Alþýðublaðið - 27.10.1930, Síða 3

Alþýðublaðið - 27.10.1930, Síða 3
AEÞÝÐOBbiÐIÐ gíillililliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiioiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiig 1 Nýjat fjrrsta flokks Virginia cigarettnr. 1 | Three Bells | 20 stk. pakkinn kostar kr. 1.25. — Bánar til h]á British Aœeriean Tobaeeo Co, London. s g Fást f heiidsölu hjá i = ■ Tóbaksverlz. tslands h.f. ■ g Einkasalar á íslandi: f§| ■■lilllli Wýkomið Kai’Smannafat falleff pfg ódýr. Einnig vetrarfrakkar og kaldaháfor fyrir karlmenn, unglinga og börn. Marteinn Einarsson & Co. §0* I dag lækkar verð á flestum vörum í verzlun minni, t. d. Hveiti no. 1 Hrísgrjón — 1 Do. — 2 Halramjöl Strausykur Molasykur Kaffibætir Export Búsáhöld og leikföng seljast með 30 prósent afslætti. — Hreinlætis- vörur hafa einnig lækkað i verði. Viðskiftamenn eru beðnir að at- huga pessa verðlækkun. Verzlun Fr. Steinssonar, Qrettisgötu 57. Sími 1295 Við lestur „Staksteina“ váknar sú spurning í huga manns, hvers vegna rithöfundar vorir taki sér ekki fyrir hendur að skrifa um hreppaflutninga og líf íslenzkra öreiga. Okkur vantar slíka sögu, og þetta er ótæmandi efni. V. S. V. Örlög afburðamannsins. Ljóð í óbundnu máli. Afburðamaður, ég aumkva pig! Pú ert í heiminn boorinn til þess, ef unt væri, að skapa aðra af- burðamenn, frjálsa menn, sem fara sínar eigin Leiðir. En í stað þess verður þú oft að horfa á harmleikinn f»ann, að mennirnir í kringum pig .smœkha. Litlar sál- ir verða enn þá minni, skríöa undir skikkjufald þinn og nota þig sem skálkaskjól dómgimi sinnar og áreitni. Ef skoðanir þin- ar og kenningar eru ekki bergmál af skoðunum og kenningum ann- ara, þá er ýmist, að boðskap þín- um er ekki viðtaka veitt eða þá að hann er notaður sem svipa, sem vöndur á þá, sem geta ekki undir eirts orðið þér samferða. Af þvi að þú ert æfinlega eÖli- legur og látlaus í allri, framkomu, segja mennirnir: Það er ekkert „mystiskt" við hann. Hann er aí- veg eins og viö! Fullkomnun þin er dregin niður í sorpið, gerð að ódýrri hversdagsvöru, sem er hampað á strætum og gatnamót- um og auglýst í tíma og ótíma. Og alt er þetta gert í nafni and- legleikans! Ef einhver þykist hafa vaxið upp úr einhverjum fornum flíkurn, fyrir áhrif frá þér, eru þessar fomu flikur ekki lagðar mjúklega og hljóðalaust til hlið- ar, heldur er þeim kastac) burt með miklum gný, eins og þær væru eitraðar. Þegar þú vilt losa mennina við kennivöld öll og drottinvöld, ert pú sjálfur gerð- ur að stærsta drottinvaldinu! Sannarlega er það rétt, að skamt er öfganna milli! Mennirnir verða lemgi að hafa eitthvað til að til- biðja. Hversu hátt sem þú þrumar í eyra hvers einstaklings: Vertu pú sjálfur — þá heyrist mörgum þú segja: Vertu eins og ég. Og úr frelsisboðskap þínum smíða þeir svo nýja hlekki. Afburða- maöur, ég aumkva þig! Grétar Fells. Bandalag islenzkra listamanna. Aðalfundur Bandalags islenzkra listamanna var haldinn 19. þ. m. í Listvinaféiagshúsimi við Skóla- vörðuna. Lagði stjórn félagsins, Gunnar Gunnarsson, Jón Leifs og Guðmundur Einarsson, fyrir fund- inn skýrslu þá, er hér fer á eftir. ■ ; : : : ! : ! ■ . Fyrstu tvö ár bandalagsins hafa verið starfsfrek, þó að árangur- inn hafi ekki orðiö alveg að ósk-' um. Einkmn er það bagalegt, hve vonir hafa bmgðist um stuðning heima á íslandi, bæði um söfnun styrktarfélaga, opinberan fjár- styrk, ríkisviðurkenningu, tillögu- rétt og endurskoðun íslenzkra laga um höfundarétt, sem þó væntanlega framkvæmist á næsta alþingi, Störf bandalagsins hafa því eðlilega snúist mest gagnvart öðrum löndum, og hefir það nú bein eða óbein sambönd við flest nauðsynleg alþjóðafélög og ýms- ar alþjóðastofnanir, t d. menta- stofnun Þjóðabandalagsins o. fl. Árið eftir að bandalagið var stofnað var það tekið í P. E. N,- Clubsambandið sem Islandsdeild þess, og var það talið mikil við- urkenning. Sökum fjárskorts gat bandalagið þó ekki sent fulltrúa á ársþing sambandsins í Varsjá í sumar er leið, en mun vonandi hafa fulltrúa á næsta ársþingi í Hollandi að ári. Þing þessa. árs sendi Þjóðabandalaginu áskomn mn að stofna tíl sérstakra P. E. N.-verðlauna, sem veitt yrðu annaðhvort ár og væru í því fólgin, að verðlaunabókin yrði þýdd á sem flest tungnmál. Er málið enn í tmdirbúningi og er svo gert ráð fyrir, að hver P. E. N.-deild ’ mæli með einni bók til verðlaunanna, en alþjóðaverð- launanefnd velji svo úr og veiti þau. Vér leggjum til, að Islands- deildin mæli með úrvali úr rit- um dr. Helga Péturss, ef því verður við komið að senda al- þjóðanefndinni þáð í enskri, frakkneskri og þýzkri þýðingu, eins og ti.1 er ætlast. Fundurinn er beðinn að segja álit sitt um þetta, en tími er enn nægur, þar sem alt málið er enn í undir- búningi. Um sama leyti og bandalagið gekk í P. E. N.-sambandið hlaut það viðurkenningu norrænu rit- höfundafélaganna sem rithöf- undafélag íslands og var boðið að senda 5 fulltrúa á norræna rithöfundamótið í Osió í sumar. Þrír af fulltrúum bandalagsins þar eru búsettir í Reykjavik og munu skýra fundinum frá mót- inu. Eftir mótið hefir bandalagið verið beðið að tilnefna einn full- trúa í „Nordisk Forfatterraad“, sem kemur saman einu sinni á ári, til þess að ræöa sameiginleg áhugamál félaganna, og á hvert félag þar einn fulltrúa. Fundur- inn er beðinn að athuga málið. — Bandalaginu hefir enn fremur þegar borist boð frá finska rit- höfundafélaginu um að taka þátt í næsta norræna rithöfundamóti í Helsingfors 1933. Á þessu ári var innan banda- lagsins mynduð „Islandsnefnd al- þýðulista“, sem hefir fulltrúa í þeirri „Alþjóðánefnd alþýðulista", sem starfar í sambandi við mentastofnun Þjóðabandalagsins. Sökum fjárskorts gat þó enginn íslenzkur fulltrúi sótt ársþing al- þjóðanefndarinnar, sem haldið var í haust í Briissel, Antwerpen og Liittich (Liége). Væntanlega mun þó ísland taka þátt i næsta móti til þess að kynna alþýðulist- ir sínar, t. d. þjóðlög, þjóðdanza, útskurð og alþýðuskáldskap. — Bandalagið hefir samkvæmt ósk stofnfundar enn fremur sótt um upptöku sem Islandsdeild í „Al- þjóðasamband nútíðartónlistaT“, sem heldur alþjóðahátíð tónlistar árlega víðs vegar um Evrópu, og er úrskurður um það væntanleg- ur bráðlega frá aðalfundi sam- bandsins. Tónskáld bandalagsins og túlkandi listamenn öðlast þá færi á að birta list sína á al- þjóðamóti eftir því, sem alþjóða- dómnefnd sambandsins ákveður. Þegar bandalagið hefir fengið sams konar samband myndlistar, eins og væntanlegt er, þá virðist igæíar fermingargjafir. Burstasett frá 4,25—33,50 Naglasett — 2,25—19,50 Saumasett — 3.50—10,50 Skrifsett — 2,75— 8,50 Blekbyttur — 2,75-24,00 Sjálfblekungar 14 karat kr. 10,00—18,00. Kventöskur frá kr. 5,00 — 14,50 Ilmvatnssprautur frá 1,50—12,50 Nálapúðar frá 1,00—12,50 Skrautskrín frá 2,00—19,50 Seðlaveski — Púðurkvastar — Tedúkkur og óta! margt fleira nýkomið. ' K. Einarsson & Bjðrnsson, Bankastræti. málum þess gagnvart útlöndum vel í hag komið og því eðlileg- ast, að stjórnarstörfin flytjist að mestu heim til Isiands. Styrktarfélög „Bandalags ís- lenzkra listamanna" eru orðin „Is- landsvinafélagið" 'þýzka og „Dansk-íslenzka félagið". Stjórnarkosning og afgreiðsla mála fer skrifiega fram og er ekki lokið. Ný trúarbrögð. í litlum bæ i Ungverjalandi hefir verkakona ein að nafni frú Fiilöp stofnað ný trúarbrögð. Að- alefni þessara nýju trúarbragða 20 aura Vs kg. 25 —--------- 20 —--------- 20 —--------- 25 —--------- 28 —--------- 95 —--------- 58 stöngið.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.