Alþýðublaðið - 27.10.1930, Síða 4
4
▲LÞ7ÐUBLAÐIÐ
Bðkunardropar Á. V. R.
Hnossgæti eru kökurnar pví að eins, að notaðir séu
bökunardropar ríkisins, sem ein hefir rétt til að flyíja
inn og setja saman bökunardropa úr hinum venjulegu
efnum. Svona eru einkennismiðarnir.
AUar hyggnar húsmæður biðjaviðskiftaverzlanir sínar um
Bökunardropa Á. ¥. R.
Þeir ern drýgstir^! Þeir eru BseztirS
er það, að Kristur hafi ekki fyr-
irskipað stö'ðuga iðrun og yfir-
bót, heldur hafi hann þvert á
móti, sagt, að menn ættu að vera
glaðir. Þess vegna segir frú Fii-
löp, að að eins þeir, sem sífelt
hlæi, hvort sem þeir hafí ástæðu
til þess eða ekki, geti orðið
hólpnir. Á samkomum þessa nýja
trúarbragðaflokks er danzað og
siðan er biblían kyst.
Um dagim og veginn.
STIGSTÚKUFUNDUR verður
haldinn annað kvöld (þriðju-
dag) ki. 8V2 í fundarsalnum
við Bröttugötu. Ágúst Jónsson: .
öruggustu útgöngudyrnar.
ST. VERÐANDI' nr. 9. Fundur
annað kvöld kl. 8 í G.-T.-hús-
inu við Vonarstræti. Fjórði
flokkur annast fundinn.
Næturlæknir
er í nótt HalMór Stefánsson,
Laugavegi 49, símí 2234.
V áttúruf 1 æð if élagið
hefir samkomu í .kvöid kl. 8V2
í Landsbókasafnshúsiivu.
„Dagsbrúnar “-f un duiinn
í fyrra kvöld var fjölmennur
og skemtilegur. Skemti Reinh.
Richter fundarmðnnum, og var
þeim það ágæt skemtun.
Fiugið.
„Veiðibjallan" gat ekki fiogið
hingað í gær frá Akureyri, en í
dag flýgur hún hingað og kemur
tííð í Stykkishólmi og flytur það-
an sjúkling.
Sigurður Jónasson
bæjarfullitrúi kom heim með
„íslandi“ í nótt úr utanför.
Veðrið.
Kl. 8 í morgun var hitastigið
0 í Reykjavík. Útlit á Suðvestur-
landi vestur yfir Breiðafjörð:
Vaxandi suðaustankaldi í dag og
víðast úrkomulaust, en allhvast í
nótt og úrkoma.
Vígslubiskupskjör.
Prestar í Skálholtsbiskupsdæmi
himi forna liafa kosið vígslubisk-
'up í staö séra Valdimars heitins
Briem. Var Sigurður P. Sívertsien
prófessor kosinn vígslubiskup
með 33 atkvæðum. Séra Guð-
mundur Einarsson á Mosfelli. í
Gxímsnesi fékk 10 atkvæði, séra
Þorsteinn Briem á Akranesi 9,
séra Bjami Jónsson dómkirkju-
prestur 8 og séra Árni Björnsson
í Hafnarfirði, séra Friðrik Hall-
grímsson dómkirkjuprestur og
séra Sigurgeir Sigurðsson á fsa-
firði sitt atkvæðið hver.
Stór gjöf til nýrrar kirkju i
Reykjavík.
Guðjón Ólafsson kaupmaður
afhenti nýlega séra Bjarna Jóns-
syni 10 þúsund kr. að gjöf frá
.^ömlum Borgfirðingi“ til nýrrar
kirkju í Reykjavik.
Dánarfiegn.
Ásgerður Stella Guðbjörnsdótt-
.ir, 16 ára stúlkn, að Grettisgötu
63, lézt 24. þ. m. eftir langvarandi
heiisuleysi. Hú* var dóttir Guð-
björns heitins Guðbrandssonar
bókbindara og frú Jensínu Jens-
dóttur. Ásgerður heitin var mesta
efnisstúlka.
Sjómanmféiag Hafnarfjaiðar.
heldur fund á morgun kl. 8V2
jaíðdegis í bæjarþing'salnum. Mörg
mál eru á dagskrá. Væri því
æskilegt að félagar fjölmemtu og
mættu fttundvíslega. Fundurinn
Nýkomið miKið af alls
konar GLERVARNINGI
t. d. Matarsteli,
Bollastell og
Þvottastell.
Kiapparstig 29. Sími 24
¥etrarkáp«r»
Samkvæntlskjóla- efui,
Flauel,
Prjðnasilki í'fallegum
litum,
Undirfatuaður aSls-
konar, kvenna og
7 barna,
Smðbarnafatnaður og
margt fleira.
Verzlun
Mattbildar Bjðriisil.
Laugavegi 23.
Vandlátar hásmæðnr
nota eingöngu
Van Houtens
heimsins bezta
snðnsókkolaðl.
Fæst í öllnm ve zlunum.
hefst með erindi, er Stefán Jóh.
Stefánsson flytur.
Sjómcmnafélagi
Jafnaðaimannafélag íslands
heldur fund annað kvöld kl.
8V2 í alþýðuhúsinu Iðnó, uppi.
Ingimar Jónsson hefur umræður
um Eó'imenta é'ag jafnaðarmanna
og Jón Baldvinsson um óháð
verklýössambanid. Félagar! Fjöl-
sækið fundinn!
'er að frétta?
Sklpafréttir. „Dettifoss“ kom I
gærmorgun úr Akureyrarför og
fer utani í kvöld kl. 10. „Botnía"
(kom í gær frá útlöndum og „Is-
Iand“ í nótt. -
Danzslíóli Rigmor Hanson. Eins
og auglýst var i blaðinu í gær
verður 3. æfing í kvöld í Varð-
arhúsinu og skemtidanzæfing í
„K.-R.“-húsinu á miðvikudaginn
kemur kj. 5—8 fyrir böm og
gesti þeirra og kl. 9 fyrir full-
orðna nemendur skólans og
einkastundanemendur og gesti.
Aðgöngumiðar fást á danzæfing-
'umni í kvöld í Varðarhúsinu.
Vélbáturinn Svanur, Ár. 17?
Lítil borð fást i Vörusalanum,
Klapparstíg 27, sími 2070.
Legubekkir (divanar) vand«
aðir og ódýrir alt af fyrir*
liggjandi f Tjarnargötu 8,
einnig gjört við alls konar
stoppnð húsgögn.
Sokfeav, Sofehar
frá prjónastofunni Malin eru ís-
lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir.
MUNIÐ: Ef ykkur vantar hú«-
gögn ný og vönduð — einnig
notuð —, þá komlð í fornsöluna,
Aðalstræti 16, sími 1089 eða 1738,
Muniti, að fiðibrevttasta úr
valið af veggmyndum og spor-
öskjurömmum er á Freyjugötu
11, sími 2105.
Konnr!
Biðjið nm Smára-
smjorlíkið, pvíað
pað er efnsbetra en
alt annað smjörliki.
Nýkomið:
Egg ísl. og dönsk.
Rjómabússmjör, Rikl-
ingur, ísl. kartötlui.
Kex frá 75 aurum.
Verzlunin Fell,
Njálsgötu 43. Sími 2285.
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,
Hverfisgötu 8, simi 1204,
tekur að sér alls keu
*r tækifærisprentuiB.,
svo sem erHljóð, eö
göngumtða, kvittaalv
reikninga, bréf o. 8
frv„ og afgrelðls
vtnnunc '’jótt og við
réttu ve*Ói.
eikarbátur 0 smálesta með 22
hestafia vél, er boðinn til sölu.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Haraldur Guðmundsson.
▲iþýðuprentsmiðjan.