Alþýðublaðið - 26.10.1930, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 26.10.1930, Qupperneq 3
AfiÞÝÐOBLAÐIÐ 3 Vasaljós. Mikið ai vasaljósum og batte- ríum nýkomið. Verðið mikið lægra en áður. Eiríkur Hjartarson, Laugavegi 20B (gengið inn frá Klapparstig). Simil690 ¥lðleifiil. Beztu egjipzkn cigaretturnar í 2Q sfk. pökk um, sem kosta kr. 1?25 pakkinn, eru Soussa Cicgarettur frá Nleolas Sonssa tréres, GairO Einkasalar á tslandi: Tóbaksverzfnn fslands h. f. | Flður og dúnn. Allir, sem purfa að kaupa fiður eða dún, æltu að koma og sjá okkar ágætu tegundir. Verðið spillir ekki viðskift- unum. Sængurdúkur, undir frá kr. 8,50 í verið. — yfir----6,12 - — Sængurveratvistur frá kr. 4,38. Sængurveradamask frá kr. 8.59. Léreft frá 70 aurum meter. Tvisttau, stórt úrval, alt litekta. Borðdúkadregill. Serviettudregill. Ódýa*a vikan. Laugavegi 53. Vörnbúðln. Sími 870 Vörur sendar um land alt gegn eftirkröfu. I U. M F. Velvakandf. liklvnkakensla verður á vegum féiagsins á komandi vetri, eins og undanfarið^ fyrir böm og fulloiðna, og verður kenslu pessari hagað Jmnnig: FYRIR BÖRN veiða æfinaar einu sinni í viku hjá hverj- um flokki' kl. 7 síðdegis, á Laufásvegi 2 (kjallaranum). Þau börn, sem ætla að æfa í vetur og ekki voru í fyrravetur, gefi sig fram í dag kl. 1—3 á Laufásvegi 2 (kjaliaranum). — Þau born, sem lærðu í fyrravetur og ætla að æfa áfram í vetur, gef; sig fram á sama stað i dag kl. 3—4. Kenslugjald er kr. 2,00 á mánuði og greiðist á fyrstu æfingu hvers mánaðar. FYRIR FBLLORBNA fer kens'an frarn í námskeiðum, bæði fyrir byrjendur og pá, sem áður hafa lært Hvert námskeið verð- ur 12—14 æfingar og hefjast um næstu mánaðamót. Ælingar verða tvisvar í viku i byrjendaflokki til áramóía — Kenslugjaldíð er kr. 10,00 fyrir alt námsskeiðið, en minna fyrtr ungmennafélaga Þatttakendur gefi sig fram kl. 5—7 daglega við Guðbjörn Guðmundsson, prentsin. Acta, sími 948 og 1391 (heima) fyrir fimtudagskvöld 30. p. m. og viiji til hans pátttökuskírteinis og greiði kenslugjaldið. ATH. Eftir að námskeiðin eru byrjuð verða engir pátttak- endur innritaðir fyi en á næstu námskeiðum, sem byrj a eftir ára- mót, og á æfingar fá engir að koma nema peir, sem innritaðír eru á námskeiðin og sýna skirteini. Stjórn U, M. F. Velvakandi. mentun og aukinni ánægju og par næst baráttunni fyrir félags- samtökum og framfarastofnunum, baettum samgöngum og betra pjóðskipulagi. Og þessir menn hafa pegar skapað stórfeld straumhvörf í lífi þjóðanna — búnir að skapa stefnu, sem held- ur sigurför um heiminn, stefnu, sem fyrst og fremst alþýða allra landa á að tileinka sér, stefnu, sem hlotið hefir nafnið jafnaðar- stefna. Islenzk alþýða! íslenzki öreiga- lýður! Fylkið ykkur til fylgis við þá stefnu, sem bezt vill bæta lífskjör ykkar. En munið pað, að stefnan krefst starfs. Það, að viðurkenna gildi góðrar stefnu, er ekki nóg eitt út af fyrir sig, heldur verður að lifa hana inn í sig, gera hana að sínu eigin og draga svo mátt hennar upp úr djúpi sánnar eigin sálar. Og stefnan parfnast sífeldra samtaka. Án félagslegra framkvæmda verð- ur hún ekki að veruledka. Verið pví samhuga og samhent að bylta af ykkur oki og brjóta af ykkux helsi eiturhringa auðvaids- ins. Verið jafnan á varðbergi um það, að engin tælandi tunga, eng- in annarleg rödd veiki mikilsverð málefni ykkar eða dragi úr dug- andi störfum ykkar. öreigar! Sameiinið ykkur undir farsældar- og fullkomnunar-merki jafnaðar- stefnunnar og starfið samkvæmt iinnsta eðii hennar. Munið kjör- orðið: „öreigar i öilum löndum, sameinið ykkur!" Magnús frá Kirkjuhvammi. Moissi hættir. Alexander Moissi, lúnn heims- frægi ieikari, ætlar nú að Jiætta að leika. Hann hefir samið leik- rit og ætlar í framtíði/nni að gefa sig eingöngu við leikritagerð. Moissi er af mörgum íalinn vera sá maðhrinn, sem snjaJlastan Jiafi málróm. Brauðverðið lækkar. Á morgun lækkar verð á brauðum og hörðu brauði, og á jólakökum og sódakökum hér í Reykjavík um sem svarar h. u. b. 10% til uppjafnaðax. Skárri er litil umbót en engin. Sá, sem gengur um Reykjavík seint á kveldi, sér Iiingað og pangað börn á götum úti. Híma sum, en önnur ærslast. Borgargötur eru illar uppeldis- stöðvar. En verstar eru pær, peg- ar kvöJdskuggamir taka völdin. Vegfaranda dettur í hug, að- betur sé þeim mörgu börnum borgið, sem góðir og stjómsam- ir foreldrar og aðstandendur hafa vanið á að ganga snemma tii hvíldar, en vesalingunum, er úti flækjast. Öll böm purfa að hátta snemma og hafa nægan svefn. En sérstakJega verða pau böm- in að fara tímanlega í rúmið, sem árla eiga að sækja skóla. ForeJdrum og aðstandendum er skylt að sjá börnum sínum fyrir nægum svefni. Börn, sem verða að vera komin, Í skóla klukkan 8 á morgnana, purfa að sofna snemma á kvöldin — og þvi fyr, se:m yngri eru. Mörg skólahöm eiga svo vitra og ráðholLa aðstandendur, að þau fá að sofna nægilega snemma á hverju kvéldi. Þau böm vakna útsofin á morgnana og koma stundvíslega í skólana. önnur böm eiga ekki við pessa sjálfsögðu regiu og stjómsemi að búa. Það er ekki vakað yfir þeim sem skyldi. Ber margt til pess, og eiga ýmsir sökina. — Börn gleyma sér í leikjum og látum. Þau vita ekki, hvað tíma líður. Lögregla Reykjavíkur ætlar nu að leggja peim lið, er helzt purfa pess. Mun hún líta eftír útivist bama á kvöldin. Það hefir komið til orða ’áöur, á kennarafundum og i bæjar- stjóm, að nauðsynlegt væri að minna börn og aðra á hættutíma. Mætti hringja klukkum, þegar böm ættu að fara heim til sín og hvilast eftir erfiði dagsnis. Þyrfti kluklmahljómurinn að ná um alla borgina. Kennarafundur hefir enn á ný sampykt að leita til yfirvalda borgarinnar um framkvæmd pessa máls. Hallgrímw Jónssort. Um daglnn og veglnn. Næturlæknir er í nótt Magnús Pétursson. Verður hann í iækningastofu sinni við Skólabrú, sími 644. Gagnfræðaskóiinn á Akureyri. Jóhann Frimann hefir verið settnr kennari við gagnfræðaskól- ann á Akureyri. Frestun sanibandspings Að austan og norðan hafa kom- íð óskir til sambandsstjórnarinnar um að fresta sambandsþinginu; en pað átti að hefjast 15. nóvem- ber, eins og auglýst befir verið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.