Alþýðublaðið - 24.10.1930, Side 3
alþýðöblaðið
3
50 anra. bO anra.
Elephait - cigarettir.
Ljúffengar og kaldar. Fást alls staðar
í hetldsoln h|á
Tnxbaml
skipa« og báta^inátorar 8
1 og 2 CYLINDHA 1
era fyrls* ISngu sfðan orðnir landfræa-
ir. pcii’ eru ifruggastir i rekstrl, við-
faaldskostnaðurinn er minstur, end«
ingin lengst. — I Tuxhammótorinn"er
að eins notað beztu fáanleg efni. —
Tuxhammótorarnir eru allir nteð loft-
gaugssetningu og settir á gang með
einu einasta handtaki. — Aðaláslegin
i Tuxtaammðtornum eru innilukt, ryk-
og vatns-pétt keflileg frá tainni heims-
frægu S. K. F. verksm. — Þægð og
iipurð Tuxtaammótorsins ber af ölium,
enda gengur hann eins liðlega oq
bezta eimvél og vinnur ágætlega án
pess að vatni sé dælt inn á taann.
Oaglegur sparnaður er ábyggilegasti
gróðinn. — Útgerðarmenn! Kaupið
TUXHAMMOTORA f báta yðar.
Einkaumb íðsmenn:
Eggert Sristjánsson & Co.
fram á nau'ðsyn og nytjar esr
peranito-bókasafns ogiþent á pað<
ráð, að esperanitistar í Reykjavlk
„tækju sig saman“ og stofnuðu
slíkt safn. Um mikllvægi bóka-
safnsins getur ekki leikið á tveim
tungum, en á binn bóginn væri
pað ekki vansalaust fyrir Espe-
ranto-félagið i Reykjavík, ef það
hefði aldrei komið auga á þetta
uauðsynjamál i þau þrjú ár, sem
það er búið að starfa, fyrr en
nú, að utanfélagsmaður verður
til að benda því á það.
En við skulum nú líta í gjörðar
bók félagsáns. 22. febrúar 1928
et þvi fyrst hreyft á fundi, að'
nauðsyn beri til að félagið eign-
ist bókasafn til afnota fyrir
reykvíska esperantista. Og 18.
febrúar s. 1. er bókasafnið komið
á fót, og hefir það síðan verið
opið til útlána alla virka daga.
Aðsetur þess er í Húsgagnaverzl-
un Erlings Jónssonar á Hverfis-
götu 4. Bókavörður er Jón Odd-
geir Jónsson. — Vitanlega er
safnið einungis ætlað meðlimum
Esperanito-félagsins, enda verður
að búast við, að allir reykvískir
esperantistar séu í því.
Esperanto-bókasafn er þá til
starfandi, þótt það sé fátæklegt
enn þá, sökum smæðar félagsins,
sem að því sten-dur. Esperantist-
ar þurfa því ekki að „taka sig
saman" til að korna því á fót.
En þess verður að vænta af
hverjum þeim, sem nokkurn á-
huga hefir fyrir esperanto, að
hann leggi lið þeim samtökum,
sem fyrix eru. Pað mæliist jafn-
an illa fyrir, að eggja aðra, en
sitja sjálfur hjá.
22. okt. 1930.
Sfmi 1314 (3 linur). Sfmnefni: Eggeri.
Ólafur Þ. Kristjánsson.
Um dafffiti® ®f| veglsasie
Enn um námuslysið
Lundúnum (UP.), 23. okt., FB.
Frá Ak la Chapelle í Pýzka-
iandi er símað: 248 lík hafa náðst
úr námunni. — Björgunarliðið
hefir neiðst til að fresta störfum
um stundarsakir, vegna erfið-
leika við að ná til þeirra, sem enn
eru inniluktir.
Lundúnum (UP.), 24. okt., FB.
Frá Aix Ia Chapelle er símað:
Tvö lík til viðbótar hafa náðst
úr námunni. Alls hafa þvi farist
af völdum námuslyssins, að því
er vitað verður, 250 menn.
Frá Finnlandi.
Lundúnum (UP.), 23. okt., FB.
Frá Helsingfors er símað: Re-
lander forseti hefir vikið Valle-
ihiúsi frá embættí. Vallenius kvað
hafa játað á sig að hafa undir-
búið og skipað fyrir um brott-
nám Stahlhergs. Búist er við, að
fleiri menn, sem við brottnámið
voru riðnir, verði handteknir inn-
an skamms.
Atvimmskortarmii í Mzkalandi
Lundúnum (UP.), 24. okt. FB.
Berlín: Opinberlega er tilikynt, að
fyrri helming októbermánaðar
hafi tala atvinnulauss fóiks auk-
ist um 112 000. Eru nú 3116 000
manna atvinnulausir í Pýzka-
landi.
Esporanto-bókasfnið.
Það er næsta fátítt að sjá
nokkuð minst á esperanto í ís-
lenzkum blöðum eða tímaritum,
þótt erlendis sé það all-algengt,
að sérstakir esperanto-dálkar séu
að staðaldri í blöðunmn. Hér eru
menn alment ekki vaknaðir til
skilnings á því, hvað hjálpannál
eins og esperanto er mikilvægt
og nauðsynlegt fyrir heimsmenn-
inguna í heild sinni. Peir, sem
eitthvað tala fyrir esperanto, eru
eins og hrópendux i eyðimörku,
og þeim er þess vegna gleðiefni
að heyra hverja nýja rödd, sem
tekur undir með þeim.
Og í AlþýðubLaðflinu í gær er
greinarstúfur, þar sem sýnt er
é^FÚ NDÍ R Vti/TILKYNNÍNÉAR
STOKAN 1930. Fundur í kvöld
kl. 8i/2- Inntaka.
, Dagsbrún“
heldur fund annað kyöld kl. 8
í templarasalnum við Bröttugötu.
— Hvað skyldi standa í bréfi
botnvörpuskipaeigenda? — Pað’
heyra „Dagsbrúnar"-félagar á
fundinum.
Næturlækair
er í nótt Halkdór Stefánsson,
Laugavegi 49, sími 2234.
Látinn
er fyriir nokkrum dögum í
sjúkrahúsinu í Landakoti eftír
langvarandi veikindi, að siðustu
nærrii 21/2 árs sjúkrahiússvist.
Pétur Jónsson, ættaður frá Hópi
í Grindavík. Heimili hans var og
lengst þar í sveitinni. Var lík
hans flutt til Grindavikur 0g fer
jarðarför hans fram í dag þar í
átthögum hansi. Pétur heitinn var
kvæntur, og lifir eftir ekkja hans
og sonur þeirra.
Konnr og stilknr,
sem sjálfar vilja sauma fyrir heim-
ili sin kven- og barna-fatnað, geta
fengið tilsögn i að sauma, sniða
og taka mál, einnig plissera.
Kenslan fer fram frá 1. nóv. til 1.
dezember, eftirmiðdags- og kvöld-
timar.
Upplýsingar Hverfisgötu 34.
Simi 1340.
Legghlífar,
Telpuhúfur og
Treflar
samstætt
V. B. K.
Jðn Björnsson & Co.
Ný svið
(sviðin)
fyrlrliggjandi.
Verzlun
Geðm. Hafliðasonar,
Vesturgötu 52. Sími 2355.
Nýkomið til bifreiða.
Bremsuborðar, Rafgeymar 13 plötu
53 kr, Ljósaperur, frá 60 au. stk„
Snjókeðjur, brémsulögur, Vatns-
kassaþétti, hliðarlugtir. hurðarhún-
ar, Haspennu- og Ijósæþræðir, Viftu-
reimar, Viðgerðarlyklar margar
teg., Frostvökvi, Fjaðrir, fjaðrablöð,
og m, fl. — Eftir að hafa spurt
um verðið víðar en í einum stað
verðið þér ekki lengi að á-
kveða kaupin.
Haraldar
Sveinbjarnarsoíi,
Hafnarstræti 19. Sími 1909.
Trippafeiöt
ob
fðlaidafejöt
í heilum og hálfum skrokkum
seljum vlð idagoenæstD dapa.
Sláturfélag
Suðurlands.