Alþýðublaðið - 09.09.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.09.1958, Blaðsíða 7
í>riðjudagur 9. sept. 1958 Alþýðilbtaðrð LESTIN þuínlungaðist inn í1 Merced, smáborg í San Joa- • rhims-dalnum, þar sem Jose-; snitefarar, er að iiorðan korna,! skipta um farkost. Þangað eru um 80 mílur frá Merced og ie;ð in liggur í austur, upp í Sierra : Nevadafjöllin. Ferðapésar hafa það eftir fræðimönnum að Josémitedal- urinn sé myndaður af ísjökii, ! er hafi skafið út árdali. Ekki þykir mér sú skýring aðgengi- 1 Jeg, eftir að hafa séð aðstæður. Mér þykir sennilegra að hér sé um jarðsig að ræða, sem í að- alatnðum hafi myndað dalinn. Yærj hitt mjög furðulegt, Þar sem fjöllin kringum dalinn eru um 4000 feta há og veggbröit, I og í þokkabót úr granít. Hér við bætist að báðúm megin. dais ins er .að finna risafururnar frægu, sem taldar eru eldri en ísöld, 3600—3800 ára gamlar, og einhverjar elztu lifandi ver ur jarðar. Væri furðulegt, ef ísaldarjökullinn hefði þyrmt Jífi þeirra á sama tíma og hann hamaðist við að graía sundur granítið með þeim ár- angri, sem auðsær er. Nú hver er ég, að ætia að deila við dómarann, ef betta er rétt haft eftir jarðfræð'ing- um? 'Hitt er svo annað má’, aö torj.óstvitið er alltaf örðugt við- | fangs. En hvernig sem Jose- mitdalurinn er myndaður breyt lr það engu um hina sérstæðu fegurð hans og tign, sem ég %gg að eigi engan sinn líka ' hér á jörð, og það skiptir meira máli en annað. Oddur Á. Sigurjónsson: f Ur vesfurför XI ! litfögur fiðrildi og < KLUNNALEGIR BIRNIR. Dalurinn er um 10 km. lang ur og 2—3 km. breiður. Eftir tootni hans rennur Mercedáin, sem er safn fjallalækja, — er steypast hér og hvar ofan af þverhnípunni, sem gerir dal- ínn. Eiga þeir fossar drjúgan þátt i að auka á fegurð og til- breytni. Á dalsbotninum skipt ast á skógarteigar, þar sem mest ber á hinni fögru bein- vöxnu Ponderose-pinju, sem auk fegurðar sinnar er ágæt- ast smíðaviður, og svo iðgræn engi, þar sem dádýrin vaða glrængresið í miðjar síðar. I skógarfyigsnunum silast þung- lamalegir skógarbirnir, svartir að iit, en þeir eru eins og dá- dýrin, friðaðir og liggur þung hegning við að granda þeim, jafnvel erta þá. Litfögur fiðr- ildi sveima milli angandi blóma og fuglakliðurinn ómar marg- raddaðir í og yfir krónum trjánna. Blátær áin kvíslast milli fagurra hólma, vöxnum viði og blómskrúði. 'Slíkir staðir er sannkölluð Paradís ferðamanna, enda er talið að milli 900 þúsund og einnar miljónar manna gisti dalmn árlega. Við mynni dals- áns heilsar fyrsta náttúruundr- ið, sem. er steinbogi er bílveg- urinn liggur undir og brátt ■tolasa við Brúðarslæðu-foss á hægri hönd og El Capitan á vinstri, þegar haldið er inn dalinn. E1 Capdtain er 4300 feta hár granítklettur, svo slétt ur og brattur, að enn hefur eng nm klifurgarpi tekizt að sigra hann. Þykir mér líklegt, að bið ■'verði á því. Er innar kemur, opnast sýn til Korfusníps •— (Basket dome) á vinstri hönd, en sá snípur er sem reglulagað ur kúpull. Skýjastóll fyrir botn inum og Hálfkirkjan á hægri hönd mynda umgerð dalbotns- ins. Er sú fjallasýn eindæ'ma tíguleg. Inni í dalbotninum er svo smávatn, Mirror Lake — (Spegilvatn) sem aþa sína ævi hefur haft Þessa fjallaþrenn- ingu standandi á höfði í blá- tærum vatnsfietinum. Kringt skógi til beggja enda og risa- fjö.lunum til hliða, er það sem blíðlegur dráttur í svip þessara furðuheima. Út frá aðaldalnum gengur smádaJur eða öllu heldur stórt gil til suðansturs, sem geymir tvo fagra f-ossa, Vernon-foss, sen: hkist Skógafossi að fegurð, nema umhverfið er skógi klætt og Nevadafoss, sem hrapar fram af suð-austurbrún hengi- flugsins, er lykur um gilið. — Neðar í gilinu falia svo árnar saman í hrapandi róti og brjót- ast í iðuköstum niður á sléttan dalbotninn. Hér opnast ný feg urð og ný útsýn við hvert fót- mál, en þeim, sem er gangan of þung er kleift að fá fótviss múldýr til þess að bera sig um klungrin undir leiðsögn þrautkunnugra ferðagarpa. RISAFURURNAR FRÆGU. Hér átti ég kost á einum og hálfum degi, og það er ’angt um of skammur tími til þess að sjá allt, sem hér er að sjá, enda getur enginn komið svo til þessa dals, að hann ekki geri ferð sína til að sjá risafururnar í Mariposagilinu. Þetta er um 35 mílna leið (56 km.). Þessir jötnar, sem aðeins tvennt fær grandað, 'eldi ngar og mannshönd in, standa þar í fremur mögr- um. jarðvegi. Hér var það skemmdarverk unnið að fella hæsta tréð, en af því höfðu banamenn þess enga gleði eða gagn, nema frægð af endemum. Enn liggur þessi fallni konung- ur í þrem hlutum, þar á grund- inni, þoldi ekki fallið. Elding hefur tappstýft næsta jötun- mn, svo að hæð hans er aðehis um 70 metrar. Samt blómgast þassi heljaraskur ogbersittbarr skógareldar gert atlögu að risa- furunum, og flestar þeirra bera bruasár á berki, frá rótum og a'llangt uppeftir. En jafnvel eldurinn fær ekki unnið þeim grand, nema af himni komi. •—• Furðulega hiýtur sá ,maður að vera geiður, sem hrífst ekki andspænis þessum undramætti lífs cg mo’dar, sem þylur s>nn þögula oývöaróð fyrir augum og ímvndunarafli, í vexti og' Risafura. Trén til hægri til samanburðar. Hugurinn er blandinn sökn- uði og fögnuði við brottför. — Söknuði af að missa sjónar á þessum lifandi furðuverkum og fögnuði af því að hafa gefizt tækifærj til að sjá og skynja það, sem hér ber fyrir augu. Lestin þrumar suður Sem-Joa- chimsdalinn á ný og nú liggur leiðin til Bakersfield, þar sem dvelja skal næstu 10 daga við skóla. inn eftirbátur landa sinna, aus-t an hafs og vestan (hann er fæddur í Bandaríkjunum) um alúð og gestrisni alla. Reynd ist hann mér síðar í hvívetna sem bezi má verða. En 10 dagar líða fljótt, þegar nóg er um að hugsa og hér var mín loka- dvöl í skólum. Svo hafði verið ráð fyrir gert að héðan færi ég til Hollywood, ef vera mætti að stjörnur bæri fyrir augu og önnur án.ægja mætti af hljót- ast. Hér hlaut ég því að kveðja þessa síðustu af mínum stéttar bræðrum! vestra, sem mér var yifrleitt óblandin anægja að kynnast og minnist með vinar hug fyrir samskipti öll, þótt ekki kysi ég að vera í brirra aðstöðu. GISTIVINÁTTA LANDA í HOLLYWOOD. Los Angeles — Hollywood, ásamt, vel má vera fleiri út- borgum, sem nú eru löngu sam- vaxnar, sennilega langstærsta borg veraldar að ffatarmáli. — Bein leið þvert mn í borg.na er um- 80 km„ var mér tjáö. En hús standa þar dreift og eru auk þsss mjög lág vegna jarð- skjálftahættu. Nú hvíldi þung revkjarslæða yfir borginni á stórum kafla, því að eldur ]og- aði í á annað hundrað þúsund tonna olíugeymi. Var af þessu hinn versti *fn'yku'r og svælan huldi útsýni alla í grennd við eldinn. Komið var að kveldi, er lest- in náði áfanga, en móti mér tók íslendingur, sem ég hafði haft lítilsháttar bréfasamhand við ! áður og því voru mín vand- | kvæði engin. Jóhanne.s Newton ■ er Skagfirðingur að ætt, búsett ur í Hollywood og kvæntur amerískri konu. Hjá honum gisti ég þær þrjár nætui, sem Stjórnaýbygiíingin í Sarramentó', höfuðborg Kaliforníu Sarramentódaþ með tign þess, sem ákveðinn er í að láta engin áföll bevgja sig. Ummál stofnsins er röskir 35 metrar neðst, og það þarf um 18 manns til að slá um hann hring með því að teygja vel úr skönkunum og taka svo höndum, saman. Annar risi hefur verið skemmdur með því að höggva akfæran veg gegnum stofninn. En þrátt fyrir það lifir hann og blómgast. Nú hafa þessir öld nu meiðir verið friðaðir og verða vonandi ekki unnin þar fleiri skemmdarverk. Oft hafa GÓÐ KYNNi — EN EKKI j SKIPTI. Bakersfield er miðstöð olíu- vinnslu og hreinsunar hér syðst í dalnum og þéttur skógur bor- f turna þekur stór svæði í ná- grenni borgarinnar. Samt er annar iðnaður og ræktin enn | þyngri á metum í lífsafkomu fólks. Hér fyrirhitti ég í kennslumálaráðuneytinu norsk an mann, son Kristiane Skjer- í ve, sem hneykslaði piparjóm- j frúr í mínu ungdæmi með bók- um sínum um kynferðismál. — Sýnilegt var að hann var eng- ég dvaldi þar í borg og naut alúðar þcjrra ágæ-tu hjóna. Jó- hannes er óvenjumikill áhuga- maður um íslandsmál, þótt hann dvelji fjarri fósturjörð- inni og við hann er ánægju- íegt að tala um þá hluti. Tvo aðra íslendiiiga hitti ég þar, — Jónas Kr.stinsson, Eyíirðing að ætt og Einar Jónsson frá Skarði í Dalsmynni, S.-Þing. Báðir tóku þeir mér sem beztu hræður og vildu flest gera mér til ánægju. — svo seint verður fullþakkað viðmót þeirra landanna þar í borg. Þóttist ég nú góðu bættur að vera í slíkum félagsskap eftir stranga útivist frá löndum og máli. Jónas ók með mig víðs vegar um borgina fyrsta dag- inn og sýndi mér m. a. gamla borgarhverfið, sem bsr spánsk- an svip. Hér sveimar enn andi Canquistadaranna gömlu yfir vötnunum og hér er sýnt gam- alt hús með öllum húsbúnaði og óbreyttu umhverfi. Ríkilát- ir hafa þeir verið, sem þar bjuggu, en lítils væru þeirra þægindi verð við það, sem nú tíðkast. Næsta dag skoðaði ég Was- hington library við leiðsögn frú Newton. Reyndar er ekki mik- ils um vert bókasafnið. En þar er eitt bezta saf nmálverka etfir Gainsborough og að’ra enska málara, rn. a frummyndin ,,The Blue Boy“, sem heims- kunn er. En mest þótti mér vert um skrúðgarðana Þar, sem eru með austurlenzku sniði og svo Kaktusgarðurinn. Þeir stæra sig af einhverju 15ezia safni kaktusa þar á einum: stað og sa-tt er, að þar kennir margra furðulegra „grasa“. En ekki er friðvænlegt að taka sér þar sæti eða hreiðra um sig. í LANDI WALT DISNEY. Lokadagurinn fór svo í að skoða Disneyland, undraheima Walt Disneys hins heims- kunna kvikmyndateiknara. Hér gefst kostur á að sjá óbeizlað ímyndunarafl Disneys bregða á leik. Þessi staður er einn vm- sælasti skemmtistaður ungra og aldinna þar í borg og ætið fullt hér af fólki. Hér gefst kostur á fjölbreyttum skemmt- unum, sem yfirleitt eru ódýrar viðfangsefnum ferðalanga i en gefa innsýn í furðu mörg a£ fortíð, nútíð og framtíð. Eftír- sóttust er ferðin inn frumskóga fljótið. Umhverfi allt er frum- skógur með villtum dýrum og mönnum, sem í fljótu bragði virðist lífi gætt, en allt er að- eins snilldarleg eftirlíking. Þarna Hggja ljón yfir felldri bráð, dauðii zebradýri, og virð- ast háma í sig lostætið. Við næsta skógarnef teygir risa- vaxinn karlfíll. hausinn út 'úr skógarþykkijnu. og rjóður á vatnsbakkanum og fljótið sjálft er fullt af krókódílum, sem ým- ist eru rétt undir vatnsskorp- unni eða svamla á grynningutm. Þarna teygir vatnahestur upp hausinn og geispar íerlega. —- Yniim'enn með boga, örvar og spjót undirbúa árás á bátinio, sem sleppur naumlega til þess að lenda svo rétt í greipar gor- illuapa, en bjargast líka fyrir snarræði stýrimanns. Þvaðr- andi páfagaukar og smáapar feika sér í trjátoppunum og litfögur fiðrjildí þe'kja lima, vefjast og flækjast um trjáboli og skógarsvörð. í framtíðar- landi eru sýndar hugmvndir um geimför framtíðarinnar og landslag á öðrum hnöttum. —- Einn þátturinn er landkönnun, sem hcfst á æfa gömlu landa- bréfi á Tslandi, íslenzku í huð og hár. Er það eina landabréf- ið, sem þar er sýnt. Saga Jules Verne, Sæfarinn sýnd í mynd- 1 um og það sem har fyrir augu ; próf. Arnonax, Einn dagur, — j þótt heilí væri og notaður úi, í i æsar, er langt urn of stuttur iil að sjá allar þær furðir, sem Disneyland geymir. Og nú var að því komið að halda í áttina heim. Ég var sammæltur víö i vin minn Aitken frá Nýia S,já landi næsta morgun austur í Arizona og saman ætluðum við að skoða Grand Canyons. Því Frr.tnh.aid « 8. síðu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.