Alþýðublaðið - 18.10.1930, Síða 4
4
ALPÝÐOBLAÐIÐ
I Beiti, Millur, Borða og alt i
siifur tilheyrandi upphlut og yó 1
9 § H i * * 3 ennfremur alla vinnu, sem tii- rsl 1 C3 1
i C O 2ÍC heyrir giili- og silíur-smíði, er M ’ O ‘C0 f CL ?
O s 1 ío cr langbezt að fá í Gullsmiðjunni _ !D J KO I o c i
1 S “ 1 nn á Laugavegi 4. C cV § C/J i c tl f
OnðtsiandíiSF Gíslason gullsœiður, simi 1559. >
(The Love Parade).
Heimsfræg Paiamount-talmynd
í 12 þáttum eftir Erust
¥ajds, tekin undir stjórn
Errasí Lubitsela kvikmynda-
snillingsins
Aðalhlutverkin leika:
Mauriee Chevalier,
Jeanette Mc. Donald.
Qullfalleg og hrífandi ástar-
saga, sú bezta sem nokkurntíma
hefur verið tekin á kvikmynd.
Aðgöngumiðar seldir i QI,-
Bíó í dag frá kl. 1.
— Börn fá ekki aðgang. —
UNGL. BYLGJA heldur fyrsta
fund sinn eftir sumarhvíldina
á morgun, sunnudag, kl. 2 e. h.
í Tempiarasalnmn við Bröttu-
götu. Embættismenn og p'ðrir
félagar stúkunnar eru ámintir
um þð fjölmenna og mæta
stundvíslega. Gœzlumafmr.
Næturlæknir
er í nótt Daníel Fjeldsted,
Skjaldbreið, sími 272.
Næturvörður
er næstu viku í lyfjabúð Lauga-
vegar og Ingólfs-lyfjabúð.
Sjömannafélag Reykjavíkur.
Fundur í kvöld kl. 8 í Bröttu-
götu-salnum. — Kosning fulltrúa
á sambandsþingið. Kjörin á línu-
veiðurunum rædd (nefndarkosn-
ing). Félagar! Sækið fundinn
vei og réttstundis.
Messur
á morgun: í dómkirkjunni kl.
11 prestsvígsla, kl. 2 bamaguðs-
þjónusta séra Friðrik Hailgríms-
feon. í fríkirkjunni kl. 5 séra Ámi
Sigurðsson. í Landakotskirkju kl.
9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðs-
þjónusta með predikun. — Sam-
komur: í Sjómannastofunni kl. 6
e. m. Á Njálsgötu 1 kl. 8 e. m.
Prestvigsla
Á morgun verður Einar Stur-
laugsson guðfræðingur vígður
prestur. Hann verður aðstoðar-
prestur á Patreksfirði. Séra Hálf-
dan Helgason lýsir vígslu.
,Iðuun“.
3. hefti þessa árs er komið út.
í það skrifar Guðmundur Kamb-
an um Hallgrim Pétursson járn-
smið, úr frumdráttum að sögunni
„Skálholt“, og séra Sigurður Ein-
arsson, um listir og aðra grein,
sem hann nefnir: „Svo mælti
austrænn vinur.“ f>að eru ummæli
tyrknesks fræðimanns um vest-
ræna menningu. Þar er einnig
sögukafli eftir Gunnar Gunnars-
son skáld í þýðingu Sigurðar
Skúlasonar, „Kirkjan á fjallinu,
höfuðrit Gunnars Gunnarssonar",
eftir Halldór Kiljan Laxness, með
rnynd af Gunnari, kvæði eftir Jón
Magnússon, tvær þýðingar eftir
Gustaf Fröding, er Sigurjón Frið-
jónsson hefir gert, grein eftir dr.
Helga Péturss um Conan Doyle
og lífið eftir dauðann og fok
fræðigieinar um efnisheiminn,
sem Ásgeir Magnússon skrifar.
Valdimar S. Long skrifar um
gleði og Jakob Jóh. Srnári rit-
fregn um „Skriftamál einsetu-
mannsins" eftir Sigurjón Frið-
jónsson. — Margir hafa áreiðan-
lega ánægju af þessu „Iðunnar"-
hefti, eins og fjöldi lesenda hefir
löngum haft af „Iðunni", einkum
síðan Árni Hallgrímsson tók við
ritstjórn herinar.
Knattspyrnuíélagið „Valur“
heldur hlutaveltu á rnorgun í
„K.-R.“-húsinu.
Gagnfræðaskólinn á Akuieyri.
Sigfús Halldórs frá Höfnum,
ritstjóri „Heimskringlu“, er ráð-
inn skólasfjóri hans. Skólinn tek-
ur til starfa 1. nóv.
Mentaskólinn á Akureyri.
Um 180 nemendur eru í honum,
þar af um 50 í lærdómsdeild.
Kensluprófastar.
Samkvæmt lögunum um
fræðslumálastjórn veröa skipaðir
kensluprófastar fyrir ákveðin
skólasvæði eða kenslueftirlits-
menn barnaskóla, og hafa þeir
það starf á hendi jafnframt
kenslusfarfi sínu. Verður Stein-
grímur Arason kensluprófasitur í
Reykjavik, en Helgi Hjörvar í
hinum kaupstöðunum.
Innbiot.
I fyrri nótt var brotist inn í
skrifstofu Kaupfélags verka-
manna á Akureyri og stolið um
500 kr. (FB.)
Flugið.
Auk háflugsins, sem sagt er
frá á öðrum stað í blaðinu, flaug
„Veiðibjallan" hringflug yfir
Hafnarfirði í gær. f dag er ekki
flugfært.
Veðrið.
KJ.. 8 í morgun var 5 stiga hiti
í Reykjavík og líkur víða annars
staðar á landinu. Otlit hér um
slóðir: Norðaustankaldi í dag, en
verður allhvast með kvöldinu.
Orkomulaust að rnestu.
Mvaðt er ai fpétfaf
Dálítid af millisíld hefir veiðst
undanfarið á Akureyrar-„pollin-
um“.
Mikil brádapes.t í sauðfé er í
sveitum við Eyjafjörð.
Barnaskóli Akureyrar. Nýr
barnaskóli þar er vígður í dag.
Er skólabyggingin hin myndar-
legasta. (FB.)
Metf veikan mann kom enskur
togari hingað í gærkveldi.
VörubifreicfOsfjórafundur rneðal
Dagsbrúnarmeðlima verður í
næstu viku, sennilega á miðviku-
dagskvöld.
Ungl. Bijlgja heldur fyrsta fund
sinn á haustinu á morgun kl. 2.
Simdœfingar „Ármanns“ byrja
á morgun kl. 11/2 c- h. í sund-
laugunum. Æfingarnar verða þar
framvegis á sunnudögum frá kl.
U/2-3.
Ausjanpóstur fer héðan á
þriðjudaginn.
Skipafréttir. „Gullfoss" kom i
nótt að norðan og vestan, full-
skipaður farþegum og hlaðinn af
kjöti til útflutnings. „Fylla“ kom
í morgun úr eftirlitsför og „Suð-
urland" úr Borgarnessför. — í
gær fór fisktökuskip héðan til
vesturlandsins til farmtöku fyrir
Proppé.
Af kolaveidum kom línuveiðar-
inn „Jarlinn" (áður ,,Hlér“) í gær
með dágóðan afla.
Iimfluttar vörur í september-
mánuði 1930 fyrir 6 093 225 kr„
þar af til Reykjavíkur fyrý
3 778 000 kr.
Hjálprædisherinn. Samkomur á
morgun: Helgunarsamkoma kl.
IO1/2 árdegis, sunnudagaskóli kl.
2, barnasamkoma kl. 6, hjálpræð-
iissamkoma kl. 8. Árni M. Jó-
hannesson stabskapt. stjórnar.
hans Nóa.
Tal- og hljóm-kvikmynd í 11
þáttum, gerð af Warner
Brothers, undir stjórn
Michael Curtiz.
200 manna hljómsveit spilar
með myndinni.
Kvikmynd, sem allir verða
að sjá, vegna þess, að hún
hefir boðskap að flytja öll-
um mönnum.
Aðalhlutverkin leika:
Dolores Costello,
George O’Brien og
Noah Beery.
Dfvanteppl Irá 9,25—50 kr.
¥innufi5t og stakkar, buxnr
rSndáttar. — Tækifiærisverð.
Vðmbúðin, Laugavegi 53.
Fiðnr og dúnn, sængur-
diikar yfiir og undir. Bæði
betra og ódýrara en nokkru
sinni áðtir hjá Georcj. V8rn»
búðin, Laugavegi 53, sfmi
870.
Tvisttau oglérefit, grfðalega
mikið úrvai.----Vðrubúðin,
Laugavegi 53.
Bildekk með felgu tapaðist í
gær á leið til Reykjavíkur austan
úr Tungum. — Skilist til Péturs
Magnússonar, sími 152, Hafnarfirði,
Lffop og hjörtn
édýrnst.
KLEIN,
Baldursgötu 14. Sími 73.
WILLARD
eruheztufáan-
legir rafgeym-
aribilafásthjá
Eiriki
Hjartarsyni
Nýnomið
mikið af
Pottaplöntum.
Vald. Pouísen,
Klapparstíg 29. Sími 24
Strengjasveitin og lúðraflokkur-
inn aðstoða.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Haraldur Guðmundsson.
Alþýðuprentsmiðjan.