erlendum áhrifunr
óháðir. Rannsókn þýzka sjódóms-
ins snýst því eingöngu um ábyrgð
hins kærða skipstjóra gagnvart
eigendum skipsins. Ef um rann-
sókn á stjórn minni á varðskip-
inu hefði verið að ræða, hlýtur
lögfræðingurinn að játa, að þýzka
réttarfarið væri mjög einkenni-
legt, ef hún væri framin án þess
að mér væri gert aðvart eða
heimilað að setja fram mína
skoðun á málinu, og siðan feld-
ur úrskurður um það einhliða,
byggður á ummælum kærðs
manns.
Þjóðverjar hafa fengið orð fyr-
ir að vera menningarþjóð, en sá
orðrómur myndi fljótt hjiaðna, ef
þar væri það réttarfar, sem lög-
fræðingur „Morgunblaðsins“ vill
láta lesendur halda. Auðvitað
liggur starf mitt eingöngu undir
dómi íslenzkra dómstóla og
dómsmálaráðuneytisins hér.
Annars er þessi „Morgunblaðs“-
lögfræðingur einkennilegur um
fleira en eitt. Hann heldur því
fram, að þýzka rikið gæti gert
skaðabótakröfu til íslenzka rikis-
ins, ef varðskipsstjórn mín færí
að einhverju leyti í handaskolum,.
svo að þýzkir togarar yrðú sekt-
aöir hér saklausir af þeim or-
sökum. Mér er spurn, er ríkis-
útgerð á þýzkum togurum? Með
því einu móti getur þýzka ríkið
■átt skaðabótakröfu á hendur Isr
landi. Nú eru yfirleitt þýzkir tog-
arar einstaklingseign, og ef um
skaðabótaskyldu íslenzku stjórn-
arinnar væri að ræða, þá hlyti
hún að vera gagnvart hinum •
ranglega sektaða togaraskipstjóra
og útgerðarfélaginu, sem fyrir
tjóninu hefði orðið, en kröfu
þýzka ríkisins myndi alls staðar
verða vísað á bug vegna aðilda-
skorts. Þetta skil ég, jafnvel þótt
ég hafi ekki nægilega. „sérment-
ún“ í lögfræði, hvað sem annari
„sérmentun“ minni kann að líða.
En úr því ég er farinn að tala
um sérmentun, vildi ég vikja
nokkrum orðum að því, að
„Morgunblaðið“ lætur í veðri
vaka, að sérþekkingu minni til
starfs mins sé ábótavant, sam-
an' borið við einn starfsbróður
minn, sem var. „Morgunblaðið"
telur fyrrverandi stjórn hafa lagt
mikla áherzlu á það, að skip-
stjórar íslenzkra varðskipa „hefðu
sams konar sérmentun og heimt-
uð er af varðskipaforingjum ann-
ara ríkja". Þetta er óefað vel
hugsað af fyrrverandi stjórn, en
þó víst ekki nægilega vel. Svo er
mál með vexti, að önnur ríki
ájfunnar hafa hermál, og hafa því
flest hernaðartæki, þar með tal-