Alþýðublaðið - 24.10.1930, Side 4
4
ALPYÐUBLAÐÍÐ
Góðu fallegn golftreyjurnar ernbomnar aftur. Silkipeysur mjSg
faiiegar á að eins kr. 8,90. Aiis konar kjólaetni, fiaoei ag
silki. Mikið af góðnm níjmn vorum bætist við dagiega.
Aitaf ódfrast að verzla i
Sjómannafélag Reykjavikur
heldiur fund á sunnudaginn kl.
21/2, í alpýöuhúsinu „Iðnó“. Verða
þá kosnir fulltrúar félagsins á
sajnbandsþing Alþýðuflokksins.
Stefán Jóh. Stefánsson flytur er-
indi um verklýðshreyfinguna á
Norðurlöndum.
Verkamannafélagið „Hlif“
í Hafnarfirði heldur fund í
kvöld kl. 9 i bæjarþingssalnum.
Rætt verður um kaupgjaldsmál,
verkamannabústaði og verkalýðs-
ráðstefnuna. Stefán Jóh. Stefáns-
son, hefur umræður um verica-
mannabústaði. Félagar! Fjölsæk-
ið fundinn! Formdður félagsins.
Kvennadeild Slysavarnafélags ís-
lands
heldur hlutaveltu þann 9. næsta
mánaðar. Heiðraðlr bæjarbúar
eru vinsámlegast beðnir að
styrkja félagið með gjöfum til
hlutaveltunnar. Pessar konur taka
á móti gjöfunum: Frú Elin Zoöga,
Laugavegi 56, frú Guðrún Ás-
mundsdóttir, Njálsgötu 4, frú
Guðrún Kristjánsdóttir, Grettisg.
60, frú Margrét Halldórsd., Grett-
íisg. 56, frú Ástríður Eggertsdótt-
ir, Baldursgötu 17, frú Ingibjörg
Pétursdóttir, Reykjum í Mosfells-
sveit, frú Guðný Einarsdóttir,
Framnesvegi 24, frú Guðrún
Einarsdóttir, Öldugötu 13, og
ungfrúrnar Sigríður Þorláksdótt-
ir, Tjarnargötu 10 B, Guðfinna
Pórarinsdóttir, NoTðurstíg 9, og
Sigríður Sigurðardóttir, Vestur-
götu 26.
Veðrið.
K?l. 8 í morgun var 2 stiga hiti
i Reykjavík, stinningsgola af
norðri. Útlit á SuðvesturLandi
vestur yfir Breiðafjörð: Allhvöss
og sums staðar hvöss norðanátt.
Úrkomulaust að mestu.
Innilegar þakkir
færi ég öllum vinum mínum,
en þó sérstaklega börnum mín-
um, sem hér eru, fyrir auð-
sýndan vinarhug af tilefni 64 ára
afmælis míns. Friðrik Hansson.
S G. T.
heldur danzleik annað kvöld í
Góðtem p larahúsinu.
Félag ungra jafnaðarmanna
heldur fund á sunnudaginn
kemur í Kaupþingssalnum. Að
eins félagsmál eru á dagskrá
fundarins, en þau varða alla
starfsemi félagsins í vetur. ÖIl
þau, sem sótt hafa um upptöku
í félagiö, eru ámint um að koma
rétt áöur en fundur verður sett-
ur. Félagar, sem ekki fá skrifleg
Vetrapkápor.
Samk væiulsk jóla- efni,
Flauel,
Prjónasllkl i'fallegum
lltum,
Undirfatnaðup alls»
konar, kvenna ojj
barna,
SmábarnaSatnaðnri'og
margt fleira.
Verzlun
Matthildar Bjornsd.
Laugavegi 23.
Divanar
ávalt fyrirliggjandi,
Gömul húsgögn tek-
in til viðgerðar.
Hverfisptn 30.
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,
Hverftsgötu 8, siml 1294,
tekur aö sér allsköK-
ar tæklíærlsprentuE
svo sem erftljóð, nð
gðngnmiða, kvlttaBÍ?,
relkninga, bréf o. «
frvH og afgreiöí.v
vlnnuní 'jótt og
réttu ve. ðt.
Nýkomið:
Et g isl og dörsk
Rjómabússmjör, Rikl-
ingur, ísl. kaitöiluj
Kex frá 75 aurum.
Verzlunin Fell,
Njálsgðtu 43. Sfmi 2285.
g KOL, Koks
ívi bezta tegund, með bæjarins ÍX*
ægsta verði, ávalt fyrir- ^
Hggjandi. 5«
fundarboð, eru beðnir að tilkynna
það í Alþýðuhúsið.
„Sigmar"
heitir ný skáldsaga eftir Krist-
mann Guðmundsson, sem er ný-
útkomin í Noregi. Er hún fram-
hald af „Livets morgen".
Kona og tvö börn skaðbrennast.
Á þriðjudagskvöldið vildi það
slys til á bænum Hjalla í Ölfusi,
að húsfreyja og tvö börn hennar
skaðbrendust. Varð það með þeom
hætti, að« konan og börnin voru
í eldhúsi, logaði þar á eldavél og
sauð í „flautu“-katli, er var á
eldavélinni. Alt í einu þeyttist
tappinn úr katlinum og vatnið
spýttist út um stútinn og yfir
kontma og börnin. Börnin brend-
ust minna en konan. Vatnið
spýttist í andlit henni og yfir
brjóst og hendur. Hún er nú
komin hingað til lækninga,
en börnin þurfti ekki að senda
hingað.
Guðspekifélagið.
Fundur í „Septímu" í kvöld
kl. 8i/3. Formaður flytur erindi:
„Óveðrið utan um Krishnamurti“.
Allir velkomnir.
Banasiys.
Voðalegt slys vildi til í fyrrá
mámiði meðal Vestur-lslendinga,
á heimili Ó. Ólafssonar, skamt
frá Reykjavík í Manitoba í Ka-
nada. Brann sonur þeirra hjón-
anna' til bana í kofa, sem var
skamt frá ibúðarlrúsinu. Blaðið
„Heimskringla" segir svo frá
þessu: Var drengurinn með eldri
bróður sínum að letka sér í kof-
anum og hafa þeir eflaust haft
eldspýtur hjá sér, því að alt í
einu stendur kofinn í björtu báli.
Eldri drengurinn var nær dyrun-
um og komst út, en hinn yngri
ekki. Maður, sem var þar nær-
staddur, hljóp inn og náði
drengnum, sem Valdemar hét, út.
,Var hann allur í einu báli, en þó
lifandi. Var farið með hann þegar
tij læknis, en ekki var unt að
bjarga lífi hans og dó hann sam-
dægurs. — Sá, er björgunartil-
raunina gerði, var enskur maður.
Skemdist hann mikið á höndum
og andliti. (FB.)
Frú Guðrún Sigurðardóttir,
Haðarstig 8, verður fertug á
morgun.
Odýra ‘vikan. Vörnbúðin,
Langavegi 53.
Msíwið, að iiölbreyttasta úr-
valið af veggmyndum og spor-
öskjurömmum er á Freyjugötu
11, sími 2105.
Sokkar, Swkltes?. Sokkar
frá. prjónastofunni Malin eru ís-
lenzkir, endingarbeztir, hlýjastír.
Dlvan með skúifn, fótafjöl
og teppi, rnmstæði, eins og
tveggja manna, stoppaðar
madressnr, f jaðramadress
nr, nndirsængar,borðstofa
borð, nýiegt og vandað
bnffet, stér prjónavél, —
saumavél. bókahiila, her»
bergisborð með tækifæris
verði. Vörnsalinn, Klapp*
arstíg 27, simi 2070.
Tilboð óskast í trésmíðavinnu.
Upplýsingar í síma 2070.
Armbandsur karla og kvenna
(sýnishorn) seljast ódýrt/Vöru-
búðin, Laugavegi 53.
MUNIÐ: Ef ykkur vantar hú»-
gögn ný og vönduð — einnig
notuð —, þá komið í fornsölnna,
Aðalstræti 16, sími 1089 eða 1738.
Lifor og hjörtu
ödýrost.
KLEiN,
Baldursgötu 14. Sími 73.
Nýkomið miKið af alls
konar GLERVARNINGI
t. d. Matarstell,
Bollastell og
Þvottastell.
Vald. Poiiísen,
Klapparstig 29. Simi 24,
Sigurður Hannesson homöopati
er fluttur á Spítalastíg 6, bakdyr,
og hefir heimsókn kl. 2—3 og 7
—8, á öðrum tima eftir umtali.
Stoppðhnsgogn
allra nýjustu gerðir.
Óskar og Hjalti,
«■ Bræðraborgarstíg 4.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Haraldur Guðmundsson.
Alþýðuprentsmiðjan.