Alþýðublaðið - 09.09.1958, Síða 9

Alþýðublaðið - 09.09.1958, Síða 9
Þriðjudagur 9. sept. 1958 A 1 þ ý ð u !* 1 a ð i ð fvFí? *í5pr '<i' ■ Frjálsar íþróttir -- Randers, 31. ágúst SEINNI dagur landskeppn- innar var gaysispennandi allt frá fyrstu grem tif þeirrar síðustu. Það voru 400 m. grndahlaupararnir sem hófu keppni, en í þeirri grein kepptu Guðjón Guðmundsson og Björgvin Hólm fyrir ís- land, en Finn Jacobsen og Pre- ben Kristensen fyrir Dani. ■— Þegar um 100 m. voru af hlaupinu var greinilegt, að landarnir voru sterkari og á seirmi beygjunni höfðu Guð- jón og Björgvin náð ca. 10-15 m. forskoti og tvöfaldur sigur virtist augijós, en þá skeði ó- happið. Guðjón féll á fyrstu grind upphlaupsins og Danirn- ir þutu fram hjá. Björgvin hélt samt forystunni 1 mark og sigraði glæsilega, en Dan- irnir urðu nr. 2 og 3 og Guð- jón haltaði í mark t;l að bjarga stiginu. Þarna glataði ísland dýrmætum stigum. SVAVAR ÖRUGGUB SIG- URVEGARI, EN ÞÓRIR KRÆKTI í 3ja SÆTI. Okkar ágætu hlauparar, Svavar Markússon og Þórir Þorsteinsson kepptu fyrir ís- land í 800 m hlaupi. en Kjeld Roholm og Waltier Bruun Jen- sen fyrir Dani. Svavar tók strax forystuna í upphafi, síð- an komu Danirnir, en Þórir hélt sig 5-10 m. á eftir, Svona hélzt röðin óbreytt þar til um 100 m. voru eftir og voni flest- ir íslendinganna farnir að vierða vonlausir um að sjá hinn fræga endaspretf Þóris. Svavar var greinilega hinn öruggi sigurvegari, sem enginn gat hróflað við. Þórir brást iekki frekar en fyra-i daginn, er um ’4 m_ voru eftir tók hann endasprett, sem Jemsen réði Svavar Markússon ekki við og kom þriðji í mark á sínum bezta tíma í ár. Þetta var ve] af sér viklð, því að Þórir hefur ekki getað æft sem skyldi í sumar vegna meiðsla og anna. Um Svavar er það að segja, að hann er orðinn hlaupari á Evrópu- skemmtile mælikvarða og getur hvenær sem er hlaupið á 1:48 til 1:49. EINAR KOM SKEMITI. LEGA Á ÓVART. Margir hafa og ekki að á- stæðulausu, álitið, að Einar Frímannsson gæti meira í langstökki, en hann hefur sýnt hingað til. Hann sannaði það á réttu augnabliki. Einar stökk 6,86 rn_ í fyrstu umferð léttilega og gaf það góðar von- ir. Danirnir voru, skammt und- an og Pétur stökk einnig vel. I annarri umferð var atren-n- an mjög góð hjá Einari, hann hitti vel á plankann og sveif .langt yfir 7 m. merkið, mjög glæsilega, fagnaðarlætin voru m.ikil, enda mældist stökkið 7,22 m„ langbezti árangur Ein- ars. Þó að Danirnir bættu sig, nálguðust þeir ekki þetta stökk Einars. Pétur stökk vel, en hann hafnaði samt í fjórða sætj með 6,77 m_ MET f KÚLUVARPI OG 3 KM. HINDRUNAR. HLAUPI. Hinn hávaxni og hraust- legi danski kúluvarpari Aksel Thorsager var í essinu sínu ‘ 1 dag. íslendingar reiknuðu al- miennt með dönskum sigri í þessari íslenzku grein, enda varð sú raunin. í þriðju um- ferð kúluvarpsins heyrðust mikið fag'naðarlæti þeirra á- horfenda, sem fylgdust sér- sérstaklega með kúluvarpinu og það var ekki að ástæðu- iausu. Thorsager hafði sett glæsilegt met, 16,69 m. aðains 5 cm_ lakara, en met Husebys og 11 cm_ lakara en Norður- landamet- Uldevoms hins sænska. Enginn vafi er á því, að Thorsager á eftir að verða kúluvarpari á heimsmæli- kvarða og í honum hafa Dan- ir eignast gott tromp fyrir Ol- ympíuleikana í Róm 1960. Huseby og Skúli voru öruggir í öðru sæti og hinu þriðja, en Michaelsen ,rak lestina. Hindrunarhlaupið var mjög skemmtilegt. Yngstu þátttak- endur íslands í landskeppn- inni, Kristleifur Guðbjörnsson og Haukur Engilbsrtsson stóðu sig þar með mikilli prýði Bjarne Petersen hafði forystu f hlaupinu lengst af, en er aðeins 2—3 hringir voru eftir nálgaðist Kristleifuo hann mjög og 400-—500 m. frá marki tók hann forustuna Hir/n Daninn, Kurt Haslund, virtist lítt þreyttur og var allt í einu kominn í annað sæti, en Haukur hélt sig rétt fyrir aft- an Petersen. Þeg\ar um það' bi| 100 m. voru eftir í mark, tók Haslund sterkan isnda- sprett, sem Krstleifur réði ekki við og þá hafði Haukur farið fram úr Petersen og' nálg aðist Kristleif óðfluga, sem tókst samt að verða annar í mark rétt á undan Hauki, en Petersen varð síðastur. Árang ur Kristleifs, 9:25,4 mrn.. er nýtt íslenzkt met og afrek Hauks 9:25,2 mín er einn.'g betra en gamla metið. Tími Haslunds var 9:21,6 mín_, hans langbezti tími. ÞÓRÐUR VAR ANNAR í SLEGGJUKASTI, EN DANSKUR YFIRBURÐA. SIGUR í 10 KM. Danir hafa ávallt unnið tvö- Kristleifur Guðbjörnssou faldan sgur yfir íslendingum í sleggjukasti, ien í þetta skipti kom Þórður B. Sigurðs- son í veg fyrir það. Cederqu- ist sigraði með yfirburðurn, 55,29 m. Þórður var annar, 52,14 m. aðeins 2 cm_ frá ísl. metinu og Sv. A. Frederiksen varð 3. með 52,11 m. Friðrik varð fjórði. Hinn vinsæli Thyge Thögersen hafði sigur- inn í 10 km. hlaupinu í hendi sér frá upphafi og var hann vinsælastj sigurvegari lands- keppninnar. Lauridsen var annar, Kristján þriðji og Haf- steinn fjórði á sínum þezta tíma. TAP HILMARS OG SÖGULEG ÞRÍSTÖKKS- KEPPNI. íslendingarnir á Randers Stadion voru hálftaugaóstyrkir áður en 200 m. hlaupið hófst, því að Hilrnar fann örlítið til í meiðslunum e'ftir 100 m. hlaupið í gær. Hlaupið hófst og Rassmussen hinn danski tók strax forustuna og fór mjög geyst. Hilma var ca. 3;— 4 m. á eftir þegar komið var á beinu brautina, hann dró á Rasmussen alla leið, en ier í mark kom, var Daninn 1 m. á undan og varð hann ofsa- glaður yfir sigrinum. Hilmar stóð sig vel, þegar tekið er til- lit til meiðslanna. Valbjörn náði sér aldrei verulega á strik og varð síðastur. 'Þrístökkskeppnin varð hin Framhald á 8. siðu. UM SEINUSTU helgi fóru fram tveir knattspyrnukapp- leikir hér í bænum í meisíara- flokki. Sá fyrri á laugardagiiin milli KR og Akurnesinga og hinn síðari á sunnudaginn, — milli Fram og Hafnfirðinga, — einskonar úrslitaleikur íslands mótsins neðan frá, þar sem bar ist var um réttinn til að leika í I .deild næsta ár. Dómarar voru: Þorlákur Þórðarson og Haukur Óskarsson. KR-AKURNESINGAR 4:2. LEIKUR þessi var auglýstur sem einvígi eða hólmganga þess ara flokka, og síðasti „stórleik- ur“ sumarsins m. m., þar sem víst úr skyldi skorið hvor í raun og veru væri sterkari. En jafn tefli hafði áður orðið rneð )ið- um þessum í tslandsmótinu, svo sem kunnugt er. Veður var mjög gott og fjöldi fólks sótti leikinn, enda sjálf- sagt búist við snörpum og skemmtilegum átökurn. Hins- vegar reyndist leikurinn hvergi nærrl eins fjörmikill eða vel leikinn, ætla 'hefði af flokkum þessum, sem telja verður þá beztu, sem íslenzk knattspyrna hefur á að skipa í dag. Nú var þó tækifæri tif að sýr.a kunn- áttuna og getuna við hinar á- gætustu aðstæður, hvað veður- far og áhorfendafjölda snerti og án þess að tefla þyrfti á tvæt hættur um stig eða úrsJif móts1. Hér fengu þúsundir áhuga- samra áhorfenda, sem leið sína lögðu á völlinn þessa dagsstund — steina fyrir brauð. Liðm gerðu hvorugt eins vel og þau gátu bezt. Kapp hljóp þeim sjaldan í kinn, Einkum. va.r það þó áherandi að Akurnesmgar virtust ekki leggja mikið upp úr leik þessum. Þeir lögðu sýni lega ekki hart að sér. Þeir hefðu áreiðanlega tekið betur á, ef hér hefði verið um úrslitaleik íslandsmótsins að ræða. KR-ing ar voru þeim mun frámar í snerpunni, einkurn fyrstu 20 mínúturnar, en fyrri hálfleikn- um lauk með sigri þeirra, 4 rnörk gegn engu, og fyrstu tvö mörkin skoruðu þeir á fyrstu 20 mínútunum. Það fyrra kom eftir vítaspyrnu, sem annar bak vörðurinn stofnaði til, með því að verja með hendinni á víta- teigi. Hið síðara gerði Gunnar Guðmannsson með skalia. Á 33. mínútu kemur s\ro þriðja mark KR, eftir régin-mistök Jóns Leóssonar bakvarðaí1, er hann hyggst ætla að láta knött inn renna út fyrir end.amórk, en Örn Steinsen fvlgdi fasr á eftir og náði honum rétt í því að hann er að renna út fvrir og sendi vel fyrir til Ellerts Schram, sem svo skoraði auð- veldlega. Hallaðist Þá ekki á hjá bakvörðum Akraness, ann- ar gaf mótherjunum mark með vítaspyrnu og hinn með því að treysta á að knötturinn yrði fljótari út fyrir endamörkm áð- ur en honum yrði náð. Loks skorar svo KR fjórða og síðasta mark sitt í leiknum á 38. mín- útu, var það Sveinn Jónsson sem það gerði. í þessum hálf- leik komust framherjar Akra- ness aldrei í verulegt færi við mark mótherjanna. í síðari hálfleiknum hertu Ak urnesingar sig nokkuð og tókst að skora tvívegis. Halldór Sig- urbjörnsson gerði fyrra mark- ið á 10. mínútu og Þórður Jóns son það síðara, þó með aðstoð j Heimis, skallaði hann að marki: í annað hornið, Heimir hljóp upp, en missti knattaríns og sló hann inn á niðurleið. —o— 1 j FRAM HAFNARFJÖPvÐUE 6:0. EFTIR þessum leik hafði ver ið beðið með nokkurri eftir- væntingu. Hér var barizt um fallsæti í II. deild. Sá, sem sigr- aði sat eftir í deildinni en sá» sem ósigur beið, hvarf til II. deildar. Síðast er þessu sömu' félög kepptu í íslandsmótinu, skyldu þau jöfn 2:2 eftir all- harða kep.pni og skemmtiiega. þar sem Fram var með 2 mörlc yfir í hálfleik. H Full ástæða var þv{ til að búast við snarpri keppni nú, en þar fór á aðra leið. Fram sigraði örugglega, skoraði alls 6 mörk gegn engu, setti sín 3' í hvorum hálfleik, og tryggði sér með því á glæsilegan hátt að því er til marka tekur sæti' sitt í I. deildinni áfram. LicS Hafnfirðinga var nú svipur hjá sjón frá því { vor, hvað við kom allri snerpu og baráttuhug. \ FYRRI HÁLFIÆÍKUR 3:0. \ Fyrsta markið kom eftir auká spyrnu rétt utan vítateígs, —< sem Guðjón Jónsson v. útvörð- ur framkvæmdi mjög vel með spyrnu beint á markið og mark- 'vörður Hafnfirðinga missti yf- . ir sig. Skömmu síðar á Guð- mundur Öskarsson fasj skot f slá, en rétt á eftir skorar Grét* ar Sigurðsson mark nr. 2 me5 snöggum og góðum skalla, semj erfitt var að ráða við. Á 20, mínútu er Borgþór, annar inn,' herji Hafnfirðinga kominn inÁ fyrir vöm Fram og í færi við markið, en þá er honum hrint af öðum bakverðinum og missir þar með af færinu. Hér var um1 ótvíræða vítaspyrnu á Fram aðJ ræða, en hvorki línuvörður ne dómari gáfu þessu gaum. Frami er aftur í sókn. Guðmundutj Óskarsson er kominn í gott skot færi og skýtur líka prýðílegg* en markvörðurinn er viðbúinni og ver ágætlega. Enn eigá Frammarar skot á mark, knött, urinn skellur aftur í slánni ogi hrekkur frá og er skotið aftur en hátt yfir. Þá fá Frammarari aukaspyrnu rétt fyrir lok hálf- íeiksins, sem Steinn Guðmunds son tekur vel og sendir inn á vítateiginn góða loftsendingu, þar sem Grétar Sigurðsson tek ur örugglega á móti og skorar þriðja markið með snöggu skoii. í þessum hálfleik, sem var alluri mun skemmtilegri en síðari hálfleikurinn, áttu Hafnfirðing ar að minnsta kosti þrívegis marktækifæri, eftir mjög góðan og nákvæmar sendingar AI* berts inn á vítateiginn, en framl herjarnir voru ekki menn til aðj nýta þær. S r:- <— «myr"—^ SÍÐARI HÁLFLEIKUR 3:0. í byrjun síðari hálfleiks áttuj Hafnfirðingar fast skot í stöngi og var það þeirra bezta tæki* færi í hálfleiknum. Er 13 mín* útur voru af leik skoraði Fram fjórða markið, það gerðí Guð- mundur Óskarsson, einnig bætti hann því fimmta við ÚB vítaspyrnu nokkru siðar eftih handapat annars bakvarðarins og er 15 mínútur voru eítir aS leiknum skaut Eiður Dalberg því sjötta inn. í þessum hálf- Framhald á 8. «íðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.